Ingólfur


Ingólfur - 29.12.1907, Blaðsíða 2

Ingólfur - 29.12.1907, Blaðsíða 2
208 INGÓLFUR ——-— HeiðrucSu lierrar og frúr. — Mér er ánægja að tilkynna yður, að ycrzlunia í Kirkjustræti 8 fekk mikið úrval af loðbúfum, búum, múffum, hálslíni og m. fl. með „Vestu" síðast sem alt er selt með upp að 15 °/0'afslætt.i t.il nýárs. Eunfremur: kvenskyrtur (léreftsskyrtur), náttkjólar, treyjur, stígvél margar t,eg., banskar, fata- kjóla- og svuntuefni. Altaf birgðir af ullarnærfötum, sokkum, peysum, sjölum, sem taka öllum öðrum fram, að verði og gæðum. Regnkápurnar haldgóðu og ódýru gullfallegar nýársgjafir úr kopar og bronzi, að ógleymdum hinum óviðjafnanlegu Vir>rilinn. — Alt er með óvenjulega lágu verði og miklum afslætti. — Slík kjör býöur enginn. — Notið tækifærið. TOMAS SKrORRASOKT. Bréfkaíli ár liúnavatnssýslu. Mislingar eru í Blönduóskaupstað en hafa ekki breiðst mikið út. Taugaveiki hefir og verið í Blönduósi í haust og barst meðal annars í veit- ingahúsið. Af einhverjum orsökum var húsið ekki sett í sóttkví og gistu menn þar því úr ýmsum áttum. Barst veikin síðan þess vegna fram í sveitir á þrjá bæi í Vatnsdal og einn í Laxár- dal. Er það aðfinslu vert hve lélegarráð- stafanir hafa verið gerðar til þess að hefta útbreiðslu vekinnar og eru menn mjög hræddir um að hún eigi eftir að gera mikið tjón enn. Erlend símskeyti til Ingólfs frá R. B. Khöfn. 17. des, kl. 4. s, d. Vaxtahælckun í Þjóðhanlcanum danska. Þjóðbankinn í Khöfn (Nationalbanken) hækkar á morgun peningaleigu frá 7— 7J/a af hundraði upp Í8—8‘/2 af hundr. Púðurverksmiðja springur. Púðurverksmiðja nálægt Barnsley á Englandi sprakk, og varð það slys að bana 70 manns. Jarðarför Svíákonungs. Konungshjónin lögðu af stað í kveld til að vera við konungsútförina í Stokk- hólmi (á fimtudaginn). nafni, rændi 2,300 kr. frá jarðeigenda banka (Grundejerbank) Kaupmanna- hafnar. strauk því næst. en var hand- saraaður af leynilögreglu, en um leið skaut Nielse x tveimur skotum af marg- hleypu og særði manninn. □ ® Areiðaulega v'ónduð svissnesk vasa tkr hvergi eins ódýr og í Þinglioltsstræti 3. St. Runólfsson. B----------------------------------m Skrifari óskar eftir atvinnu um lengri eða skemri tíma. Ritstj. (A. J. ) vísar á. Jarðarför Páls sál. Vídalíus byrj- ar að heimili hans nr. 32 B á Lauga- vegi kl. 12 á hádegi Mánudagiun 30. J). m. D. D. P. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“, b —10 — — 17-------------„Pennsylvansk Standard White“, 5 —10 — — 19-------------„Penrsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Irúsamir lánaðir skiftaYmum ókepisí Menn eru beðnir að gæta þess að á brúsunum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. LEITIÐ meö logandi ljósi um allan bæinn aö beztu nýársgjöfunum, komiö síöan í YELTUSUND 3 og beriö saman. Kaupiö svo nýársgjafirnar þar Island og dönsk gripasýning. lílandi er ætluð deild fyrir aig á landíýningunni í Árósum 1909. Iierskipafloti Bandamanna. Atlanzhafsfloti Bandaríkjanua er far- inn ve3tur í Kyrrahaf. Khöfn. 24. des„ kl. 322 e. h. Brezki konsúllinn. Hinn 17 þ. m. var Abraham George Coates viðurkendur brezkur konsúll fyrir Færeyjar og ísland, og á hann að hafa aðsetur ýmist í Reykjavík eða Þórshöfn eftir atvikum. Valurinn („íslands Falk“) verður ferðbúinn 8. jan. Þráðlaust samband. Með' Poulsens aðferðiuni hefir náðit þráðlaust talsamband milli Kaup- mannahafnanar og Berlínar. Hefir Poulsen fundið upp aðferð til að rita á pappír innihald hinna þráðlausu hraðskeyta. Slys. Við sprengÍDgu í Palermo (áSikiIey) hrundi vopnaverksmiðja og veitingahús og biðu 44 menn bana. lián. Vélfræðingur nokkur, Nielsen að Ingólfshúsið er fullgert og verður til sýnis á hverj- um sunnudegi kl. 11—3. Þar verða sýndar myndir af Iugólfs- líkneskinu og seldir lotteríseðlar. Lottaríið verður senn dregið. á 23 aura pundið í verzlun Kr. Magnússonar. sem bezt er og ódýrast eftir gæöum. Magnús Benjamínsson. tafnargerð og brgggjnsmíði, somuleiöis feikningar og áætlanir iamkomur í fSilóam: Sunnudaginn 29. des. kl. 8 síðdegis. Nýársguðþj ónustur: Gamlársdag kl. 6J/2 og 10V2 síðdegis. Nýársdag kl. 10 árd. og 8 síðd. yfir þesskonar tekur aö sér Gniffl. E. J. Giinnnisson, hafnar- og bryggju-smiður. Girettisgötu 2. Reykjayík. Misvindi kemur á mánudaginn og fæ»t hjá bók- sölum og höfundi. Fj elagsprentamið j an Sveinn Björnsson yflrréttarmálaflutniDgsmaður Kirkjustræti IO. Ritstjórar og eigendur: Ari Jónsson Bcnedikt Sveinsson. Carl F. Bartels TlramiSur Laugavegi 5, Talsimi 137 Hefir mikið úrval af allíkonar úrum og klukkum, úrkeðjum karla og kvenna- armböndum, armhringum o. fl. Munið að kaupa úrin með Fálka- merkinu.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.