Ingólfur


Ingólfur - 19.05.1907, Blaðsíða 3

Ingólfur - 19.05.1907, Blaðsíða 3
INGOLFUR 79 Menn eru alvarlega ámintir um; að láta ekki ginn- ast aí skrumauglýsingum um óþekta m ó t o r a því að hvað sem umboðsmenn segja, þá verður reynsla fiski- mannanna sjálfra áreiðanlegust, og er hún sú, að ALPHA só traustasti, öruggasti, bezti og kraftamesti mótorinn, sem tii er. Spyrjið fiskimenn í Danmörku, Norvegi og á íslandi og þeir munu í einu hljóði segja, að ALPHA sé bezti mótorinn. Hvaða dóm fékk ALPHA á sýningunni 1 Khöfn 1903. á sýningunni í Marstrand 1904, og síðast á sýning- unni í Risör 1903? Einróma lof og heiðurspening úr gulli. Þeiru, sem samt efast um yfirburði ALPHA fram yfir aðra mótora, er byggilegast að biða með pantauir sínar þangað lil þeir heyra úrskurðdömnefnd- arinnar á mótorsýningunni, sem haldin verður i Björgvin í sumar. t Gíuðni Olafsson, Prá Eiðum. Úr bréfi frá Baldri STeinssyni. 2. maí 1907. Búnaðarskólinn á Eiðum er 24 ára í vor; var stofna'ur árið 1883 og varð Guttormur Vigfússon fyrstur sbóla- stjóri, en Jónas Eiríksson tók hér skóla- stjórn 1888. Eun urðu skólastjóra- skifti i fyrra vor (1906). Jónas flutt- ist þá að Breiðavaði og býr þar nú, en Benedikt Kristjánsson varð skólastjóri. Það er ungur maður, bróðir Jónasar læknis og þeirra systkina. Hann las búfræði í ólafsdal en dvaldi síðan 7 ár i Noregi og var þar bústjóri á stór- jörðum. Kenslu er hér háttað svo, að kent er nær eingöngu í fyrirlestrum á vetr- um, en verklegt nám fer fram frá 15. maí til 30. júní og frá 1.— 30. sept. Er piltum þá kent að nota öll algéng jarðyrkjuverkfæri o. s. frv. Samkvæmt reglugerð skólans fara námssveinar héðan próflausir. Þessir 10 vóru hér að námi í vetur (taldir í stafrofsröð): í efri deild: Eiaar JónBSon frá MiðneBÍ. Erlendur Þorsteinsson frá E^iUstöðum. jölius Pilsson frá Seyðit-firði. Sigurbjörn Grímsson frá Tunguseli, Langa- neai. í yngri deild: Bjiirn GuðmundsBon frá Bikkagerði í Stöðr- arfirði. Guðbjörn GrímBBon frá Syðra-Álandi, Þistil- firði N.-Þ. Guðmundur ÓlaBon frá Ilöfða á Völlum. Ólafur Guðnason frá Iunri-Kleif í Breiðd.l. Páll GuttormsBon frá Stöð í Stöðvarfirði. Valdemar Þórarinsson frá KiikubóSsreli Stöðvarfirði. Þeir 4 piltar sem bér hafa lobið námi eru ráðnir til ýmissa búnaðar- félaga, nema Einar Jónsson; hann verð- ur á Hvanneyri í sumar. Skólan- um var slitið 30. apríl í viðurvist námssveina og nokkurra gesta. Þegar skólastjóri hafði kvatt pilta með snjallri ræðu, tóku ýmsir til máls, en þess í rnilli vóru kvæði sungin. Húsakynni eru hér léleg og ónóg í alla staði. Heílr því lengi verið ráð- gert að reisa nýtt skólahús. Síðast- liðið haust tókst Þorsteinn kaupm. Jónsson i Borgarfirði á hendur að reisa hér í sumar tvílyft steinhús 24X14 álnir, og skyldi greiða honurn kr. 13500 fyrir það. Fór hann utan til að kaupa efni til hússins, en nýlega hefir hann sent símsbeyti þess efnis, að liann geti eigi reist liúsið. engu að síður haldið áfram í sumar, en sýslumennirnir í Múlasýslum eru því móthverfir, þar sem ætla má, að húsið verði nokkru dýrara en til var ætlast. Er því eigi annað sýuna en að mál þetta dragist enn á langinn um eitt ár. Var þó þegar tekið að rjúfa bæj- arhús hér áður en fregnin bora, því að húsið á að standa þar, sem bærinn stendur nú. Auk þessa húss átti að reisa hér fjós úr steini, fundahús og verkfæra- skemmu við gróðrarstöð þá, sem verið er að koma hér á fót, en eigi víst, hvort úr