Landið - 23.02.1917, Blaðsíða 1
nitaOðri:
Jakob Jóh. Smári
magister artinm
Stýrimannastig 8 B.
8. tölublað.
LANDIÐ
Afgreiðslu og innheimtum.
Ólafur Ólafsson.
Lindargötu 25.
Pósthólf. 353.
Reykjavík, fostudaginn 23. febrúar 1917.
II. árgangur.
SJOMBNN!
Við höfum Færeyjapeysur, Trollbuxur, Slitföt, Slitfatatau,
ULLARTEPPI þykk og hlý.
Amerísk nærföt á 4,80 settlð«
og fleira nauðsynhgt á sjóinn. Áreiðanlega ódýrast í baenum
í Austurstræti 1.
Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co.
Reynslan er sannleikur.
Olíufötin
frá okkur hafa nú fengið 9 ára reynslu hér. og allir
þeir, sem reynt hafa þau, iúka lofsorði á þau; óþcktar
tegundir höfum við ekki viljað taka í stað þeirra r e y n d u,
því reynslan er gannlelkur.
Undir olíufötunum okkar verðið þið þurrir.
AUSTURSTRÆTI 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
tollum til að bæta úr fjárskortin-
um, tollum, sem oft attu fyrst að
vera aðeins til bráðabirgða, en hafa
svo. hversu ranglatir sem þeir voru
verið framlengdir arum saman, og
er bæði skömm og sárindi til þe-s
að vita, að saklausir gjaldendur
skuli verða að gjalda siðferðislegs
aumingjaskapar fulltrúa sinna. Að
hinu leytinu var það, einkum eftir
þetta foráttuarferði árin 1913 og
1914, mjög ilt, að íþyngja fólki
með nýjum álögum, því ekki veitti
af, að bændur gæti rétt sig dálitið
úr kútnum eftir áfallið Svo er þess
loks að gæta, að íslenzkar afurðir,
þótt i hátt verð kæmist, eftir þvf
sem áður var, voru samt eigi komn-
ar meira en í sanngjarnt verð,
nema ef vera skyldi vorullin. Mönn-
um veitti heldur eigi af þessari
hækkun til að standast sthækkandi
kaupgjald og kröfur verkalýðsins,
svo sízt var ástæða til að öfundast
yfir gróðanum. Þegar tekjuauka
þarf með í landsjóð, þá á að ná
honum á réttsýnna hátt en þenna.
1j, jffoðersen 2 Sön,
Reykjavllc.
Landsins elzta klæðaverz'un og
saumastofa. Stofnsett 1887.
Aðalstræti 16. Simi 32.
Stærsta úrval af allskonar fata*
efnum og öllu til fata.
Tennur.
eru tilbúnar og settar inn, bæði
heilir tanngarðar og einstakar tennur
á Hverfisgötu 46.
Tennur dregnar út af lækni dag-
lega kl. ii —12 með eða án deyf-
ingar. — Viðtalstími kl. 10—5.
Sopliy Bjarnason.
Bazarinn
á Laug-aveg- 5
hefur ávalt allskonar tæki-
færisgjafir fyrir börn og
fullorðna.
Rafmagnsvélar, Rafmagnsáhöld
frá þektustu amerikönskum verk-
smiðjuin útvegar undirritaöur. Kostn-
aðaráaetlanir gerðar fyrir allskonar
Rafstöðvar svo sem: Kaupstaði, Sveita-
heimili, Verzlunarhús, Hreyfimynda-
hús o. fl.
Ókeypis upplýsingar sendar öllum
er óska.
S. Kjartansson.
Pósthólf 383. Reykjavík.
Bogl Brynjólfsson
yflrréttarmálaflntning'sinadnr.
Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi).
Venjulega heima kl. 12—1
og 4—6 e. m. Talslmi 250.
ijugleiDingar
um skattamál og fUira.
Eflir
Jóhannes L. L. Jóhannsson.
VerShækkunartollurinn slæmur.
Þetta ár, sem nú er nýlega um-
liðið, hafa það verið mest bændur,
sem hafa ritað í blöðin um skatta-
málið, að minsta kosti þau þeirra,
er ég hefi, en það eru: Landið,
Þjóðstefria, Lögrétta og ísafold.
