Ingólfur - 08.01.1905, Qupperneq 3
[8. jan. 1905].
INGOLFUR,
cbki ánægða með molana, sem falla af
borðum drottnanna, geta aldrei orðið slík-
um mönnum samdóma og það er ósk míu
og von, að þeir menn fari ætíð fjölgandi
hér á landi, sem setja markið hærra en
hinir, er friðarins vegna eru ánægðir með
að vera annara undirlægjur, en um það
skal þó ekki talað frekar að sinni.
Það er annað atriði í sambandi voru
við Dani en stjórnarfarið, sem menn eru
ekki ánægðir með, það er hvernig Danir
hafa litið og líta á oss. Öllum er það
kunnugt, að Danir hafa jafnan látið sig
litiu skifta land vort og þjóð. Þeir hafa
meir hugsað um hagnaðinn, sem þeir hafa
haft af viðskiftum sinum við oss. Það
ætti að vera kunnugra en frá þyrfti að
segja, hversu þeir með kúgun og einokun
um margar aldir sugu blóð og merg úr
þjóð vorri, án þess nokkru sinni væri ger
hin minsta tilraun til að bæta hag þjóð-
arinnar, svo að ekki var annað sýnna um
eitt skeið, en hún myndi með öllu afrnáð
verða úr sögunni. Það þarf ekki að leiða
getur að þvi, hvaða álit og þekbingu Dan-
ir höfðu í þann tíð á íslenzku þjóðinni.
Bezta hugmynd um það fengjum vér efa-
laust, ef vér settum oss í spor Skrælingj-
anna á Grænlandi og kyntum oss þeirra
hagi. Raunar mnn það ólíkt, hvað þeir
beita meiri mannúð við Grænlendinga
nú, en þeir gerðu við íslendinga áður, þvi
að nú er orðinn allur annar aldarháttur.
Það sem þá viðgekst bótalaust mundi
ekki líðast framar meðal siðaðra þjóða
heimsins. Mér er raunar ekki fyllilega
kunnugt, hverja skoðun Danir hafa al-
ment á oss nú; sjálfsagt er hún talsvert
breytt, en svo mikið veit ég, að þeir skoða
sig hátt, hafna yfir oss í öllum greinum og
líta niður til vor, sem ómentaðra og sið-
lausra ræfla. Til þess að sannfærast um
þetta þarf ekki annað en að ferðast með
strandbátunum hér í kring um landið og
veita eftirtekt, hvernig skipsmennirnir sumir
koma fram við farþegana, sem ekki eru
á fyrsta farrými.
Nú á síðustu árum hefir þó vaknað
talsverð hreyfing íDanmörku fyrir því að
bæta úr þessum ókunnugleik Dana á ís-
landi og lagfæra hinar röngu skoðanir
þeirra á oss og jafnframt að stuðla að
innilegra sambandi og kunnugleika milli
þjóðanna. Hér á landi hafa ýmsir orðið
til að styrkja þessa viðleitni og efast víst
enginn um, að þeim mönnum gangi gott eitt
til þess, enda mjög lofsvert og sjálfsögð
skylda hvers íslendings að stuðla að því,
að virðing vor og þebkingin á landi voru
fari vaxandi meðal mentaþjóðanna yfirleitt.
Það kemur því engum til hugar að am-
ast við því að Danir, ekbi síður en aðrar
þjóðir, komist til æðri og betri þekkingar
á oss, það því fremur, sem vér eigum
einna mest saman við þá að sælda.
Til þess að gera sambandið innilegra
hafa menn mikið rætt og ritað um bróður-
huga og bróðurþel, er lífsnauðsynlegt væri
að efla milli þjóðanna. Það er að visu
fagurt augnamið, sem þeir menn hafa fyr-
ir augum, er efla vilja bróðurþel manna
á milli og auðvitað er það hið æskilegasta,
að allir lifðu í bróðurlegri ást og eindrægni,
ef slíkt væri hugsanlegt í framkvæmdinni,
en þar sem eins stendur á sem hér, verð-
ur þó að mínu áliti að gæta allrar varúð-
ar, áður mjög langt er farið í því efni.
