Höfuðstaðurinn - 23.12.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐSTAÐURINN
HÖFUDSTADUmi
hefir skrifstofu og afgreiðslu í
Þingholtsstræíl 5.
Opin daglega frá 8—8.
| Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. gj
Ritstjórnar og afgr.-sími 575. g
Prentsmiðjusími 27.
Pósthólf 285. |
Höfuðstaðurinn
kostar 6 5 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur. — Pantið
blaðið í síma 5 7 5
----eða 2 7.--
Bréf og samninga
vélritar
G- M. Ðjörnsson
Kárastíg 11
(Káraslöðutn).
Oamalt
Sínk og blý
kaupir Jón Slgurðsson járnsm,
Laugaveg 54.
35-50
AURA KOSTAR V* KO. AF
EPLUM í
búðinni.
Litlu
Kartöflur
í POKUM HJÁ
JÓH. ÖGM. ODDSSYNI
LAUGAVEG 63.
MYNDARAMMAR
ÚRVAL HIÐ MESTA HJÁ
JÓH, ÖGM. ODDSSYNI.
LAUGAVEG 63.
kosta 2 Vj eyrir orðið.
Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs-
stræti 2, sfmi 27, eða á afgr.
blaðsins í Þingholtsstræti 5,
sími 575.
Bæjarstjórnin hefir ákveðið að selja o f n k o I þau, sem hún
hefir keypt fyrir kr' 12,50 hver 160 kfló fyrst um sinn, og að tak-
marka söluna með kolamiðum, sem borgarstjóri gefur út.
Þeir, sem vilja kaupa þessi kol, verða því að snúa sér til
skrlfstofu borgarstjóra (opin 10-12 og 1—3) til að fá kolamiða,
en kolin afhendir h.f. Kol og salt gegn afhendingu kolamiðanna
og tekur á móti pöntuninni.
Borgarstjórinn f Reykjavfk 21. desember 1016.
1L Zimsen.
Versl. í Austurstr. 18
Sími 316. selur ódýrast Síml 316.
Kökur — Kex sætt og ósætt — Epli — Vínber —
L a u k — Ennfremur allar
Öltegundir og flestar nauðsynjavörur
Asgr. Eyþórsson
Steinolia ágæt
nægar birgðir í
Verslun Jörgens Þórðarsonar.
Miklar birgðir af Öli í
heilum kössum og smásölu
á Laugavegi 70
1**
r\ A1 'p kaupendur »Höfuðstaðarins«, sem ekki fá blaðið með
™ wAA gkilum, *ru beönir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo
h*gt sé að bæta úr því. — Sími 575.
[KminnnnnnMaai mmm
HÖFUDSTADUROT |
_ kemur út daglega, ýmist heilt
p blað árdegis eða hálft blað árdeg-
M is og hálft síðdegis eftir því sem K
* ástaei'ur eru m' ð fréttir og mikils- §
8 verðandi nýjungar,
m mmmMKmammaaímmmmmMammmm
Kauplð
Unnusta hermannsins,
Norsk saga.
—o— Trh.
XXVII.
Fadir og sonur.
Uugur tnaður fölleitur og srip-
mikill kom út af lögreglustöðinn;
( Austurstræti. Það var Járnvilji.
Hann hafði verið dsemdur sýkn
saka af drápi Steinerts, þar sem
það þótti sannaö að hann hefði
ekki hleypt af tnarghlleypunni, held-
ur hefði skotið riöið af iyrlr slys.
Reyndar hefði hann aetlað að hleypa
skoti af út í loftiö, til að hræða
Steinert og kalla á næturverðina,
annaö var honum ekki í huga.
Honum hafði liðið mjög illa,
þennan stutta tfma sem hann sat í
gæzluvarðhaldi. Honura flaug það
í hug að ef til vill yrði hann dæmd-
ur í æfilanga þiælkunarvinnu, eða
frautíð hans allri yiði sp lt. Hann
vaið því glaður rojðg er honum
var slept úr varðhaldinu, og hann
tók sér það ekki mjög nærri þót
hann yrði að greiöa allháa usek
fyrir sð hsfa verið með vopn á
götunni. Áminningu fekk hann
einnig, og meö það fór hann.
Hann var léttur í spori upp göt-
una. Hann leiö ekki af samvisku-
biti, því hann bafði aldrei alið
morðhug í brjósti til Steinerts.
Hann haföi fengiö boö frá doktor
Jordan um að koma til hans, strax
og hann væri laus. Flýtti hann
sér nú heim til hans, forvitinn og
bráður að vita hvers vegna boð
helöi verið gerð efiir honum.
Skðmmu síðar stóð hann f bið-
stofu doktor Jordans, var honum
þegar visað inn til læknisins.
— Jæja, hvernig líður? spurði
doktor Jordan.
— Þökk fyrir, nú líður mér vel*
— Eg vona að þetta veröi þér
nú til viðvörunar framvegis.
Játnvilji svaraði engu, en furðaði
sig á að læknirinn skyldi þúa hann.
— Manstu nokkuö eftir fðöur
þínum? spuröi doktor Jordan hann.