Ingólfur

Eksemplar

Ingólfur - 01.04.1913, Side 4

Ingólfur - 01.04.1913, Side 4
52 INGÓLFUR W a £ a « cS cí fl jsí fl fl tí I .5, « g o ^ 53 ■« 8í O viadlar eru viðurkendir hinir beztu um a)t ísland. I BiSjið um þá hjá kaupmanni yðar. Fást í stórkaupum hjá Kreyns & C“ Sigarfabrik. Rotterdam Hoiund. Umboðsmaður fyrir Island: 0. G. Eyjólfsson & C« Reykjavík. ** % í-J >-• <J Of o .»9 s s ÖJ ►s s p 3 p p co 3 09 09 P 5' 09 Smiðjufél. Vestmannaeyja hefir fullkomnar vélar og verkfæri til þess að endurbæta alls- konar bilanir á mötorvélum af hvaða gerð sem þær eru. Forstjóri félagsins er hr. Jóhann Hansson verksmiðjueig- andi á Seyðisfirði. Menn ættu að senda vélar sínar til Vestmannaeyja, því að þar fást þær fullkomlega endurbættar og gerðar sem nýjar, fyrir miklu Iægra verð en menn hafa átt að venjast. Sérstök stykki fást og í mótora. Sömuleiðis er gert við bilanir á gufuvélum. Skrifið félaginu og spyrjist fyrir um það sem yður vanhag- ar um. Nafn þess er Smiðjufélag Vestmannaeyja. Pantið sjálfir vefnaðarvörur yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4 T~ir~l tr*- af 130 Otm. 13]?©1.€)T2. svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði Úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt dCyrlxr omar lO lir. — i mtr. á 2,50. Eða SVi mtr. af 135 otm. breiðu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrll’ OÍHar 14 LC.r 30 aU Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. því að við uudirritaðir, «em nú um nokkurn tima höfum haldið uppi hljóðfæraaveit þeirri, er P. Bernburg stjórnar, höfum í hyggju að halda „tombólu" 7. april þ. á., leyfam við okkur að tira. fram á, að bæði kaupmenn og aðrir sýni okkur þá velvild að styrkja þetta fyrirtæki með gjöfnm. — Gjöfum er veitt móttaka í Grjótagötu 7. Ágóðanum verður varið til hljóðfærakaupa. ,8/3—’13. F- h. Hljóðfærasveitar Reykjavikur P O. Borntourg. Þjófnaður. í fyrri viku varð kona þesa vör í öðru kvikmyndahúsinu hér í bæ, að peningabuddu hennar var stolið. Hún fekk grun á stúlku, sem nærri henni sat, og akýrði lögreglunni frá málavöxtnm. Hr. Porvaldur Björnsson, lögreglumaður, fór til stúlkunnar, og fann hjá henni nokkrar buddur, og játaði hún að hafa stolið þeim af kvenfólki í kvik- myndahúsinu, en þveitók fyrir að hafa stolið fleiri buddum en þá fundust. Hélt hún fast við þann framburð fyrir rétti- En nú um helgina fór Þorvaldur öðru sinni heim til hennar og fann hjá henni fjörutíu peningabuddur. Óvíst er, að stúlkan aé með öllum mjalla, og verðnr læknirinn á Kleppi fenginn til að at- huga það. I.8ÍgIing. Tvær fiskiskútur frakk- neskar sigldust á nýlega skamt frá Pap- ey og sukku báðar. Hvortveggi skips- höfnin bjargaðist til Fáskrúðsfjarðar. ( Vísir). Hafís allmikilll hafði verið fyrir Langanesi nýlega, en rak frá í austan- veðrum, að því er símað er úr Húsavík. Stefán Guðjohnsen verskinarstjóri í Húsavík kom hingað til hæjarins á „Bergenhus14 um daginn. Mun fara norð- ur aftur á „FIóru“. Prófastur í Rangárvallasýslu er sett- ur Skúli Skúlason í Odda í stað séra Kjartans Einars?onar. f Bjarni Þorlelfsson, verzlunar- maður í Bíldudal, lézt 28. f. m. úr botnlangabólgu. Hann var fæddur 1. apríl 1894; elzti sonur Þorleifs Jóns- sonar póstafgreiðslumanns í Reykjavík. Hann tók próf úr gagnfræðadeild menta- ekólans sumarið 1911. í dag byrjar hin árlega útsala í Vöruhúsinu. Stendur yfip einungis 2—3 daga. Hvergi betri matar- kaup en í Nýhöín. Leir- og gler-vörur epu ódýrastar í verzlun undir- ritaðs, t. d. Sjókólaðekönnur frá 110 aur. Vatnsglös frá 11 a. Diskar frá 9 a. Sykurkör á fæti frá 12 aur. Þvottastell frá 275 aur. Blóm»turpottar með gjafverði, og allt annað þessu líkt. lerzlun !. 1.1 jainasonar. Lífsábyrgðarfélagið ,DANMARK‘ er bezta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Ágætar barnatryggingar og sérstök vildarkjör gefin farlama og ósjálfbjarga mönnum. GÆTIÐ þess, að eldur getureytt eigum yðar á svipstundu. Hin samein. holl. Brunabótafélög. frá 1790 taka að sér allikonar tryggingar gegn slíku tjóni. í Reykjavík eru iðgjöld 20°/0 Isegri nú en áður. ÁðalumboðsmsSur fyrir ísland er Carl Finsen Aðaistræti 6 a. Talsími 331. Ó. G, Eyjólfsson & Co., Keykjíirík — Kotterdam. íslenzkar vörur teknar til nmboðssölu. Útlendar vörur pantaðar fyrir kaup- menn og verzlunarfélög. Qott verð. — Vandaður varningur. Stórt sýnishornasafn. Þorvaldur Pálsson læknir sérfræðingur í meltingarsjúkdómum. Viðtalstími kl. 10—11 árd. á Laugaveg 18 B. Talsímar 334 og 178. Gísli S veinsson yfirdómslögmaður. Skrifstofutími ll1/,,—1 og 4—5. Þingholtsstræti 19. Talsími 263. ■ I. II ■ ■ ■ .r ■. Ritstjóri: Benedikt Sveinsson. F élagspren tsrnið jan. Athygli karlmanna viljum vér vekja á því að vér sendum hverjum, sem óskar þess 3J/4 m. af 135 sm. breiðu svörtu, dökkbláu eða gráu nýtýsku uliarefni í falleg og sterk föt fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið sendum vér farfrítt gegu eftiikröfu, og tökum það aftur ef það er ekki að óskum. Thybo Molles Klædefabrik, Kðbenhavn. R. P. Levi. TÖBAKSVERZLUN. Austurstr. 4. | Sveinn Bjömsson yflrréttarmálaflutnlngsmaöur Hafnarstræti Glervörur. Feiknin öll af allskonar Leir- og Glervöru en nú komið í Liverpool t. d. Bollapör á 12 aura Diskar stórir á 12 anra Sykurkör á 12 anra Vatnsglös á 12 anra. og alt eftir þessu. Flýtið ykkur nú f Liverpool.

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.