Ingólfur


Ingólfur - 24.09.1912, Side 3

Ingólfur - 24.09.1912, Side 3
INGÓLFUR 155 Kronos-ljós er nútímans lang-ódýrasta Ijós! 70 kerta Kronos-ljós kostar um klst. % eyris. K.ronos-TDrennara má setja í alla steinolíulampa sem haía 14 línu skrúfuhringi. KronOs-lamp a má setja í allar 20 og 30 línu Blitz-lampagrindur. Kronos-lampar íást bæöi sem borð- og hengilampar, og hafa 70—180 kerta ljós- magn. Kronos-brennarar og lampar hafa fengið meðmæli fjölda hérlendra manna, en Peztu meömeelin eru paö að margir af þeim sem hafa keypt þá, hafa eftir að vera búnir að reyna þá nokkurn tíma, Keyft fleiri 1 viöpót. Allar frekari upplýsingar Kronos-ljósi viðvíkjandi eru gefnar í Blikksmíðavinnnstofn J. B. Péturssonar. Horfurnar. klúbbana starfa löglega, m. ö. o. leyfa þeim vínveitingar, úr því að ganga má að þvi ví*u, að þeir bvort »em er haldi áfram að starfa. Nokkuð er það að með þe»snm nýjú þrælalögnm ná bannmenn ekki þeim til- gangi sínnm, að girða fyrir áfengis nautn á öðrum »tö?um en hinu lög- varðveitta veitingahúsi, sem þeir virð- a»t bera svo mjög fyrir brjósti. En hafi hitt verið tilgangur þeirra, að setja enn einn avivirðingarblett á land sitt og þjóð og fullkomna þannig það verk sem þeir byrjuðu með bannlögunum, þá verður ekki annað aagt en að það hafi tekist óaðfinnanlega. Arqos. Grein þessari er Ingölfur ekki að öllu ieyti samþykkur. Áuglýslngin á ferlíkinu. Ekki er laust við, að borgurum bæjarins finniat það kenna einkennilegs hugsunarleysis hjá borgaratjóra, úr því að hann vildi fara að leyfa auglýaingar á verkfæri bæjarins („gufuslóðanum" eða „ferlík- inu“, »em sumir kalla), eins og getið var í siðasta bl., að hann skyldi þá ekki gera öllum jafnt undir höfði, þeim er kynnu að hafa viljað auglýsa. Þykir mönnum »em hann að sjálfaögðu hefði átt að gefa kaupmönnum yfirleitt kost á þessu auglýsingarúmi — „bjóða það upp“ opinberlega og veita þeim er liæst kauð í hvert skifti. Pá hefði hannhaft mest upp úr þes»u fyrir bæinn, nm leið og hann hefði tekið jafnt tillit til allra keppenda, í stsðinn fyrir að gefa einum aðgang að þessu í p'ukri. Annars þykir ýmsum sem bærinn eigi alls ekki að gera þessa notkun á verk- færum RÍnum. ísafold og B. J. Lögrétta ísafold- araystir skainmar Björn gamla Jónsson í síðasta blaði og kveður hann „orðinn aumingja, bæði andlega og líkamlega, sem enginn kunnugur maður getur ætl- ast til að fulla ábyrgð beri hvorki á orðum sínum né gerðum.“ í«af., þar sem þó á svo að heita sem sonur B. J. aé ritsjóri, lætur þetta al- veg afskiftalaust, eins og henni komi þetta ekkert við — þótt B. J. sé meidd- ur og hrakyrtur. Hún ber ekki vid að bera blak af honum. Hún má ekki koma neitt við Lögr. nú, til þess að styqgja ekki goðið, H. H. Fyr má nú vera kvef. Ræktarleyai annarsvegar og skriðdýrsháttur hins vegar. — Til blaðains „Norðurland" hefir stjórn- málaritstjórinn, hinn nyi lieimanstjórn- armaður S. H. verið svo ófeiliun að aima þá frétt, að B. J. hafi. lyst yfir því í ísaf., að hann féllist algerlega á bræðinginn þeirra, aem Hafstein á að sigla með til Dana. Þetta eru vísvit- andi ósannindi, því að B. J. hefir aldrei sjálfur lýst