Ingólfur - 08.11.1914, Side 2
174
INGOLFUR
Fregn um staðfesting
stjórnarskrárfrumvarpsins.
Eina og skýrt er frá á öðrum «tað
hér í blaðinu, hefir skeyti borist til
stjórnarráðtina frá ísl. akrifstofunni í
Khöfn um staðfesting laga frá alþingi,
þar sem með var talið „numer 39“
(•tjórnarskrárfrumvarpið).
Engin frekari frétt hefir komið frá
ráðherra um þetta efni, þrátt fyrir það,
þótt símað hafi verið til hana um það.
Ef til vill hefir ráðherra ekki þótt
vænlegt að gsra grein fyrir gerðum
aínum í þessu máli með skeytum, og
kann hann að hafa treyst betur per-
sónulegu aamtali við menn þegar til
„útakýringanna" kemur.
Því að hvernig aem dæmt verður hjá
þjóðinni um þá aðferð þingsins að vilja
tryggja landsrétt með „fyrirvara“ utan
atjórnlaganna sjálfra, þá er það eitt
víst, að flokkamenn ráðherra munu ekki
taka vægt á því, að atjórnarskrárfrv.
nái lagagildi án þeis að innihald fyrir-
varana hafi jafnframt verið tekið ský-
laust gilt af konungi og verið grund-
völlur staðfestingarinnar.
„Norðursjórinn
ófriðarsvæði."
Bretar hamla siglingum á
alþjóðaleiðum.
í aímskeyti frá „Central Newsu í
Lundúnum, er hingað barst á miðviku-
dagakveldið er skýrt svo frá:
„Brezka sjómálaráðuneytið tek-
ur öðrum þjóðam vara fyrir, að
skoða verði Norðursjóinn sem
hernaðarsvæði, og að eftir 5. nó-
vemher eigi öll skip mlkið á hættu,
sem fara yfir línu, dregna frá Suð-
ureyjum (North Hebrides) til ís-
lands, og að skip hlutlausra þjóða,
sem ætla inn í Norðursjóinn gegn-
um Ermarsund. muni fá sérstak-
ar fyrirskipanir."
Sama kveldið lá „Skálholt“ farbúið
hér á höfninni og ætlaði að halda af atað
Á annari stjörnu.
Helvíti eru Helviti eiamitt af því að
sannleikurinn ræður þar ekki. Og
búast má við því, að sannleikurinn
fari ekki af stað í Helvíti, öðruvísi en
veiklega. Hinn mikilsverðasti sann-
leikur kann í fyrstu að nást í höfði,
sem er svo þreytt af mikilli áreynslu
og lítilli hvíld, að spilla má ævi
þess sem 4, og tefja fyrir sigri sann-
leikans, öllum til tjöns, með illum
strengjaþyt eða dragspiissúg um morgna,
eða öðrum glamranda, áðurnefndum.
Svo lítill máttur kann í Helvíti að
fylgja fyrst þeim sannleik, sem ein-
hverntíma mun sterkastur verða.
XXIX.
1.
Sannindi þan, er eg hefi fandið, munu
breyta högum mannkynsins þegar menn
fara að skilja þau og taka þau til vii-
indaiegrar ávöxtanar. Og aðaUtriðin
eru nærri því eina skiljanleg og ljós og
einfalt reikningadæmi. Gefið er að huga-
anafiutningur á aér atað og tilfinninga,
úr einum heila í annan; gefið er enn-
fremur, að menn geta séð svipi lifandi
manna, fjarakynjað þá. Gefið er að í
meðvitund manns geta komið fram hugs-
anir sem eru fyrir ofan mannlega skyn-
semi. Og alkunnugt er að oft hefir
til Danmerkur, en fekk þá akeyti um
að halda Jcyrru Jyrir í Nyhjavíh saJcir
auJcinnar ófriðarJicettu.
Um síðuatu helgi kom hingað tilkynn-
ing um, að enakir hermenn hefði tekið
við öllu starfi ritaímaatöðvarinnar í Leir-
vík á Hjaltlandi (en um hana fara öll
s'makeyti milli íslands og útlanda) og
gæti af þessu leitt nokkra töf á af-
greiðslu skeytanna.
