Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 15.04.1917, Page 1

Höfuðstaðurinn - 15.04.1917, Page 1
HOFUÐSTAÐURINN 193. tbi. | Sunnudaginn 15. apríl 1917 jg* ** Nýja | \/p r 71 ii n i n Tveir réttir miðdagsmatar, 35 aura. ^(| Hverfisgölu 34. ^ sssag AHskonar tiibúinn falnaður fyrir dötnur og börn. K. F. U. M. Vaiur. Aðalfundur kl 5VS í dag í K. F. LJ. M. Veðráitan í dag | Loitv. Átt Magn Hiti Vme. Rvík 754 A 7 — 3.8 Isafj. 759 NA 9 — 5.5 Akure. 761 ssv 1 — 12.0 Grst. 724* 0 — 14.6 Seyfj. 761 N 2 -10.1 Þór-sh. 751 N 5 — 0.5 Magn vindsins er reiknað frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). jðFUÐSTAÐUJNN fg Lelftrétting. í blaðinu í gær var af mis- gáningi sagt að hljómleikat P. Bernburgs hefðu verið í Oamla Bíó, en þeir voru í Nýja Bíó. Jarðarför M. Stephensen fyrv. lands- höfðingja fór fram í gær frá dómkirkjunni. Húskveðjuna flutti sr. Bjarni Jónsson, en sr. Jóh. þerkelsson líkræðuna. Jarðarför þessi var ein þeirra stærstu, sem menn hafa séð hér, enda eðlilegt, er um svo gamlan og merkan sæmdarmann er að ræða, sem landshöfðinginn var. Hafliði Guðmundsson hreppstjóri á Siglufirði er sagð- ur láfinn. Hann var bróðir Por- steins Ouðmundssonar yfirfiski- matsmanns. Hann var hreppstj. á Siglufirði um mörg ár, og vel látinn af öllum sem þektu hann, sem voru þó margir mjög, enda var Hafliði sæmdarmaður í hvf- vetna, röggsamur og skyidurxk- inn. Eins og kunnugt er, hafa verðlagsnefndirnar í Danmörku, mælt eindregið með og komið á fót alþyðueldhúsum, og það er enginn efi á þvt', að þessi aðferð verður almenn, áður langt um líður. það er afarmikilt sparnaður i því íólginn, að hafa matarpottana sem fæsta, en stærsta, þar sparast hinn dýr- mæti eldiviður að stór miklum mun. Myndin sýnir eitt slíkt alþýðueldhús t Næstved í Danmörku. Grautarpotturinn mikli situr í öndvegi á hinni bústnu eldavél. Fisksnúðarnir hreykja sér á fat- inu og brúnaðar kartöflur, brosa svo ánægjulega að vatn kemur fram i munninn á manni, við að sjá þennan undirstöðu góða og iystuga miðdagsverð, eins og sjá má á fólkinu, sem komið er, til að sækja bitann sinn. Alþýða manna er farin að aðhyllast þessa nýbreytni og er — biátt áfram, — búið að fá mat- arást á þessum eldhúsum. Á hverjum degi eru iátnir úti tveir heitir réttir miðdagsmatar, fyrir 35 aura. Rekstur eldhúsanna hefir borið sig, án nokkurs styrks af hálfu hins opinbera. Botnvörpungarnir Auk Jóns Forseta, sem getið var i blaðinu i gær hafa kotnið inn síðustu dagana þeir ingólfur Arnarson, Maí og Skallagrímur. Allir fullir af fiski. Færeyisk fiskiskúta er komin inn með flagg í hálfa stöng, líklega dáinn maður um borð, ekki hægt að fá neinar fregnir um það því hafnarvörður eða heilbrigðisfull- trúi hafa engan sérstakan bát til umráða. Hafnarbát þarf nú að fá, og vonandi kemur hann einhvern tíma — bara að hann þá ekki verði einhver ómynd, lítill með Htilli vél. — Hafnarbáturinn þarf að vera um 25 tonn, með vél sem knýr hann einar 10—12 míl- ur, svo hann sé fær f allan sjó og láti skip ekki hlaupa frá sér ef lögreglan þarf að komast út í þau, sbr. Þórsförin hér um daginn. Hér með tiikynnist vinum og vandamönn um, að móðir mfn elskuieg, frú Anna Christine Thomsen ekkja H. Th. A.1 Thomserts kaupmanns, and- aðfst 24. þ. m. úr lungnabólgu. Kaupmannahöfn 28. marz 1917. D. Thomsen. Innanborðsmótor óskast f skiftum fyrlr Iftlnn utanberðsmótor. Arni S. Böðvarsson Simi 614. Pósthússtræti 14 B.

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.