Ingólfur - 10.05.1908, Síða 3
rNGOLFUR
75
kvæmt hjarta! Fyrstu árin gengu til náms,
síðari árin til þess að kenna öðrnm. Ef
Helgi hefði verið þar kyrr myndi hann
vel metinn kennari og eiga liklega miklu
betri daga en nokkru sinni hér á landi.
Ef til vill væri hann kominn vel á veg
með að vinna sór sæti meðal rithöfund-
anna.
En svo er það þrent, sem teymir hann
heim í gömlu átthagana: ísland verður
dýrðlegt f endurminningum landa erlendis,
heimþráin gerir vart við sig, svo bætist
við vonin um að geta leyst hér gagnlegt
starf af heDdi, er aDnars yrði óunnið og
þar á ofan ef til vill von um að geta
fullt svo fljótt rutt sér braut hér í fámenn-
inu.
Oftast eru þetta tálvonir. tsland er
verra i reyndinni en f endurminningunni.
Elestar hugsjónir eiga hér erfitt uppdráttar,
bæði krókna i kuldanum og verða úti
milli bæjanna. Atvinnan reynist rýr.
Stundum sultur. Svo fer öðruvísi en til
var ætlast. í stað þess að kveikja eld
í sálum annara leggur kuldann inn í manns
eigin hug svo alt botntrýs og eldurinn
sloknar. sem átti að verma aðra. Að minsta
kosti finst mörgum svo þegar miður gengur.
Þessum tilfinningum hefir Einar Hjörleifsson
lýst i orðunum:
„Mér finst sem að sjatni mín síðasta lind
og sálar minnar brunnur sé að þrjóta!“
Helgi fluttist fyrst til Seyðisfjarðar. í>ar
mætir hann fyrst áhrifum lands og lýðs
er hann kemur úr siglingu með höfuðið
fult af allskonar fyrirætlunum. Hann lýsir
þeim í kvæðinu „Seyðisfjörður":
Seyðisfjörður, Seyðisfjörður
sárra er mér það öllura harmi
hvernig þú með hörðum höndum
hjartað nístir mér í barmi.
Blóð mitt ungt af æskuhita
ísvindur þinn fjöri sneyddi,
engan grunar, engir vita
alt sem fjör og kjark minn deyddi.
Þér ég unni af heilum huga,
hugðist lengi hjá þér dvelja
ætlaði þér af dygð að duga,
drengskap minn þér einum selja.
Vonir mínar vóru bjartar
visnuðu allar. — Feikna svartar
vóru þinar vetrarnætur
vakti ég oft hjá raunum minum,
heyri ég enn hve áin grætur
isi byrgð i faðmi þínum.
Er hún sem mitt eigið hjarta
öllum dulin, snævi hulin. — —
En á vori áin bjarta
aftur reis úr vetrardvala. —
Sólin gyllti græði og láð —
gat ei til mins hjarta náð.
Það eitt varð að klaka og kala.
Aldrei gat það isinn brotið
aflið mitt var lamað, þrotið.
Sömu tilfinningum er lýst í kvæðinu
„Orvænting“ sem er eitt af beztu kvæð-
unum:
Því þurftirðu að hegna mér, góði Guð
og gefa mér lífsheita sál
sem opnar sín blöð eins og blóm við sól
og baðar í glitrandi frjódaggar skúr
og logar og brennur sem leiftrandi bál!
svo ljóseyg og björt eins og smábörn umjól!
Það var hefndargjöf, drottinn minn, herra trúr!
Þú máttir vita að heima hér
hafði’ ég þess enga þörf
og úthluta hefðir þú heldur átt mér
rétt hversdagsleg fjósamannsstörf.
Til þess þurfti ei sál — nema svolítið brot
og sæll hefði’ ég gengið þá braut
og átt mér i baðstofu skúmaskot
og skemf mér við beljur og naut.
Já svona er þetta í byrjuninni þegar
heim er komið og menn reka sig á það
hve lítt menn eruhór uppnæmir fyrir flest-
um og flestu. En þetta jafnar sig. Bæði
kemur það í ljós hve margt gott fólkið ú
i fórum sinum þó að hægt fari, hversu
manni hefir sjálfum yfirsést ísumumatrið-
um og auk þess fer eina og Þorst. Erlings-
son segir:
Þér finst þinn dalur lítill og myrk og mein-
leg æfi
—■ þú minkar bráðum sjálfur — og þá er alt
við hæfi!