Þessar athafnir Breta munu einkum
gerðar i tvennu skyni: að hafa ríJca
gát á öllum sJcipum, sem Jcoma vestan
um haf með vörur til Norðurlanda og
Hollands, og til þeas að hægra veiti að
sjá ferðir JyzJcra JiersJcipa um Norður-
sjöinn, er önnur akip eru þar sem minat
á ferð. Enn má vera, að þeim hafi ekki
þótt nægilega girt fyrir, að þýzk her-
akip kæmist vestur fyrir Eogland og
gerði þar með ótrygga aigling til lands-
ins frá öðrum löndum og heimsálfum.
Síðan ófriðurinn hófat hefir mikið orð
farið af því, að ógrynni af vörum hafi
verið flutt til Danmerkur og Hollands
vestan um haf, — miklu meira en und-
anfarin ár. Þesai miklu vörukaup segja
Bretar að stafi af því, að danskir og
holleDzkir kaDpmenn selji vörurnar til
Þýzkalands. Hafa þeir átalið þetta og
stjórnir landanna sett lög um bann á
útflutningi margra vörutegunda, en ekki
er ólíklegt, að Bretar vilji nú taka fast-
ara í taumana og hefta með öllu allan
grunsamlegan vöruflutning, því að eitt
af höfuðvopnum þeirra á þýzku þjóðina
er það að reyna að avelta hana inni.
í annan stað hafa þýzk herakip hvað
eftir annað komiat út í NorðursjóinD,
einknm kafbátar, og gert Bretum ekki
allítinn skaða á skipum. Fyrir fám
dögum aökti þýzkur kafbátur brezku
kaupfari skamt frá atröndum Norega
(skipihöfninni leyfði hann að bjarga aér
í báta á 10 mínútna bið, áður en hann
skaut akipið i kaf, og bjargaðist hún).
Annar þýzkur kafbátur sökti herakipi við
Frakklandaatrendur fyrir skömmu. Sim-
að hefir og verið, að sprengidufl hafi
verið lögð norðvestur af írlandi og er
það af völdum þýzkra skipa. —
Enn var það 3. þ. m. að þýzk beiti-
skip aáuit rétt fyrir austan England
og réðuat þar á brezkan fallbyasubát.
Hann flýði til hafnar. Síðan komu ensk
beitiskip til og eltu hin þýzku, en náðu
þeim ekki. Þýzku beitiskipin urpu
borið fyrir menn, á ýmsum öldum, svipi
sem voru göfuglegri og fegri eða áann-
an hátt öðruvísi en mannkyn þeaaarar
jarðar.
Að eins ein ályktun vérður dregin af
þvi sem athugað heíir verið: lifandi
verur, sumar fullkomari miklu en mann-
kyn þessarar jarðar eru til, og eiga auð-
vitað ekki heima hvergi, heldur á öðr-
um hnöttum.
2.
Ekki þarf eg 4 þeaaum efnum ein-
göngu að atyðjast við athuganir ann-
ara. Sjálfur hefi eg aéð verur ýmia-
konar, aem ekki eru til á jörðu hér,
og verið einsog sjónarvottur að stór-
tíðindum, sem geta ekki gerst á þess-
um hnetti; séð hóp af lýsandi flugvél-
um sem knúðar voru af afli aem ekki
er kunnngt á jörðu hér; fengið nokkra
vitncakju um ásigkomulag mannkynja
aem eru lengra komin í illu eða góðu
eða hvorutveggja, en mennirnir hér á
jörð; skynjað aamræður um vísindaleg
efni, sem voru langt fyrir ofan það sem
enn hefir náðat á jörðu hér; (flest af því
er auðvitað gleymt vegna þeas hvað
það var fjarri mínum akilning. En
ekki skil eg hvernig gáfaðir menn geta
hugaað aér, að maður aem hefir fengið
afbragðs góða vitnisburði fyrir vísinda-
tundurduflum fyrir borð. Brezkur kaf-
bátur rakit á eitt þeirra og sökk.
