Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 24.10.1906, Side 4

Lögrétta - 24.10.1906, Side 4
200 L0GRJETTA. Sig. Jónssyni fangav. leyft að selja 400 feral. af Neðraholtsbletti til bygg- ingarlóðar gegn venjul. gjaldi i bæjarsj. Samþ. að fullgera vegarstjettinameð- fram Laufásvegi norður að Bókhlöðu- stíg, ef lóðir undir hana fáist fyrir kr. l. 50 feral. Samþ. að borga frú Sigríði Bjarna- son og hr. Pjetri Hjaltested 75 au. fyrir hverja kenslustund í barnaskól- anum þetta skólaár. Samþ. nefndarálit um ágang bú- fjár og sent stjórnarráðinu sem álit bæjarstjórnar. Samþ. að fyila upp vikið í Tjörn- inni milli Brunnhúsalóðar ogE. Bjarna- sonar. Rostgaard vjelastj. skipaður sveit- arforingi í slökkviliðinu, en trjesmið- irnir G. Jakobsson og Hj. Þórðarson undirforingjar í húsrifsliðinu, Jón Páls- I son og Karl Nikulásson flokksstjórar við 1. slökkvidælu, en Kristófer Eg- ilsson við 2. og G. Jónsson kaupm. flokkstj. í vatnsliðinu. Samþ. að kaupa einkennishúfur handa foringj- unum í slökkviliðinu og hjálmahanda dælustjórunum. Samþ. brunab.v. á þessumhúsum: Ben. S. Þór. við Laugav. 2322 kr.; B. Jónss. á Kasthúsalóð 7650; E. Schrarn á Bræðrab.st. 3692; G. Matt- híass. á Lindarg. 7677; G. Þorleifss. á Njálsg. 5784 ; H. HoffmannsáHoltsg. 9853; H. Helgas. á Skólav.st. 6683; J. Árnas. á Doktorsst. 7747 ; Kl. Jónss. landr. áTjarnarg. 19100; sr. L. Halld.s. á Hólav. 7792; O. Ellings. á Stýrim.st. 13,703; Ól. Guðm.s. á Laugav. 3772; Sig. Björnss. á Hverfisg. 10231; Sig. Jónass. á Klapparst 10966; Sk. Jónss. á Grettisg. 6083 ; Stgr. Guðm.s á Stýri- m. st. 12,813; Þór. Jónss. á Selsholti 6049. 8 mán. betrunarhússvisterSamú- el Guðmundsson járnsmiður dæmdur í af undirrjetti hjer i Rvík fyrir með- ferð á kvenmanni, sem eigi er talin með öllum mjalla, og hefur áður ver- ið skýrt frá þeirri meðferð hjer í bl. I. C. Poestion. Nokkrir vinir hans hjer í Rvík senda honum nú í haust að gjöf pappírshníf, sem St. Eiríkson hefur skorið út af miklum hagleik. Á hnífinn er rist þessi kveðja eftir Stgr. rektor Thorsteinsson : „Meðan sól á Snæfell skín — Poestion vor hinn prúði — mun á vorri móðurfoldu — nafn þitt uppi um aldur“. er nú búið að reyna um land alt í fleiri ár, og hefur eftirspurnin eftir honum farið sívaxandi. . Þannig seldust árið 1903 að eins 2000 rullur, árið 1904 seldust 3800 rullur. En árið 1905 seldust full 6000 rullur. — Þessi sívaxandi sala er full sönnun fyrir, að VÍKIN G-PAPPI N N er þess verður, að honum sje gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi sá langbesti og hlutfallslega ódýrasti utanhússpappi, sem hingað flytst. Hann er búinn til úr verulega góðu efni og sjerstaklega vel »asfalteraður«, er því bæði seigur mjög og einstaklega endingargóður, enda hefur hann hlotið verðlaun fyrir gæði sín. Kaupið því Víking-pappa á hús yðar þegar þjer byggið, þess mun engan iðra; en gæta verður hver að því, sem vill fá hann ósvikinn, að aðeins sá pappi er ekta, sem ber verslunarmerkið: GODTHAAB REYKJAVÍK. LÖGRJETTA. Nýir kaupendur að næsta ár- gangi „Lögrjettu“ geta fengið hlaðið frá 1. októher til ársloka ókeypis. Allan árganginn geta þeir fengið Jyrir 1 tói meöan upplagið endist. „Æ GIR“. Nauðsynlegt er fyrir alla, sem kynnast vilja fiskiveiðum og öðru er að sjáfarút- vegi lýtur, bæði við Island og erlendis, að kaupa „ÆGIR“. — Árgangurinn kost- ar 2 kr. og fæst hjá bókbindara Guðmundi Gamalíelssyni. QtanflQTfl er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- uldllUdilí ábyrgðarfjelagið. Það tekur als- konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. Steingrímur Matthíasson, settur hjeraðslæknir, býr í IMiöstrseti 8. Talsími 116. Heima kl. 2—3. Spurning: tJCvar Jást vefnaðarvörur Bostar og óóýrastar? ? Svar: cJln atts afa í KLÆÐASÖLUBÚÐ TH. THORSTEINSSON'S í INGÓLFSHVOLI. 