Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 25.01.1917, Side 4

Höfuðstaðurinn - 25.01.1917, Side 4
liOrUÐSTAÐURINN Frh. bæjarfaétta frá 1. síðu. Enskt beitiskip kom hingað i gærmorgun. Reginn, mótorbátur, sem gengið hefir frá ísafirði, kom hér inn í gærkvöidi með bilaða véi. Hrepti hann storm mikinn, og varð báturinn að nota segi tii hjálpar sér hingað inn. Are Uutningaskip Elfasar Stefánss., kom í morgnn frá Englandi eft- ir fjögra daga ferð. Priðbjörn Aðalsteinsson símritari er skipaður loftskeyta- stöðvarstjóri hér í Reykjavík. — Siglir Friðbjörn hið bráðasta að fullkomna sig í starfi sínu. Frh. skeytanna frá 1. síðu. Hiutafjársöfnunin handa Eimskipafélagi íslands gengur hið ákjðsanlegasta hér. Hafa þeir tekið 5000 króna hluti hver: Ragnar Ólafsson kaupm., Kristinn Ólafsson kaupm., Björn Líndal cand., Otto Tulinlus kaupm. og Pétur Pétursson kaupm., en Hallgr. Davíðsson verzl- unarstjóri keypti 1000 króna hlut og aðrir minna. Stubbasirtz — óvanalega gott og ódýrt — nýkomið til Kristfnar J. Hagbarð, Laugaeg 24 C. Norðurland mun vera eina blaðið á iandinu, sem nú hefir fulla einurð á að finna að gerðnm landsstjórnarinnar, enda sér það á þessa dagana. f Krisiján Nikulásson lógregluþjónn andaðist að heiraili sínu hér 17. þ. m. Hann var fæddur 1857. Hafði hann verið hér lögregluþjónn bæjarins síðan það starf var stofnað eða full 25 ár (frá 18. des. 1891). Meðal barna hans, er JaVob yfirprentari og hraðsetjari í Rún. | t Hafliðl Þorkelsson, einn af elztu borgurum þessa bæjar, • er ný dáinn, Hann var sjómaður um Iangt skeið. Skorið neftóbak vindlar alls konar, cigarettur og alls konar sælgæti, hvergi betra en hjá Kristfnu J. Hagbarð. Eldspítur fást Kristján Linnet, yfirráttarmálaflutningsmaöur, er settur sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Þorstefnn Oíslason ritstj. er fimtugur á morgun. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hannl *+ Sjóföt best og ódýrust. Trowldoppur. — Trowlbuxur. Veiðarfærl alskonar. Liverpool. Hálftunna af KRYDDSÍLD til sölu nú þegar. Uppl. á Lauga- vegi 46. Vinnuskyrta fundin. Vitjist í prentsm. P. P. C Útgefandi Þ. Þ. Clementz. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz, 1917 Maveriiun Sigurjéns Péturssonar Símar 137 & 543. Hafi.arstræti 16. Simnefni: N ET Mótorbátar frá Sandgerði liggja hér nokkrír i vegna storma, og bíða byrjar. ; Sykurskortur hefir verið hér um tíma meðal almennings, hvítisykur víða í bæn- \ um lftt fáanlegur, en púðursykur ' hefir fengist, en er nú því nær ’ hænsnafóðrjð góða W uppgenginn, víðast hvar. £a\\mor Ingólfur fer tii Borgarness á laugardaginn með norðan- og vestanpóst. Jóns Hjartarsonar & Co, Fósturdóttirln. 39 VI. Klukkan var búín að slá átta, iogaði giatt á marmara-arninum, og enn svaf greifinn. Hægt og hljóðiega, næstum sem andi væri, læddist greifafrúin á fætur. Fór í dýrindis morgunkjól, sem fór henni vel. lauk hægtupp tjatddyrunum og smeygði sérút fyrir oglædd- ist nú upp vindustigann, sem iá til herbergis húsjómfrúarinnar. Hún opnaði þar dyrnar, og titraði af geðshræringu. — Ó, hún er lifandi og er kát og hress, litla fósturdóttirin mín, sagði nú greifafrúin hugumgiöö, er hún sá barnið sprikia hlæjandi og hjalandi í kjöltu Elísu. Og hún lautniður og klappaði því hægt á vangann. — Nei, nei, Elísa, þú skalt ekki standa á fætur. Morgunkveðja þfn er mér eins kærkom- in fyrir því. Þú mátt ekki hreyfa þig. Sittu bara kyr, Eiísa, og Iofaðu barninu að sprikla I kjöltu þinni. — Hún er svo glöð og góð. Seinna getur þú klætt hana vei. Eg skai segja þér það, að strax þegar gestirnir eru farnir, skal hún verða borin tii greifans, Jakobs greifa og Axels. Og þá vil eg að hún, litli auming- inn, geti verið svo ásjáieg, sem kosiur er á. Svo kvaddi greifafrúin aftur og fór. Hún < 40 fiýtti sér niður stigann og komst til herbergis síns án þess maður hennar losaði svefninn við umganginn. * * * Að morgunverði loknum, fóru gestirnir á burt og greifinn sat enn inni í gestasalnum. — Farðu ekki burt frá mér, Georgfna mín góða, sagði greifinn við konu sína, er hún stóð upp og vildi ganga brott. — Eg kem undir eins aftur, svaraði hún. Eg ætia aðeins að sækja gest, sem kom hing- að í gærkvöld, og viidi ekki iáta nafns sfns getiö. Það er lítil stúlka. Eg ætla að sækja hana og sýna þér hana. Hún óskar þess heitt og inniiega að finna náð fyrir augum Borgen- skjölds greifa. Um ieið ög greifafrúin sagði þetta, leit hún til manns síns ástúðlega og brosti engilblítt. — Hvað er um að vera? Eg skil þig alls ekkil — Eg skal nú bæta úr því og gera þér það skiljanlegt, og — eg er hárviss um það — aö þú, sem ætíð ert svo góðhjartaöur, tekur vel á móti litla ferðalangnum. — Þú gerir m<g forvitinn, vina mín, svar- 41 aði greifínn og það var eins og einhver skuggi færðist yfir svip hnns. Greifafrúin hneigði sig til hans ástúðlega og skundaði út úr salnum, og kom að vörmu spori aftur með barnið á handlegg sér og var ekki trútt um að hún titraði, er hún hélt því uppi til að sýna greifanum. — Hvað á þetta að þýða? spurði greifinn, og forvitni og óánægja börðust um völdin í buga hans. — Það þýðir það, að ef þú, sem ert hér æðstaráð, hefir ekkert á móti því, þá tökum við þetta fööur- og móðurlausa barn að okk- ur og ölum það upp sem fósturbarn okkar, sagði greifafrúin auðmjúk og biðjandi. Og ef þú Ieyfir, skal eg skýra frá, hvernig barnið er hingað komið og hvernig ástatt er um það, og þegar eg hefi gert það, er eg viss um að þú lætur ekkl þessa litlu mannveru, sem lítur á þig bljúgum og fðgrum bænaraugum, aftur frá þér og uppfyllir um leiö heitustu ósk mfna. — Ætlar þú sjálf að íþyngja þér, með því að taka að þér þetta barn? svaraði greifinn meö aðalsdrambi miklu. — Eg tel mér það engan byrðarauka, og ef eg þreytist, þá kemur Elísa mér til hjálpar

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.