Höfuðstaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Höfuðstaðurinn - 08.11.1916, Qupperneq 3

Höfuðstaðurinn - 08.11.1916, Qupperneq 3
HÖFUÐST AÐURINN >Siereoskop*myndir til sölu fyrir hálfviröi. Afgr. v. á. s&ta. Nokkrar funnur af fóðursíld fást keyptar nú þegar. Afgr.v.á. Tjuxtvm-m6\o ntvxv er eins og allir vita, einhver hinn bezti mótor sem til er, og hér á landi hefir hann reynst vo vel að þeir sem þekkja mótorinn taka hann fram yfir allar aðrar mótortegundir, er hingað hafa komið Eitt dæmi af mörgum, ofanrituðu til stuðnings, er eftirfarandi bréf frá einum allra dug- egasta sjósóknara við Faxaflóa, hr. Bjarna Ólafssyni, Akranesi. J«eja, einn Kohinoor er ná ef til vill fimm fallbyssuskotaviiði viö •g við. Ráðlegging. Ráöin skal j ér gefa góð, glaöi æskumaður, hvar sem þér á heimsins slóð ■ hlotnast dvalar staður: . Alt, sem hefja hagsæld má, bönd þín styðji' og tunga. Vonlaus horföu aldrei á erfiöleika þunga. Tem þér dáö og dugnaö, það dregur höpp að ranni. Gæfan hænist aldrei aö iðjulausum manni. TUXHAM h/f Kaupmannahöfn. Pegar þér meðtakið þetta bréf hafið þér, gegnum umboðsmann yðar á íslandi, fengið pönt- un á enn einum mótor handa mér. í þetta sinn tvöfaldan mótor með 46—56 hestöfl. Ástæðan fyrir því að eg nú hefi ákveðið mig til að kaupa T U X H A M-mótor er sú, að mótorinn sem þér selduð mér í fyrra hefir reynst mér svo vel, sem eg frekast bjóst við. Frá því fyrsta að mótorinn var settur í gang hefir hann gengið sem bezta stundaklukka. Pér megið því trúa að T U X H A M-mótorinn hefir gott álit, hjá okkur, ekki einungis vegna þess að hann eyðir minni olíu en nokkur önnur mótortegund sem þekt er á íslandi, heldur einnig vegna þess hversu mótorinn er vel smíðaður og gott að gæta hans. (Pýðing). Bjarni Ólafsson, Akranesi, ísland. **ér, sem ætiiö að fá yður mótor fyrir næsta sumar, verið hyggnir og pantið TUXHAM-mótor nú þegar. Það er alt af að verða erfiðara og erfiðara að ná í efni til mótorsmíði og verksmiðjur sem mikið eru eftir sóttar þurfa æ Iengri tíma til afgreiðslu. Árlega kemur það fyrir að menn ákveði sig svo seint eða draga að panta vélar þatigað til þeir verða að hætta við útgerðina það árið eða taka hvaða vél sem býðst. Látið þetta eigi henda yður og pantið TUXHAM-mótor nú þegar, Gefnum skyldum gættu að,— glaumi í og tómi, — vita skaltu’ aö vex við það viröiog, traust og sómi. V a 1 u r. U M BOðS M EJNJNj_ CLEMENTS S CO., Sími 575. Box 285, Þingholtsstrœti 5. Reykjavík. CM ctf íO <u m in otf E '35 io s J3 JD lO c cð 0- • & Dýrlinyurinn, 84 Ntí lauk samtalinu. Þótt konungur væri drukkinn fór hann þó eigi fjarri sanni, þar sem hann gaf í skyn aö kanzlarinn væri stund- um í djúpum og undursamlegum hugleiðingum. Eg komst sjálfur að því. Eg var oft tímum samat: í fordyrinu og beið eftir skipun herra míns. Þar gekk kanzlarinn og oft um gólf í djúpum hugsunum, án þess hann gæfi gautn að mér. í einu dimmu horni hékk þar stór tiékross með mynd lausnarans á, léiegt verk með litluro hagleik gert, en þó var hðfuðið mjög svo raunalegt. Konnngur hafði hann f hávegum af því að forfaðir hans, Vilhjálmur bast- arður, hafði beðist fyrir frammi fyrir þessu krossmarki á undan orustunni við Hastings og unnið sigurinn fyrir mátt þess, Kanzlarinn hafði áður forðast að líta á þessa mynd því að augu hans voru betra vön, og hann hafði viðbjóð á rennandi blóði og öllu ófögru. En á þessum tímum heyrði eg stundum tnér tii undrunar, að hann talaði við þessa fornfálegu mynd. Hann talaði hljóðlega við hana á enska tungu. Mér var það gleði að hann sneri sér til hins góða huggara, þótt mér hrysi hálft um hálft hngur við því. Því að eg heyröi bæði ofmikið og oflítið af því og þat á meöal hluti, sem eg vil eigi endurtaka, því að þótt yður stafaði ekki nein sálarhætta af því, þá gæti slíkt þó gramist trúræknum hug yðar. Eg vis3i eigi að hve miklu leyti herra Thomas hafði þá kastað siðum Mára, eða hvort hann ákallaði hinn krossfesta sem guð, svo sem vér gerum. Eg heyrði aðeins þung andvörp og ósamanhang- andi orð á tungu þeirri, sem eg var nú farinn að smá- ryðga í. Og þótti mér ýmist gott aö heyra, eða eg ótt- aðist. Hann talaði sárt og innilega til hins krossfesta, en 85 þó guðlasti líkast, er hann mælti við hann sem jafningja sinn, eða svo virtist mér, Einn dag bar svo við sem oftar að kanzlarinn stóð fyrir framan myndina og varð mín eigi var, því að eg sat á fótskör úti í einu horni hins víða sals, hafði hljótt um mig og lét sem minst fara fyrir mér. »Þú hefir og kvalist*, mælti hann, »og vafalaust svo hryllilega sem kvöl þinni er hér lýsl! . . Hvers vegna? hvers vegna? ... Til þess að bera burt synd heimsins, stendur skrifað .... Hvað hefir þú friðþægt með hira- neskri velvild þinni? .... Þú áttir að færa frið og mðnnum góðan vilja . . ., en sjá, þessi rýkur og þefjar af blóði og níðingsverkum . . . og sekur og saklaus er myrtur svo sem var fyrir þína daga! Þeir börðu þig, hræktu á þig og píndu þig . . . . En þú stóðst stöðugur fyrir hugprýði mannelskunnar og baðst fyrir morðingjum þínum á krossinum. Rek þú á brott gamm ófriðþægjanlegrar gremju, sem nagar hjarta mitt! . . . Svo að eg gangi í fótspor þín. . . . Eg em fátækastur og aumaslur allra lifandi manna. . . . Sjá, eg tilheyri þér og get eigi við þig skiíið, þolinmóður kon- ungur svívirts og krossfests mannkyns*! Kanzlarinn átti enn um stund hljóðskraf við tnýndina, en sneri sér siöan hægt við og varð mfn var, þar sem eg sat. Eg lét enga undrun á mér sjá og ákvað að Ijúga hið djarfmannlegasta, ef hann spyrði mig, hvort eg hefði hlustað á sig. En hann gekk hægt til mín og brosti lítið eitt. — »Sonur Jafets«, sagði hann við mig, «þú hefir búið við bðrn Sems og veizt að þau trúa því ekki, að eilífur guö Ö3' W 7? r? 3 Cl c

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.