25 smá vetrarsjöl seljast jyrir háljviríi. Islending’ar! Vjer göngum að því vísu, að allir íslendingar muni telja sjer það bæði ljúft og skylt, að halda uppi á þessu landi minningu vors ágæta og lofsæla konungs, Kristjáns hins níunda, þess kon- ungs, er heimsólti land vort á þúsund ára afmæli þess, færandi oss þá stjórnarskrá, er varð undirstaða og byrjun þeirra stórkost- legu framfara í öllum greinum, sem landið heíir síðan tekið, þess konungs, er sýndi það altaf i verkinu, þegar þrautir og óliamingja lögðust yíir land vort, hve heitt hann unni landinu og þjóð vorri og ljet sjer ant um heillir og hag þess. Með þeirri sannfæringu, að allir íslendingar beri i brjósti þá ást og virðingu fyrir minningu ins látna öðlings, að þeir vilji, eins og samþegnar vorir í Danmörku, sýna merki þessarar tilfinningar á einhvern sýnilegan hátt, leyfum vjer undirritaðir, sem kjörnir voru á fjölmennum fundi hjer í bænum, oss, að beina þeirri áskor- un til allra landsmanna, æðri sem lægri, ungra og gamalla, að leggja fram, eflir þvi sem hver hefiretni og vilja til, fjárupphæð til að koma upp íslands-banki tekur fje til ávöxtunar með innlánskjörum. Hæstu inn- lánsvextir -H/2%. standmynd Kristjáns konung-s hins IX, sem ætlast er til að verði sett upp á hæfilegum stað i Reykjavík. Reykjavík í September 1906. Enn um „ALPHA“-mótora. Þeir sem ætla sjer að fá hina alkunnu „AliPllAi4-mótora í þil- skip eða háta til retrarins, er æskilegast að sendi pantanir sem fyrst til undirritaðs eða hr. útgerðarm. Porst. Þorsteiussonar, Lindargötu 25. Sömuleiðis eru þeir, sem hafa í hyggju að senda skip sín til þess að innsetja mótora, beðnir að geraoss aðvart ið fyrsta, því aðsóknin er svo afar- mikil að verksmiðjunni, að umboðsmenn verða að tiikynna nýjar pantanir með nægum fyrirvara. Reykjavík, 19. Júlí 1906. Matth. Pórðarson, aðalumboðsmaður. [ah.—35. Ritsíminn Eftirlitsstöðin Staður i Hrútafirði verður frá 20. Október, almenn landsímastöð af 3ja flokki. Prentsmiðjan Gutenberg. Kl. Jónsson, Hallgr. Sveinsson. J. Havslccn. Eiríkur Briem. form. nefndarinnar. G. Zoéga. Jón Helgason, D. Thomsen, ritari nefndarinnar. gjaldkeri nefndarinnar. jllíassage og gymnastik handa sjúklingum. Kl. 10—12 á virkum dögum tek jeg á móti sjúklingum til massa- ge-meðferðar, þeim er þessi með- ferð á við að læknaáliti. Jeg hefi lært og tekið próf í þessari lækningaraðferð hjá dr. med. Clod-Hansen, nafnkunnasta massage-lækni í Danmörku, og sjálf stundað þetta starf í Árhús- um nokkurn tíma áður en jeg fluttist hingað. Frú Flora Zimsen, »Gimlh, við Lækjargötu. Siðprúð og dugleg stúlka getur fengið góða vetrarvist nú þegar. Hátt kaup í boði. Ritstjóri vísar á. Uppboðsauglýsing. Föstud. 26. okt. ki. 11 f. h. verður opinbert uppboð haldið á Iðunnarlóð- inni, og þar selt mikið af þakjárni, tómar olíutunnur og brak.'

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.