Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 27.10.1916, Side 1

Höfuðstaðurinn - 27.10.1916, Side 1
HOFUÐSTAÐURINN 29. tbl. geta fengið fasta vinnu við MT HÖFUÐSTAÐINN. T*K1 Kaupið i j’y.öSuí^aSvtvn. Smáaucv^svw^ar kosta 2 Va eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575. Staka. Bezt er sð tala fæst um flest, Fjölyrt hjal um annars brest eykur kala’ og móögun mest. — Meingerð alin særir verst. S ó 1 o H: Nær fer Gullfoss? í Þriðjudaginn 17. þ. m. spurðist eg fyrir um það í símtali við Eim- skipaféiagiö, hvenær Oullfoss legði af stað héðan vestur og norður j um. Var hann þá búinn að liggja j hér það Iengi eftir Vesturheims- í ferðina, að eg bjóst við að hann mundi ferðbilinn innan skamms, enda fekk eg það svar, að hann mundi »að líkindum. fara héðan á fðstudagskvöld, 20. þ, m. En er sá dagur var að kvöldi liðinn, var sagt að Gullfoss færi ekki fyr en á sunnudagskvöld. Viö þetta stóð þar til sú stund nálægðist, en um það leyti kom fram tilkynning frá afgreiðslunni um það, aö enn væri fossrenslinu frestað til kl. 6 á þriðjudagskvöld. Þetta var nú skráð feitu letri í flestum dagblöðunum, og þóltust menn skilja að nú mur.di um að tefla óumbreytanlega ákvörðun. Gamall málsháttur lifir meðal vor er segir : »Fullreynt í þriðja sinn», og er hann ávalt mikils metinn, en nú reyndist hann þó næsta mark- Fðstudaginn 2 7. október. Simi 43 -Ea >o Rvík 191 v^tRpoo< v* ______ 'f* -Ea' ca 'C' Qc LU 1=3 eo 5>e> æ 7. » Landsins bezta kaffl I cro. cn £8 Þar eru bezt kaup á: Plöntufeiti. Steikarafeiti. Svínafeiti, Ostum og Pylsum. Kartöflumjöli ---- Flórmjöli Haframjöi, pokinn á 17.60. Þ a r f æ s t: Tðmatsósa ágæt ametísk á 0,65 fl. Worcestershire sósa ekta* Pickles, Asiur, Rauðbeður, Sennep lagað franskt og amerískt í gl. Do ólagað enskt í dósum. I . V V • '• Lampaglös og Kveikir allar stærðir. »Brasso« er bezta fægiefnið, í brúsum á 15, 25 og 50 a Notið það! Skósverta 5 teg. Blámi, Ofnsverta, svw vcgwa s&vJU attvt vv8 £\vetpool. Stór hlutavelta tii ágóða fyrir Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar og Garðahrepps verður haldin í Good-Templarahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 29. október kl. 8 e. h. mr Margir fallegir og eigulegir munir. ~m Á eftir verður skemt með dansi og spilum. Hlutaveltunefndin 1916 lítil, Því á þriðjudaginn birtust auglýsingar - frá Eimskipafélaginu, er fluttu þann boðskap, að Gull- foss legði af stað kl. 4 á miðviku- dag. — Þess ber að geta að rign- ing hefir verið hér öðruhvora und- anfarna daga og voru göturnar vondar yfírferðar, er og sennilegt að blautt hafi verið um í Fixaflóa — en eigi töidu þó sjómenn þetta neina frágangssök. Mun og eigi hafa staðið á skipstjóra eða skip- verjnm Gullfoss. Víkur sögunni afturað afgreiðsU unni. Þegar klukkan sló 4 á mið- vikudag síðdegis sat Gullfoss enn sem fastast, en starfsmenn Eimskipa- fél. sömdu enn á ný ávarp til lýðs- ins um brottför hans. Hún var nú ákveöin kl. 12 á fimtudag. Skipið liggur hér enn, og eg vil engu spá um það hvenær það fer en víst er um það að mikil eru ákvarðanaritstörf þeirra afgreiðslu- manna Eiinskipafélagsins hér í bæ, verða þau þó tæpasí talin merkileg, að sama skapi. Sá er þetta ritar verður ef til vill talinn vargur í véum, er hann dirfist að tala svo léttúðlega um nokkurn þann mann, sem er í þjónustu hins ginnheilaga Eimskipa- félags íslands. Eigi óttast eg bann- færingar. Eg tel þennan hringl- andahátt afgreiðslunnar um fardag skipsins oss til mikiis vansa, ar- mæðu og margskonar óþæginda fyrir alia þá, er þurft hafa eitthvað við það að skifta og afgreiðslan sú ama er hér öldungis einsdæmi. — Eða mundi nokkur maður nefna til samanburðar »Sameinaða félag- ið«, »Björgvinarfél.« eða Thore*. Nei, sannlega segi eg yðuv: jafn- vel »FaxafIóafél. Ingólfur« Ijómar af stundvísi og «óskeikulleika« í samanburði við augastein vorn — »Eimskipafélag íslands*. Rigningin þó að fullu viðurkend. Rvík 26. okt. 1916. X. Marz strandaður. Sú fregn barst Höfuðstaðnum í morgun að botnvörpungurinn Marz væri strandaður á Garðsskaga. Vér náðum tali af skipstjóranum sem sagði að þeir hefðu strandað kl. 2 í nótt framundan Gerðum. Ekkert varð að mönnunum og skipið er lítið eða ekkert brotið, því það er fremur gott i sjóinn Vonandi nær björgunarskipið Geir skipinu út í dag.

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.