Höfuðstaðurinn - 25.01.1917, Page 1
HOFUÐSTAÐURINN
117. tbl.
Fimtudaginn 25. janúar.
1917
RnðlRiSuKiA!
HÖFUDSTADUEIIir
hefir skrifstofu og afgreiöslu í
Þingholtsstrætl 5.
, Opin daglega frá 8—8.
[ Útgefandmn til viðtals 2-3 og 5-6,
Ritstjómar og afgr.-sími 575.
_ Prentsmiðjusimi 27.
Pósthólf 285.
kosta 2 Va eyrir orðið.
Skilist f prentsmiðjuna, Ingólfs-
stræti 2, sími 27, eða á afgr
blaðsins í Þingholtsstræti 5,
Veðráttan f dag
| Loftv | Átt jMagn Hiti
^me. 760 ASA 9 4.5
Rvík 760 ASA 4 3.5
Isafj. 764 0 0.7
Akure. 763 S 1 3.0
Orst. 730 S 4 0.0
Seyfj. 768 SV 4 4.6
Þórsh. 770 SA 3 3.4
Magn vindsins er reiknað frá 0
(logn) til 12 (fárviðri).
Oangverð
erlendrar myntar.
Kbh. 13. Bank. Pósthús
100 mörk 61,00 62.50 62.50
Steil.pur.d 17.36 17.50 17.55
100 frankar 62.65 63.00 63.00
Dollar 3.66 3.75 3.90
sænsk kr. 108 108.50
norsk kr. 103,50 103.50
Símskeyti írá útlöndum.
Frá fréttaritara HöfuðstaSarins.
Kaupm.höfn 24. jan.
Wilson bandaríkjaforseti hefir nú komið fram
með tiliögur sínar um friðarsamninga og sent þær
ófriðarþjóðunum. Er þar hið helzta, að Póiland skuli
vera óháð ríki, en að öðru leyti segir hann, að ekki
muni friðurinn gefa orðið varanlegur nema að hin
eldri ríkjaskipun verði að mestu látln haldast.
Frönsk blðð og ensk hafa þegar iátið í Ijósi að
þessir skilmálar séu mjög svo óaðgengilegir fyrir sig
þar sem þeir hafi nú lagt svo mlkið á sig vegna
ófriðarins og vilja hafa og fjárframiög frá Miðveld-
unum.
Eftir þessu lítur ekki mjög efnilega út með friðinn í bráð, því
varla munu Þjóðverjar heldur vera ánægðir með tillögur Wilsons, þar
sem þeir eiga eftir að skila þeim hinum miklu landflæmum, er þeir hafa
unnið, án endurgjalds, En þvf síður fara þeir að borga óvinum sín-
um stríðskostnað.
Búlgarskar herdeildir hafa nú farlð yfir Dóná hjá
borginni Turcea Standa yfir ákafar orustur í suð-
ur-Moldá og veitir Miðveldahernum heldur betur.
Turcea mun vera rangritað fyrir Tulcea. Er það kastalaborg á
Dónárbökkum, 70 rastir frá ármynninu, og höföu miðveldin tekið hana
fyrir nokkru, Mun nú ferðinni heitið til Odessa.
Arabar saekja enn fram gegn Itðlum f Tripólls
og hafa lýst landið sjálfstætt.
Munu nú ftalir halda aðeins hafnarbæjunum, sem þeir geta varið
með tilstyrk herskipa sinna.
Fyrirspurn.
Innlend skeyti
Blöð — sem blaðra mest um
eitt og annað og almenningur
er nú af langri reynslu hætt-
ur að taka nokkurt tillit til —
hafa verið að lofsyngja Eimskipa-
félagi fslands fyrir hversu vel því
hafði tekist til með kaupin á Lag-
arfossi.
Hvernig lítur Höfuðstaðurinn
á það mál?
Mantii,
Akureyri í gærkvöldi.
Skuggasveinn hefir veriö leikinn hér undanfarið af Leikfélagi
Akureyrar fyrir troðfullu húsi.
Stúdentafélagið hér hefir tekið upp alþýðufræðslu fyrirlestra
meö líku sniði og Reykjavíkur félagið. Á sunnudaginn var talaði Stein-
grfmur Iæknir Matthfasson um drepsóitir, allmikið erindi, sem mun eiga
að koma { »Skírni« bráölega.
Um Iffið f Parfs hélt Frfmann B. Arngrímsson fyrirlestur ný-
lega og var hús þéttskipaö, en nokkrir urðu frá að víkja.
Fólk
það, sem vantar atvinnu, yfirlengri
eða sketnri tíma, ætti sem fyrst að
tala viö
Kristfnu J. Hagbarð.
skipafélagi íslands ef það gerir
eitthvert sómabragð eður fremd-
ar, en Höfuðstaðurinn getur ekki
verið á sama máli og »halelúja-
málgögnin* með hin góðu
kaup á Lagarfossi. Er honum
kunnugt að um mánaðamótin
næst síðustu var mikið af skip-
um á boðstólum í Noregi fyrir
miklu lægra verð, bæði ný og eldri
Skulu hér dæmi tekin þó nokk-
uð af hafidahófi.
Tearnley & Egner í Kristjaníu
auglýstu 2 gufuskip sem þeir
áttu í smíðum, annað 1550 dv.
(tilbúið í júlí í ár) fyrir krónur
1,050,000 og hitt 1400 dv. (tiL
búið í mal—júní í ár) fyrir kr.
950,000.
Staubö & Sön í Kristjaniu höfðu
á boðstólum gufuskip 1100 dv.
(tilbúið í ágúst—september) fyrir
kr. 640,000 o. s. frv.
Mönnum er velkomið að sjá
hjá Höfuðstaðnum norsk og
dönsk blöð sem segja frá tugum
(eða jafnvelhundruðum) tilboða og
kaupum á allskonar skipum, svo
að vel má gera sér hugmynd
um gangverð þeirra nú.
HÖFUSSTAÐURINN
Nýársnóttina
ætlar Leikfélag Reykjavíkur að
faia að leika innan skamms. Mun
vera síðasta sýning af »Syndum
annara« um næslu helgí.
Sjöstjarnan,
mótorskip frá Akureyri fer héð-
an í dag, ef veður leyfir, til Akur-
eyrar. En fyrst skreppur það inn
til Viðeyjar. Það flytur póst.
Hermóður,
sem oss hefir sent grein ura
»bíóin«, er beðinn að stytta hana
að minsta kosti um tvo þriðju.
S va r.
Sjálfsagt er að þakka Eim-
Tfðarfarið er hér hið ákjósanlegastá, en enginn afli og lítiljörð
er til útbeitar eins og vant er um þetta leyti. Frh. á 4. síðu.
Frh. á 4. síðu.