Þegar höf. er i Noregi lokkar og laðar
ísland. Þá yrkir hann um það:
Eg finn hve þú sál mlna seiðir og bindur
og samræmi lífsins I huga m*r gefuv.
Niðursuðuverksmiðjan
hefir til «öla allskonar fiikniður*uðn
Fiakibollur í *oði.
----í carri.
-----í champignon,
----- í vínsóau.
Niðursoðnir kolar með beinum.
-----— beinlauair.
-----—-----------------í carri.
Niðursoðið heilagfiski.
-----heilagfiakiabeuf.
Marineruð aíld.
Niðuraoðið kindakjöt.
----------------í carri.
----------------í fricaaaé.
---------------í káli.
Kjötbollur.
Lobeakous.
Coteletter.
Miirbrad.
Niðuraoðnar rullupylaur.
---- rjúpur.
Nautakjöt í aúpu o. fl. o. fl.
Verksmiðjan getur jafnast vlð beztu verksmiðjur crlendis.
Fyrirapurnir til verksmiðjunnar afgr. fljótt.
Niöursuöuverksmiöjan ísland.
Biðjið um, Sanltas'
gerilaneyddu drykki Sítrón, Apolínarís, Sódavatn o. s. frv
Eftirlitamaðui verkamiðjunnar er hr. landlæknir Guðm. BjiirnssoÁ
Forðabúr í Lœkjarfrötu ur. 10.
Telsími 190.
Ársfundur Búnaðarfélags Islands
verður á miðviðkudaginn 13. mai kl. 5 í Iðnaðarmannahúsinu, í aalnnm uppi.
En óðara en hann er hingað kominn
snýst blaðið við. Eagrar endurminningar
um Noreg'vakna á ný:
Eitt sinn var æfi mín ung og bjórt
svo óvenju fögur og rík.
Næst íslandi og Noregi verður yrkis-
efnið starf ungmennafélaganna, iþróttir og
karlmenska. Er þess full þörf að um það
só ort.
Annars eru margir gallar á kvæðum
þessum. Eyrirsögu þeirra er útlenzk og
alstaðar bæði í hugsun og máli sjást merki
nýaorskunnar. Það verður eflaust mjög
erfitt tyrir höt. að losa sig við þessa galla,
en annars hefir hann sumt, til að bera,
sem gefur vonir um hann sem skáld, ef
hann þá bognar ekki áður en hann nær
tökum á máli og rimlist og öll andagift
sé þá horfin.
Vér hötum áður átt mann er að ýmsu
leyti svipar til Helga, Guðmund Hjaltason.
Hann var hæddur og níddur þangað til
hann dró sig I hlé. í Noregi er hann f
miklum metum og ungmeunafélögin þar
hafa tekið hann f þjónustu sína. Ekki
hefir Helgi haft ennþá af jafnmiklum mót-
gaDgi að segja, þvf að flestir hafa mælt vin-
gjarnlega í hans garð enn sem komið er.
Nokkur kvæðin eru á nýnorsku. Er
gaman fyrir alþýðu að sjá hversu hún
litur út þessi hálfíslenzka hjá bræðrum
vorum Austmönnum.
Það er svo sem sjálfsagt að Helgi er
landvarnarmaður. Svo fer fyrir flestum
er til Noregs fara.
Bdgi Valtjjsson: Llkams-
mentun. Rvlk 1908.
Bæklingur þessi er sérprentun úr Skóla-
blaðinu og er að nokkru leyti þýddur úr
norsku. Hann snýr sór einkum til skóla
vorra, en nytsamleg hugvekja er hann
fyrir alla. Hjá oss hefir jafnaðarlega það
eitt verið talin mentun að auka þekkingu
sína. Hér er það brýnt fyrir mönnum að
gleyma ekki líkamanum, hreysti hans og
fegurð, stælingu og þreki og bent á hver
ráð séu til þess. Unga kynslóðin þarf að
verða upplitsdjörf og einörð, stælt og
hraust, skýr í hugsun og skýr í máli.
Þetta fæst ekki fyrirhafnarlaust og eflaust
eru ráð þau skynsamleg er bæklingurinn
bendir á til þess að ná þessu takmarki.
Alt þetta veigamikla atriði hefir legið
fyrir utan sjóndeildarhring allrar alþýðu 1
langan aldur. Nú þarf þetta að breytast.
