Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.09.1907, Blaðsíða 4

Lögrétta - 11.09.1907, Blaðsíða 4
160 L0GRJETTA. OOOOOOOOOOOOOOOOOO O( Biöjiö kaupmann yðar m EdLelstein, Olsen & Oo- bestu og ódýrustu Cylin.<iei*olíu, ‘V’jelaolín, Cunstyj elafeiti, Þurkunartvist, Karbólineum, Tjiiru o. II., o. 11. Kenslu í 'j'riRirRjusRólinn byrjar 1. október, og er skólagjaldið sama og áður, að eins 2 kr. og minna eftir atvikum. Námsgreinar þær sömu og fyr. Stofnunardeild sjer með 10—15 börnum. Sjerstök deild fyrir fermda unglinga. Þar kend ísl., enska, danska, handavinna, söngfræði o. fl. Umsóknum til skólans er óskað eftir sem fyrst, áður rúm þrýtur, og þurfa þær helst að vera komnar fyrir lok þ. m., annaðhvort til undirritaðs, eða sjera Ól. Ólafssonar, fríkirkjuprests. Sjerstaklega er þess vænst, aö fríkirkjumenn noti þenn- an skóla. Húsrúm er nú stækkað um meira en helming. Þar á staðnum fást keypt öll kensluáhöld. Til skólans eru valdir kennarar, og verður þeim Qölgað eftir þörfum. Reykjavík, Bergstaðastræti 3, 6. sept. 1907. Ásgrímur Magnússon. Nærföt talsvert úrval selst nú með 15 procent al- slsetti til þess að rýma- fyrir nýjum vörum. — Einnig selst með hálfviröi mikiö af HÁLSLÍNI, LrjóstuLna. og flibbum, sem rykfallið er o. m. fl. > 1 Verslun Þorsteins Sigurðssonar Laugaveg 5 Reykjavik selur meðal annars eftirfylgjandi vörutegundir með lægsta verði: Kaffi. Export. Kandís. Melís, högginn og í toppum. Kakaó. Te. Strausykur. Púðursykur. Grjón. Haframjöl. Pipar. Kanil. Kardemommer. Muskat. Carry. Vanilliessents. Sítrónessents. Ger- púlver. Súkkulaði, margar tegundir, þar á meðal mjólkursúkkulaði, Da Capo. Perfekt o. fl. Margarinið góða í pundsstykkjum og dunkum, sem allir sækjast eptir. — Niðursoðuar vörur: Fiskabollur í 1 og 2 pd. dósum. Lax. Kjötfars. Kjötbollur í sellesi. Víking-mjólk. Ansjósur. Sardínur í tomatsause. Reykt síld í olíu. Leverpostei. Hummer. Reinfrí síld í olíu. Perur. Epli o. m. fl. Skriffæri: pappír, umslög, pennar, Iakk. Maskínuolía. Reiðhjólaolía. — Grænsápa. Rorase taublákka. Hand- sápur, stórt úrval. Lagermans Roxcalfcreim 12 a. dósin. Vellyktandi. Hárkambar (hliðarkambar). Hálsfestar, um 20 teg. Flaggnálar. Fálkanálar. Reyktóbalc, margar tegundir. Úrval af VINDLUM, 20 teg. Sigarettur, 18 teg. Rjóltóbak (Nobel) og Rulla. Reykjarpípur. Tóbaksdósir. Peningabuddur. Myndir. Alls- konar Kort o. fl. Galocher fyrir dömur og herra nýkomnar. sjerlega góð. Einnig Barna-vetrarstígvjel Porsteinn Signrðsson. Mannalát. Dáin er hjer 5. þ. m. frú Oddný Smith, ekkja Boga heitins Smiths. Dætur þeirra er þær frú Sig- urbjörg, kona síra Vigfúsar Þórðar- sonar á Hjaltastað, frú Hlíf, kona síra P. Þorsteinssonar í Eydölum, Guðrún og Soffía, sem voru hjer heima hjá móður sinni, ógiftar. Prú Oddný var merk kona og vel látin. 21. f. m. andaðist hjer í bænum ungfrú Magdalena Margrjett Zoega, 15 ára gömul, dóttir Jóhannesar Zoega. Skip trá Grænlandi kom hingað inn í morgun; hafði farið frá Vestur- Grænlandi og ætlað upp að austur- ströndinni, en komst ekki inn fyrir ís og hleypti þá hingað. Það er eitt af verslunarskipum Grænlandsverslun- arinnar. Með því var grænlenskur prestur, kona hans og frændkona hennar, og hafa þau verið hjer í landi í dag. Mynd var tekin af þeim við íbúðarhús Thomsens konsúls. Næsta blað á laugardaginn. yy* Auglýmgum í „Lög- rjettu“ veitir viðtöku Jón kaupm. Brynjólfsson, Aust- urstræti 3. BarnasMinn. Þeir, sem ætla sjer að láta börn sín ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fult skólagjald, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst við skólastjór- ann. — Þeir, sem ætla sjer að beið- ast eftirgjafar á kennslueyri, verða að hafa sótt um hana til bæjar- stjórnarinnar fyrir 19. þ. mán. — Þurfamannabörn fá kauplausa kennslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við fátækranefndina innan nefnds dags. Framhaldsbekkur með íslensku, dönsku, ensku, landafræði, sögu, reikningi og teiknun, sem aðal- námsgreinum, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef nógu margir sækja um hann. Umsóknir um kennslustörf við skólann, stílaðar til skólanefndar, sendist til skólastjóra fyrir 20. þ. mán. Reykjavík, 2. september 1907. Skólanefndin. Ágætt te fæst hjá Nic. Bjarnason. Regnhlíf tapaðist á mánudagiDn var. Finnandi skili að Sigríðarstöðum, Kirkjustr. Rvík, gegn fundarlaunum. dráttlist veitir undirritaður á öllu er að inn- anhúsmunum lýtur, einnig rósum, frá fyrsta október. Heima 7—8 e. m. Bergstaðastræti 9. Jón Halldórsson. Innilegt pakklæti vottum við öllum peim, sem með návist sinni eða á annan hátt heiðruðu útför okkar elskuðu dóttur, Magðalenu Margrjetar, eða sýndu okkur á einhvern hátt hluttekningu í sorg okkar við fráfall hennar. Guðrún J. Zoega. Jóhannes Zoega. IJarðarför frú Oddnýjar Smith fer fram frá heimili hennar, Hafnarstræti 16, laugardaginn 14. p. m., kl. 111/* fyrir hádegi. Kvenfjelag Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í Fríkirkjunni næstkom- andi föstudag kl. 5 e. m. Fjelagskonur eru beðnar um að sækja vel fundinn. Magasín-ofn, dálítíð brúkaður, er til sölu með góðu verði hjá Þ. Sig- urðssyni, Laugaveg 5. Ostar margar tegundir. Nic. Bjarnason. Undirritaður tekur að sjer að kenna fíólínspil, dönsku og þýsku í vetur. Laugaveg 61. JP. Bernburg. Lampaglös fást hjá Nic. Bjarnason. JEampar fallegir og ódýrir í verslun cT. c7. JamBarfsan s. Prentsmiðjan Gutenberg. Mikið úrval af ódýrum ♦ saumavjelum í verslun c7. c7. JZamSartsan s.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.