Landið


Landið - 16.03.1917, Page 2

Landið - 16.03.1917, Page 2
42 LANDIÐ Ámeriskur Segldúkur mjög mikið úrvai. Enskar fiskilínur bikaðar og óbikaðar. Logg fyrir seglskip og vélaskip. Vantskrnínr fyrir mótorbáta og trawlara og margt fleira. Alt í Yeiðarfæraverzl. Liverpool, Ennþá er talsvert óselt af kvenna-, barna- og unglinga- Skófatnaðinum ódýra föBgum, ná miklum peninguui, öll- um að skaðlausu, og þar er tor- velt að koma tollsvikum við. — Einnig mætti öllum almenningi til hags lögleiða landseinkasölu á stein- olíu og kolum og útvega með því landssjóði tekjur. Það kom til orða hérna um árið, en þá höm- uðust auðmennirnir enn á móti, og þar aðallega útgerðarmemirnir, svo ekkert varð úr. En nú sjá menn tjónið af því og lifa svo undir ein- okun og okurverði útlendra félaga og útlendra einstaklinga. (Frh ) Kartöllurækt. litlu leyti, enda átti hann í fyrstu aðeins að vera til bráðabirgða. Eigi býst ég við því, að neitt eitt gjald dugi þar að fullu í staðinn, en það eru líka til fleiri ráð en eitt í þessu efni. Eignaskattur, fasteignaskattur og tekjuskattur eiga að koma í stað- inn fyrir núverandi ábúðar- og lausa- fjárskatta, húsa- og tekjuskatta og gefa af sér miklu meira fé, án þess þó að verða þungbærir mjög. En svo þyrftu löggjafarnir að gæta þess, að ýmislega má ná stórfé í landssjóð (sem hann skiljanlega þarfnast, ef framfarir eru studdar), án þess að íþyngja framleiðslustétt- unum og öðrum gjaldendum lands- ins. Sveinbjörn Egilsson og eink- um Böðvar Jónsson hafa báðir sýnt fram á, að stórfé mætti hafa upp úr síldinni við landið, án þess að skaða innlenda atvinnu. Slíka nýja vegi ætti að reyna. Lfka gæti komið til mála, að leigja eitthvað af fossunum, sem virðast annars í lengstu iög ætla að verða oss sjálf- um og öllu mannkyni arðlausir. Svo er nú stimpilgjald enn ólög- leitt hjá oss, en er þó oft réttmætt. Þá má með landseinkasölu á ýms- um hlutum, svo sem tóbaki og vín- Árið 1915 skrifaði ég þinginu nokkrar línur um atvinnuvegi, sem áttu að vera bending til alþingis, og drap þar á, meðal annars, hve feikna mikið aukin garðrækt, eink- um kartöflurækt, gæti sparað korn- kaup, og útrýmt útlendum kartöflu kaupum, og er hvorutveggja æði mikill sparnaður fyrir þjóðarheild- ina. Hljóta hagfræðingar lands stjórnarinnar að geta sýnt þennan hagnað með sönnum tölum. Skrifaði ég þinginu þetta bæði af hræðslu við siglingateppu, og af því þetta er sú matjurt, sem hægast virðist að rækta hér í stór- um stfl, og á vel við alt feitmeti, sem við notum mjög mikið. Þessar bendingar voru lagðar á hilluna þá, enginn þingmanna virð- ist hafa tekið þær neitt til athug- unar. Af hvaða ástæðum þetta sinnuleýsi kom, er mér ekki vel ljóst. En ég býst við, að málið hafí ekki þótt þess virði, að sinna þvf, ég ekki þótt ábyggilegur hvatamaður, og trúin á kosti lands- ins ekki svo sterk, að svaraði kostnaði fyrir landsjóð að leggja fé fram til þessa. Jæja, hvað sem olli, hafði þetta skrif mitt enga verkun; fé landssjóðs þótti betur varið til margs annars, og því látið SLIPPFÉLAGIÐ í RBYKJAVÍK hefur nú miklar birgðir af: Manilla af öllum stærðum. Hörsegldók nr. 0—4. Botnfapfi á tré og járnskip. Allskonar málnlngu og pensla. Vörur þessar seljum vér lseg-ra verði en alment