Höfuðstaðurinn - 27.10.1916, Síða 2
HÖFUÐST AÐURINN
Auglvsingum í Höfuðstaðinn
má skila í Litlii búðina eítir kl. 6 siðdegis.
HÖFTJÐSTABimra |
kemur út daglega, ýinist heilt g
blað árdegis eða hálft blað árdeg- |
is og hálft síðdegis eftir því sem |
| ástæður eru með fréttir og mikils- g
verðandi nýjungar,
Hér með er skorað á alla þá, svo konur sem karla, sem enn
HÖFUÐSTAÐUKIIÍÍÍ
hefir skrifstofu og afgreiðslu í
Þingholtsstræti 5.
Opin daglega frá 8—8.
Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6. ||
|5 Ritstjórnar og afgr.-sími 575.
Prentsmiðjusími 27.
31 Pósthólf 285.
Æfinlýri.
eiga ógoldið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukautsvör
eða gjöld af fasteign, þar með talinn innlagningar*
kostnaður á vatni og hvert annað gjald sem er, að greiða
það tafarlaust.
Síðari gjalddagi var 1. október.
Afgreiðsla á Laufásvegi 5, opin 10—12 og 1—5.
Eftir B e r g.
Eftir hinu forna íslenzka tíma-
tali var það hinn 4. dag hins 4.
mánaðar ársins, að eg gekk heirn
frá vinnu minni þreyttur og í þungu
skapi. — Þreyltur eftir erfiði dags-
ins, en skapið hafðí dálítið úfnað
við aö hugsa um margt það, sem
nú gerisl bæði hér á landi og ann-
ars staðar í heiminum. Klukkan var
eitthvað nálægt 420 mínútur yfir
tólf, síðdegis. Himininn var dökkur
og þungbúinn, en vindur stóð af
útsuðri með krapahriðjum og þaut
þunglega í millum húsanna. Eg
gekk eftir götunni sem liggur frá
stórvirkjum Kírks hins danska og að
bókstafshöllinni, þar sem adventistar
ota bókstafnum út í húmið og
auðnina. Eg hatði útsynninginn í
fangið. Fólk streymdi fram og
aftur um götuna. Vakti það ekk-
ert athygli mína, því það var flest
verkafólk með áhyggjusvip og merki
kúgunar og þröngra kjara.
Þegar eg hafði gengið nökkra
faðma, heyrði eg þungan hvin að
baki mér. Fór hann smátt og smátt
vaxandi. Eg fór að hugsa um hvað
þaö væri sem framleiddi þenna hvin,
en skilningurinn greip það ekki.
Rétt í því sem eg var að velta þessu
aftur og fram í huga mínum, fór
að tnér svo skarpur loftþrýstingur
að mér lá við falli. Og í sama
bili varð mér litið til hliðar. Var
eg þá staddur fram undan glugga
TUXHAM-mótora
selur
CLEMENTZ & CO. H|F
Þingholtsstræti 5. Reykjavík.
Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575.
Nýir kaupendur
HÖFUBSTAÐAKINS
fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaðarins, og það sem út
er komið fyrir 35 aura meðan upplagið endist.
t æ It \ J æ y U
Tvœr sögur eru í blaðinu hver annari betri.
Gerist áskrifendur í dag.
Maskínuólía, Lagerolía
06 Cylinderolía tyrlrl.g«i.n«..
\st. steinoUuMutajétag.
jSeat a? augtgsa \ ’y.öjuíjta^wum.
Notuð frímerki
keyp í Þingholtssræii 5.
Höfuðstaðurinn
er bezta blaðið.
Hvergi er betra að auglýsa en í
»Höfuðstaðnum«.
»Höfuðstaðurinn« flytur alls konar
fróðleik, kvæði og stökur, og tvær
sögur, hvora annari betri.
Kaupið því
Höfuðsfaðinn.
Höfuðstaðurinn
kostar 6 5 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur. — Pantið
blaðið í síma 5 7 5
---eða 2 7.---
á húsi einu og lagði ljósbirtu frá
honum á götuna. Sé eg þá að tvær
skrautbúnar snótir þjóta fram hjá
mér.
Nú varð mér skiljanlegt, af hverju
hin mikli hvinur stafaði: Þessar
snótir voru með afarstóra og þjóð-
lega hatta á höfðunum, og stóðu
upp úr þeim blaktandi fjaðrir sem
hvein í þegar þær klufu útsynn-
inginn. Voru þessar snótir sporhrað-
ari en eg og aðrir, sem þarna voru
á ferli. Þær voru líka á hælaháum
stfgvélum með þykkum gúmmí-
hlunkum neðan í. Með öðrum orð-
um: þær virtust fljúga og ganga
í senn. — En þetta eru þeir hlutir
sem ekki nota aðrir en kvenfólk
það, sem laust er við alt tildur og
tilgerð, en kappkostar að sýna lítt-
hugsandi fólki hvernig eigi að spara
og hver séu merki sannrar vixku.
Þegar eg var um það bi! að ná
mér aftur, eftir loftþrýstinginn af
þessum tilgerðariausu og þjóðlegu
snótum var eg kominn á móts við
bókstafshöllina og í sterkan Ijós-
straum frá einu götuljóskerinu.
Framh.