Ingólfur - 08.11.1914, Side 4
176
INGOLFUR
Falspeningar.
Þrír menn hneptir í varðhald.
Á miðvikudaginn, þegar „Flóra“ kom
til Stykkishólms, lét sýslumaður þar
tika faata tvo farþega, er reynt höfðu
að koma út fölsuðum 100 króna seðl-
um í búðum þar í landi. Annar þesi-
ara manna heitir Gunnar Sigurðsson
og hefir haft á hendi veitingar á Sauð-
árkróki. Hinn heitir Þórður Kolbeins-
son, ættaður úr Leiráraveit; hafðihann
verið í kaupavinnu í aumar á Viði-
mýri,
Menn þeaiir komu inn í Tangsbúð í
„Hólminum" og keypti þar eitthvað, er
þeir ætluðu að borga með 100-ieðli
National-bankans danaka. Búðarmaður
sá, að leðillinn var falsaður og rak
hann aftur. Síðar komu þeir í búð
Sæmundar Halldórasonar og böiðu sama
„gjaldmiðil" á boðatólum. Þá var sýilu-
manni send orðiending. Brá hann þeg-
ar við og tók báða fa*t».
í vöaum Gunnara fundust 720 krón-
ur í óföliuðum seðlum og 8—10 faliaðir
100-kr. seðlar og nokkrir falsaðir 10-
kr. seðlar. Hafði hann seðlana geymda
í bók, er bleytt hafði verið. Var deigt
blað milli hverra ieðla til að halda
þeim rökum. Vóru aeðlarnir þá eigi
auðþektir frá ófölauðum seðlum, en er
þeir þornuðu urðu þeir harðir og stökk-
ir. svo að þeir brotnuðu, ef þeir vóru
lagðir saman. Allir vóru þeir Ijósmynd-
aðir eftir seðlum Nationalbankans og
sama tala á fiestum 100 kr. aeðlunnm,
en á*minni leðlunum hafði henni verið
breytt.
Gunnar hafði komið út fimm 100 kr.
seðlum á leiðinni, einum í Hólmavík,
tveim í Skutilifirði, einum á Þingeyri,
Bíldudal og Pátreksfirði, en fjórum 10
króna eeðlum föliuðum hafði hann prang-
að í brytann á Flóru.
Þórður hafði einn seðilinn á sér, og
kvaðst hafa ætlað að skifta honum fyr-
ir Gunnar, en kvað sér ókunnugt um,
hvort hann væri falsaður eða eigi.
Gunnar vildi fyrst enga grein gera
fyrir þvi, hvaðan honum hefði komið
aeðlarnir, en á fimtudaginn kvað hanu
Jón Pálma Jónsson ljósmyndara á Sauð-
árkróki hafa gert seðlana. — Sýilu-
maður símaði þá norður, Jón Pálmi var
tekinn fastur, fondust í vörzlum hana
ljóimyndaplötur af leðlunum. Kvaðit
hann hafa gert 'myndirnar að gamni
sínu og aldrei hafa ætlað að nota þá í
neinum sviksamlegum tilgangi, en Gunn-
ar mundi hafa „náð“ leðlunum frá sé'.
(Að mestu eftir „Morgunbl." og „Víai").
Lagastaðfestingar.
Stjórnarráðinu barst skeyti frá ís-
leneku stjórnarskrifstofunni í Khöfn á
laugardagikveldið, um lög þau frá Al-
þingi, er konungur hafði staðfeat þá um
daginn.
í límakeytinu vóru nefnd „uúmer“
laganna og samkvæmt því ætti lögin að
vera þesii:
Lög um breyting á póitlögum 16.
nóv. 1907.
Lög um viðauka við lög nr. 30, 22.
okt. 1912, um vörutoll.
Lög um afnám fátækratíundar.
Lög um breyting á lögum nr. 45, 16.
nóv. 1907, um skipun preatakalla.
Lög um lögregluiamþykt fyrir Hvann-
eyrarhrepp.
Lög um beitutekju.
Lög um löggilding verzlunarstaðar
að Stóra-Fjirðarhorni við Kollafjörð.
Lög um breyting á lögum og við-
auka við lög nr. 25, 11. júlí 1911, um
atvinnu við vélgæzlu á íalenzkum skip-
uro.
