Höfuðstaðurinn - 30.10.1916, Side 3
HÖFUÐST AÐURINN
Höfuðstaðurinn
er bezta blaðið.
Hvergi er betra að auglýsa en í
»Höfuðstaðnum«.
>Höfuðstaðurinn« flytur alls konar
fróðleik, kvæði og stökur, og tvær
sögur, hvora annari betri.
Kaupið því
Höfuðstaðinn.
var nokkuð fariö að þynnast að
framan.
Hann var venjulega nefndur
Steinert umdoðssali, en í raun og
veru liföi hann af eignum sínum
og hafði umboðssölu á vfnum og
vindlum, aðeins að yfirskyni, for-
eldia sinna vegna.
Einn góban viðskiftamann átti
þó Steineit, og það var hann sjálf-
ur, og í dag var hann ekki rétt vel
til reika, fölur í andliti og bláir
baugar undir augunum.
Hann dró Selters flösku fram und-
an legubekknum og tæmdi hana
þegar, gekk svo um gólf nokkra
stund, fleygði sér síðan í legubekk-
inn og geispaði letilega.
Hann fékk sér góðan vindil, .
kveikti í honum og þeytti bláum |
reykjarstrokum út i loftið. Þegar
hann haföi reykt um stund, fleygöi
hann vindlinum frá sér gremjulega
og fór aftur að ganga um gólf.
Dyrabjöllunni var hringtj og inn
kom maður’ í blárri kápu. Hann
leit út fyrir að vera kominn yfir
þrítugt. Niður undan húfunni liö-
uðust Ijósir lokkar, hrokknir, en
tæki hann ofan húfuna, var hann
næstum sköllóttur undir. Annars var
maöur þessi hinn álitlegasti.
Hann hét Hilmar Larsen, umferð-
arleikari. Sýndi hann list sína hvetj-
um sem hafa vildi og einhver aura-
•
ráð haföi. Flestir gleðimenn bæjar-
ins þektu Larsen inni á veitinga-
kránum, þar sem kampavínið flóði
og tapparnir hoppuðu meö smellum
og skellum. En það var ekki víst
þeir þektu hann aftur á götunni.
— Góöan daginn, Hilmar, kall-
aöi Steinert móti hónum. Þú kem-
ur eins eg þú værir kallaður.
— Þú ert ekki nema í meðal-
lagi vel á þig kominn í dag. —
Segðu mér eitt, hvenær komstu •
heim í nótt?
— Mjög snemma — klukkan
var eitthvað um fjögur.’
— Hamingjan hjálpi okkur, hvar
varstu eftir að við skildum?
!
— Þaö mega hin ginnhelgu goö
^9vtx5vavfv-m6\ o xvm.
er eins og allir vita, einhver hinn bezti mótor sem til er, og hér á landi hefir hann reynst
svo vel að þeir sem þekkja mótorinn taka hann fram yfir allar aðrar mótortegundir, er hingað hafa komið
Eitt dæmi af mörgum, ofanrituðu til stuðnings, er eftirfarandi bréf frá einum allra dug-
egasta sjósóknara við Faxaflóa, hr. Bjarna Ólafssyni, Akranesi.
i "» . ■
TUXHAM h/f
Kaupmannahöfn.
Þegar þér meðtakið þetta bréf hafið þér, gegnum umboðsmann yðar á íslandi, fengið pönt-
un á enn einum mótor handa mér. í þetta sinn tvöfaldan mótor með 46—56 hestöfl.
Ástæðan fyrir því að eg nú hefi ákveðið mig til að kaupa T U X H A M-mótor er sú, að
mótorinn sem þér selduð mér í fyrra hefir reynst mér svo vel, sem eg frekast bjóst við. Frá þvf
fyrsta að mótorinn var settur í gang hefir hann gengið sem bezta stundaklukka.
Þér megið því trúa að T U X H A M-mótorinn hefir gott álit, hjá okkur, ekki einungis vegna
þess að hann eyðir minni olíu en nokkur önnur mótortegund sem þekt er á íslandi, heldur einnig
vegna þess hversu mótorinn er vel smíðaður og gott að gæta hans.
(Þýðing). Bjarni Ólafsson, Akranesi, ísland,
Þér, sem ætlið að fá yður mótor fyrir næsta sumar, verið hyggnlr og pantlð
TUXHAM-mótor nú þegar.
Það er alt af að verða erfiðara og erfiðara að ná í efni til mótorsmíði og verksmiðjur sem
mikið eru eftir sóttar þurfa æ lengri tfma til afgreiðslu.
Árlega kemur það fyrir að menn ákveði sig svo seint eða draga að panta vélar þangað til
þeir verða að hætta við útgerðina það árið eða taka hvaða vél sem býðst.
Látið þetta e gi henda yður og
pantið TUXHAM-mótor nú þegar,
U MBOÐSMEN N;
CLEMENTS & CO.,
Síml 575. Box 285. Þingholtsstræti 5. Reykjavfk.
vita, — nei, sjáöu til — það var
árans kalda púnsið sem steypti mér
í gær.
Skemdir að stórviðri
í Eoregi.
Á föstudagsnóttina þ. 13. þ.
m. gerði ofsaveður af norðvestri,
gekk það yfir mikinn hluta Nor-
egs og olli miklu tjóni, bæði á
sjó og landi. Skip slitnuðu upp
ráku hvert á annað og sum sukku.
Strandferðabátar teptust og gátu
ekki aðhafst.
Símaþræðir slitnuðu, svo síma-
sambönd urðu víða í ólagi og
járnbrautir skemdust allmikið á
sumum stöðum.
Stórviðris þessa hefir einnig
orðið vart við England og olli
þar skemdum, bœði á skipum
og öðru.
Um manntjón er ekkert getið
í sfðustu norskum blöðum, sem
herma þessa frétt.
y*S5v °a
tvatv
Laugavegi 23. Sfml 322,
hefir ávalt herbergi til leigu. — Fæði og húsnæði yfir lengri og
skemri tíma. Buff með eða án eggja, áreiðanlega best f borginni.
Fjölbreyttur heitur og kaldur matur allan daginn. Gæðum og tii-
búning þarf ekki að lýsa, því það þekkja allir sem borða á »Fjall-
konunni«. Öl og gosdrykkir í stóru úrvali. Carlsberg, Pilsner
sem allir vilja drekka. Óþrjótandi birgðir. Vindlar og cigarettur, sem
enginn á neinu kaffihúsi hefir úr öðru eins að velja, altaf bestu teg
Fljót og góð afhending. »HugguIeg kaffi*.
— Hljóðfærasláttur á kveldin. —
Virðingarfylst.
yaJJ\ttús\V ^rJaWfeouau, £»au$ave$\ %%•
— Sími 322. —
JBeat aí aug^sa \ ^öjúð^a^uutu.
Útgefandi Þ. Þ. Clemenlz
Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz. 1916.