Höfuðstaðurinn - 02.12.1916, Side 2
*
HÖFUÐST AÐIJRINN
3^Sats\orV öó&awppöoö
verður haldið í Good-Templarahúsinu mánudaginn 4. desember ki. 4 sfðdegls
og verður haldið áfram næstu daga.
Bókasafn þetta er vafalaust hið
lang-fullkomnasta og vandaðasta safn ís! Ijóða- og sögubóka og leikrita
sem komið hefir til uppboðs hér, og eru þar nær undantekningarlaust
allar íslenzkar Ijóðabækur.
Ennfremur afargott safn íslenskra blaða og timarita, meðal annars: Lærdómslistafélagsrit, Klausturpósturinn,
Skírnir, Ármann á alþingi, Fjölnir, Ný Félagsrit, Norðurfari, Sunnanpósturinn, Reykjavíkurpósturinn, Pjóðólfur,
ísafold, Andvari, Tímarit Bókmentafélagsins, Heimdallur, Sunnanfari, Óðinu, Iðunn, Draupnir, Eimreiðin, Reyk
víkingur, Reykjavík, Lögrétta, ísland, Haukur, íslenski Good-Templar, Good Templar, Templar, Bindindistíðindi
(Akureyri 1884—1885), Almanök Þjóðvinafélagsins, Árbók Fornleifafélagsins. Enn fremur margar aðrar mjög merkilegar
og fágætar bækur: Árbækur Espólíns, Þúsund og ein nótt (fyrri útg.), Formannasögur, Gaman og alvara, Vinagleði.
Enn fremur má nefna: Stjórnartíðindi, Biskupasögur, íslendingasögur, öll rit Jóns dócents Jónssonar og
margar bækur Bókmentafélagsins, Þjóðvinafélagsins og Sögufélagsins.
Skrá yfir bækurnar er til sýnis í Verslun Sveins Jónssonar & C„ í Kirkjustræti 8 B, og verður til
sýnis í Good-Templarahúsinu þá er uppboðið verður.
Kyrmið yðnr skrána yflr bækurnar!
Skiiyrðin fyrir varan-
legum íriði.
Þýtt úr Politiken.
----- Frh.
III.
Auk allra þeirra félaga og sam-
banda, bæði einstökum ríkjum og
alþjóðlegum, sem vinna að því
að koma heimsfriðnum á, var á
sjálfum ófriðartímanum, í apríl 1915,
sett á stofn í Haag, hið merkilega
»Organisation pour une paix du-
rable* (miðsamband^ fyrir varan-
egrn frið). Það var stofnsett af
fulltrúum — og leiðandi stjórn-
málamönnum allra flokka — frá
33 löndum, jafnt þeim sem í ófriðn-
um eiga sem þeim hlutlausu. Þeir
komu sér saman um eftirfarandi
»Minimumsprogram« (lágmarks-
•stefnuskrá) sem þann grundvöll^er
varanlegur friður eigi að byggjast á.
1. Innlimun eða skifti á lönd-
um, má ekki fara fram svo að þaö
e£J tT V.A
brjóti í bág við hagsmuni eða ósk-
ir þjóðanna; þeirra samþykki verð-
ur að fá, ef unt er með þjóðar-
atkvæði, en annars á anrtffti hátt.
Ríkin skulu ábyrgjast þeim þjóð-
flokkum, sem búa innan þeirra
30-40 tn. mótorbátur
óskast tii ieigu nu þegar.
ÍTánari upplýsmgar í Bankastræti 11
Gömul reiðhjól sem ný
•f þau eru gljábrend^(ofnlakkeruö) hjá
reiðhjólaverksmiðjunni Fálkinn
Laugaveg 24,
MT Fyrsta f I o k k s vinna.
Fiskverkunarstöð,
Sjávarborgareignin hér f banum, með húsum,
stakkstæðum, bryggjum og öðrum mannvirkjum fæst
til leigu
frá 1. febrúar 1917.
Nánari upplýsingar fást hjá borgarstjóranum í Reykjavík, sem tek-
ið ámóti leigutilboöum til 9. desember 1916.
^andamæra, borgaralegt jafnrétti, trú-
ffelsi og fult málfrelsi.
2. Ríkin skulu ganga að því að
koma á í nýlendum sínum, vernd-
arlöndum, eða þar sem þau bafa
einhverra hagsmuna aö gæta, verzf-
unarfrelsi, eða að minsfa kosti jafn-
rétti í því efni fyrir allar þjóðir.
3. Starf það sem hvílir á frið-
arþingunum í Haag um friðsam-
legt fyrirkomulag ríkjanna skal auk-
ið enn frekar.
Friöarþingin skulu hafa fast fyrir-
komulag og koma saman með vissu
millibill.
Ríkin skulu ganga að því að
láfa fara með öll sín deilumál á
friösamlegan hátt. í þessu augua-
miði skal komið á fót við hliðina
á gerðar-dómstólnum í Haag:
1.) verulegum föstum dómstói fyrir
alþjóðarétt og 2.) enn fremur fastri
ráðsamkomu til rannsóknar og raiðl-
unar. Ríkin skulu skylda sig ti! að
slíta stjórnmála- og fjárhagssam-
bandi við og beita hernaði hvert
það ríki, sem gripi til vopna í stað
þess aö leggja deilur sínar (við
önnur ríki) undir dómsúrskurð eða
leita miðlunar fyrir tilslyrk rann-
sóknar og miðlunar ráðsamkom-
unnar.
4. Ríkin skulu ganga að því að