Því miður er hér sá mikli þröskuldur í
vegi að víðast um land eru unglingar
bundnir við nauðsynleg störf f fólksleys-
inu og svo er strjálbygðin. Hvorttveggja
gerir sveitaunglingum afarerfitt að koma
saman til leika og íþrótta, en þetta tekur
ekki til skólaDna. Það er blátt áfram
skylda þeirra að taka málið að sór.
Sigurbjöm Sveinsson: Bernakan
I. Ak. 1907.
Eiua og uatuið ber með aór er þetta
barnabók. Þó undarlegt sé er það mjög
mikill vandi að semja barnabækur svo vel
sé. Alitlegustu bækurnar eru oftast miklu
fremur fu]lorðnum að skapi en börnum.
Kver þetta er einkennilegt að því leyti að
höf. semur ekki sögurnar handa börnunum
heldur tínir til sannar sögur úr lífi sínu
á œskuárunum og annara unglinga. Eram-
setnÍDgin er svo náttúrlega barnaleg víðast
að mér þykir líklegt að höf. hafi hitt á
það sem börnin skilja og börnunum geðj-
ast að. Að sjálfsögðu eru allar sögurnar
alinnlendar og er það framför frá útlendu
þýðingunum, sem hafa verið megin málsins
í ísl. barnabókum.
G. H.
För til Jan Mayen.
Af Seyðiafirði er skrifað:
--------í ráði er að fara akemti-
för héðan til eyðieyjunnar Jan Mayen
um aólatöðurnar í vor. Þesai eyja er
nábúi vor í íshafinu, um dagleið fyrir
norðan Langanes, sem kunnugt er.
Ymaum mönnum hefir leikið forvitni á
að vita, hvernig umhorfa er á þeaaari
eyju, aem að sögn er mjög merkileg.
Þesa vegna hefir Þorat. Jónaaon kaupm.
útvegað gufuskip handa þeim er ráð
hafa til að leggja í förina. — Jan
Mayen er ekki nema örfáar fermílur
að stærð en þó er þar gamalt eldfjall,
sem er rúml. 1000 fetum hærri en Ör-
æfajöknii; segja útl. ferðamenn að það
sé það stórkostiegasta fjall sem þeir
hafi séð. Á eynni er dýralíf mikið,
mesti grúi af sjófuglum, refum og sel-
um. Einnig ,er það haft eftir manni,
sem bjargaðist af Friðþjófi, sem fórst
við Langanes, að þar hafi verið um
borð moskusuxi frá Jan Mayen. Fær-
eyskur skipatjóri segist einnig hafa séð
í dalverpi þar uppi á landi, hreindýr.
Virðist það nokkuð ótrúlegt, þótt ógerla
viti menn um dýralíf þar.
En svo mikið er víst, að gott er til
veiða á þessari ey. Rekaviður er þar
í hrönnum, nægur til að reisa heilar
hallir, ef einhverjum þætti fýsilegt að
nema þar land.— Ætlast er til að það
verði helzt einungis lalendingar er taka
þátt í förinni — ekki færri en 20;
verður fargjaldið þá 100 krónur á mann.
Þetta lítur út eina og landkönnunar-
ferðir gömlu íalendinga. Máake það
sé slægur í að kasta eign sinni á
eyna! --------
Plægingamaður,
Eiríkur Stefánsson, er ráðinn hjá Jarð-
ræktarfélagi Reykjavikur í sumar. MenD
snúi sér til hans í Gróðrarstöðinni.
Einar Helgason.
stórt úrval af hin*
um góðfrægu og
eftirspurðu rammalistum til Jónllalldórs-
son & C o, Skólavörðustíg 6 B. Evlk
Til prýðis!
Við þurfum að láta setja myndirnar
okkar í ramma um krossmessu, já, það
er satt við skulum senda þær sem
fyrst í steinhuaið
á Skólavörðustíg 4
til Sigurjóns Ólafssonar; hann hefir
lika myudir ef okkur vantar. —
Sömuleiðis gjörir hann við húsgögn og
smíðar ný. — Talsími 240
Einarr Þveræingr:
Fundr í kveld.
ÞEIR sem eiga akótau á Vinnu-
atofu minni bið ég þá aS vitja
þess fyrir 15. maí.
Þorst. Hafliðason.
Ritstjórar og eigendur
Ari Jónsson.
Benedikt Sveinsson.