því verður, með því að Þorst. Jóns- son hafði og lofað að útvega efni til þessara húsa, en það er ókomið enn. Glímufélag var stofnað hér í haust. Það heitir „Þór“. I því eru allir ung- ir menn í nágrenninu. Sækja þeir glimur af miklu kappi og eiga oft glímufundi með sér. Tvö önnur glímufélög hafa verið stofnuð á Héraði, annað í FJjótsdal, hitt í Hjaltastaðaþinghá. Veðrátta var köld í vetur en vorið hefir verið fádæma gott, svo að nú er verið að vinna hér að jarðabótum og ávinnslu lobið að miklu leyti hér á skólabúinu. „Jónasarkvöld11 var haldið á Hjartar- stöðum á sumardaginn fyrsta, fyrir for- göngu glímufélagsins. Var fyrst glímt en síðan talaði eg um Jónas Hallgríms- son. Jón læbnir Jónsson las nokkur kvæði úr Huliðsheimum, en ræður héldu Gísli Helgason í Skógargerði og Run ólfur Bjarnason í Hafrafelli. Siðan skemtu menn sér við söng og danz til morguns. Ágóðinn af skemtuninni var rúmar 30 kr. og rennur í Jónasar- sjóðinn. Gagnfræöaskólinn og kennaraskólinn i Flensborg. Burtfararpróf tóku 25 nemendur frá gagnfræðaskólanum í Flensborg á þessu vori af 35, sem voru í eldri deild skól- ans; hinir 10, sem tóku eigi próf, fötl- uðust frá, ýmist vegna veikinda eða annara orsaka; sumir þeirra hafa í hyggju að ganga í skólaun næsta vetur. Guðmandur Hermannsson, úr Dýrafirði Eyjö'fur Eyjóifsson, úr Meðallandi Ragnar Einarsson, ísbfjarðarsýblu Bjöm Hermanu JónsFon, Húnavatnssýslu Ásgeir Ólafs-son, Lindirbæ EangárvallaBýslu Hjörtur ÞorsteinsB., Álftaveri V.-Skaftaf.s.; Bjarni Sigurðsson, Vigur ísafjarðarsýslu; Sigurður Þórðarson, Laugabóli Isaf. eýslu; Helgi ÁgÚBtSBon, Birtingaho'ti ÁrnesBýslu. Jón Björnsson, Reyðarfirði Suður-Múlasýslu; Egill HallgrímsBon Vogum GullbringUBýBlu; Giali Benediktssou BjarnaneBÍ A.-Skaftaf.s. Sigvaldi Guðmundsson Hafnarlirði; Skúli GunnlaugBBon, Kiðjabergi Árnessýslu; Priðrik Hjartarson Dýrafirði Árni Árnafon Landi Rangárvallaeýslu; Björgviu Magnússon Klausturhólum Árnes--. Sigmundur Jónsson, Öaundarfirði; Páll Böðvarsson, Hafnarfirði; Sigriður Hermannedóttir Laugarnesi; Jón Hafliðaton Patrekafirði; Sylverius HallgrímsBon DalaBýslu; Jón Gestur Vigfússon, Hafuarfirði; Jón FriðrikBson, Dýrafiiði; Steinuun Hrcfua Árnadóttir, Dalaeýs'u. Prófdómandi við prófið var auk eiukunn; einkunnina dável fengn svo hinir allir, uema tveir, er síðast eru taldir; þeir fengu vel -j- Þetta skólaár hefir að mörgu leyti verið ánægjulegt fyrir skólann, hann h^fir eignast nýtt og gott kensluhús, svo að nemendum og kennurum hefir liðið betur en undan- farin ár; svo gátu fleiri piltar notið heimavista af því að kenslan var flutt úr gamla húsinu, og fyrir það varð hægt að fjölga heimavistunum. Skólinn hafði líka í vetur mjög góða söngkenslu, Sigfús Einarsson kendi þar söng tvisvar í viku með mjög góðum árangri. En Þá varð skólinn fyrir þeirri sorg í vetur að missa einn af nemöndum sínum: Þórarin Benediktsson frá Grenjaðar- stað, efnispiit som ætlaði að stunda uám við mentaskólann í Reykjavik, en fékk þar ebki afgang, þótti ofgamall til að setjast í fyrstu deild; hann ætlaði svo að nota timann til náms hér þenna vetur. Hinn 8. og 10. þessa m. var haldið burtfararpróf kennaradeildar Fiensborg- arskólans og tóku þessir próf: Guðrún Gisladóttir frá Ásum í Árn^sýálu Guðrún Bjarnad. Briinilavöllum Snæfollsn. Ingveidur Sigmuudsd. Akureyjum Suæf.n.s. Jón Jðnsson Kirkjuvogi Gullbringusýslu Páll Bjarnaaon Traðarholti Arnessýglu Pétur GunnlaugSBon, Álfatröðum