Höfuðstaðurinn - 01.05.1917, Side 4
HÖPU&ST A&URINN
eru bestir, það segja þeir sem vit hafa á.
Ef ferð fellur tif Danmerkur sendum vér mann tii þess að greiða fyrir
þeim pöntunum á mótorum og varastykkjum sem þegar hafa verið gerðar svo
og b á t u m er oss eru viðkomandL
Þeir sem ætla að fá sér TUXHAM-mótor í náinni framtíð
eru því vinsamlegast beðnir að
l •
helst í dag eða á morgun
Skrifstofa í Hafnarstræti
opin 10--12
snúa sér til vor sem fyrst,
22 (ThomsensMsinu),
og 2-4,
333
báru engu birtu lengur og skrautljósin á
görðum og girðingum voru slökt. Risatrén
í >Neckholm< sýndu nú ekki lengur nafn-
drætti brúðhjónanna, með alskonar skraut-
Ijósum, þau höfðu einnig verið slökt.
* *
*
í kyrð næturinnar reikaði frú Ehrenberg
út í kirkjugarð, til leiðanna sinna Iágu.
Blómsveigar þeir sem brúöguminn hafði
lagt á leiðin brúðkaupsmorguninn, voru
nú daggvotir, var sem þeir hefðu grátið
yfir hverfulleik lífsins. — Frú Ehrenberg
virtist tunglsljósið bjartast á leiðum þeirra,
>móðurinnar og bróðursins*.
Frú Erenberg dvaldi lengi við leiðin og
sendi brennheitar bœnir upp að hástóli
föðursins algóða. Þegar hún lagði aftur
af stað heimleiðís var hún glöð í bragði.
Áður en frú Ehrenberg kom aflur heim
til Vikingsholm, var sólin komin upp. Hin
334
aldraða spákona, þóttist sjá forlög hinna
nýgiftu hjóna í fyrstu geislum morgunsól-
arinnar. Þeir spáðu góðu, um það var
ekki að viliast. Það var eins og sólargeisl-
arnir mynduðu gullinn blómsveig um kopar-
hvolfþak hallarinnar, þar sem brúðhjónin
skyldu búa, í hinum litlu gluggarúðum, þar
sem sólin stráði geislum sínum inn til hjón-
anna, þóttist hún geta lesið >já og amen<
við spádómi sínum.
Og hún trúði því, að spádómurinn mundi
rætast. —
ENDIR.
Góðan
Píanóleikara,
pilt eða stúlku,
vantar nú þegar til að leika á píanó
5 kveld á viku á
Eaíflhúsinu FJALLKOHAH
á nýja staðnum.
HÁTT KAUP
Tilboð sendist fyrir fimtudag til
Oahlsteðt, Langavegi 23.