Ingólfur


Ingólfur - 19.01.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 19.01.1911, Blaðsíða 2
10 INGÓLFUR réttlæti að lamskonar akattnr «é einniíf lagður á landbúnaðarafurðir. Hr. J. ÓI. hefir jafnvel gleymt aumum afurð- um sem þó ætti að taka með, t. d. gærum. Einnig mætti benda á afnám verðlannanna fyrir útlent amjör. En á binn bóginn eru skattar hr J. Ól. alt of háir. ÚtflutnÍDgsgjaldið á fiaki er ekki nema tæpur 1 °/0, en eftir tillög- um hr. J. Ól.: á hroaaum meir en 2°/0, á ull og aaltkjöti kringnm 4°/0, á aauð- fé kringum 4%. Skatturinn má því ekki vera nema þriðjungur af því aem hr. J. ÓI. atingur upp á og tekjur af honum verða því tveim þriðjungum minni eða kringum 25000 kr. Og munar þá lítið um það, þar aem áfengia- tollurinn nemur nærri 300000 kr. Meatar tekjur á landið að fá af „tóbakseinkaleyfinu". En þar hefir hr. J. Ól. miatekist langverst. Tillaga hana er ekkert annað en uppástunga um að iunleiða aftur einokunina, þótt í amáum atíl sé til að byrja með. Það er rétt að landið getur haft atórtekjur af einokun, en er gamalla tíma reynala avo girnileg að áatæða aé til að inn- leiða hana aftur? Mér þykir ekki líklegt að tillögur bannvinarina J. Ól. fái yfirleitt betri undirtektir hjá almenningi heldur en tillögur akoðanabróður hans í þessu máli, hr. B. Kr. Hvorugum hefir tek- ist að benda á leið aem fær sé til þeas að bæta landajóði upp tekjumiasinD af' aðflutningsbanninH, þótt tillögur J. ÓI. séu sýnu betri en tillögur B. Kr. Hermes. Samtal við Sigurð. Vér hittum Sigurð heima hjá sér aitjandi i hægindaatól með atóra danaka bók fyrir framan aig. Hann tók kveðju vorri alúðlega og var í góðu akapi yfirleitt. Vér vöktum mála á fátæktinni yfir- leitt. „Ég er yfirleitt mótfallinn fátækt- inni“, aagði Sigurður, „af henni leiðir margt misjafnt, bæði hvað vellíðan ein- ataklingsina anertir og framkvæmdir yfirleitt. — Ekki samt avo að akilja, að ekki hafi alt ain takmörk, og ofmik- il auðæfi geta verið við»járverð“, bætti Sigurður við. Þá barat talið að akuldunum. „Ég er yfirleitt eindregið á móti skuldum“, sagði Sigurður. „Ég álít það horfa miklu fremur til þjóðþrifa að menn séu skuldlausir eða helst eigi inni alment". — Það mundi gera mönn- nm auðveldara fyrir að bæta bú aín án þesa að taka lán“. — „Þér hafið þá illan bifur á lán- um?“ apurðum vér. „Já“, sagði Sigurðnr með áherslu. „Lán eru átumein þjóðarinnar, — nema maður viti fyrirfram fyrir víst að það borgi sig vel, og þá í smáum atíl yfir- Ieitt“, sagði Sigurður. Síðan kvöddum vér Sigurð og þökkuð- um honum fyrir bendingar hans, um leið og vér fengum hjá honum góðan vindil, sem vér reyktum með ánægju á heimleiðinni og vórum að hugaa um það, hvað það væri heilladrjúgt fyrir landið yfirleitt ef það ætti marga alíka. Bádunautur. s/s „Ceres“ fór frá Leith 14. þ. m., en er ókomin enn. Höfn í Reykjavík. Fyrir hálfum mánuði síðan var á fundi bæjarstjórnarinnar til 1. umræðu frumvarp um