Ingólfur - 22.11.1914, Blaðsíða 3
I.NGOLFUR
183
Pað væri mjög óheppilegt, ef greia
„Yíiia“ yrði þannig til þes* að veikja
aðstöðu ráðherra á síðustn atundn til
þeas að fá bláhvíta fánann ákveðinn,
aem allir flokkar á aíðastaþingi játuðu,
að væri „laDgkæraatur“ íalenzku þjóð-
inni, eins og rétt er, en allur þorri
gamalla fánavina er fráhverfur hinni
gerðinni.
Draugagangurinn magnast.
Nýjustu fréttir.
Þegar blaðið var að fara í „presauna",
bárust því aímfregnir frá Ölfusárbrú
um það, að draugagangurinn í Helli sé
óðum að magnast og orðinn hálfu
rammari í nýja bænum, en hann var
áður í garala bænum. Ber nú öllu meir
á honum um daga en um nætnr og
jafnvel avo, að óvætturin gengur ljóa-
um logum.
Fyrir fám dögum var fólkið að
mataat inni í bsðatofu. Tók aig þá upp
akaftpottur af miðju borðinu og flaug
eins og flðrildi yfir höfðum fólksins og
rakat á gluggspóatinn. Sex rúður úr
glugganum hrukku í aama bili út á
hlað, en á „póstinum“ sáust engin
misímiði og akaftpotturinn féll niður í
gluggakistuna.
Sögumaður vor, Símon Jónason á
Selforai, aegir, að varl* verði ofaögum
aagt af djöflaganginum í Helli. Hrepp-
atjóri heflr reynt að rannaaka málið,
en einskia orðið vísari um orsakirnar.
Frá úiriðnum.
Yikuna sem leið atóð alt i aömu
skorðum á vestra vættvanginum. Vopna-
viðakifti oft hörð, en hvorirtveggju virð-
aat hafa haldið velli alataðár.
í Rúasa Póllandi hafa Þjóðverjar
unnið mikinn sigur á Rúsaum við Kutro.
Borg sú atendur við höfuðjárnbraut
Póllands, vestan við Warajá, og er á
atærð við Reykjavík. Sækja Þjóðverjar
hart fram austur eftir landinu og
hrökkva Rússar fyrir.
Þýzk flotadeild hefir h»fið akothríð á
Libau í Kúrlandi og stóð borgin víða
i björtu báli. Libau er verzlunarborg
mikil og iðnaðar. íbúar eru um 75
þúsund.
Skærur hafa orðið með Rúaaum og
Tyrkjum í Svartahafi. Rúasar þykjast
hafa laskað bryndrekann „Goeben",
aem Tyrkir fengu frá Þjóðverjum í
aumar.
Rússakeisari og
áfengisbannið.
Mikil tíðindi þóttu það, er Rúasa-
keisari gaf út þá skipun í haust, að
öll áfengiaaala væri bönnuð í Rúsalandi
frá þeim degi og yrði síðan aldrei leyfð
aftur.
Nú hefir Zirinn aftur litið í náð
sinni til sinna þyrstu þegna og boðið
mildilegaat, að þeim sé leyfilegt að kaupa
og drekka bjór.
Söngur og spiS
í ,Fjalakettinum‘.
Tveir útlendingar skemtu Reykvík-
ingum á fimtudagskvöldið var í fyrata
ainn og siðan önnur skifti, með piano-
leik og söngvum.
Spilarinn Hr. Weiss er vel æfður og
viss í öllum gripum, en bæði varhljóð-
færið afleitt og eins heyrðiat avo sem
hann léki ekki þá af allri þeirri liat
sem hann átti til, nema belzt í einu
aukalagi eftir Chopin, sem ekki var
á aöngskránni. — Þegar hann apilaði
undir kom það aftur á móti akýrt fram,
að hann er bráðgreindur og skilnings-
djúpur og fóru öll sönglögin ágætlega
frá hana hendi.
