Ingólfur - 30.04.1910, Qupperneq 1
r
INGÓLFUR
VIII. árg.
Keykjiivík laugardagiim 30. apríl 1910.
17. blað.
| Ig ll.l tlUlllllHJUUlJ UU LiUUlAUUUUUUU Æx
»lw n m m n m *1 m m m »1 n n n rm n m
± IKTOÓLF UH
!kemur út einu sinni í viku að minnsta ±
kosti; venjulega á fimtudöguin. í
Árgangurinn kostar 3 kr., erlend-
* is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund-
in við áramót, og komin til útgef-
anda fyrir 1. október, annars ógild.
Eigandi: h/f „Sjálfstjórn11.
Ritstjóri, ábyrgðarmaður og gjald-
keri: Konráð Stefánsson, Kirkju- ¥
stræti 12.
Afgreiðslan er í Kirkjustræti 12. ^ t
► V
»-HM-HM*MMM-HM-HMMMMMW-M-MMMMMM®j+
í
±
I
¥
¥
¥
Bjömstjerae Bjönsan
látinn.
Símfregn hefur borist
hingað um það, að skáldið
Björnstjerne Björnson só
látinn í París, þar sem hann
hefur dvalið í vetur. Var
hann fluttur þangað snemma
í vetur allveikur, en var
talinn á góðum batavegi-
er síðast fréttist. Var hann
á 78. ári, og starfaði að
heita mátti til síðustu
stundar.
Noregur á þar á bak að
sjá einum sinna mestu og
beztu manna.
Aðflutningsbaniiið.
Svar frá Maguúsi Einarssyni.
IV.
„Baráttan“.
Pað er dálítið erfitt að rökræða við
þá menn, »em annaðhvort af vanþekk-
ingu eða þráa vilja ekki kannast við
nein viðurkennd alheíms aannindi, nema
þeim fylgi aönnun í hvert skifti.
Ég hefi fengið að kenna á þe»»um
erfiðleikum að því er anertir „baráttu-
kenninguna". Enginn af and»tæðingum
mínum hefur viljað taka hana gilda;
fiestir farið utan um hana, líkt og
köttur um heitan graut, og reynt eftir
mætti að brenna aig ekki; en til þess
að láta það eitthvað heita, hafa þeir
annaðhvort tekið það ráð, að snúa út
úr orðum mínum, eða kaata því fram,
að hér væri aðeins um hugarburð minn
að ræða, aem reynslan væri þegar búin
að hrekja, og hafa þeir ekki ósjaldan
í því skyni vitnað í aðflutningsbannlög
í Bandaríkjunum, »em að ví»u aldrei
hafa verið til nema á óhreinni tungu
þeirra ajálfra og annara bannpostula.
Og þó vita og »kilja allir »kynbærir
mefin sem vilja skilja, að það »em ég
segi um baráttuna er ekki nein ný
kenning frá mér, heldur ein af grein-
um náttúrulögmálsins, »em hver full-
vita maður með opin augun fær dag-
lega margfaldar »annanir fyrir, enda
viðurkenndur sannleikur um allan heim.
Ég man nú reyndar ekki til þeas, að
nokkur af andans görpum bannmanna
hafi beinlíais reynt til að hrekja þetta
náttúru lögmái. Þeir hafa haft einhverja
óljósa hugmynd um að það væri þeim
þó ofurefli þangað til hr. J. Þ. kemur
fram á vígvöllinn, og mun hann ekki
láta sér alit fyrir brjósti brenna.
Herra. J. Þ. fullyrðir, áð það, »em
ég segi um baráttuna, „hvíii að minnsta
kosti að hálfu ieyti á ósannindum“,
og hefur þá kappann brostið áræði tii
þess að segja það follum fetum, er
hann langaði til; hefði honum verið
sæmilegra að haida þvi fram, að það
hvíldi að öllu leyti á ósannindum, úr
því hann vildi hrekja það, því að þá
hefði hann ekki gjört sig berau að því
að vera óheill. Allt háift í þessu efni
er óheilt, og lélegnr mun aá sannleiki
vera, *em hvíiir meira en að hálfu leyti
á lýgi.
Ef hr. J. Þ. getur hrakið baráttu-
sannindin að hálfu leyti eða einhverjú
leyti, skal ég »ízt verða til að verja
hinn partinn!
