Ingólfur - 26.04.1908, Blaðsíða 3
INQ'OLP tra
67
Yann hin íslenzka þjöð til slíks niðs 1882
eða nokkur sem þá stóð með henni? Segi þeir
til er skýrslurnar stöfuðu frá, sem Lundúna-
nefndin fylgdi.
Eg hefl orðið saklans að þola þaer skaprauuir
fyrir þetta mál, að ekki kemur annað til mála,
meðan eg stend uppi, en að eg berjist fyrir
sannleika þess, og það því einarðlegar sem haDn
verður oftar rengdur.
Cambridge, 27. marz, 1908.
Eiríkur Magnússon.
Fréttabréf
úr Húnavatnssýslu austanverðri.
Tiðarfar þetta fardaga ár hefir verið
yfirleitt gott; þó voru vorkuldar rnikl-
ir og graavöxtur í minna enn meðailagi,
heyfengur með minata móti, en þó
hjáipaði nokkuð frámuualega góð nýting
ailan fyrri hlut »láttarin», en um mán-
aðarmót Ágúat og Septemb. byrjuðu á-
kafir óþurkar, sem héldust það »em
eftir var heyannatíman* ogfram á vet-
ur; hröktust þá hey mjög og sumatað-
ar alt fram undir veturnætar. Á atöku
itöðum urðu hey alveg úti, helzt til
dala. Af því að heyfengur manna var
ekki góður, fækkuðu skepnur nokkuð,
einkum nautpeningur, — fáir aettu
lömb á, sein nokkru nam, en þó muu
áaetningur manna hafa verið afar-djarf-
legur. Veturinn hetír mátt heita önd-
vegiavetur, alt af uppi jarðir og tiðar-
far hagstætt; hefir þvi ekki litið bæzt
úr skak fyrir bændum og munu nú
allfiestir þolanlega staddir með hey.
Heilsuiar noakuð kviliasamt.
Taugaveikin hefir gengið á Blöndu-
ó»i, Skagaatrönd og Vatnsdal en er
nú horíin í bráðina. — Nokkrir hafa
daið úr þeirri veiki. Misiingar fóru
um alt, en vóru fremur vægir. Kvef
og hálsbólga hefir gengið litið eitt.
Yerzlun hefir verið mikil í ár, af-
urðir landsins í í háu verði. Hvít vor-
ull 85 aura pundið, haustull 50—55
aur. pd. kjöt 19 —20 aurar, gærur 35
aura, smjör 65—70 aura, tólg 35 aura,
mór 25 aura, hross í góðu verði. Mætti
þvi ætia að kaupstaðarskuldir (verziunar-
skuidir) væri ekki mjög rniaiar, pegar
þess er einnig gætt að óvanalega var
miklu lógað af sanðlé i haust, sem
stafaði at' fóðurskorti — en þvi miður
munu munu þó skuidir nokkuð miklar
hjá sumum; — er likt með hin góðu
verziunarar hjá sveitabændum sem afia-
árin bjá sjátarbændum að hvorugt nota
menn »em skyldi. Pvi meiri gróði,
þvi meiri eyðsla; það er meginregla,
»em íjöidinn fylgir. Horlur eru á að
næsta verzlunarár verði til muna lak-
ara, útlendar vörur hækka, en búsaf-
urðir iækka í veröi og er það ali-
iskyggilegt fyrir þá, »em nú hafa fulit
í fangi með að halda efnum sínum við.
Skemtanir eru með meira móti hér
í sýslu i vetur; hefir Jöngum verið
smátt um þær hingað tii. Nú hafa
verið haldnar sveitasamkomur víða og
er slikt holt fyrir fólkið. Á Blönduósi
hafa verið haldnar ýmsar skemtanir,
glimur opinberar — fyririestrar —
skemtisamkomur og þá sýnd grísk eða
rómverak-glima — o. fl. fl.
Framfarir má telja það, að Kaupfé-
lag Húnvetninga ætlar að byggja slátur
hús fyrir utan Blöndu næsta sumar og
aetja þar um leið á stofn álitlega sölu-
deild; getur þetta orðið gott spor til
þess að koma kjöti í þolanlegt verð á
erlendum mörkuðum. Forstjóri sölu-
deildarinnar, pöntunarfélagsins ogslátur-
hússins er J. J. Líndal búfræðingur frá
Holtastöðum í Langadal — hafa menn
bið bezta trauat á honum.
Vefjarslöngur.