höfn í Keykjavík. Lá þar fyrir fundinum álit og koatnaðaráætlun Gabriel Smith, hafnaratjóra í Kriatjaníu, og aömuleiðia álit hafnarnefndarinDar, þeirra borgaratjóra, Jóna Þorlákssonar landaverkfræðings, og Tryggva Gunnara- sonar bankastjóra. Smith hafnaratjóri hefir í álitsakjali sínu gert tvær kostnaðaráætlanir. í annari þeirra er gert ráð fyrir höfn, er takmarkist af Örfiriseyjar grandan- um á einn veginn, skjólgarði (Molo) frá Örfiriaey í atefnu til Batterísina á annan veginn og í þriðja lagi af akjólgarði frá Batteríinu í norð-vestur. Aðallið- irnir í þessari áætlun eru þeir, aem nú skal greina: 1) Skjólgarður ofan á gran dann milli lands og Örfiriaeyjar, 700 metra langur . . 2) Skjólgarður frá Ör- firiaey í austur-suð- austur, 484 metrar 3) Skjólgarður frá Batteríinu til norð- vesturs, 265 metrar 4) Býpkun frá innaigl- ingaropinu inn að hafakipabryggjunni 5) Hafakipabryggja . 6) Báta- og amáskipa- uppaátur veatan til 1 höfninni . . . 7) Báta- og smáskipa- bryggja .... kr. 257.000.00 — 630.000.00 — 315.000.00 206.000.00 128.000.00 — 45.000.00 — 21.000.00 Samtala kr. 1.602.000.00 Flatarmál þessarar hafnar yrði hér um bil 42 ha. 1 hinni áætluninni er gert ráð fyrir nokkurakonar bráðabyrgðar höfn, er mundi verða nærri því helmingi ódýr- ari en aú sem fyr er sagt frá. Aðalliðirnir í þeirri áætlun eru þeaair: 1. Skjólgarður milli lands og Örfiriseyjar 700 metra langur • . . kr. 257.000,00 2. Skjólgarður frá Örfiris- ey í suðaustur, 300 metra langur ... — 290.000.00 3. Dýpkun inn að hafakipa- bryggjunni . ... — 206.000.00 4. Hafakipabryggja . . — 76.000.00 6. Bátauppaátur veatan til í höfninni . ... — 23.000.00 Samtals kr. 852.000.00 Einsog ajá má er aðalmunurinn aá, að í bráðabyrgðarhöfninni er ætlaat til að enginn skjólgarður komi út frá Batteriinu. En aiik höfn muudi verða bænum ónóg, þvi það vita allir, sem hér þekkja nokkuð til, að veratu ajó- irnir og þeir sem alltaf hafa gert meatan skaða, eru einmitt þeir, aem koma innan úr sundum. Það er því alveg nauðaynlegt, ef höfnin á að koma að nokkru verulegu gagni, aðieitthyert afdrep verði gert, aem tekur úr þeasum ajóum. Hafnarnefndin hefir þá líka lagt til að tillögur hr. Gabr. Smith um full- komnari höfnina verði teknar til greina og að reynt verði að koma þeim í fram- kvæmd. En »ú höfn yrði æði koatnað- araöm, rúm P/s miljón króna, og því auðvitað bænum með öllu ofvaxið að koata það fyrirtæki algerlega á eigin apýtur. Hafnarnefndin leggur það því til, að bærinn akuli því að eins leggja út í fyrirtækið, að landsjóður fáiat til að leggja til helming kostnaðarina, 800,000 krónur, en bærinn akuli svo eiga höfnina og hafa af henni allar tekjur og útgjöld. Útgjöld hefir nefndin áætlað þesai: Yeitir og afborgun af 800.000 kr. á 6#/0 . . kr. 48.000.00 Viðhald 1 °/0 af stofn- koatnaðinum, 1600 þúa- undum 16.000.00 Laun atarfamanna og rekaturakoatnaður . . 