Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 17.11.1916, Blaðsíða 2

Höfuðstaðurinn - 17.11.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐSTAÐURINN Auglýsingum 1 Hðfuðstaðinn má skila 1 Litla búðina eftir kl. 6 siðdegis. Kaupið ,*y.oJtt3$UBuvtv. kosta 2 Va eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575. Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 ---eða 2 7.--- S t a k a . Uppi’ á hjalla heimskunnar hokra karlar stærri. - Starblint, gallað stjórnarfar stappar falli nærri. S ó 1 o n. Ný fsl. íþróttabók. í »Gula Tidend« 17. okt. sl. er grein með þessari yfirskrift, er þar getið um hina nýju glímu- bók íþróttasambands íslands. En svo einkennilega er frá sagt, að ekki er ófróðlegt að sjá greinar- arkorn þetta í íslenskri þýðingu. »Vér vonum að norskum í- þróttamönnum þyki gaman að að frétta það, að út er komin íslensk kenslubók í hryggspennu (ryggjatak) — á dönsku »bryd- ning«(I). Það er íþróttasamband Islands, sem gefur út þessa 'Glunubók«. — Gluua er gamla nafnið á íslenskri hryggspennu, eða brókatökum, sem vér viljum nefna það. — I bókinni eru 36 myndir, svo menn fá glögga hug- mynd um öll tök og brögð, sem j Ungmennafelagar! Gestasamkoma verður haldin í húsi K. F. U. M. annað kveld og hefst kl. 9. Allir ungmennafélagar sem ekki eru f félögunum hér í bænum ættu að komn. — Inng. 25 aurar. Gestanefndin, Bifreiðakensla. Að fengnu leyfi Stjórnarráðs fslands tek eg undirrltaður að mér að kenna að fara með bifreiðar. Þeir sem vilja sinna þessu gefi sig fram fyrir 1. des, n. k. SawutvAur bif reiðarstjóri. Mjósundi 3. Hafnarfirði. Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum). Notuð frímerki keypt í Þingholtssræti 5. TÆKIFÆRISKAUP, FJALLKONUSÖNGVAR sem áður kostuðu 50 a. heftið, verða nú seldir þessa viku á 30 aura í Bókabúðinni á Laugav. 4. og Maskínuolía, Lagerolía Cylinderolía fyrirnggjandi. fc . t \»t. $Uvnol\ttMttt&Jéfa$. J&eat aí au$U&sa v yöjuí^aíuutu. ^ovtevsUuauv ^messvuci) % með húnum og hringjum tilheyrandi. Savdvuutau- Sotjteppv. ^v^sseUeuaJuv. *>íaUtepp\ oa yoAAav, ^véstotav. ^auovuduv. , ‘JÆuvtveU tévejt. ‘Jtöttv. yátjdúuu. Jónatan Þorsteinsson. Laugavegi 31 þeir nota til að jarðvarpa hvorir öðrum. Gluna hefir jafnan verið mikið iðkuð á tsiandi og nú er | hún einnig að verða kunn meðal annara þjóða. i Iþróttasamband Islands ætlar að gefa út fleiri kenslubækur í , íþrótfum sem þar eru iðkaðar*. Svo mörg eru þessi orð. En síst áltum vér Islendingar þess von, að Norðmenn kynnu ekki g*eggr' grein á hinni fornfrægu * íþrótf, glímunni, og hvað mun þá hjá öðrum fjarskyldari þjóð- um? K. Uimusta heimaniisins. Norsk saga. —o— Frh. XV. Æfisaga. Jólin nálguðust. Þessi gamla gleðihátíð, sem þó ætíð er ný, og flytur ætíð með sér gnægð gieði handa yngri og eldri. — Aðfangadagurinn rann upp, kald- ur að vísu, en heiöur og fagur. Fólkið streymdi um allar götur fram og aftur, svo varla varð þver- fótað. Og allir voru glaðir og kátir. Búðargluggarnir voru fagurlega skreyttir. Höfðu kaupmennirnir kepzt um að skreyta glugga sína sem bezt, til að gera altsemhátíð- legast. Aðfangadagskvöldið er fagurt öllum þeim, sem ekki eiga við skort’

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.