1 næstliðnum febrúarmánuði fékk ég hjá herra Ercismusi Gisla-
syni í Reykjavík, eina af vefjarslöngum þeim er hann lét búa til á Englandi og
reyndist hún mætavel, stafgreið, garnið var fínt en afbragðs haldgott, svo að
varla nokkur endi slitnaði.
Þetta er mér sönn ánægja að votta.
Þorlákshöfn 11—4—08.
Jón Árnason.
Sýnishorn af þessum vefjarslöngum eru á skrifstofu G. Gíslason &
Hay i Reykjavík, þar fást líka upplýsingar um verð á þeirn.
Gufuskipafél. „THORE".
E C2-fp»-r»l -j y-. q, fer frá Kaupmannahöfn 13. mai
® 1—' í stað 7. maí. Þessi breyting er
gerð vegna Generalstaben, sem kemur upp með skipinu.
I þess stað fer aukaskip frá Kaupmannahöfn 7. maí (áætlunardag
Sterlings) áleiðis hingað til Reykjavikur.
Bæði skipin koma við í Leith.
Sterling fer héðan til Austfjarða 25. maí; fljót og góð ferð
fyrir fólk, sem ætlar austur að leíta sér atvinnu.
arnavagnaF og barnakerFur
Frá útlöndum.
Portúgal.
Þingkosningar fóru þar fram snemma
í þ. m. ogiauk svo að fjandaflokkar þjóð-
veldismanna höfðu stórfeldan sigur.
Náðu fylgjendur konungsvaldsins 150
þÍQgsætum, en þjóðveldismenn einum
fimm.
Meðan á kosningunum stóð og næstu
daga þar á eftir vóru allmikiar róstur
og upphlaup í Lissabon. Vóru það
einkum ungir menn úr fiokki hins fá-
fróðasta iýðs, sem óspektunum oilu.
Þeir brutu niður raflýsingarstöðvarnar,
svo að svarta-myrkur var í borginni
sum kveldin. Búðum var lokað snemma,
en þjófar komu hópum saman, brutu
þær upp og létu greipar sópa. Lög-
reglumenn vóru barðir og hraktir í af-
skektum götum eða annarstaðar þar
sem þeir vóru eiuir fyrir og margir
fleiri ókuyttir vóru í frammi hafðir.
Stjórnin sendi aragrúa af heriiði inn
i borgina, bæði fótgöngumenn og ridd-
aralið, til þess að taka í taumana og
skakka leikinn. Varð þá heidur en
ekki kvikt í borginni. — Biðu 10
manns bana i skærum þessum, en 100
særðust. 1 fangelsi var varpað 700
mönnum.
Foringjar þjóðveidismauaa lýstu yfir
því, að íiokksmenn þeirra ættu engan
þátt i óspektunum.
sem af öllum sem reynt hafa, er viður-
kent að vera betra og ódýrara en ann-
arstaðar.
30 st. fyrirlig’gjandi.
Komið og kaupið.
Virðingarfylst
Jónatan Þorsteinsson
Um landsmál er lítið rætt enn. Þó
er víst að margir fylgja Landvarnar-
mönnum og stefnu þeirra í sjálfstjórn-
armálinu og enginn efi er á því, að
ekki senda Húnvetningar sömu full-
trúa á næsta þing sem undanfarið.
Mikið er hér um pláss keypt af dag-
blöðum; virðist það næstum um of
sumstaðar, móts við efni og önnur
bókakaup. Getur þó enginn neitað að
margt er alveg hið sama í þorra þeirra
og er illt að kaupa víða hið sama. —
Skynsamleg blaðakaup eru nauðsýnleg
en allt getur gengið úr hófi, eins með
þetta eins og annað.
G. B. á reíilstigum.
Læknirinn hefir algerlega gefist upp
við að verja stjórnmála fleipur sitt, sem
sagt var frá ísiðasta blaði Ingólfs. Eu
i stað þees að reyna að verja það með
rökum hleypur hann til í bræði sinni
og ritar þrjár sorpgreinir undir dulnefn*
um í síðustu „Lögréttu11. Aumara hnoð
er fáséð nú orðið í íslenzkum blöðum.
Fyrsta grein hans heitir „Hor.“
Nafnið er valið samkvæmt reglu þeirri,
er læknirinu gefur í annari jafnvitlausri
grein í sama blaði, er hann nefnir:
„Um fyrirsagnir ritgerða." (Hann kall-
ar sig þar „Einarr“). Þar segir hann
svo: „Fyrirsögn þessi er ágæt. Það
er sannnefni greinarinnar.“ I
Undir „hor“-greininni kallar hann
■ig „gamlan framsóknarmann“ og er það
réttnefni; hann hljópst úr „framsóknar-
flokknum" í stjórnarflokkinn 1904.