Hrakning hr. Jóhannesar á baráttu-
kenningunni byrjar með því að hann
prentar upp glepsu úr grein minni, um
baráttuna, en eins og bannmannsins
var von og vísa sé»t honum yfir þá
setningu, sem er mergurinn málsin* í
því sambAndi, en »ú setning hljóðar
svo: „Hvert böl vinnur sjálfu *ér til
óþurftar, þegar til er vilji og kraftur
til að heyja við það baráttu. Að vekja
viljann og hald'a honum vakandi og
þroskun og efling kraftanna er fyrsta
og eina skilyrði fyrir þvi, ad baráttan
verði sigursælu.
Þessi „yfirsjón" hr. J. Þ. sýnir það
berlega, að hann hefur ekkert skilið
eða viljað skilja í röksemdum mínuin
og er það að vísu leitt, því að annars
má vel vera, að hann hefði íloppið við
það fásinnuforað, sem hann lendir í,
þegar hann hyggst að ganga milli
bols og höfuðs á kenningunni a „hálfu
ósanniadunum“.
Og nú koma þau orð hr. Jóhannesar
óbreytt, sem lengi munu í minnum
höfð:
„Það er að minnsta kosti allt ein»
oft, »em baráttan eða réttara sagt:
meinsemd sú, sem barist er við, verður
til þess að kreppa að lífinu, verður
kyrking þe*» og eyðilegging, ein» og
hitt, að hún verði blómgunarskilyrði
þe*» og lyftistöng, eins og hr. M. E.
segir, að hún undantekningarlaust sé,
að þvi er virðist".
í þe*»ari aetningu er undarlegt »am-
bland af flónsku og frekju; ekki gott
að segja af hvoru meira er. Ef hr. J.
Þ. hefði lesið og skilið mál mitt, þá
ætti honum að ,virða»t‘ ég halda því
fram, að baráttan verði því að eins
sigursæl, að til sé viljp og krattur til
að berjast og þvi að eina verði hún
blómgunarskilyrði lífsina og lyptistöng,
að viljinn sé vakandi og kraftamir
efldir og þroskaðir.
Til þess að halda slíku fram, þvert
oían i skýr orð min, þarf ótrúlega
frekju eða þá flónsku.
Hitt er ósvikin flónska, að segja að
b&ráttan »é sama og meinsemd sú, sem
barist er við. (!)
Eða vill herra Jóhanne* halda því
fram, að barátta templara við brenni-
vínið sé sama »em templara brennivín?
Ef »vo væri, skyldi mig sízt furða,
þótt þeir væru orðnir nokkuð linir í
breunivíninu (= baráttunni)!
Þegar herra Jóhannes er búinn að
upplýsa um þ«ð, að bannmenn telji
baráttuna gegn áfengiabölinu samasem
áfengisbölið sjálft, og það er aítur á
bannmanna máli sama sem áfengið, þá
fer það að verða skiljanlegt, hve mein-
illa þeim er við baráttuna, og þar sem
þessi barátta hefur aðallega verið háð
af bindindismönnum, er engin furða
þótt bannmenn séu farnir að hata
bindindið álíka mikið og áfengið, enda
hefur þetta bindindis hatur þeirra þrá-
sinni* komið í ljós eftir að bannið
kom»t í hávegu. En það má hr. Jóh.
eiga, að hann hefur betur en nokkur
annar skýrt það fyrir mönnum, hvers-
vegna bannmennirnir reyna »vo mjög
til að bana bindindishreyfingunni. Að
því leyti er ég honum þakklátur fyrir
skrif hans.
Hitt er ég honum ekki eins þakk-
látur fyrir, að hann er að reyna að
koma þeirri skynviilu inn í fólkið, að
ég sé bannmönnum samdóma í þe»»u
efni. En fyrirgefið get ég það, þar
sem ég veit, að allt snýr öfugt í heila
• bannmanna.
Dæmin þrjú, sem hr. J. Þ. tilfærir,
og eiga að þéna honum til þess að
sýna fram á „öfgar“ mínar, eru vitaD-
lega öfug, en ættu að vera í samræmi
við forsendu herra Jóhannesar.
Fyrsta dæmið um Ódáðahraun o. fl.