gerist. renna aðra leið f stórum og smáum lækjum, til einstakra manna, sem enginn virðist hafa nokkurt gagn af. Bfðum nú við, á aukaþinginu, er haldið var um áramótin 1916 og 17, kemur þingmaður Dalamanna (háskólakennari í grísku) með frum- varp um að veita stjórninni heim- ild til að hvetja bændur og búalið til aukinnar matjurtaræktar, og jafnvel veita fé til styrktar, því nú gæti svo farið, að þýzku kafbát- arnir gerðu ófærar siglingar hingað, svo landið kæmist í kornmatarþröng, þó hann fengist t. d. hja Dönum dýrum dómum, og gæti þá verið gott að rækta matjurtir meira en gert hefur verið En þetta frum- varp dagaði uppi og dó, þratt fyrir öll afbrigði sem höfð voru við dýrtfðaruppbót embættismanna og fleiri mál, sem meira voru virði f augum þingsins. — Ekki er alt búið enn. Landsstjórnin tekur sig til samt, þó heimildir þingsins vanti, með bessaleyfi auðvitað, og áminn- ir landsmenn á meiri framtakssemi f garðrækt á komandi ári, og nú fengið fyrsta garðfræðing landsins til að semja pésa um þetta efni, er sjálfsagt gæti komið að notum, ef einhver læsi hann. Vel gæti mér nú skilist að landsstjórnin tæki upp á því að fá næsta þing til að veita fé úr landssjóði til garðræktar í stærri stíl, og sendi bráðum til dæmis einn eða fleiri ullarmats mennina sfna til Norður-Ameríku eða annara landa, þar sem jarðrækt er f uppáhaldi, til að svipast um eftir garðrækt, trjárækt og fleiru, er að gagni gæti komið, útvega útsæði, flutningaskip og fleira, því ekki er sýnilegt þeir geti haft mikil áhrif á ullarverðið, meðan heimurinn stendur í þessu ófriðar- báli, — Gæti ég því best trúað að stjórn og þing Iéti sig ekki einu gilda, hvernig farið er með landið og eigindóm þess. En það er margbúið að leiða rök að, að meiri arður er að garðrækt f stór- um stíl, en smáum, vegna girðing- ingarkostnaðar, áburðarblöndunar, jarðvegsmyndunar, og fleira þó heimilisræktunin með smáa laginu sé góð, þar sem henni verður við komið, verður hún samt altaf til- tölulega dýrari. Eins mætti nefna dýrtíðarráðstöfun í því, að áminna bændur um, að færa frá á kom- andi vori, meir en gert hefur verið ef unt er, og búa til skyr; það er líka matur; eins smjör og ostar. í marz 1917 Daníel Hjálmsson. TJtlöncI. Bandarfkin eru tekin til að vopna kaupför sín, og er það ráð Wilsons forseta, en þingið fékst ekki til að afráða það, og var því svo slitið Annars situr alt enn f sama horfi um siglingar hlutleysingja og kemur bagalega niður á mörgum, t. d Norðurlandaþjóðunum. Englendingar hafa undanfarið sótt fram af kappi f Mesópótamíu og tekið Bagdad, sem er helzta borg Tyrkja þar eystra (200 þús. ibúar). Á vesturvígstöðvunum lítur svo út, sem Miðveldin dragi sarnan lið mikið og vilji nú láta eitthvað ágengt verða, t. d. komast til Calais. En sókn Breta hjá Somme virðist hafa hjaðnað niður á sfðustu tímum. Saltkjöt. Ágætt saltkjöt í heilum tunnum til sölu hjá Ó. G. Eyjólfsson & Co. Fréttir. Brnnðverð hafá bakarar Reykjavíkur hækkað fyrir skömmu, f samráði við verðlags nefnd. Heilt rúgbrauð kostar nú kr. 1,26 (hækkar um 16 au.), sigtibrauð 54 au. o. s. frv. Skipströnd. Enskur botnvörpungur strandaði á föstud. var við Meðalland, en mann- björg varð. „Geir" reyndi að ná honum út, en kom aftur hingað jafn nær á