3.000.00 Samtala kr. 67.000.00 En tekjurnar hefir henni taliat til að mundu verða þesaar: 1) Leatagjald . . . kr. 12.000.00 2) Vörugjald . . . — 45.000.00 3) Bryggjugjöld og plásaleiga ... — 9.000.00 4) Festargjald ... — 1.000.00 Samtals kr. 67.000.00 Nefndin hefir hér gert ráð fyrir, að leatagjaldið verði ákveðið álíka háttog nú er, en vafalanst væri óhætt að færa það upp að talaverðum mun frá því aem nú er, enda væri slikt ekki nema aanngjarnt. Vörugjaldið vill nefndin láta vera aðal tekjuatofninn, og á það að greiðast af öllum vörum, aem aettar eru á land, hvort sem það er utan eða innan akjólgarðanna, og miamunandi fyrir hinar ýmau vörutegundir, eftir þyngd þeirra rúmferð, o. a. frv. Þeas ber nú að gæta, að þessi áætlun nefndarinnar um leatagjaldið er byggð á akrá yfir akipakorou hér síðast'iðið ár, og vörugjaldsáætlunin er byggð á skýralu um aðfluttar vörur árið 1908, en að ajálíaögðu má gera ráð fyrir að hvorttveggja aukist að miklum mun á næstu árum. Það mun því óhætt að fullyrða, að áætlun uefndarinnar nm tekjur hafnarinnar er ekki of rífleg. Hitt væri aenuilegra, að koatnaðurinn ef til vill kynni að fara nokkuð fram úr áætlun, t. d. að viðhaldskostnaður- inn færi fram úr l°/0- Það má telja víst, að bæjaratjórnin falliat á álit nefndarinnar og ákveði að ráðaat í fyrirtækið, ef landsjóður leggur til helming stofnfjáriua, einaog áður er aagt. Nefndin hefir aamið frumvarp til hafnarlaga fyrir Reykjavíkurkaupatað, aem ætlast er til að þingmenn bæjar- ins leggi fyrir þingið. Óakandi væri nú að þingið bregðist vel við og sam- þykti frumvarpið þar aem hér er áreiðan- lega um eitthvert mesta velferðarmál, ekki einungia höfuðataðarina, heldur einnig þarmeð alla landsina að ræða. Sailor. Áheit og gjaflr tii Reykjavíkurdeildar Heilsuhælisfélagsins árið 1910. Frá kennaraskólannm . . . kr. 70,00 » A. Sorvig n 10,00 W Mr. R n 4,50 W Ón. atúlku í Reykjavík n 5,00 n ajómanni n 5,00 >9 ón. í Reykjavík . . . n 5,00 N. N n 2,00 n ónefndum n 10,00 n ónefndum n 1,00 n Þórði Erlendaa. Hverfia- götu 58 n 10,00 n Sveinbirni Sveinaayni, Sveinakoti n 3,00 Reykjavík 10. janúar 1911. Eggert Claessen p. t. gjaldkeri. Ptolemæus og Hipparchus. Ingimundur slettir sér frarn í deilu treggja ísl. vísindamanna. í tveim islenskum blöðum hefir nýlega verið háð visindaleg deila ein allfróðleg. Deilan er milli þeirra Sigurðar Þörölfssonar og Jónasar frá Hriflu og skrifar Sigurður í Þjóðólf en Jónas í Skóiablaðið. En af því almenningur les ekki þessi blöð og í þetta sinn — sem engin von var að neinn varaði sig á — fer nokkurs á mis með þvi, ætla ég að skýra lítilsháttar frá þes8ari deilu og leyfa mér að gera upp á milli þeirra þareð ekki mun illa viðeigandi að ég — Ingimundur — geri það. Deiluefuið eru þeir Ptolemæus og Hipparchus og er þrætan nm hvor þessara tveggja manna sé og hafi verið frægaBtur og nýtastur með- borgari. ---------Til skýringar þeim, sem ekki kann- ast við nöfnin, skai ég geta þess að herra Ptolemæus var bæjarverkfræðingur í Aþenuborg löngu fyrir Krists burð en Hipparchus — sem var uppi um sama leyti í sama bæ — var keunnri þar við latínuskólann.