Dalasýslu; Runólfur Björnsson Kornsá Húuavatnssýslu Sigrún Eiríksdðttir ÁBÓlfsstöðum ÁrnoBsýalu Sigurður Baldvinss. Eyjadalsá Suður Þing. Steinunn BjartmarBdóttir, Búðard. DalaBýBlu; Sæmundur FriðrikBBon, Stokkseyri ÁrnessýBÍu Þorlákur Yigfúsaon Þykkvabæ V. Skaftaf.s. Prófdómendur við kennaraprófið voru: Jens prófastur Pálsson í Görðum og Jón Jónsson forstöðumaður barnaskól- ans í Hafnarfiiði. Þingmálafundur var haldinn á Dröngum á Skógarstiönd 1. maí þ. á. Eætt um samhandsmálið og lal'i elgismálið. Þetta var samþykt: 1. Fundurinn tjáir sig samþykkan blaðam.ávarpinu frá 12. nóv. f. á. og vill að ísland sé frjálst sambandsland við Danmörku og íslendiugar séu al- gerlega einráðir í sérmáiuin sínum ineð konungi og þar af leiðandi skuli sér- málin alls eigi horin iqjp í ríkisráði Ðana. Samþ. með 13 : 1. 2. Fundurinn iýsir óánægju sinni yfir því að stjórnin hefir ekki rofið þingið svo að þjóðiuni gæfist kostur á að kjósa þingmenn með sérstöku tilliti til sambandsmálsins. Samþ. í einu hljóði. 3. Fundurinn telur sjálfsagt að ís- lendingar einir eigi að hafa rétt til landhelginuar við ísland. Samþ. í einu hljóði. Fundarstjóri var séra Lárus Haildórs- aon en Jón Jónsson á Vaishamri skrif- ari. Fjórtán sláttuvéiar hefir Sturia kaupm. Jónssou verið beðinn að útvega hingað til iands í sumar. bóndi á Innri-Kleif í Breiðdal er ný- lega dáinn. HanD er fæddur 28. marz 1854 og ólst upp hjá foreldrum sínurn á Kömb- uru í Stöðvarfirði; þau voru fremur fá- tæk. Þá er hann var 17 ára fór hann suður í Breiðdal og er hann hafði verið þar um 10 ár kvæntist hann Ólöfu Guð- mundsdóttur og bjuggu þau fjögur ár á Skjöldólfsstöðum, en þaðan fóru þau að K&ndversstöðum, og bjuggu þar fjórtán ár. Þá fóru þau að Dísarstöðum og loks að Innri Kleif. Hafði hann í hyggju að kaupa þá jörð, en áður en hann fekk þeirri ætlan framkomið, andaðist hann á afmælisdegi sínum 28. marz s. 1. 53 ára garnall. Þeirn hjónum varð 15 barna auðið, en mistu 6 á uuga aldri. Varði Guðni heitiun miklu fé og fyrirhöfn til að leita þeim lækninga oft um langan veg, meðan læknar vóru færri en nú. Þrátt fyrir þessa miklu ómegð og erfiðleika, komst hann af með mestu snild og prýði og hafði þó eigi efui á að hafa neina mjög lítið vinnufólkshald. Hann bætti mjög jarðir þær er hann sat, bæði að húsum og með jarðabótum og var afbragðs góður fjármaður og átti svo fallcgt fé, að oft vóru keyptar af honum kindnr til kyDbóta. Hann var vel greindur maður og var sýut um öll störf, þótt hann fengi ekki aðra rnentun en þá, er hann allaði sér sjálfur. Kona hans og 9 börn ern á lífi, suui ung. Einn sonur hans er 1 búnaðar- skólauum á Eiðum. H. Friðrik kouuugur áttundi kemur til Rvíkur 30. júlí. Á heimleiðinni kem- ur hann við á ísafirði 11. ágúst, Akur- eyri 12. og 14. á Seyðisfirði. Saga Jóns Ólafssonar Indíafara kemur bráðurn út 1 Bókmentafélaginu. Hafnardeildin hefir faiið Sigfúsi Blön- dal útgáfuna á frumriti Jóns, sem ritað er á íslenzku og einhver hin merkileg- asta bók sem til er á Norðurlöndum frá 17. öld, — Brot úr sögu Jóus vóru prentuð í „Fjalikonunni" fyrir löngu og í fyrra kom nokkur hiuti hennar út í danskri þýðiug eftir Sigfús Blön- dal. Kvefsótt (intiuensa) gengur nú sem óðast í Múlasýslum, Skólastjórnin átti þegar fund með kennaranna cand. phil. Guunar Egilsson ir °* vildi> að búsgerðinni væri Hinir tyeir fyrsttöldu fe á tis

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.