Höfuðstaðurinn

Útgáva

Höfuðstaðurinn - 08.12.1916, Síða 1

Höfuðstaðurinn - 08.12.1916, Síða 1
HO FUÐ S T AÐURINN 71. tbl. Föstudaginn 8. desember. 1916 Höfuðstaðurinri er bezta blaðiö. Hvergi er betra að auglýsa en í » H öf uöstaðnum «. »Höfuöstaðurinn« ílytur alls konar fróðleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. HÖFUÐSTAÐURI Bjarni Björnsson. Báran var troðfull hjá honiim í gærkvöldi. Hlátur og kæti fylti hvert sinni. — Hann endurtekur skemtunina f kvöld. Jóla- og nýárskortin, sem Friðfinnur Ouðjónsson hefir gefið út, er öllum kærkomin send- ing. Á þeim eru fjöldamörg ís- lensk erindi og heillaóskir. Veðrið. Há-austan stormur, létt skýjað, þurt um að ganga. Þó lítið frost. — Allir sem á götunum eru halda í hattana og toga í við Kára. Hálka. Margir kvarta yfir hálkunni á götunum, einkum þó á Vesturgöt- unni. Þeir þar vesturfrá segja að koma mætti meiri sandi á hana en þangaö hefir verið færður. Tregt gengur að komast inn f verzl- unarerindum hjá Carli Lárussyni. Altaf fult þar. Að lfkindum geta ekki allir notaö sér hiö lága verð þar núna fyrir jólin — vegna þrengsla. Kol Nú er verið að skipa upp kol- unum úr kolaskipi bæjarstjórnarinn- ar, »Havna< frá Kristjaniu, sem kom í fyrrakvöid. Háskóllnn i dag: Holger Wiehe, seudikennari: Endurfæðing danskra bókmenta, kl. 6—7. Æfingar í forndönsku, kl. 5—6. Island er farið frá Eskifirði útlanda. Símskeyti írá útlöndum. Frá fréttarítara Höfuðstaðarins. áleiðis ti ■j.l'> til Kaupra.höfn (ódagsett). Þjóðverjar hafa tekið Búkarest. Rúmenar gáfu hana upp varnarlaust. BJAENI BJÖENSSON endurtekur í kveld kl. 9 skemtunina íráígær. Aðgöngmiðar seldir allan daginn í Bárunni, meðan endast. JUW* sem a e\$a a5 MusU í 2»i an\a 9 a af bifreiö hefir tapast. Skilist f verzlun Jónatans Þorsteinssonar. Maskinolía -- Lagerolia Cylinderolia Sýnishorn látin ef um er beðið H. i. s. Gömul reiðhjól sem ný •f þau eru gljábrend (ofnlakkeruð) hjá reiðhjólaverksmiðjunni Fálkinn Laugaveg 24, 00T Fyrjsta flokks vinna. TH kaupendur »Höfuðstaðarins<, sem ekki fá blaðið með 8kilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo hægt sé að bæta úr því. — Sími 575. Kaupið ,y.b$u8$ta$uvti. Seglskipið »Haraldur (skipstj. Sig. Jónsson) kom í fyrrakvöld frá Leith með kol til Elíasar Stefánssonar útgerðar- manns. Skipið var 14 daga á leiðinni og hrepti þó storma íhafi. Feröin gekk að öllu leyti ágætlega. Frá Hollandi berast þær fregnir, að Þjóðverjar flytji belgiska borgara stöðugt á brott, þrátt fyrir öflug mótmæli belgiskra biskupa. - Um 20. nóv. færðu Þjóðverjar brott 60 þús. verkamenn, sem flestir eru nú látnir vinna að járnbrautarlagn- ingu. Meðal þessara burtförnu verkamanna eru og ýnsra ann- ara stétta menn, t. d. lögmenn, prestar og kennarar. f Hollandi eru menn stórorðir mjög yfir þessari aðferð Þjóð- verja. Eitt blaðið segir meðal annars, að fyrst hafi Þjóðverjar sundurtœtt Belgíu og síðan rænt og ruplað öllu fémætu frá íbúun- um og nú síðast þeim sjáifum, af því að þeir léðu sig ekkitil þess ódæðis að ráðast að baki Frakka, og blaðið bætir við: Vér eigum engin orð nógu kröftug, til að lýsa tilfinningum vorum yfir slíku ranglæti. Jólin taka nú að nálgast. Bæjarmenn eru líka farnir að búa sig undir þau. Þeir kaupa því hangikjöt af hon- um Ingvari, sem fer með hvern kjötvagninn af öðrum um göturnar daglega. Það þykir nú einna bezt og það sem meira er, lang ódýr- ast. — Er spáö að þetta^kjðt fiti marga, um hátfðarnar. A r i.

x

Höfuðstaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.