-------— Svo ég sogi það strax: ég er alveg saradóma Sigurði Þórðlfssyni um að Ptolemæus hafi verið langtum nýtari maður en Hipparchus og er mesta furða að jafnskýr maður og Jónas skuli halda öðru fram. Reyndar býst ég nú við að eftir Bíðustu Þjóð- ólfsgrein Sigurðar hafi hann fengið rothöggið. Ég trúi ekki öðru en að hann linist þegar hanu les það sem Sigurður hefir eftir „nokkrum merkustu höfundum“ um hann Ptolemæus. Og þá ekki síst af því sem hann hefir eftir Aller. Aller hefir nú um liðugan mannsaldur gefið Út hið stórmerkilega danska tímarit „Famelíu- sjúrnalinn", sem einnig hér á landi hefir unnið afarmikið menningarverk, og er Aller talinn með fremstu visindamönnum Dana í bókmenntum. En aðalávöxturinn af æfistarfi þessa merkis- manns er þó Lexíkonið hans. Það er í 7 þykkum bindum og var fylgirit „Familíusjúrnalsins" og afhent skilvísum áskrif- endum ókeypis. Ekki vann þó Aller einn að þvi, heldur á María, sem um nokkur ár var vinnukona hans, drjúgan hluta bæði af 6. og 6. bindinu og ég get frætt Sigurð á því, að hún tók alein að sér P’in og að það er þarafleiðandi hún, sem mjög svo skarpviturlega skrifaði um Ptolemæus í 5. bindinu á 444 blaösíðu. Aller aftur á móti tók að sér H’in og skrif- aði um Hipparchus. Þar getur hann þoss og telur Hipparchus helst til gildis að hann hafi fyrstur fundið upp og notað sólspjald í skólanum. En þarna hljóp nú Aller illa á sig. Ég veit með vísindalegri vissn — sbr. AI- þýðubók Þórarins Böðvarssenar bls. 321 og ísl. Kvöldvökur 2. bindi bls. 67 — að Hipparchus hafði dregið sólspjaldið á tombólu og mun vera rétt hermt bjá Sigurði að þessi tombóla var á Egyptalandi svo líklegt sé að hinir gömlu Kaldæar hafi fyrstir fundið þau upp. Ég vil ekki segja neitt persðnulega móðgandi um Hipparchus — mér er ósköp meinlítið við manninn — en það veit Jónas frá Hriflu eins vel og ég að útsvarið sitt borgaði hann aldrei þó það væri aðeins skitnar 10 krónur og með- lögin sín ekki heldur — og bendir þetta ekki á neitt andans stórmenni. Aftur á móti mun það — einsog Sigurður Þórólfsson réttilega bendir á — um aldur og æfi halda minningu Ptolemæusar á lofti að hann ekki einasta fyrstur manna fann athvarf tunglsins heldur einnig fyrstur manna hvar Venus átti og á enn athvarf sitt á kvöldin: sem sé við hliðina á Júpíter. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Jún Jensson yfirdómarl og frú hana héldu ailfurbrúðkaup sitt mánudaginn 16. þ. m- Flögg voru dregin á stöng víða um bæinn. s/s „Bonanza“ lagði af stað 16. þ. m. til Spánarog ítalíu með fisk frá h/f P. J. Thoratein- aon & Co. Með akipinu tóku aér far framkvæmdarstjóri félagsina, hr. Thor Jensen, áleiðia til Spánar, og til Eng- landa Þór. B. Þórarinsaon kaupm. frá Seyðiafirði.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.