yfir þeasu eða því um líku í íaaf. (og heldur ekki í „Magna“, blað- inu, sem hann gefur út). Svona er ráðvendnin. „Aðstoðarmaður“. Það var eitt af fyratu athöfuum H. H. í stjórnaraessin- um, er hann kornat þangað nú í annað sinn, að ætla að þrengja bróður aínum Marino Hafstein, fyrv. Strandasýslu- manni inn í aðstoðarmannaembættið á 2. akrifatofu Stjórnarráðsins. Því fékk þó skrifstofustjórinn afstýrt. Nú hefir herrann gert bróðurinn að „aukaaðstoð- armanni“ þar, búið til handa honum nýtt embætti, til þess að geta látið hann hafa „laun“, auk eftirlaunanna! Sómaaamlegt atforli. En H. H. er samur við »ig. Lðgíræðisdelld háskólans veitir 6- keypis leiðbeiningar í lögfræði á hverj- um rirkum laugardegi frá 7—8síðdeg- is eftir 1. okt. næstkomandi. Drnknanir. Scdomon Pálsson, hrökk út af vélarbát au»tur í Norðfirði 17. f. m. og drukknaði. Hann var aonur Fála bónda Magnússonar á Hvalsnesi á Mið- nesi, gerfilegur piltur, 17 ára. Þorvaldur Páisson lækuir, sérfræð- ingur í magasjúkdómum, hefir stefnt ráð- herra íslands til greiðslu á eftirlaunum »ér til handa. Vóru þeir fyrir sátta- nefnd á þriðjudaginn var. Héraðslæknar vóru aettir 16. þ. m.: Guðmundur læknir Guðfinnsson í Rang- árhéraði, Gísli Pétursson í Húaavík til að þjóna Öxarfjarðarhéraði áaamt aínu. Ennfr. var Ólafur óskar Lárusson lækn- ir í Fljótsdalahéraði aettur að gegna Hróarstunguhéraði ásamt sínu. (Yísir). Austri kom á sunnudagsnóttina úr strandferð með hátt á fimta hundrað farþega. Bæjarfógctinn hefir nú flutt skrif- stofu sína í hið nýja hús sitt við Hverf- isgötu. Eru þar nú rýmindi nóg, en á það skorti mjög þar sem hún var áð- ur, enda ataðurinn í alla staði heppi- legri. Fjðldi fólks hefir drifið til bæjarins úr öllum áttum síðustu vikurnar, bæði námsfólk og bæjarfólk, er leitað hefir sér atvinnu víð»vegar um land í sumar. Er kvartað um húsnæðialeysi i bænum; hvert herbergi að kalla má leigt fyrir löngu. Organlcikarastarfið við Dómkirkjuna kvað Sigfús Einarsson tónsnillingur sækjg um. Það munu þeir borgarar bæjarins eigi hafa vitað, er ætlað hafa að sögn að skora á Br. Þ. að taka aft- ur uppsögn sína frá þeim atarfa. Mun sæti það þykja vel skipað með Sigfúai. Heyskapur hefir gengið í bezta lagi víðast um landið. Heyafli mikill og nýting góð. Dr. Edvard Brandes rithöfundur og stjórnmálamaður í flokki frjálslyndra manna í Danmörku skrifar í „Politik- en“ 30. ág. sl. um dönak atjórnmál, »vo sem ,hans er vandi mánuð hvern. Getur hann þar íalands og segir m. a.: „Alt virðist benda á, að það sé ann- að ísland, er nú leitar til Dana, enþað, aem fyrir nokkrum árum sleit avo snögg- lega og hrottalega samningsþráðinn, ein- mitt er menn hugðu hann fast knýtt- ann“, Danir sjá stakkaskiftin. Brandes kveður nú Dani að vísu hafa tekið ijálfatæðisviðleitni íslendinga (aíð- ustu árin) með ró, en þó dálítilli gremju! (Nefnir t. d. móðganir avo aem viðskifta- ráðunautinn, botnvörpusektirnar, fjár- málafyrirætlanir og blaðagreinar.) En Danir hafi hliðrað meira til en rétt var, og bætir við, að allir þeir, er ábyrgð bera (í Danm.) »é aammála um það, að bjóða nú ekki þau góðu(!) boðin, er boðin vóru 1908, heldur lakara (samkv. „afstöðunni á undan“ uppkaatinu, seg- ir hann). Gengið hafi verið að þvi, að losa dálítið um sambandið milli þeasara „landshluta“, en nú muni Danir hafa hug á að tengja ísland og Danmörku enn fastar saman. Danmörk geti hjálpað íslandi og ís- land geti gert Danmörku stærri — líkt og lýsi sér í fyrirætlunum Dana á Veat- urheimseyjum þeirra!