Ingólfur - 06.03.1904, Page 4
36
IN G Ó L*F U R
[6. mars 1904.]
Þjóöhátíö.
Hér með er skorað á öll félög í bænum að kjósa memi firir sína hönd til
undirbúnings þjóðhátíðinni á komanda sumri og skíra undirrituðum frá, hverjir
kosnir verða, firir 1. apríl.
Reikjavík 18. febrúar 1904.
Benedikt Sveinsson
formaður Stúdentafélagsins.
mmmmmanmmamm
BOTNFARFI.
mmmmmmmmammmmmmmmmmmm
Áður en útgerðarmenn gera
ráðstafanir til að kaupa
BOTNFARFA
annarstaðar, ættu þeir að at-
huga gæði og verð botnfarfa
þess, sem verslunin „EDINBORG“
fær miklar birgðir af snemma i
næsta mánuði.
Farfi þessi er áreiðanlega jafn að
gæðum þeim besta botnfarfa,
sem hingað hefur fluttst og mest hefur
verið látið af.
Ágsetur botnfarfi
firir
mjög lágt verð.
r
Asgeir Sigurðsson.
Hvergi finnast
eins vel valdar postulíns leir og glervörur
og þó um leið eins ódýrar eins og í hinni
nýju
Glervörudeild
í
Thomsens Magasíni.
Gamla búöin
±
Thomsens Magasíni
býður alls konar smáar járnvörur („Isen-
kram“) og smíðatól, alls konar búsgögn
úr blikki og emaileruð, luktir, lampa og
alt þeim tilheyrandi óheyrt ódýrara en
nokkur önnur verzlun í Reykjavík.
-r37'7T'7F'ir’7r'7r'!r’z!mir’iri}r'!r,<s-'T7m7niF,?r'ir'jr'7r,,7F'r,-')T-'x
-77-7-
og veggmyndir, sem fást
á Laufásvegi 37
hjá J. R. JÓNASSYNI trésmið,
ber öllum saman um að séu
25—150°/ft ódýrari en víða
* annarsstaðar, og þó m j ö g
v a n d a ð. Öll vinna við tré-
smíði er á sama stað mjög ó-
dýr og vel af hendi leyst,
vegna nýrra og fullkominna
verkfæra.
VERZLUN
Hvað verslunin EDINBORG
hefur gert árið 1903.
Hún hefur selt landsmönnum góðar
og ódírar útlendar vörur firir rúmar
525,000 krónur.
Hún hefur keypt af landsmönnum fisk
og aðrar innlendar vörur firir um
1,143,000 kr., og borgað í peningum
út í hönd.
Hún hefur veitt landsmönnum atvinnu
við verslun og fiskiveiðar, og borgað hana
út í peningum alls um 121,500 krónur.
Hún hefur goldið til landssjóðs og í
sveitarútsvar alls á árinu um 33,500
krónur.
Verslunin hefur aðalstöðvar sínar í
Reikjavík, en útibú á ísafirði, Akranesi,
Keflavík.
í bænum býður betri, fjölbreyttari, né ó-
dýrari nýlenduvörur en Sælgætisdeildin í
Brjósthlífarnar bestu
fást nú i Edinborg. (3 X)
Vínið, -
0 0 0 o -o- O 1 i ð
og gosdrykkirnir, sem KJALLARADEILD-
IN í Thomsens Magasini selnr, hafa
mest álit á sér hvað verð og gæði snertir.
Þau eru ávalt geymd við jafnan hita.
Bezta sönnunin
fyrir því að
V efnaðar vörudeildin
í
Thomsens Magasíni
selji langbeztar, fjölbreyttastar og ódýr-
astar VEFNAÐARVÖRUR er, að þrátt
fyrir það, þó að aðrar verzlanir í bænum
bjóði
15%—40% afslátt
þá hefir salan samt sem áður verið
143 krónum
meiri mót borgun út í hönd í febrúar í
ár en í fyrra.
— Þar eð lík Björns hreppstjóra Þorlákssonar
verður flutt upp að Lágafelli og ég þykist full-
viss um að margir muni œtla að gefa kransa,
þá hefur mér komið til hugar, hvort þeir, sem
krunsa œtla að gefa, vildu ekki heldur gefa
nokkra aura í peningum, sem verja mætti til að
kaupa grindur utan um leiðið, þar eð líkindi eru
til að kransarnir ónýtist í flutningnum.
Rvík 5. mars 1904.
JÓSEP BLONDAL.
Lang'bezt
er að kaupa allar nauðsynjavörur, farfa,
saum, þakjárn, timbur vel þurt til þess
að smíða úr húsgögn, kol og steinolíu í
Pakkhúsdcildinni
í
Thomsens Magasíni.
LEIKFÉLAG REIKJAYIKUR.
leikur í kvöld
Ambáttina
sjónleik í 4 þáttum
eftir Ludvig Fulda.
1 firsta sinn.
Arnar, vals, smirils
hvafns, sliarfs, himbrima
o. fl. o. 11. kaupir Einar
kJunnarssnn Laufásveg
Ö og bovgar þau mjög
vel. NB. eggin verða
að vera ný.
PrQfnnl/ar af lmsum stærðum> með
DI öipURdl áprentuðum nöfnum ef
óskað er; fást firir lágt verð
á Laugaveg 2.
Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur.
Ritstjóri og ábirgðarmaður:
Bjarni Jónsson
frá Vogi
Fólagsprentsmið j an.