öræfi hefur það til síns ágæti« að þar
tekst hr. J. Þ. að halda stryki aínu í
samræmi við forsenduna (barátta =
bölið, aem bariat er við). Af því að
ég hvet til kröftugrar baráttu við þær
meinsemdir, sem vér hljótum að berjast
við, hyggur hann mig hvetja til að
leita kröftugra meinsemda, og þá helzt
»vo kröftugra að öll barátta við þær
verði vonlaus! — Það er lofsvert af
bannmanni að rugla ekki í fyrsta
dæminu, en því miður rennur útífyrir
honum í hinum tveim og veit ég sízt
hvað þau eiga að aýna, nema ef vera
skyldi „hágöngu“ flónskunnar.
En því vil ég bæta hér við, að ef
herra Jóhannes skyldi grípa óstöðv-
andi þrá eftir að flytja sig bú-
ferlum upp í Ódáðahraun, eða hann af
öðrum ástæðum neyddist til að fela »ig
þar, þá er það ráð mitt að hann fari
að orðum mínum og reyni að berjaat
siguraælli baráttu, en leggi ekki strax
allar árar í bát.
Mölora og rior allíi£is
til að taka þátt í stjórn
Landsbankans,
Þriðji dómur um lögleysur
ráðherra.
Úrskurður fógetaréttar
Heykjavikur staöfestur af yfir-
dóminum i einu hljóði;
Mánudaginn 25. þ. m. var kveðinn
upp dómur í laadsyfi> dóminum í málinu
milli Kristjáns Jónssonar háyfirdómara
og Björna Jónssonar ráðherra fyrir
hönd landsstjórnarinnar og Björns Krist-
jánssonar og Björns Sigurðaaonar fyrir
höud Landabankans um það, hvort Kr.
J. sé löglegur gæzlustjóri eða ekki.
Eins og menn muna eru áður dæmdir
tveir dómar, sem báðir fara í þááttað
Kr. J. aé löglegar gæzlustjóri þrátt
fyrir mótmæli ráðherra og bankastjór-
anna. Annar dómurinn var aérstaklega
um rétt Kr. J. til gæzlustjóralauna, en
hinn var uppkveðinn af fógetarétti
Reykjavíkur 4. janúar og heimilaði
Kr. J. sem gæzlustjöra aðgang að hús-
um bankana, bókum og skjölum. Þess-
um úrskurði hafði verið skotið til yfir-
dóms.
Dóniur yfirdóinsms
er á þessa leið:
í bréfi til bæjarfógetans í Reykjavík,
dag». 3. jan. þ. á. bar stefndi Kristján
háyfirdómari Jónsson *ig upp útafþví,
að framkvæmdarstjórar Landsbankans
Björn Kristjánason og Björn Sigurða-
son vildu eigi kannast við hann, sem
löglegan gæzlustjóra bankans, og með
því að honum, sem alþingi hefði
kosið til þessa atarfa, væri þannig
meinað að rækja eftirlitsskyldu þá, sem
þingið hefði falið honum, krafðist hann,
að fógetinn veitti »ér aðstoð til að fá
aðgang að húsi Landsbankans, bókum
og akjölum, avo að hann gæti gegnt
starfi sínu, aem gæzlustjóri. Næita
dag 4. janúar fór íram fógetagjörð í
hú*i Landsbankans, og úrskurðaði fó
getinn, eftir að mótmæli höfðu komið
fram frá bankastjórunum og Ráðherra
íslands, sem lét mæta við gjörðina
fyrir hönd landstjórnarinnar, að krafa
gjörðarbeiðanda skyldi tekin til greina
og honurn veitast aðgangur að Lands-
bankahúsmu bókum bankana og skjöium.
Þea»um úrakurði hefur verið skotið
til yfirdómsins af hálfu ráðherra íslands
fyrir hönd landstjórnarinnar og af hálfu
nefndra bankastjóra fyrir hönd Lands-
bankans, með stefnu, dags 17. jan. þ.
á., og er af hendi áfrýjendanna gjörð
»ú ^aðalkrafa, að málinu verði vísað frá
fógetaréttinum, en til vara er þess
krafist, að málinu verði víaað heim til
nýrrar og betri meðferðar og nýrrar
úrskurðaruppkvaðningar og enn til vara
að úrskurðurinn verði ónýttur og algjör-
lega úr gildi felldur. Svo krefjast þeir
og, að fógotinn, Jón Magnússon bæjar-