-------- Það er svo sem glögt, hvað þeir vilja, bræðurnir við Eyraraund. Er ekki furða, þótt bræðingsmönnum þyki eink- arhentugur tími nú til „»amkomulaga- tilrauna“ við þá! Hjómlcika tvenna hélt snillingurinn Haraldur Sigurðason frá Kallaðarnesi hér í bænum í fyrri viku, fyrir fullu húii. Hann sigldi á Sterling áleiðistil Þýzkalanda. H|f Völundur selur ódýrust húsgögn og hefir venjulega fyrlrliggjandi: Kommóður, Borð, Bnffet, Servanta, Fataskípa, Rúmatæði, Bókahillur Iitaðar Bókaakápa úr eik og mahogni, Eldhúströppur, «em breyta má í stól, Skrifborð með »kúffum og akápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir ef óskað er. Allkonar önnur húsgögn eru smíðuð úr öllum algengum viðartegundum, eftir pöntun. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar ef óskað er, »tærð: 3° X 1° úr l1/," kontrakíldar 8°3"X1°3" — l‘/s" — 3°4"X1°4" — IV, — 3°5"X1°5" — l1/," — S°6"X1°6" — lVs" — 3°8"X1°8" - IV," — ■ Útidyrahurðir: 3° 4"X2° úr 2" með kiUtöðnm 3° 6"Xa° — 2" — — 3° 8"X3° — 2" — — 3°12"X2° — 2" — — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ým»um öðrum stærðum en að ofan eru greindar, eru einnig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerrikti, Gólflistar, Loftlistar, Kilstöð og ýmsar aðrar teg. af liatum Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pilárar ýmiskonar. Margskonar renniamíðar eru fyrir hendi og allkonar pantanir í þeirri grein fáat fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju félagsins við Klapparstig, Vetrarstúlka óakast á fáment preataheimili nálægt Reykjavik. Gott kaup. Afgreiðslan víaar á. Duglegur sjömaður óskar eftir atvinnu, helzt á botnvörp- ung. Afgr. ávísar. Þilskipin eru að koma inn. Afli heldur lítill síðari hluta sumarsins. „Skxíl fógeti“, skipatj. Halldór Þor- steinssón aeldi afla ainn í Englandi fyr- ir helgina fyrir 770 pd. sterling. Sakamálsrannsókn er nú hafin út af embættisrekstri Gí»la sý»lumanns ís- leifssonar. Er þar sjóðþurð i stórum stíl, en ekki hefir heyrst að fölsun eða þvi um líkt ætti sér atað. Björn Þórð- arson, settur sýslum. í Húnavatnssýslu, rannsakar májið. — Leiðrétting. Eg skal geta þesa, að þar sem i grein minni i næatsíðasta blaði aegir avo, að 13000 kjóaendur hati kosið til þinga 1908, þá er það ekki rétt, Þegar eg taldi saman atkvæðin, sem greidd vóru, fór eg eftir skýrslu í íaafold 1908 um fylgi flokkanna, og er þar talið til, hversu mörg atkvæði hvert þingmanns- efni hafi fengið, og ekki tekið tillit tíl þess, að í tvímenningskjördæmum kýs hver kjósaandi tvö þingmannsefni. Við þetta lækkar tala kjósenda að mun, þegar borið er saman við þesaa skýrslu, sem eg fór eftir, og mun hið rétta vera, að um 8200—8300 hafl greitt atkvæði. Q, &

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.