Ingólfur

Eksemplar

Ingólfur - 29.11.1908, Side 3

Ingólfur - 29.11.1908, Side 3
INGÓLFUR 191 *míða ég og geri við. Sigurj. Ólafsson. H a 11 ó! Hvernig ætti það að geta átt sér atað, að þeir, aem kaupa gler, pappa, Dæmafá kostakaup. Af aérstökum atæðum hefi ég til aölu margskonar úr, gull og silfur- gripi með afarlágu verði. Sömuleiðis eitt Piauð. Hentugar JölagJallr. Sigurj. Ólafsson. lskonar húsapappi (panel milli veggja og þakpappi), aem viðurkendur er fyrir gæði sín og ódýr- leika, geta kaupmenn og kanpfélög pantað hjá Gr Grislason tfc Hay. Á móti pöntunum er tekið á skrifatofu þeirra í Rvík, þar eru aýniahorn af honum og verðlistar. Hvorttveggja sendist þeim kaupmönnum og kaupfélögum aem óaka þesa. Lög um silfurskjöldinn Ármann. Ijandvörn: lím, atifti og lykkjur aitt á hverjum stað hér í bænum, gætu innrammað myndir ódýrra en Sigurjón Ólafason á Skólavörðuatígnum, aem fær alt þetta frá fyrstu hendi? Vinna frá honum mælir með aér sjálf. Margar tegundir af rammalistum koma meö Sterling ti.1 Sigurj. Ólafssonar. Styðjíð nýjan iðnað! Ísl©HZl5.Ír rammalistar fáat hjá Sigurj. Ólafssyni. Atvinnu óakar regluaamur og æfður verzlunarmaður að fá nú þegar eða aíðar, annaðhvort við verzlunarstörf eða aðrar akriftir. Ritstjóri gefur upplýsingar. 1. gr. Skjöldurinn er verðlaunagripur, er glímufélagið Ármann hefir látið gera til heiðurs meata glímumanni Reykja- víkur. 2. gr. Fyrsta kappglíma nm skjöldinn fer fram 1. apríl 1908, en úr því 1. febrú- ar ár hvert. Stjóm glímnfélagaina Ár- mann boðar til glímunnar með 2ja mán- aða fyrirvara í tveimur eða fleirnm fréttablöðum Reykjavíkur. Fundur í Bárubúð fimtu- daginn 3. des. kl. 9y2 síðd. Bjarni Jóusson frá Vogi talar. Fiskuppboð. Vanti yður: Nærföt Peysur Húfur Fataefni Þriðjudaginn hinn 8. desember n. k. verður í pakkhúsum Jes Zimsens opinbert uppboð baldið og þar seld um 150 skippuud af saltaðri, vel verkaðri löngu, en sem nokkuð dignaði í skipi því, sem nýlega varð að strandi í Vestmannaeyjum. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. 3. gr. Stjórn glímufélagsina Ármann kýs þrjá menn í dómnefnd. 4. gr. Hver maður aem verið hefir búaettnr í Reykjavík aíðustu 4 mánuðina eða lengur, hefir rétt til að taka þátt í glímunni. 5. gr. Glímunni skal þannig háttað, að einn glími við alla og allir við einn, sam- kvæmt eftirfarandi töflusýniahorni: A B c D A n + + -T- = 2 + B -;- + -h = i + C -4- 7) ~h D + + + n = 3 + -f- merkir nnna glímu en -r- tapaða. Sérhverjnm er heimilt að ganga frá glímunni þegar hann æskir, og telst honum hver óglímd glíma bylta. 6. gr. Nú vinnur glimnmaður akjöldinn og akal hann þá skyldur að fá atjórn Ár- manna akjöldinn í hendur ef hann fer af landi burt til dvalar. Ennfemnr akal skjaldhafi afhenda atjórninni skjöld- inn eigi aíðar en tveim mánuðum fyrir næatn akjaldarglímu. 7. gr. Vinui sami glímumaður akjöldinn þriavar í röð, verður akjöldurinn eign hans, þó má hann eigi aelja hann eður veðsetja. Ágætt herbergi fyrir einhleypa, er til leigu nú þegar. Upplýaingar á Hverfisgötu 6, (kjallaranum). þá lítið inn í verzlunina á Laugaveg 24, (áður búð Gisla Jónssonar). — Af sterku og ódýru vetrarfataefni gefin 10% afsláttur til jóla. ekki aö senda mér mynd- irnar til innrömmunar í tíma. — 8igurj. Ölafsson. um silfurskjöld glímufé- lagsins Armann fer fram í Reykj a- vík 1. febr. 1909. Þeir sem æskja að taka þátt í nefndri kappglímu gefi sig fram fyrir 15. janúarvið undirritaða stjórn télagsins. Lög skjaldarins eru prentuð á öðrum stað í blaðinu. Hallgríinur Benediktsson Guðm. Sigurjónsson Sigurjón Pétursson. S ö I u þ i n g [Uppboö] veröur háð í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík, þriðjudag og mið- vikudag 1. og 2. desember næstk. og hefst kl. 11 árdegis. Þar verður selt: Álmanök Þjóðvinafélagsins, Andvari, Árbækurnar, Ný félags- rit, Tímarit Bökmenntafélagsins. Samsöngur í Bárubúö á miðvikudagskvöldið kl. 8y2. Siá ptiwilísiiar. illar islonzkar Ijóðabækup. Svo sem: Eggerts Ólafssonar, Jóns Þorlákssonar, Sigurðar Pét- urssonar, Bjarna Thorarensens, Sveinbjarnar Egilssonar, Bólu- Hjálmars, Jónasar Hallgrímssonar, Jöns Thoroddsens, Kristjáns Jónssonar, Hannesar Hafsteins og margar fleiri, sem hér yrði of langt mál upp að telja. Þar verður og seldur mikill fjöldi góðra og gagnlegra b ó k a á islenzku, dönsku, ensku og þýzkm Þar á meðal ýnis islenzk rit, er söfnin hér eiga ekki. vert. stækkaðar myndir 4 1J6.- Skr4 yflr bækurnar til sýnis í bókaverzluninni Lækjar- myndaatofu minni gegn af- g5tu arlágu veröi, Haraldur Blöndal.

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.