Lög um heimild fyrir landstjórnina,
til þess að ábyrgjast fyrir hönd land-
sjóði ikipaveðlán h.f. „Bimskipafélagi
íslands".
Lög um eignarnámiheimild fyrir
hreppinefnd Hvanneyrarhreppi á lóð
og mannvirkjum undir Hafnarbryggju.
Lög um mælingu og skráietningu lóða
og landa í lögiagnarumdæmi Reykja-
víkur.
Lög um heimild fyrir atjórnarráðið
til þen að veita mönnum rétt til þeu
að vera dómtúlkar og skjalþýðendur.
Lög um varadómara í hinum kon-
unglega íalenzka landsyfirrétti.
Lög um aandgræðilu.
Lög um breyting á aveitaritjórnarlög-
um frá 10. nóv. 1905.
Lög um friðun héra.
Lög um breyting á 6. gr. í lögum
nr. 86, 22 nóv. 1907, um breyting á
tilakipun 20. apríl 1872, um bejaritjórn
í R°ykjavík.
Lög um notkua bifreiða.
Lög um breyting á lögum um vegi
nr. 57, 22. nóv. 1907.
Lög um viðauka við lög um skip-
strönd, 14. jan. 1876.
Lög um itofnun kennaraitóls i klass-
iakum fræðum við Háikóla íslandi.
Lög um breyting á tollögum nr. 54,
11. júlí 1911, og lögum um vörutoll
nr. 30, 22. okt. 1912.
Lög um sjóvátrygging.
Lög um breyting á lögum um vöru-
toll nr. 30, 22. okt. 1912.
Lög um að landsitjórniuui veitist
heimild til að láta reiia hornvita á
Grimsey í Steingrímifirði.
Lög um að Iandsitjórninni veitiit
heimild til að láta gera járnbenda stein-
steypnbrú á Lingá i Mýrasýilu.
Heimildarlög fyrir landntjórnina til
þess að flytja liitaverk Eiuari Jóni-
sonar frá Galtafelli heim til íilandi og
geyma þau á landisjóðikoatnað.
Lög um breyting á lögum um atrand-
ferðir frá 10. nóv. 1913.
Stjórnarskipunarlög um breyting á
stjórnarskrá um hin aérataklegu mál-
efni íslandi 5. jaD. 1874, og stjórnar-
ikipunarlögum 3. oktbr. 1903.
Fimtán lög eru enD óstaðfest.
,Verkfræðingafélag fslands'
hefir aent Ingólfi ivofelda yfirlýsing,
dagietta 30. f. m.
“Að gefnu tilefni aamþykti verk-
fræðingafélagið á fundi í gærkveldi
svohljóðandi ályktun:
Verkfræðingafélag íslands álítur,
eftir framkomnum upplýsingum um
kolin frá Dufamdal, að avo framar-
lega sem ráðiat er í frekari rann-
sókn á kolanámunni, þá sé öldungii
nausynlegt aðrannsókn þar á itaðn-
um sé framkvæmd af manni með
þekkingu á brúnkolanámum og fi-
lenzkum jarðmyndunum“.
Th. Krabbe.
K. Zimsen.
|8veinn Bjömsson
yflrréttarmáiaflutningsmaður
Hafnarstrœti
Símnefni Talsími 450
Agency Reykjavík.
H. Gunnlögssoii & P. Stefánsson.
Umboðsverzlnn.
Lœkjartorg 1.
Reykjavík, Iceland.
nta.
Sælgætis- og tóbaksverzlun.
Hótel ísland.
Sími: 3S9.
UmboðiTerihn,
Ó. G, Eyjólfsson & Co.,
Reykjavlk — Rotterdam.
tslenzkar vörur toknar til umboðsiölu.
Útlendar vörur pantaðar fyrir kaup-
menn og verzlunarfélög.
Qott verð. — Vandaður varningur.
Stórt sýnÍ8hornaiafn.
Gísli S veinsson
yfirdómslögmaður.
Skrifstofutími ll1/,—1 og 4—5.
Miðstræti 10. Talsíml 34.
H. Benediktsson
Reykjavík.
Simi 284 Símnefni: Geysir
— 8
Skrifstofa
umsjónarmanns áfengiskaupa,
Grundarsíg 7, opiu kl. 3—5.
simi 28 7.
Ritstjóri: Benedikt Sveínsson.
Félagiprentsmiðjan.