Tveimur af bátsverjum var bjargað.
í Reuterskeyti til ísaf. og Morgunbl.
dags. 3. þ.m.er «agt,að fl )tamálaatj. enaka
tilkynni að ráðatafanir Breta í Norður-
ajónum stafi af því, að Þjóðverjar hsfi
lagt tundardufl reglulaust á verzlunar-
leiðir og notað til þess skip með flaggi
hlutlauara þjóða. Sé skip vöruð við
að aigla austur fyrir línu milli Suður-
eyja, Færeyja og íalanda, og verði það
að vera á sjálfra þeirra ábyrgð, nema
þau fari eftir fyrirakipunum flotastjórn-
arinnar. „Tilkynningin ákveður leið
skipanna, og segir, að hve lítið, sem
beri út af þeirri leið, þótt eigisénema
fáar mílur, geti það haft mjög alvar-
legar afleiðingar."
Þ5tt vitanlegt sé, að Þjóðverjar hafi
lagt sprengidufl í Norðurajóinn, þá verð-
ur þeisi yfirlýsing tæplega einhlít skýr-
ing á tiltektum Breta. Er það og nokk-
uð torskilið, hvarnig flotamálaatjórnin
enaka getur ákveðið örugga leið verzl-
unarskipa um Norðurajóinn milli tund-
urdufla, aem Þjóðverjar hafa lagt „reglu-
lau«t“ um hafið, einkum þar aem þýzk
skip eru ennþá til þesaa dags að leggja
dufl, jafnvel alt npp undir Eaglanda-
atrendur (abr. simakeytið frá 3. þ. m.).
Jafnframt er hæpið, að Bretar geti með
fullri viaau ábyrgst, að akipum aé óhætt
fyrir utan fyrrnefnda atefnu milli Suð-
ureyja, Færeyja og íilands, ef það er
aatt, að eprengidufl hafi fyrir skömmu
verið í hafinu norðvestur af írlandi,
eins og aímað var hingað fyrir akematu
frá Eoglandi.
Hér munu því önnur alvarlogri efni
vera fyrir hendi, í þá átt, sem áður er
á vikið.
Um breytinguna á atarfrækalu síma-
atöðvarinnar í Leirvik er það aðsegja,
að þótt etarfsmenn væri þar áður enskir,
þá hefir þótt þurfa að hafa sJcarpari
gát á því, sem færi milli Færeyja og
íslands á annan bóginn og Norðurlanda
á hinn. Er þosai breyting einn þáttur-
inn í nýjum viðbúnaði Breta, þeim aem
að ofan greinir. Bendir alt þetta til
þeai, að nú sé að draga til meiri tíð-
inda um hlutsemi þeirra við Norður-
lönd og Holland og afatöðu þeasara
landa til ófriðafþjóðanna.
lega þekkingu1), geti vilat á þesakonar
fjarakynjun, og eigin hugleiðingum sin-
um). Eg hefi séð verur sem fylgdi
einhver dýrðarhljómur, fegri og öðru-
víai þó en hin fegurata sönglist. Löngu
síðar hefi eg getað gert mér nokkra
grein fyrir því, aamkvæmt lífaeðlisfræð-
inni, hvernig á slíkum hljóm muni
standa. Eg hefi séð liti á hafi og landi,
sem taka svo langt fram því sem eg
hefi augum litið nokkursataðar þarsem
eg hefi komið, frá Grænlandi til Ítalíu,
að eg verð að ætla að alíkir aéu ekki
til á jörðu hér.
Eg hefi orðið þeas áakynja, að ein-
hverjar verur sáu það sem var fyrir
augunum á mér, og töluðu um að ajá
með mínum augum; og sérlega eftir-
tektarvert virðist mér það, að þessum ver-
um gat sýnst annað en mér, missýnat,
einsog er avo afar algengt um fjar-
akynjun.