Brjóstheill er G. B þar sem hann
minnist á „fyrirlestur Guðmundar Björns-
sonar landlæknis („Framtíð íslands“),
sem glöggur maður hefir sagt mér að sé
langmerkasta blaðagrein, sem út hafi
komið á þessum vetri“ // Þetta eru hans
óbreytt orð. En hann vill ekki kveða
upp neinn dóm, því að „— sjálfur les
eg ekki öll blöðin.“ 1
Ekki vantar hæverskuua.
“Dagfari og „Valurinn" bera „Lög-
réttu“ kveðju frá „íslandi", „Sunnan-
fara“ og „Bjarka“, og vonast til að fá
hana bráðum í hópinn. En „Huginn“
er bráðlifandi enn þá og ætti læknir-
inn að vita það; hann er sjálfui einn
af helztu(?) rithöfundum þess blaðs.
„ísafold rífur klæði sín“, heitir önn-
ur grein læknisins. Hún er merkt L.
(= landlæknir). Á þriðju ritsmíðina
er áður minst.
Það er auðséð, að farið er að þynn-
ast um „ritnefnd“ „Lögréttu“. Sr. Þór-
hallur hefir sagt sér af höndum alla
ábirgð, J. M. er í öðru landi. Hví
skyldi þá ekki G. B. spreita sig þenn-
an tíma meðan enginn er til þess að
„passa upp á vel»æmið“?
Trúlofuð eru ungfrú Ellen Kaaber
(dó*tir Kaabers stórkaupmanns í Kaup
mannahöfn) og Þórður Sveinsson geð-
veikralæknir.
Armband fundið. R. v. á,
Mamiskaðasauiskotuuuiu
miklu mun nú búið að skifta að mest-
um hluta, en leggja afganginn í sjóð,
með þeirn fyrirvara, að grípa megi til
þess fjár, ef mikið manntjón verði á
fiskiflota Faxaflóa. Þýðir því iiklega
ekki nú fyrir Ásahrepp í Rangárvaila-
sýslu að sækja um styrk þaðan, handa
ekkjum, 20 ungum börnum og gömlurn
ættmönnum þriggja bláfátækra bænda,
er druknuðu á Stokkseyri og Loftsstöð-
um 2. þ. m. og tilheyrðu þeim hreppi,
fyrst engum þeirra tjögurra manna úr
Ásahreppi, er druknuðu á Faxaíióa í
mannskaðaveðrinu 7. april 1906, gat
borið nokkur eyrir af þeim samskota-
sjóði. Nigr. Guðmundsson.
„Húiar“ strönduðu í Hornafjarðar-
ósi á föstudaginn langa. Vóru á aust-
ur leið. Skipið situr fast á eyri en
mun óskemt. Hraðboði var sendur með
fréttirnar til Eikitjarðar. Var það tii
bragðs tekið að senda „Eddu“ frá Seyð-
isfirði til Hornafjarðar til þess að sækja
þangað fólk og farangur. „Edda“ er
eign Wathues erfingja. Héðan fór
„VaJurinn“ austur annan páskadag til
þess að reyna að koma skipinu út. í
gærfór héðan eimskipið „Esbjærg“ norð-
ur til Akureyrar og á að taka þar við
ferð „Hóla“ til baka austan um land
hingað.
Ungincnnafélag Rcykjavíkur ætl-
aði hafa skrúðgöngu um bæinn undir
islenska fáuanum á sumardaginu fyrsta.
Áttu síðan ræðuhöld fram að fara um
kveldið úti; hafði Eeinar Hjörleifsson
heitið ræðu fyrir minni íslands en
Guðm. Hannasson minni íslenska fán-
ans. En sakir storms og kulda var hvor-
tveggja frestað.
Félagið hélt þá samsæti í Bárubúð
um kveldið ásamt félaginu „lðunni“.
Salurinn var skreyttur íslensfcum fánum
og voru ræðuhöid fjörug og skemtun
hin bezta. Þar var sungið kvæði fyr-
ir minni íslands, sem Einar Páll Jóns-
son hafði orkt.
Ritstjórar og eigendur
Ari Jónsson.
Benedikt Svcinsson.
l'Íclagsprculsunújaa