Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 08.11.1916, Blaðsíða 2

Höfuðstaðurinn - 08.11.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐST AÐURINN Auglýsingum i Hðfuðstaðinn má skila í Litlu búðina eftir kl, 6 siðdegis. Kaupið ,yoS\Æ^%3\tvti. Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 515 ----eða 2 7.---- Smáaug^svtvaar kosta 2 V* eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræli 5, sími 575. Göniul reiðhjól sem ný ef þau eru gljábrend (ofnlakkeruð) hjá reiðhj6!aver ksmiðju nni Fá?kinn Laugaveg 24, Fyrsta flokks vinna Skófatnaður 3SSSS er S3SSS Kohinoor. NI. Upp frá því fekk hann engan Iffeyri framar, en varð að lifa af því sem hann fekk fyrir dýrgripi ; sína. Árið 1889 kom hann aftur I til Englands og skrifaði þá drotn- - ingunni mjög alvarlegt bréf. í því : bréfi heimtaði hann mjög ákveðið að fá aftur þann *stoina« Hohi- noor. Þessu var ekki svarað, e.i hann var aðvaraöur og ámintur um að halda sér í skefjum. Dhuleep fór aftur til meginlands- ins, óánægöur mjög og þungur í huga vegna gimsfeinsins tapaða. Um tíma reyndi hann jafnvel að fá aðstoð til þess að vinna hann með valdi. Seinna kvæntist hann indverskri prinsessu og átti með henni mörg bðrn. Þegar elzti sonur þeirra var fulltíða, bað hann enskrar stúlku af háum aattum, Cady Ann Coven- try. En Dhuíeep reis öndverður gegn þeim ráðahag með þessum orðum til sonar síns: »Þú skalt aldrei ganga að eiga enska Wonu fyr en Englendingar A hafa skilað oss aftur Kohinoor. Loks gaf hann þó samþykki sitt f§ ódýrastur í KAUPANGI. T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50. Birgið yður af málaravömm hið fyrsta. Ódýrastar og bestar í "Oersl £au$ave$\ 55. a? au^sa \ y,óSuB^aBt\utt\. Maskínuolía, Lagerolía og Cylinderolía fyrlrliggi,„d. 'y,\í \st. sfeiwoUttMttUjjiías. Bréf og samninga vélritar G- M. Björnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum) Notuð frímerki keypt f Þlngholtssrætl 5. Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að auglýsa en í » Höfnðstaðnum «. »Höfuðstaðurinn« flytur aíls konar fróðleik, kvæöi og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. lil ráðahagsins, mest fyrir fortölur og miliigöngu prinsins af Waies eða Játvarðar konungs, en nokkru síðar andaðist hann. Þí er komið aö síðasta þættin- um. 4. janúar 1898 gekk prins AI- bert Jay Dhuleep Lingh aö eiga lady Ann Coventry.' Þetta var í fyrsta skifti að koria af enskum að- alsætlum giftist Hindúa. En á brúð- kaupsdeginum sagði prinsinn við Viktoríu drotningu: »Yðar hátign, viljið þér Ieyfa mér að sjá þann dásamlega de- mant sem faðir minn gaf yður ?« Það kom fát mikið á embættis- menn hírðarinnar, en þeir reyndu að fá prinsinn ofan af þessari bón, því að Victoría drottning haföi ein- hverju sinni sagt; »Eftir þeirri reynslu sem vér hðf- um fengið af Dhuleep Síngh, mun það vera öhygKÍlegt, að láta nokk urn indverskan fursta nokkurn tíma fá að sjá Kohinoor.* Einnig að þessu sinni synjaði drottningin bón brúðgumans, og huggaði hann á þessa leið: Hennar hágöfgi, kona prins Al- berts Jay Dhouleep Singhs skal vera meira metin en riokkur hertogafrú, og hans hágðfgi skal heilsa með 5 fallbyssuskotum*.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.