Lögrétta - 01.05.1907, Side 4
72
L0GRJETTA.
Reykjavik.
Firaleikar og aflraunir. Nokkiir
Norðmenn eru nýlega komnir hing-
og ætla að dvelja lijer um tíma.
Þeir sýndu í gærkvöld í Bárubúð
ýmsa fimleika og aflraunir og fórst
hvorttveggja mjög vel. Sá, sem fyrir
þeim er, heitir O. Flaaten og er það
aflraunamaðurinn, en hann tekur
meðal annars upp með tönnunum
500 pnd. þunga. Annar sýnir ýmsar
fimleikaæfingar, er almenningur hjer
hefur aldrei áður átt kost á að sjá.
Hinir fylla upp milli sýninga þeirra
tveggja með stuttum kýmileikjum
og gamanvísnasöng.
Þeir halda sýningunum áfram
næstu kvöld á sama stað og þarf
eigi að efa, að þær verði vel sóttar.
Uppskipunarfjelag. Síðan grein
Tr. G. hankastjóra, sem prentuð er
á öðrum stað hjer í blaðinu, var
skrifuð, er fjelagið, sem þar er um
talað, stofnað.
Stjórnarfruravörpin. Ekkert skeyti
liefur enn komið um þau, og eftir
því eru þau ekki enn borin upp fyrir
konungi.
Nýr líkvagn. Herra Matthías Matt-
híasson hefur keypt nýjan líkvagn,
sem hann leigir bæjarbúum. Yagninn
er mjög vandaður, enda hefur hann
kostað um 1000 kr. Vagninn sást á
ferð 26. f. m. í fyrsta sinn við jarðarför
gamallar konu, tengdamóður Magnúsar
Gunnarssonar skósmiðs.
Viðeyjarhöfnin, sem gelið er um
í símskeytinu frá í gær, kvað vera
eingöngu ætluð fiskiskipum fjelags-
ins, að því er kunnugur maður skýr-
ir frá.
Landritari ætlar næsta laugar-
dag austur að Geysi, sömu leið og
konungur og dönsku þingmennirn-
ir fara í sumar, til þess að kynna
sjer ástand veganna.
Verkfræðingur landsins, JónÞor-
láksson, verður einnig í þeirri för
og ætlar að undirbúa brúarbygg-
ingu á Hvítá og Tungufljóti.
Næsta blað á Laugardag og i
þvi margt, sem nú varð eftir vegna
rúmleysis, þar á meðal grein um
hafnarmálið eftir Th. Krabbe.
Mjög koII
Reyktóbak,
marg hjá
<7iic. Jijarnason.
r
Búnaðarþingið byrjar laugardag-
inn 28. júní næstk.
Reykjavík 20. apríl 1907.
Þórhailur Bjarnarson.
Nýkomnar miklar birg'ðir
í viðbót við það sem áður var #11 af
ViudlaliyLkjum, Seðlaveskjum, Töskum.
Verðlð or af'ai*-lái>#!
Leðiirverslunin í Austurstræti 3.
JÓN BRYNJÓLFSSON.
Skófatnaðardeildin
í lersliiii „ED1I08K“ í Reítjai
hefur nú svo mikið af nýjum útlendum skófatnaði, að
ekki eru tiltök að telja upp hverja einstaka tegund; skal hjer að
eins talið lítið eitt:
Karlnianna-hestaleðurs-stígvjel, spent og reimuð, verð frá kr. 7,50—8,85
do. Boxcalf do. — — — — — — 9,85-23,00
do. Chromleðurs do. áreiðanlega vatnsþjett — -14,50-15,25
do. Verkmanna do. reimnð og spent . . — — 7,40—9,35
do. Fótbolta do. — 8,50, en ef
mörg pör eru keypt í einu, þá ódýrari.
Karlmanna-Boxcalfskór á 8,50—9,75. Karlmanna-blankleðurskór á
0,25.
do Ristarskór - 3,80—5,85 o. 11,
Kvenna- Boxcalfstígvjel, reimuð og hnept . 8,25—10,30
do. Chevraux do., svört og brún . . 11,25—14,35
do. do. og lakkskór, með og án banda . - 4,10— 8,85
do. Hestaleðursskór, banda .... á 4,25—4,70
do. Boxcalf do., reimaðir .... - 6,50-6,85
do. Kvenna-hestaleðursskór, reimaðir - 5,25
do. hússkór - 2,95—3,80
Brengjastígvjel, Boxcalf og hestal. á 6,00—8,50
do. skór..........................- 4,50—5,40
Barna- og drengja-vatnsstígvjel, mikið úrval.
Barna- og unglinga-Chevranxstígvjel á 1,75—4,70
----»----- Boxcalf---------------- 3,50—6,90
----»----- Hestaleðurs— - 2,35—6,10
Ivarlmanna-legghlífar, hrúnar og svartar, frá 6,00.
íialoelior, karla, kvenna og' barna, marg. leg. á 1,95—4,25.
Touristaskór, karla, kvenna og unglinga, mjög góðir og ódýrir.
Stígvjela- og skósverta og áburður, hvítur, gulur og svartur, m. teg.
Stígvjela- og skóreimar úr silki, ull og leðri og ótal margt fleira.
fiigiuai blandast liiigiir iim. að li.fer sje úr
■uiklii og giiðu að velja.
|
I
Ariibj. SvBiitijaraarsBnar
Ijangaveg 41,
selur flestar ísleuster bækiir, sem nil eru fáanlepr lijá Mksölum,
Ennfremur hefur verslunin til sölu:
Pappír af ýinsnni stærðuin.
Umslög, stór og lítil.
Ágætt blek í stórum og smáain ílátum.
Penna. Pennastangir. Blýantar o. m. fl.
Reiðhjólin
eru komin handa dömum og herrnm, drengjum og telpum,
þægileg, vönduð og ódýr lijól.
12 stk. úr að velja.
Sömuleiðis flest alt sem hjólum tilheyrir:
Dækk á kr. 7 —12,00, slöngur á kr. 4,00, hnakkar, töskur,
bjöllur, pumpur, handföng, keðjur, luktir, lásar, pedalar,
kjólanet og margt fleira.
Komið sem fyrst, ekki missir sá af, sem fyrstnr verður.
þorsícinn Sigurésson, JSaugavcg 5.
Stór títsala
Altaf miklar birgðir
af og SKINNUM af ölliim
tegundum, og ölln, sem tilheyrir söðlasmíði og
stíös^míöi, í Leðurversluninni í Austurstræti 3. Goll
að geta valið úr hjer á staðnum. Verðið lægra en að
panta. Pantanir utan af landinu afgreiddar með 4—5
daga fyrirvara.
Virðingarfylst.
• Jóix Ilrynj<ilísson.
er nú á íaugaveg 29,
li j á
Louise Zimsen.
Bólusetning-
Ágœtt
fer fram 6. og 7. þ. in. kl 4—5, i
bæjarþingsalnum (í hegningarliús-
inu).
cWœnsnqfóé ur
fæst hjá Nic. Bjarnason.
Prentsmiðjan Gut.enberg.