Margt fleira gæti eg um þetta ritað,
en það aem sagt er nægir fullkomlega
þeim, sem geta losað sig við þá skað-
legu villu, að menn geti hugaað sér,
1) í tilraun slíkri aom gerð er með ritgerð
þcasari, er rétt að geta þeas, að eg fekk 4gæt-
iaeinkunnir til embættisprðfs i viaindagreinum
þeim er eg hafði sérstaklega lagt atund 4,
dýrafræði og jarðfræði.
Símkveöja
til skáldsins Einars Benedikts-
sonar á fimtugsafmæli hans.
Þú fjallasvanur Jloginn langan dag
með fögrum söng í bláu listaJieiði
hve vildi Island vanda til þín brag,
er vex þér barr á fimtíu’ ára meiði.
Á meðan þjóðin metur dyran óð,
þá man hún, sJcáld, þín efldu hugartöJc.
Þinn Jiyr mun brenna bjart Jijá Egils
glóð,
þá byrgð er löngu œvi þinnar vöJc.
Hulda.
Frá ófriðnum.
Viðureign Þjóðverja og aambands-
mauna hefir verið hin harðasta vikuna
sem leið, í norðvesturhorni Belgíu og
norðaustanverðu Frakklandi. Segja
skeytin, að þýzki herinn hafi beðið mik-
ið tjón og aé tekinn að hörfa undan í
þann fylkingararminn.
Búsaar láta og mikið af ainni fram-
göngu að vanda og kveðaat nú hrekja
Þjóðverja í Póllandi og Auaturríkia-
menn í Galizíu.
Engin úralit hafa þó orðið enn.
Sjóorusta inilll Þjóðverja og Breta
við Suður-Ameríku.
í aímakeyti frá „Cantral News“ dag-
settu á fimtudagskveldið er aagt frá því,
að brezka stjórnmálaráðaneytið hafi birt
það eftir þýzkum akýralum, að fimm
þýzk beitiskip hafi barist við brezka
flotadeild úti fyrir borginui Valparaiso
í Chili, við veaturströnd Suður-Ameriku.
Bretar biðu ósigur. Beitiskip þeirra
er „MoDmouth“ heitir, sökk og „Good-
hope“ laakaðist mikið. Hin flýðc. Brezka
atjórnin hefir enga tilkynning fengið um
viðureign þeiaa.
Monmouth var gerður 1903, var 9300
■málestir, hafði 23V2 mílu hraða.
Goodhope er síðan 1902, atærð 14100
smálestir; hraðinn 24 mílur.
Bretar og Tyrkir.
Tyrkir hafa sent herflokka inn í
eina greÍDÍlega og þeir líti þá augum,
liti, t. a. m., aem þeir hafa aldrei séð;
eða ímyndað sér hljóm slikan sem þeir
höfðu aldrei hugsað sér að gæti verið
til. Hverjum aem vill hugsa alvarlega
um þetta efni, nægir fullkomlega það
aem ritað er, til að akilja, að fyrir mig
— mann aem hefir mjög mikla æfingu
í vandaaömum athugunum og ályktun-
um — er engin leið til að efast um
að eg hefi skynjað íbúa annara hnatta.
Sá sem efast um sínar eigin athug-
anir, þó að þær séu greinilegar og ó-
tvíræðar, einungia af því að hann at-
hugar eitthvað sem bonum og öðrum
hefir þótt mjög ólíklegt að gæti áttsér
stað, verður aldrei afrekamaður í vis-
indum. En raunar er nú vanalegt, að
menn ajá ekki það sem þó er fyrir aug-
unum á þeim, hafi þeir ekki búiat við
að sjá netit slíkt, og draga ekki þær
ályktanir, sem eftir á virðist ajálfsagt
að draga, ef þær eru, þó ekki sé nema
avolítið af almannaleið.
Skynvillukenning sú aem nú tíðkast,
verður einhverntíma nefnd í vitkunar-
sögu mannnkynsins, með ýmsu öðru, til
dæmis um hversu skamt var komið í via-
indum, hér á útjaðri vitheims á 20. öld
eftir Kriata burð.