Höfuðstaðurinn - 27.02.1917, Page 1
1917
OFU
URIN
150. tfol.
Þriðiudaginn 27. febrúar
SRK{5»»«ai»Sfi»í»WnBH3Wía»8Sa**K
S HÖFUDSTADUBISI S
H hefir skrifstofu og afgreiðslu í §
|| Þiugholtsstræti 5. |j
S Opin daglega frá 8—8.
j| Útgefandmn til viðtals 2-3» og 5-6.
p Ritstjórnar og afgr.-sími 575. ||
ik Prentsmiðjusimi 27. ||
Pósthólf 285.
£á
Kaupið
Gangverð
eriendrar rnynfar.
Kbh. 25. Bank. Pósthús
100 mörk 60,10 62.50 62.50
Sterl.pund 17.24 17.50 17.55
100 frankar 62.05 63.50 63.00
Dollar 3.64 3.75 3.90
sænsk kr. 108,50 108.50
norsk kr. 103,50 102.50
Veðráttan í dag
| Loftv. Átt Magn Hiti
Vme. 748 V 4 3.3
Rvík 746 SSV 3 3.0
Isafj. 743 V 7 1.7
Akure. 740 SSV 7 • 7.5
Grst. 7
Seyfj. 745 s 4 8.0
Þórsh. 759 sv 7 8.1
Magn vindsins er reiknað frá 0
ogr) til 12 (fárviðri).
Lausavísur
og ýmsir kveðlingar.
Eftjr O r r a .
V’Ósjál er samningsvinnan.
Gjörvöll sköpun skrifarans
skilst mér til þess bendi,
að hann sé „akkord" andskotans,
illa leyst af hendi.
Andvarp.
Sál mín í skugganum skelfur
skapanna þrýst af hramm.
Vaðlausar andstreymis elfur
alistaðar velta fram.
Símskeyti írá útlöndnm
Frá fréttariíara hiöfuðstaðarins.
Kauptn.höfn 26. feÖr.
I þingi Bandaríkjanna hefir verið tii umræðutii-
laga Wilsotts forseta um, að hafa öil kaupför vopn-
uð til verndar sér. Hefir iiliagan fengið góðan byr,
og er talið vísf að hún verði samþ/ki,
Englendingar hafa unnið á hjá Ancre.
Miðvikudag 28. febrúar verða sykurseðiar afhentir þeim, sem
fengu sykurseðla 21, febrúar.
Þeir, sem hafa fengið sykurseðla seinna en 21, febrúar, fá
aftur seðla sama vikudag og í fyrra skiftið.
Afhendingin fer fram í Iðnaðarmannahúsinu kl. 9—5
hvern virkan dag.
Borgarstjórinn í Rvik 26. febrúar 1917.
Sykurseðlar.
Þeir sem hafa ekki enn sótt sykurseðil eru beðnír að
gera það í dag til þess að tefja ekki fyrir afhendingu seðia á
morgun.
Borgarstjórinn í Reykjavík 27. febr. 1917.
K* Zimsen.
JBö&saU,
JDttgUgut osfiast Ul ö 6 k s ö I u
tvú
Fjallkonudtgáfan,
Laufásvegi 17.
al au^t^a i yöjulstaluum.
Nýja Bíó
Nýtt
prógram
í kvöld.
HOFUÐSTAÐURINN
Eiríkur Albertsson
cand. theol. fór í gær með
Ingólfi til Borgarness áleiðis til
Hests en þar verður hann um
stund og þjónar fyrir sr. Tryggva
Þórhallsson settan dócent.
Afgreiðslukosnaðurinn.
Oss hetir borist eftirfarandi
kostnaðaráætlun á útvegun syk-
urkoríanna:
8 tfmar á dag í 4 daga (miðv.
—laugard.) bíða 100 manns að
meðaltali, tímavinna (nieðalt.) 50
aura gerir kr. 1600,oo. Tapað og
slitið: Skotthúfur, svuntur og
rifnar yfirhafnir m. m. kr. 500,oo
= kr. 2100,oo. Nú eru eftir 2
dagar og svo eru ótalin frímetk-
in á bréfin ti! afgreiðslunnar ofl.
svo sykurinn til einnar viku er
sœmilega dýr.
Bæjarskráin
fyrir 1917 er nú ioks komin út
og hefir bæjarskrá nú ekki komið
út hér í margt ár. Skráin er að
þessu sinni ailstór bók en sá ijóður
er á að hún er hlaðin af vitleys-
um svo óskiljanlegt er um svo
þarfa bók. Wða er rangt skýrt frá
helmilisföngum manna. Þá vanta
þarna jafnvel opinberar stofnanir,
svo sem Vélstjóraskóla íslands.
sem vér hvergi höfum fundið.
Einna merkilegast er þó að ekki
hefir tekist að hafa nafnaskrána í
viðunandi stafrófsröð. Eflaust má
bæta úr ýmsum göllum bókarinnar
tueð því að gefa út »Supplement«