Það er líka ofvaxið hverjum manm
nú orðið, að kaupa og einkum lesa
oll (slenzk blöð. og því verður að
takmarka fjöldann. Það liggur nú
óumflýjanlega fyrir hendi, að taka
skattamálið hið fyrsta til meðferð
ar, og því þarf um þetta að rita;
en það eru lfklega hinar gífurlegu
tillögur Sveins Björnssonar um út-
fiutningstollinn á íslenzkum afurð
um, sem féllu á þingi, og svo verð
hækkunartollur sá, sem þingið 1915
loks gerði að lögttm, sem miklu
hafa valdið um það, að sumir þess
ir menn hafa farið að skrifa um
málið, því þeim hefir þótt sérstak-
lega níðst á sér með þessu, en
svo er þó eigi fyllilega, þvf útvegs-
ntenn verða engu sfður fyrir þess-
ari óvinsælu álögu. Hvað þenna
verðhækkunartoll snertir, þá getur
verið, að hann, landsjóðsins vegna,
hafi þótt þarfur, en ef svo var, þá
er það af því, að þingið hefur ár-
um saman vanrækt að búa til ný
og réttlát skattalög og því neyðst
til, hvað í annað, að demba á
Dýrtíðaruppbótin ófullkomin og ómynd.
Dýrtiðin er ott umtalsefni nú, og
þungbær fatæklingum í öllum stétt-
um, en þó er þar bót f mali fyrir
framleiðendur til lands og sjávar,
svona yfirleitt, að þeir ennþá fá
hana uppbætta með háa verðinu á
innlendri vöru Kaupmenn og iðn-
aðarrr.enn hljóta og með verðauka
á vörum sfnum, að hækka við-
skiftaarð sinn til að standast þessi
auknu útgjöld við að lifa. Og
verkamenn í Reykjavfk og fleiri
býjum landsins hafa síðan 1913
fengið vinnulaun sfn hækkuð víst
þetta frá 60 upp í 90 af hundraði,
svo að enn skaðar dýrtíðin þá eigi
svo miklu nemi. Þessar stéttir mega
þvf ennþá sæmilega una við ástand
ið. En það er embættismannastétt-
in og aliir, sem hafa fastákveðin
árslaun, er verða fyrir óhæfu rang-
læti við dýrtíðina, ef laun þeirra
eru eigi bætt upp um verðhækk-
unina á helztu lífsnauðsynjum. Þvl
þótt íslenzk embættismannalaun séu
afarlág, eftir því sem gerist annars-
staðar, þá hafa þau samt, þegar
þau voru ákveðin, þótt hæfilega
hatt sett, og fráleitt meira en rétti-
lega, eftir því sem þa kostaði að
lifa hér á landi. Þingið 1915 fór
nú að myndast við, að bæta ahall-
ann, en svo óverulega, að til
skammar er. Því harla lítið segir
það t. d., að fa 15°/o hækkun, þeg-
ar nauðsynjar hafa hækkað um
75°/o, og svo nær það engri att
hjá alþingi, að setja hæst launuðu
embættismennina hjá, því laun þeirra
hafa í upphafi vitanlega verið sett
nokkurnveginn réttlátlega hærri en
laun hinna, alt eftir þeim vanda og
ábyrgð, er á stöðunni hvílir. Svo
verður einnig að hafa þar boðleg
launakjör til að fá nýtustu menn-
ina til starfsins, því annars fara
þeir annað, eða leita sér annarar
atvinnu, er betur borgar sig Launin
átti að bæta jafnt upp eftirtölu-
laust hjá öllum, því hitt er sama
sem að lækka laun þeirra, er hærri
launin höfðu, en slfkt er ranglátt
V. B. K.
Vandaðar vörur. ódýrar vörur.
Léreft, bl. og óbl. Tvisttau. Lakaléreft. Rekkjuvoðir
KjóUtau. Cheviot. Alklæði. C^shimire.
Flauil, silki, ull og bómull. Gardinutau. Fatatau.
Prjónavörur allsk. Regnkápnr. Gólfteppi.
Pappír og ritföng. Sólaleður og Skósmíðavörur.
