Höfuðstaðurinn

Útgáva

Höfuðstaðurinn - 27.10.1916, Síða 3

Höfuðstaðurinn - 27.10.1916, Síða 3
HÖFUÐSTAÐURINN Unnusta hermannsins. Norsk saga, — o— Frh. Þegar Jensen kom inn, sat kenn- arinn i rúmi sínu og skar tóbak á fjðl. Hann var orðinn lasburða og hinn aumiegasti útlits. Þó virtist hann ánægður með Hfið, því rekkju- félagi hans, sjómaður, var ekki heima, heldur að vinna af sér sekt sem hann gat ekki borgað á annan hált, og nú var hann einráður yfir rúm- inu í heila viku. Bókbindarinn, sem var við aldur og með gríðarmikið, grátt yfirskegg, sat við borðið og !as í kvæðabók. Inni við rauðan ofninn, sat mið- aldra kona og reykti úr krítarpípu. Hún hafði mikið hár og fagurt, dökkbrúnt á lit, féll það nú laust niður um bak og heröar. Andlits- drættirnir báru glögg merki um ó- venju mikla fegurð, sem þó var nú fölnuð að mestu. Eldur logaði í ofninum og sló gulleituni bjarma á konuna, þar sem hún sat hugsandi og raulaði fyrir munni sér, eitlhvað sem eng- inn skildi, Líktist hún mest spá- konu. Þegar Jensen kom inn, hneigöi hún sig í áttina til hans og sagði éttilega: — Gott kvöld, Jensen söðla- smiður. Jensen tók ekki kveðju hennar, en vatt sér að bókbindaranutn og spurði hryssingslega: Bókbandsvmnustofa Jónasar og Björns er á Laugaveg 4. \)oUa»fctat. Einkasali fyrlr ísland : Stefán B. Jónsson, Rvík. Þessi mynd sýnir » Uneeda -þvotfavélina. Hingað fil hef eg að eins útvegað þvottavélar af þeirri gerð hér til lands; þær eru með þeim ódýrari, en eru þó ágætar vélar, og hafa beztu meðmæli, enda eru þær mjög útbreiddar í útlöndum yfirleitt. ■ • J ’p *> > - • - • \ h 1» Þessi mynd sýnir »Cincy«-þvottavél- ina. Hún er talsvert írábrugðin »Uneeda- vétinni eins og myndin sýnir, er sérlega létt í notkun, er leiðir bæði af drifhjólinu, »double bearings«, og stefnu breytileik sveifarinnar. Hún er gerð fyrir vélaafl og handafl jafnframt. — — Að þessu leyti er nú var sagt, er hún miklu betrl vél en »Uneeda«. Með ásettum fótum kostar hún í Rvfk kr. 75,oo — en með áföstum fótum 85 kr. Uneedavélin. Verð f Rvík 40 krónur. Cincy«-vélin. Þessar myndir sýna ^anner -þvottavélinn. Fyrri, stærri myndin sýnir hana í ‘gangi af vatnsafli úr krana í eldhúsi, — og situr þvottakonan hjá henni og les t blaði á meðan vatnsbunan þvælir þvottinn í vélinni. — Síðari og minni myndin sýnir sömu vél með öðruni útbúnaði, og er henni snúið með handhjóli. — Verð í Rvík: Vatnsafls »Banner«-vé! 100 kr. en handafls »Ban- ner«-vé! 60 kr.-------- Allar þessar vélar þvo eða þvæla þvottinn á líkan hátt, en að öðru leyti eru þær hver annari ólíkar að ýmsu leyti og hver annari betri eftir verði og kostulegri. — Aðal umboeturnar stefna að því, að gera vinnuna létfari og léttari, eða svo sem unt er erfiöislausa. Boss-þvottavindur líta þannig út. — Þær eru allar góðar, en mismunandi stórar og góðar eða endingarmiklar (eink- um gúmmí-valsarnir) eftir verði. Verð f Rvík nú; M 20 kr. 20, M 21 kr. 22 - M lO kr. 26 og M 11 kr. 28. — Hvar er Matta? Húsmóðirin, sem hafði verið skírð Matthildur, var sjaldan nefnd annað en Matta. — Hún er að sækja bjúgu og flesk, svaraði bókbindarinn í sama tón. Konau við ofnnn, sem var hálf- systir húsmóðurinnar, fann að hér var óveður í aðsígi. Þiö koma víst mðrg skip hing- að um þessar mundir, það er vant því á haustin, sagði hún alt f einu. — Ojá, það held eg nú, svaraði kennarinn, sem nú neri tóbakið milli handa sér. Æ, já, æ, já, hélt konan áfram. Eg vitdi eg vissi hvenær drengur- urinn kemur, ef eg fæ þá nokkurn tíma að sjá hann aftur. Það færð þú sjálfsagt, svaraði bókbindarinn hughreystandi. Eg veit það ekki. Mér finst eins og eg hafi séð hann í síðasta sinni 1 Rvoítar, með gamla laginu, eins og mest tíðkast hér á landi, eru vissulega einna verstu verkin kvennanna á heimilunum. Vegna þess, eru góðar þvottavélar (helst með þvottavindum), meðal allra nauðsynlegustu heimilisáhalda nútímans; — enda er það viðurkent af miljónum manna um allan heim. — Þœr flýta vinnunni og létta har.a mjög mikið, og hlffa þvottinum auk þess vlð miklu og óþörfu sliti af nuddi á þvottabretti. Eg útvega þessar þvottavélar og vindur af þeim tegundum er hafa náð einna mestri útbreiðslu erlendis. Þær fást fyrir handafli, vatnsafl og einnig með tilheyrandi rafafls- og olíumótorum. Pöntunum fylgi minst V* verðs. — Hver vél er send tafarlaust þá hún er fullborguð, sé hún þá hér til, — en annars með fyrstu ferð eftir að þær koma næst frá útlöndum. Sendið allar pantanir eftir þessari áritun. Stefán B, Jónsson, Reykjavík (Hólf 315. — Sími 521). þegar eg fylgdi honum niður á bryggjuna fyrir þrem árum síðan. Já, guð minn góður, þá var eg ööruvísi eti nú, þá var eg heihætt, og þá var gigtin ekki komin. Já, það var þér ólán mikið, sagði bókbindarinn innilega. Ólán, eg held það nú. Þá gat eg unnið mér inn 3 mörk daglega við þvotta og slerkingu. Nú verð eg að hýrast hér fótlama og systur minni til byrði. Það getur nú batnað aftur, sagði bókbindarinn vingjarnlega. Nei, ekki held eg það, svaraði hún, og aumingja drengurinn minn bað mig, daginn sem hann fór, að, líta eftir kærustunni sinni, þessari svarthærðu verksmiðjustelpu, Þeim þótti vænt hvoru um annað, skal eg segja þér. Þaö er skömm að segja frá því, drengurinn hefði atdrei átt að draga sig eftir henni, því það er sagt hún elti strákana, hvern sem er.

x

Höfuðstaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.