Söngvarinn hr. Nielsen hefir auðheyr-
anlega gengið gegnum langan og góð-
an skóla, en hefir víst aldrei haft sér-
lega mikla rödd, þótt hún nái að vísu
yfir langt bil. Þetta kvöld var hann,
einkum þegar aótti fram á tímann, mjög
raddalitinn (eða kvefaður) á öllu lægra
avæðinu. Þó kom það í Ijóa — einkum
í laginu úr „Sigurði Jórsalafara" að
hann á til mjúka og hreina djúprödd.
Flutning var í góðu lagi hjá honum
en óþarflega bar hann mikið í svip og
augnaráð til þesa að undirstryka og skýra
framburðinn.
Að öllu samtöldu var skemtunin svo
góð sem búast mátti við af svo fjar-
komnum geatum á þesaum tímum.
Poríirio Diaz látiim.
Porfirio Diaz, hinn frægi foraeti í Mcxi-
ko, lézt á Spáni 25. f. m., fjórum vetr-
um meir en áttræður að aldri. Hsnn
varð þegar heimafrægur í uppreian Mex-
ikómanna gegn Maximilian keisara 1867.
Gekk hann þá manna harðast fram til
þess að steypa keisara af stóli. Hann
hóf uppreisn gegn Juares 1875 og var
kosinn forseti Mexíkólýðveldisina 1877.
Hélt hann síðan völdum óslitið til 1911,
að Madero >fekk hafið uppreian gegn
honum og flæmt hann úr Iandi.
Diaz atýrði landinu harðri hendi sem
einvaldur og hélt þar lengstum góðum
friði, enda tók ríkið feikimiklum fram-
förum um hans daga. Síðan hans misti
viðhefir þar verið sífeld atyrjöld; hver ó-
aldarflokkuriun riaið af öðrum og farið
um landið báli og brandi.
Diaz var meðal frematu mikilmenna
heimsins, þeirra er honum vóru sam-
tíða.
H. Benediktsson
Reykjavík.
Simi 284 Símnefni: Geysir
— 8
Bæjarfulltrúa-kosningin.
Skopleg þræta.
Á siðastá bæjaritjórnarfuudi hóf einn
bæjarfulltrúinn, Jón Þorláksaon, þrætu
um það, hvort kjósa akyldi fulltrúa í
stað núverandi borgaratjóra eða ekki.
Hélt Jón þvi fastlega fram, að rétt
væri, að enginn fulltrúi væri koiinn í
stað Zimsena, þótt h&nn væri nú orðinn
borgarstjóri.
Lögin sjálf taka hér af öll tvímæli:
í 1. gr. laga frá 22. nóv. 1907 um
breyting á bæjarstjóinartilskipuninni seg-
ir svo:
„Málef num kaupstaðarins skal stjórn■
að af bæjarstjórn; í henni eru kosnir
bœjarfulltrúar auk borgarstjóra.
1 sömu gr. laga segir:
„Hinir kjörnu bæjarfulltrúar skulu
vera 15 að tölu . . .“
Það er hreint og beint hlægilegt, að
þræta skuli geta komið upp um jafn-
skýlaust atriði sem þotta, en hitt er
öllu alvarlegra, að nokkur bæjarfulltrúi
skuli leyfa aér að reyna að villa svo
rétt mál, að eins til þess að svifta
borgarana þeim réttindum að kjósa aér
fulltrúa lögum samkvæmt.
Vandamálinu er nú skotið til úr-
skurðar stjórnarráðains: hvort „auk
borgarstjóra“ muni nú eiginlega ekki
þýða: „að meðtöldum borgarstjórau\\\
Þesii skrfpalæti mælast illa fyrir í
bænum.
Ritstjóri: Benedikt Svelnsson.
Félagaprentsmið j an.