Reynslan hefir sýnt oss að tilraunir, sem
gerðar hafa verið í líka átt eins og hér
er um að ræða, geta stundum leitt til
þess að skerða frelsi og sjálfstæði þess
málsaðila er miður má sin og er hinum
að einhverju leyti háður. Það þarf að
rannsaka og vega alla málavöxtu, annars
getur „pípan orðið of dýrkeypt“.
Sagan færir oss heim sanninn um það,
að þegar hreyfingar hafa vaknað í ein-
hverja átt, þá hafa þær tíðum farið of
langt, svo að til öfga hefir leitt í gagnstæða
átt við það, sem upphaflega var tilætlast,
og hér er einkum ástæða til að fara var-
lega, þegar jafnmikið er í húfi. Hefir
stundum reynst svo, að það sem í fyrstu
virtist saklaust og fagurt, hefir á síðan
leitt til hins mesta ógagns. Þegar harð-
stjórn og búgun hafa reynzt of aflvana
hlekkir, hefir það þar á móti reynzt þraut-
arráðið, að tryggja sér hollustu hins veik-
ara, með blíðmælum og fagurgala. Auð-
vitað hefir það bezt áhrif að sýna hinn
vaknaða áhuga í framkvæmdum og hafa
þá t. d. reynst góð hjálparmeðul stofnun
félaga til eflingar framfara, gjafir, styrk-
veitingar eða ýms önnur hlunnindi.
Þegar goðin hugðust að binda Fenrisúlf-
inn forðum, lögðu þau fyrst á hann gilda
og öfluga fjötra, en þegar það stoðaði
ekki og hann bæði „leysti sig úr Læðingi“
og „drap sig úr Dróma“, þá lögðu þau á
hann fjöturinn Gleipni, er veikastur virt-
ist vera. Úlfurinn hugði litla sæmd í
vera að slíta „silkiband“ það, er goðin
höfðu snúið úr bonuskeggi, kattardyn og
öðrum slíkum hlutum, en það fór öðruvisi
en hann hugði og þó að úlfurinn fengi
höndina Týs til tryggingar því, að engin
væl byggi þar undir þá gagnaði það lítt
úlfinum, því að mjóa bandið hertist æ fast-
ar og fastar að limum hans, því meir, sem
hann brauzt um og þannig er honum nú
ætlað að liggja til ragnarökkurs sviknum
í trygðum og sviftum frelsi. (Frh.)
Simplex.
Vatnsveitimiálið.
Bæiarstjórnin veitti í vor 5000 krónur
ti! rannsókna um það, hvort okki væri
fáanlegt nægilegt og gott neyzluvatn i ná-
munda við bæinn, svo að komast raætti
hji þeim slórkostuaði að veita vatui otau
úr Elliðaám.
Fyrir þrem mánuðum kom hingað dansk-
ur verkfræðingur og tók að leita vatns
með javðnafri norðan undir EskihHðinni.
Hefir h»nn borað allt að 100 fetum niður
og koiniet um 34 fet uiður fyrir sjávar-
mál. Fyrst var fyrir grásteinsklöpp urn
85 feta þykk, þá sandlag 11 fet og loks
leir. Verður ekki grafið dýpra að sinni
sakir áhaldaskorts, eu þau verða send
3
hingað um miðjan vetur og verður þá aft-
ur tekið til óspiitra málauna. Á meðan
verður borað á öðrum stöðum. —
Við þessa fyrstu tiír&un hafa þegar
íundist vatnsæðar, bergvatn ágætt, hreint
og íært og er megiu þess svo mikið, að
þeg. r hefir tekist að dæla uppúr holunni
um 1000 tunnar á sölarhring. Er búist
við, að fá megi þar uj p um 3000 tunnur
á sól&rhring þegar holan er vikkuð og
dýjikuð. Þarf þá ekki nema einn eða tvo
slíka brunaa í viðbót, til þess að fá bæn-
um nóg vatu, slikur sem hann er nú.
