Ingólfur - 24.09.1912, Blaðsíða 4
m
INGÓLFUR
——Kreyas & ?iadlar ------------------------—
eru viðurkendir hinir beztu um alt ísland. Biðjið um þá hjá kaupmanni yðar.
Fást í stórkaupum hjá Kreyns & C° Sigarfabrik. Rotterdam Holland.
Umboðsmaður fyrir ísland: 0. G. Eyjólfsson & C? Reykjavík.
„ o
88
cr
<5
co
s
B
a>
CÍ3
s
B
p
F g
93 3*
w p
CA CQ
P B'
co
200
alklæðnaðir karlmanna, unglinga og
barna
komu með s/s „Botní&.“
Regnkápur (gians), allar stæröir —
ullarpeysur — nærfatnaöur og taurúll-
urnar alþektu, og selst alt meö hinu
alþekta lága veröi í
Austurstræti 1.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Beztu kaup á úrum, klukkum og gullstássi
landsins stærsta úrval af gullskúfholkum. Einnig reiðhjól.
Þ>Órður Jónsson úrsmiöur
Aðalstræti 6, Reykjavík.
Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent
burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4 Hl tl*. af 130 Otm.
toreiöu svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði
úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikiól, eða sjaldhafnar-
föt fyrlr eiuar ÍO Kr. — i mtr. á 2,50. Eða
8'/4 mtr. af 133 otm breiöu svörtu,
dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan
karlmannafatnað fyrlr eluar l4 13L1T. 30 aU-
Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur.
Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
Flutnings-útsala
byrjar X- olitóber i
Vöruhúsinu — Austurstræti 10.
Kaupið föt ykkar
og látiö sauma
*
í verzL Dagsbrtm.
Mesta úrval af öllum n^rtÍSlS.uefnum fyrir karl-
menn, föt afgreidd á 12—14 tímum. Þaulæföur vinnukraftur
og ábyrgst að fötin fari vel. Hvergi ódýrara.
Organisti.
Organistastarfið við dómkirkjuna í Reykjavík er
laust frá 1. janúar 1913. — Árslaun 800 krónur.
Umsóknir um staríið sendist oddvita sóknarnefnd-
ar fyrir 18. nóvember næstkomandi.
Reykjavík 20. september 1912.
Sóknarnefndin í Reykjavíkursókn.
Coeolith
sem er bezt innanhúss i stað panels
og þolir vatn og eld,
útvegar með verksmiðjuverði að við-
bættu flutningsgjaldi
G. E. J. Guðmundsson
bryggjnsm. í Reykjavík.
Aðalumboðsmaður fyrir sölu
á Cocolith til íslands.
VmboðiTerslun.
Ó. G. Eyjólfsson & Co.,
Reykjavík — Rotterdam.
íslenzkar vörur teknar til nmboðssölu.
Útlendar vörnr pantaðar fyrir kanp-
menn og verzlunarfélög.
Gott verð. — Vandaður varningur.
Stórt sýnishornasafn.
Sardínurnar
hjá Chouillou eru bragðbezt-
ar, 10 tegundum úr að velja,
| Sveinn Björnsson
yfl rréttar málaf! utnings m aður
Hafnarstræti
Athygli karlmanna
viljum vér vekja á þvi að vér sendum
hverjum, sem óskar þess 31/* m- 135
sm. breiðn svörtu, dökkbláu eða grán
nýtýsku ullarefni í falleg og sterk föt
fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið
sendum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og
tökum það aftur ef það er ekki að
óskum.
Thybo Molles Klædefabrik,
Köbenhavn.
Viku-útgáfa enska stórhlaðsins
DAILY MAIL
kr. 4,75 í 12 mánuði.
íslandsafgreiðslan Reykjavík
tekur við pöntunum og borgun.
Æ
Agæt smíðakol
nýkominl „Timbur og kolaverzluuina Reykjavík".
Atvinna öskast.
Ungur og duglegur maður óskar eftir
atvinnu frá byrjun næstkomandi uóv-
embermánaðar við lúðarstörf, blaða-
afyreiðslu eða annað þesskonar. Sann-
gjarn um kaup. Upphjsingar á afgr.
Birkibeina, Skólavörðustig 11.
„The greatest circulatlon ever
yet reached by any daily morning
newspaper in any country is that
of the DAILY MAIL“.
Whitakcrs 1912.
Ritstjóri: Benedikt Sveinsson.
F élagsprentsmið jan.