Brot úr fyrirlestri
er H. Hamar flutti á fundi, sem Stú-
dentafélagið í Khöfn hélt á fimtugaaf-
mæli Einars akálda Benediktasonar, 31.
okt. sl.:
Þeir, aem alsst upp í a&ma landi fá
svip af því, með ýmsum einkennum,
eftir því, hvar þeir hafa verið. Þjóð-
arheildin auðkennist í ytri háttum, en
einatakir menn eftir því, hvað í þjóð-
lífinu og náttúrunni hefir haft áhrif á
þá í æskn. Skáldin eru ekki hvað sízt
með þeasu marki brend. Ef við hugs-
um til skáldanna okkar á næstliðinni
öld, þá er gaman að taka eftir þv»\ að
auk þeirra áhrifa, aem stefnur tímanna
og lífið á líðandi stund hefir haft á þau,
virðist eins og tveir atrengir á hörpu
þjóðarinnar hljómi í öllum akáldikap
þeirra. Eg á hér við andann og form-
ið á skáldikap okkar til forna, og and-
ann í vikivökunum og viðlögunum á
miðöldunum. Ef við athugum þetta nán-
ar, þá ajáum við óðara, að t. d. Bjarni
hefir algerlega aniðið iig eftir forn-
kveðskapnum, bæði að formi og anda.
Sama er að aegja um Matthías. Hann
er aprottinn úr sama bergi, en hefir
einnig numið mikið af enskum og sænsk-
um akáldum. Þeir eru báðir tröllaukn-
ir, fornir í skapi, — og hjartanlega trú-
aðir. Jónas og Steingrímur hafa teig-
að í sig anda viðlaganna og álfatrúar-
innar, en hafa líka numið af þýzkum
akáldum, hvor á sinn hátt. Þeir hafa
báðir verið aólskinsbörn náttúrunnar og
því verið elskaðir meira. Annara eru
báðir þessir strengir jafnfallegir, hvor
með sínu lagi, og menn meta þá eftir
því, hvað hljómar þeim næat.
Ef við ætlum að avara því, hvor
þessara strengja hljómaði í kvæðum
Einars Benediktsaonar, þá er auðgert
að avara því, þó að það beri miklu
minna á þeim í kveðskap hana en ann-
ara íslenzkra akálda. Þeir hljómuðu
nefnilega ekki greinilega nema í byrj-
uninni, þegar æðin apratt upp, í „Hvarfi
aéra Odds í Miklabæ“. Það er greini-
lega fornkveðakapurinn. Og þó að ekki
beri mikið á áhrifum frá honum í aíð-
ari kveðskap hans, þá bólar frekar á
þeim en frá viðlögunum.
Annars er í rauninni rangt að tala um
áhrif í kveðskap Einara. Hann er avo ein-
atæður og frumlegur, að það getur ekki
verið um neina beina fyrirmynd að ræða
hvorki í innlendum né- útlendum akáld-
skap. Vitanlega getur aldrei farið hjá
þvi, að eitthvað sé likt, þar aem skáld-
in oftsstnær fjalla um lík efni, en
þess gætir svo lítið hjá honum, að eins
dæmi má heita. Eg hefi samt heyrt
einstaka menn halda því fram, frekara
óvelviljaða Einari, að hann hafi numið
avo og avo mikið af Henrik Ibaen,
Swinburne og ameriaka skáldinu Walt.