Svo er til ætlaat, að s&íiiþró verðí ger
fyrir vatnið uppi á Skólavörðuhæð, en
þaugað sé það koúió með gufudælum. Það-
an á svo að veita því í málmpípum í sér-
hvert hús í öllum bænum.
Tilboð eiu þegar komin frá fjórum
mannvirkjafélögum tii umbúnaðar og á-
halda við vatnsleiðsiuna og er líklegt, að
iiúa verði komin á nokkurn rekspöl áður
en þetta ár er iiðið.
Leikfélag Reykjavikur.
Leikféiagið er einatt á framfarastigi og hefir
tekist á hendur hvert stórvirkið af öðrn í vetur.
Það er stðrhuga og fr&mkvæmdasamt og sparar
hvorki fé né fyiirhöfn til þesg að leysa verk sitt
sem bezt af hendi.
Síðan um jól hefir það sýnt leikrit eftír Hall
Caiae Manarskáld og leikið ajö kveld fyrir fullu
húsi. Leikurinn heitir áensku „The Christian", en
er kallaður hér John Storm eftir manni þeim sem
mest ber á. Er leiknum vikið úr skáldsögu eftir
sama höfund og hefir Englendingum þött mjög
mikið til hennar koma.
John Storm er ungur raaður af göfgum ættum,
uppfæddur á Möu; viil h.ðir hans að hann gefi sig
við þjóðmálum og hyggi til þingaetu; en hanu er
þvi frábitinn og tekur þann kost að ganga í klauat-
nr í Lundúnum. — Þangað hafði og farið vin.
stúlka hans, Giory Qvale, er hann þekti frá barn-
æsku og uaui hugistum. Hún var fyrst hjúkrun-
arkona á spítala, en geiðist síðan söngmær í leik-
húsi nokkru þar i borginni og gat sér mikinn orð-
stir. Storm fór brátt úr klaustrinu og tók að
prédika fyrir fátækum og voiuðum lýð í eymdar-
kymum borgarinnar. Sætti hann ofsóknum bæði
af hálfu prestanna og skrílsins, en mestu hngar-
angri olli það honum þó að vita af Glory í leik-
húsinu. þar sem hann bjóst við að hún mnndi sog-
ast inn í hringiðu léttúðar og spillingar. Fandnm
þeirra bar s'aman nokkrum sinnum og er ágætlega
sýnt í leiknum hugarstrið stúikuunar og barátta
við sjálfa sig, þar sem hún á að velja á milli þess,
að fylgja Storm, æskuvini BÍnum — en á hiun
bóginn blasir við fé og frægð í sönghöHiuni, gleð-
skapur og munaður í fullum mæli. — Loks verð-
ur sá ondir á, að bún slítur sig frá glaumnum og
gleðinni og gengur i fylgd með Storm.
Jens B. Waage og ungfrú Guðrún Indriðadéttir
leika þessar tvær söguhetjur. Tekst þeim það
báðum forkunnar-vei. Er mikil furða, hversu eðli-
iega þau fá sýnt hið megnasta hugarstríð og geðs-
hræringar, gremju sorg og Örvæntingu. Hafa leik-
endur hér trauðla leyst slík vandaverk jafnvel af
hendi. Fjöldi annara manna kemnr við ieikinn,
en hlutverk þeirra eru atkvæðaminni, og gætir
sumra alllítið. Ýmsir þeirra leika mætavel, svo
sem Guðmuudur Tómasson. Hann leikur ungau
lávarð, ójafnaðarmann ura marga hluti, fjöllyudan
og prottsaman. — Kristján Þorgrímsson er hinn
mesti preláti að gerfi og vallarsýn.
Leiksviðið í fyrsta þætti er einkarfagurt. Það
eru rústir af fornu klaustri og vex viður upp með
veggjum og súlum. En á bak við sést á sjóinn
lognsljettan og fljóta þar nokkrar borðfagrar snekkj-