Heildsala. Smúsala.
Verziunin BjSrn Xristjánsson.
Tóf uski n n
kanpa hæita verðl
Nathan & Olsen.
og ómaklegt við menn, er eigi hafa
til ills unnið.
Þá er það hreinasta hneyksli, að
lata þá embættismenn. er hafa ein-
hverja framleiðslu af landi eða sjó,
verða afskifta launa-uppbót. Þeim
er hegnt fyrir búskaparbrask sitt
með þessu, og svona er hér alt á
sömu bókina lært. Ef aukaatvinn
an er til skaða fyrir embættið, þá
er auðvitað réttara, að harðbanna
hana. Það er trúlegast, að ein-
hverjir þröngsýnir bændur og hug-
deigir bændasmjaðrarar, sem eru
hinum enn verri, hafi á bak við
tjöldin fundið upp á öllum þessum
fjarstæðum, en hinir svo orðið
nauðugir að dansa með, til þess
að fella eigi malið alveg. Vonanda
er, að aukaþingið, sem nú í janúar
1917 situr á raðstefnu, lagi gallana
a uppbótarlogunum
Þann ójöfnuð, sem dýrtíðin skap
aði þessari einu stétt landsins
starfsmönnum þjóðarinnar eða land-
sjóðs, gat þingið vel bætt upp rétt-
víslega, án þess að koma með verð-
hækkunartollinn, en þó alíta sumir
dýrtíðaruppbótina orsök hans og
telja hana svo eftir. Nei, hann
verður aldrei réttlættur með þessari
sjálfsögðu launauppbót, sem eigi er
annað en það, sem allir vinnuveit
endur hafa orðið að gera þessi
árin, og þeim dugir eigi að kveina
undan. Fyrst einstaklingarnir geta
borgað fólki sínu sómasamlega, þá
ætti heil þjóð eigi síður að geta
það. —
Barlómur margra bænda.
Þegar bændurnir eru að tala og
rita um skattamálin, þá er það
harla leiðinlegt, hversu titt þeim er
allmörgum að berja sér og bera
sig aumlega, en öfundast yfir og
telja ofhátt alt, sem greitt er til
starfsmanna þjóðarinnar fyrir vinnu
þeirra, og er þá enuu líkara, en
að menn þessir haldi, að næstum
allir skattar og tollar gangi til em-
bættislauna. Þó vilja Islendingar,
eins og Indriði Einarsson nýlega
tók fram í sínum skorinorðu grein-
um í ísafold (82 —92. tbl. f. á.),
að embættismennirnir séu höfðingj-
ar í lund og framkvæmd, en þá
verða þeir að vera svo efnum
búnir, að geta það, enda giatar
þjóðin allri virðingu fyrir yfirmönn-
um sínum, þegar þeir eru fatækir
aumingjar, sem ekkert megna að
láta af hendi rakna, og borgar slíkt
sig illa. Þessi barlómur sumra
bænda i blöðunum, er harla ósam-
boðin virðingu þeirri, er þeir eiga
að bera fyrir sjálfum sér, því bú-
stólpinn eru þeir í þjóðiélaginu, og
sveitabúskapurinn er tryggasta og
seigasta landsstoðin, undir eins og
út af ber til muna i árferði. Stað-
an er líka hin frjalsasta og óhað-
asta mannfélagsstaða, og afkoman
hjá bændum oft agæt, svo lífið
verður unaðsrikt, þralt fynr alt
stritið, en þó abyrgðarminna en
margra annara. Sjómenn hafa t.
a. m. mikið strit llka, þótt hægt
kunni að vera með köfium, en lifs-
hættu ennþá meiri; og til að reka
sjavarútveg svo f lagi sé, þarf miklu
meiri höfuðstól en til að reka sæmi-
iegt sveitabú. Ef flla gengur fyrir
útvegsmanninum, þá er fallið á
honum hatt, eins og arðurinn er
líka mikill, ef vel lætur. Sveita-
búskapur er alt jafnari. í hverri
stöðu sem er, reymst ávalt eitt-
hvað að, og einhver vandinn, en
þá er engin astæða til bar-
lóms né öfundsýki. Manni finst
þetta því ömurlegri blettur á bænd-