Höfuðstaðurinn - 24.04.1917, Blaðsíða 1
HÖFUÐSTAÐURINN
202. tbL
Þriðjutiaginn 24. apríi
*
Nýja
verzluni n
Hverfisgötu 34.
Sssss
Allskonar tilbúinn
fatnaður
fyrir dömur og börn.
Hafnarfj arðarbíllinn nr. 3
fer daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur,
frá Hafnarfirði kl. 10 og 3
og — Reykjavík — 1 — 7.
Afgreiðsla er í Kaupféiagi Hafnarfjarðar, sími 8, og við Nýja Land
Sæmundur Vilhjálmsson.
’y.»a3skx\jta»skótvtwv « á '‘jLtetji.igöta \%
Ailir reikningar
til skonnortunnar ALLIANCE
verða að sýnast niér undirrit-
uðum fyrir hádegi á miðviku-
dag. Þeim reikningum, sem
eftir þann tíma koma, ber eg
enga ábyrgð á.
Emil Strand
Tækifærí!
Tœkifærið gríptu greitt
gæfu mun það skapa.
... Að hika er sama og — tapa.
Vátryggið gegn eldi
vörur og innbú hjá
British Dominions General
Nú samstundis eru til sölu nokkur hús
hér í bænum. Lysthafendur biðji um
upplýsingar á afgreiðsiu Höfuðstaðarins.
Insurance Co. Ldt. London.
Aðalumboðsm. á Island
Garðar Gísiason, Rvík.
Sími 681.
I. O. G. T.
st. Verðandi nr 9
Matsveinn.
Fundur í kveld kl. 8.
Félagar fjölmennið og mætið
stundvíslega.
* * *
Duglegur maður getur fengið atvinnu sem
matsveinn á selveiðaskipinu Skúmur.
QflT Kaffikveld hjá
Menn snúi sér til skipstjórans.
systrunum.
Veðráttan f dag
1 Loftv. Átt Magn Hiti
Vme. Rvík 772 NV 3 1.2
Isafj. 771 0 1.2
Akure. 769 0 0.3
Grst. 733 N 2 —5.3
Seyfj. 769 NV 2 — 1.0
Þórsh. 766 VNV 4 5.1
Magn vindsins er reiknað frá 0
(logn) til 12 (fárviðri).
Duglegan dreng
vantar til að bera
HÖFUÐSTAÐINN
tii áskrifenda.
1917
HÖFUÐSTAÐURIM
i Úr grendinni
Bóndi ofan úr Kjós (Einar á
i Morastöðum) var hér á ferð í gær.
— Hann sagöi skepnuhöld þar
fremur góð og heyföng næg. En
heyin sagði hann létt og því ekki
. hentugt að mæta vorhörkum. —
j Heilsufar manna tjáði hann gott
nema á Möðruvöllum. Þar hefir
verið taugaveiki síðan um jól. Bær-
inn er nú í sóttkví unz veikin er
um garð gengin.
Bretar
og
hiutlausar þjóðir.
Þeir sem freklegast hata Eng-
lendinga hafa margt á borð að bera
þeim til lasts, en oftast er því þó
haldið á lófti, hve illa þeir fari
með hlutlausu smáþjóöirnar, er
þeir meina þeim atflutninga, jafn-
vel frá öðrum hiutlausum þjóðum,
svo sem var um flutninga til Norð-
urtanda frá Bandafíkjunum áður
en Bandaríkin gengu í ófriðinn.
Nú mun afstaðan verið orðin önn-
ur, að Bandaríkin sjálf munu taka
til að gæta þess, hvað hlutlausu
þjóðirnar fá. Hér skal vitanlega
ekkert dæmt um þessi deiluatriðia
en þess má þó geta, að ekki eru
Englendingar tómhentir að afsök-
unum á þessu, sem enginn heldur
þarf að efast um. Hér skulu að
eins tilfærð ummæli hafnbannsráð-
hetrans Robert Cecil, er Hann ein-
mitt talaði. um aðflutninga hlutlausu
þjóðanna. Ræðu þessa hélt hann
í Nottingham í lok janúarmánaðar
síðastliðinn, Þar sagði hann að
Bretar gerðu ekki rétt í því að
reiða sig einvörðungu á hafnbann-
ið. Hann sagði að þegar væri
mikið unnið og hann hélt að menn
mundu skilja erfiðleika hafnbanns-
ins, þegar fullkomin skýrsla um
það síðar yrði gefin út.
Án efa bæru flotanum mestar
þakkir fyrir það, sem gert hefði
veiið, sökum þess ágæta starfs
sem hann hefði unnið, en
eins og siglingunum hefði verið
í variö, sem þetta sérstaka hafnbann
Knattsp fél. Víkingur. Aðaifundur í kveid kl. 9 í Bárubúð (uppi)