miðvikud. Vöruskip danskt, „Alliance", strand- aði hér rétt fyrir austan hafnargarðinn aðfaranótt síðastl. sunnudags. Rak það upp sökum hvassviðris, en hafði hleypt hingað er leki kom að því í hafi. Var á leið til Vesturheimseyja rneð steinlím o. fl. Steinlímið hvað vera ónýtt að mestu. — Björgunarskipið „Geir" náði skipinu á flot i gær. Ættarnafn. Jón sagnfr. Jónsson hefur fengið lög- fest ættarnafnið Aðils fyrir sig og fólk sitt. íslendingar allmargir, helzt kaupsýslumenn, sitja nú í Höfn og komast hvergi. Er það þeim bagalegt og kváðu þeir hafa haldið fund til þess að reyna að greiða eitthvað fyrir heimför sinni. ‘ Talað hefur verið um, að „Fálkinn" flytti hingað póst og farþega, en óvíst enn, hvort úr för hans verður. Landsreikningnrinn fyrir 1915 er kominn út. Nú eru í landinu lög um algert áfengisbann, og þótt hin íslensku skip fari oft langförum utan ísl. landhelgi, þá virðist eðlilegt og sjálfsagt, að stjórn þeirra væri þannig, að áfengi kæmi þar aldrei inn fyrir borð. — Um þetta atriði eru jafnvel margir andbanningar samdóma. Enda leiðir af sjálfu sér, að ef þessa væri stranglega gætt, — sem ætti að vera í lófa lagið — þá væri félagsstjórn og skipstjórnir lausar við ámæli, er lagst hefur mjög á í seinni tíð um ofneyzlu áfengis og þar af leiðandi óreglu. Oss þykir ótrúlegt, að stjórn Eitn- skipafél. hafi ekki heyrt ávæning af þessum orðróm, jafnvel áður en hr. Jónas frá Hriflu fór að rita um málið í »Höfuðst.«. — Það er auð- skilið, að það er betra fyrir alla aðila að vera alveg lausir við slíík- an orðróm, og yfir höfuð vera hafnir yfir allan grun og tortrygni í þessu efni, auk þess, sem hér mundi gefast góð æfing i árvekni og strangleik mn alla háttprýði, sem skilmálalaust verður að heitnta á skipum félagsins, því að þau eiga að halda uppi sjálfstrausti og metnaði þjóðarinnar inn á við og virðingu og áliti út á við. — Það hlýtur að gefast illa, að byrja slæ- lega i þessum efnum. Hamingjan má vita, hversu dýrt það getur orðið oss. — Skipin með allri áhöfn — þar með talin skipstjórn, skipshöfn, farþegar og allir not- endur skipanna — verða beinlínis m. Við grein Sig. Arngrímssonar í síðasta blaði var ekki ráðrúm til að bæta við athugasemd af hendi blaðsins. Hvað sem að öðru leyti líður viðureign þeirra Sig. Arngr. og Jón- asar frá Hriflu, og hvort sem telja ber átölur hins síðarnefnda heppi- lega orðaðar eða ekki, þá Iætur „Landið" sér þó eigi dyljast, að vandlæting Jónasar fyrir hönd Eim- skipafél. er réttmæt í sjálfu sér. Verður og eigi séð, að grein hans { »Hofuðst.«, er S A. réðst svo freklega á hér { blaðinu, muni spilla eða geta spilt fyrir félaginu á nokk- urn hátt, þar sem hún er berlega af velvilja rituð. Þó segja megi að vísu, að Eim- skipafél. sé eign hluthafa þess, þá er það þó í eðli sínu alþjóðarfyrir- taki, er alla varðar, bæði vegna hluttöku landssjóðs í því, vegna ætlunarverksins, sem það á að vinna, og svo af því, að félagið á alt sitt Undir vinsœld og ýokka þjóðarinnar. Flagg- mjölkin göða, og margar aðrar tegundir, í jHíataryerzInn Tómasar Tónssonar, Bankastrxti 1ð.

x

Landið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landið
https://timarit.is/publication/194

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.