Whitman. En það er algerlega gripið
úr lausu Iofti. Eg hefi lesið eftir öll
þessi akáld, og að nokkru með þetta
fyrir augum, en gat ekkert fundið, aem
áhrif gat kallast. Eg hefi þvert á móti
sannfærat betur og betur um það, því
meir aem eg hefi lesið eftir útlend skáld,
hve frumlegt og ómetanlegt akáld Ein-
ar er. Eg er þesa fullviss, að hefði
hann lifað hjá einhverri atórþjóðinni, þá
hefði hann ekki síður markað tímamót
í skáldakap þar, en hann hefir gert það
hér hjá okkur. Síðan Jónaa ruddi róm-
antíkinni braut í bókmentum okkar,
h*ía sannaat að segja engin tímamót
verið. Því þó að einhver breyting
kunni að hafa orðið á, og að nokkru
til bóta, með „Verðandi“-mönnunum, þá
felat hún frekar í því að þeir koma
fram aem ný og einkennileg skáld, en
hinu, að þeir ryðji braut nýrri stefnu í
ljóðagerð. Þeir ætluðu reyndar að koma
á „hlutsæi”, en hurfu frá því von bráðar,
leituðu hófanna og hafa aiðan að nokkru
leyti verið rómantíakir í kveðikap aín-
um. Vitanlega hlaut svo að f&ra. Það
er nú alment viðurkent, að sú stefna
hafi markað sér of þrön^an báa. Hún
á rétt á sér í óbundnu máli og að nokkru
leyti í bundnu, á meðan skáldið lýsir
þvi almenna og daglega. Eu vilji þau
fljúga lengra en nef manna alment ná,
þá þurfa þau víðari hring en sú atefna
gat veitt þeim. Yfirleitt er það ekki
rétt að binda sig við stefnur. Öll höf-
uðskáld heimains bafa ekki heyrt neinni
atefnu til. Þau hafa fyrst og íremat
verið mannúðleg, og það hefir endur-
fætt þau með hverri kynslóð. Öll til-
gerðar einkenni, sem menn semja sér,
eru tildur og tizka. Menn gleypa við
þeim í avipinn, og kaata þeimsíðanfrá
aér. Þeim er líkt farið og litunum.
Tízkulitirnir hverfa og koma, en frum-
litirnir einir halda sér. Þesa vegna
ættu allir fyrat að hugaa um það mann-
úðlega og guðlega. Því andinn klæðir
búniugin en ekki búninguriun andann.
Ef eg ætti að svarn því, hvaða atefnu
Einar heyrði til, þá er því fljótsvarað,
að baan heyrir ekki neinni stefnu til,
en aðeins þeim báningi, aem andi hins
hefir gert honum. Hann er hlutaæi-
stefnunni í fle3tu fjarri. Hannerskyld-
ur gömlu ró-nantíkinni í guðsþrá sinni
og eðli, en í rauuinni á undan nýju
rómantikinni, sem er nýsprottin upp í
Frakklandi og nú gengur eða gekk fyr-
ir styrjöldina um löndin. -Hún er full-
komnun gömlu rómantikinnar, eins og
hún kom úr hreinaunareldi hlutsæi-
stefnunnar. Einar er blátt áfram í anda
á faldi þessarar öldu, — á undan henni,
á meðan flestir ennþá lafa með rófnna
í aorpinu. Hann hefir því með þeaaum
anda og formi sínu markað tímamót i
ljóðsögu okkar, eins og eg drap á áðan,
sem við getum verið hreyknir af. Við
göngum á undan. —
Ef við athugum kvæðaform Einar*,
þá finnið þið fljótt, að hann kveður oft-
ait en syngur ekki. í því er hann lík-
ur fornakáldunum, en ólíkur samtíðar-
skáldunum, er fleat öll hafa sangið. Þó
akyldi enginn ætla, að Einar geti ekki
sungið. Hann ayngur ajaldan, en syngi
hann, syngnr hann á aína vísu, ekki
verr en önnur skáld okkar. Lesið þið
vandlega „Skugga“, „Hyllingar í L&nd-
eyjnm“, „Skógarilm“ og fleiri af þeim,
sem eg nefndi áðan. Hvislið þeim að
ykkur, andið þeim að ykkur. Et þau
eru ekki aungin, fer að fækka nm góða
aöngva. Og 'jafnvel í þeim kvæðum,
aem hann hefir kveðið, er einhver óvið-
jafnánlegur aöngvaþuagi — eina og
sjálf höfin streymdu með árhraða álfu-
strandanna á milli. —