Leiðbeiningar í garðrækt.
120
Rabarbarinn er aukinn á þann hátt, að eldri
rótum er skift aundur. Egi má þó gera það af
handahófi, heldur þannig, að einn eða fleiri frjó-
hnappar fylgi hverjum rótarhnaus. Má skifta rótum
hvort sem vill haust eða vor, en réttara er þó að
gera það á vorin þegar klaki er farinn úr jörðu,
eða því sem næst. Þegar rabarbarrætur eru tekn-
ar upp verður að stinga svo langt frá rótun-
um, að sem minst af rótartaugum skemmist; er
stungið alt umhverfis hverja rót, og svo djúpt sem
nauðsynlegt er til þess að rótin iosni. Hún er svo
tekin upp með þeirri mold, sem við hana vill tolla,
og flutt í heilu lagi þangað, sem hún á að gróður-
setjast og skift þar sundur. Só ræturnar stórar
og þróttugar með mörgum frjóknöppum, má skifta
hverri í 4—8 parta eða jafnvel fleiri, en ekki er þó
vert að skifta þeim mjög smátt, því að þá eru þær
lengur að ná sér og lítið eða ekkert fæst af leggjum
af þeim hið fyrsta sumar. Þegar búið er að skifta
rótinni er hver hnaus um sig tekinn og gróðursettur.
Eru þá grafuar holur hæfilega djúpar og viðar eftir
stærð hnausanna og haft 1—1,25 m. á milli þeirra.
í botniun á holunni er svo látið dálítið af mold-
blönduðum áburði, og hnausinn svo settur ofaní
holuna svo djúpt, að einungis hinir rauðu frjó-
knappar standi upp úr. Svo er holan fylt með mold
alt í kring um rótina og henni þjappað vel saman.
Er gott að blanda dálitlu af smámuldum áburði
í moldina, sem holurnar eru fyltar með, og bleyta
svo vel i henni með vatni, en eigi má það vatn
vera sárkalt.
121
Að sumrinu þarf lítið um rabarbarann aðhirða,
en hreinsa verður þó arfa jafnóðum og hann vex.
Einnig getur verið gott að vökva einstöku sinnum
að sumrinu þegar langvinnir þurkar ganga.einkum
þó í hvert sinn sem mikið er tekið af leggjum, og
er þá gott, að dálítið af áburði só hrært út í vatnið
því að það hleypir nýju fjöri í vöxtinn og eykur
eftirtekjuna að stórum mun.
Rabarbarinn vex mjög fljótt að vorinu, einkum
ef hann liggur vel við sól, og getur verið nothæfur til
matar fyrir miðjan júnímánuð. Er hezt að taka
leggina og nota þá meðan þeir eru ungir og ekki
fullvaxnir því að þá eru þeir safamestir og ljúffengastir.
Ætti því að taka sem mest af þeim seinni hluta
júní og fyrri part júlímánaðar, því að eftir þann
tíma fara leggirnir að tréna og verða þá bragðverri.
Af rabarbara eru aðeins leggirnir notaðir til
matar. Þegar þeir eru teknir af á að kippa þeim
upp, því að þá fylgir legg-gréipin með, en ekki má
skera leggina af, þvi að þá tapast nokkuð af leginum
úr þeim.
Ef rabarbarinn hleypur í njóla að sumrinu eða
blómleggir vaxa, sem oft vill verða, skal skera þá
burtu jafnóðum, þvi að ella draga þeir mikið úr
þroska leggjanna.
Eigi má taka alla leggi aí rabarbaranum seinni-
part sumars, sízt af þeim plöntum, sem skift hefir
verið og gróðursettar samsumars, þvi að það dregur
úr þrótti þeirra. Rabarbarinn verður ætíð að hafa
svo mikið af blöðum seinni part sumarsins að hann
geti safnað nægum kröftum til spiringar næsta vor.
122
Rabarbarleggi má nota mjög mikið og á
margan hátt. Auk þess að nota þá í súpur og
grauta, er hvorttveggja þykir hinn bezti matur, má
búa til úr þeim ágætt mauk og saft. Er árlega
keypt mikið af hvorutvéggja frá útlöndum, en þau
kaup geta menn alment sparað sér, ef þeir vilja
rækta rabarbera og nota hann svo sem hægt er.
„Holt er heima hvað.“