Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 21.09.1907, Side 4

Lögrétta - 21.09.1907, Side 4
172 LÖGR.TETTA. Hvergi fást betri, traustari og fallegri mótorbátar en hjá Otta skipasmið Gruðmundssyni, bæði opnir og með þilfari. í alla sína báta setur hann ALPHA-MÓTORA, sem eru viðurkendir bestu og kraftmestu mótorar sem fást. T. d. 8 hesta mótor, sem sýndur var á Björgvinarsýningunni í sumar, var mældur að iiafa 14,7 liestöfl. Komið og semjið um pantanir annaðhvort við smiðinn sjálfan eða umboðsmann „Alpha" Matth. Pórðarson. stjórnar, út af málaleitun um, að Kleppspítali ljeti aftur laust nokkuð af því landi, sem honum hafði ver- ið úthlutað, og svaraði stjórnarráðið því neitandi. 68 börnum veitt ókeypis kensla í barnaskólanum næsta skólaár og 42 veitt eftirgjöf á hálfu skólagjaldi. Ymsum umsóknum um eftirgjöf vísað til skólanefndar til úrslita. Aage L. Petersen verkfræðingur tilkynti, að hann ætlaði að selja erfða- festuland sitt sunnan Laugavegar fyr- ir 18000 kr. og vildi bæjarstjórn ekki nota forkaupsrjett. Þessar brunabótav. samþ.: Smíða- hús Helga Jósefssonar á Laugav. 980 kr.; geymsluhús Andr. Bjarnasonar á Smiðjust. 5698; hús Jóns kaupm. Þórðarsonar í Þingholtsstræti 5599; Kr. O. Þorgrímssonar konsúls í Kirkju- stræti 18620; Amunda Árnasonar á Hverfisg. 23008; Sig. Jónssonar á Lindargötu 13435; Jóns Hafliðason- ar á Hverfisg. 10953; Ól. Th. Guð- mundssonar á Laugav. 7164; Sæm. Þórðarsonar í Njálsgötu 4463; Ásgr. Magnússonar í Bergst.str. 13395; P- Ingimundarsonar á Laufásv, 14164; Önnu Breiðfjörð í Mjóstræti 15397 hr. Trúlofuð eru Magnús Thorberg símritari og frk, Kristín Magnúsdóttir. „Thyra££ er væntanleg hingað í dag frá Austurlandi og útlöndum. Veðurathuganir í Reykjavík eftir K. Ziinsen. Sept. 1907. Ci c. 7T 7T P 3 Loftvog millim. Hiti I (Celsius) >• < n 0 0« 1 c to ~ æ 0 Veðrátta II. 7 751-1 7.0 SSA 4 Alskýjað I 753-1 9-4 sv 4 Skýjað 4 753-6 8.5 SV 4 Skýjað IO 753-9 6.0 ssv 2 Alskýjað 12. 7 749-4 7.2 SA 3 Regn I 745-6 9-9 SSV 3 Skýjað 4 745-4 9-5 SSA 4 Hálfskýjað IO 743-9 5-5 SSV 2 Skýjað 13- 7 741-5 5.0 SSA 2 Regn I 744-7 7.6 ssv 4 Alskýjað 4 745-2 6.0 vsv 5 Regn IO 750.7 5.0 NNA 3 Skýlaust 14- 7 758-3 2.0 vsv 2 Skýlaust I 761.3 8.5 V I Skýlaust 4 761.7 8.6 vsv I Skýlaust IO 762.7 3-0 ANA 2 Smáskýjað «5 • 7 757-6 4.6 A 2 Regn I 746.3 7-i A 4 Regn 4 742.1 8-9 A 4 Alskýjað IO 739-4 6.2 sv 7 Regn l6. 7 751-4 5-4 vsv 7 Alskýjað I 761.0 6.9 V 4 Skýjað 4 761.2 7-i V 4 Skýjað ÍO 762.1 4-4 A I Alskýjað i7- 7 758.0 5.8 ASA I Regn 1 754-7 n.5 ANA I Alskýjað 4 754-o 12.4 ANA 0 Alskýjað IO 753-9 9-> Logn 0 jRegn Meðalhiti í þessari viku -j- 7.08; kl. 7 + 5.29; kl. 1 + 8.70; kl. 4 -f- 8.71; kl. 10 -j- 5.60. Xanpenður Lögrjettu, sem skifta um búslaði, eru beðnir að gera aðvarl um það á afgreiðslunni. Menn geta fengið gott fóður fyrir nokkra hesta hjá áreiðanlegum manni. Upplýsingar gefur. J. J. Lambertsen. V agrtar, keyptir af heimboðsnefnd alþingis, eru til sölu hjá bankastjóra Tryggva Gunnarssyni. Flutningavagnarnir hafa reynst ágætlega og eru með fjöðrum og því líka mjúkir að sitja í. Bændur austanfjalls ættu að eign- ast þessa vagna. r Námsskeið fyrir eftirlitsmenn nautgripafjelaga verður haldið í Reykjavík í vetur eins og að und- anförnu og stendur yfir frá miðj um febrúar til aprílloka. Nemendur, sem færa sjer kensl- una vel í nyt, geta fengið 25 kr. styrk um námsskeiðið og að auki þeir, sem lengra eru að 10—35 kr. ferðastyrk. Þeir, sem sæta vilja þessu boði, tilkynni það sem fyrst skrifstofu fjelagsins. Reykjavík 10. sept. 1907. Eggert Briem, p. t. varaforseti. byrjar 1. okt. næstkomandi. Nemendur gefi sig fram við forstöðumanninn, Jón Þor- láksson, Lækjargötu 12 B (heima kl. 6—7) f yi*i»* 38. |». iii. Skólagjaldið er 5 kr. fyrir hvorn helming skólaársins, og greiðist fyrirfram, fyrri hluti um leið og nemendur eru skrifaðir inn á skólann, en síðari hluti fyrir 15. jan. Skólanefndin. JEtampar fallegir og ódýrir í verslun c7. c7. JSamSarísan s. Nærföt talsvert úrval selst nú með 15 procent aí- slsetti til þess að rýma fyrir nýjum vörum. — Einnig selst með liálfvirði mikið af HÁLSLÍNI, firjóstuiM. og flil>t>iiMi, sem rykfallið er o. m. fl. Vetrarhúfur, stórt úrval, nýkomið. 18 tegundir, mismunandi verð, frá kr. 1,15—12,00, fallegar að gerð. Einnig FERÐATEPPI mjög góð. V erslun Þorsteins Sigurðssonar laugaveg 5 Reykfavík selur meðat annars eftiríylgjandi vörutegundir með lægsta verði: Kafíi. Export. Kandís. Melís, högginn og í toppum. Kakaó. Te. Strausykur. Púðursykur. Grjón. Haframjöl. Pipar. Kanil. Kardemommer. Muskat. Carry. Vanilliessents. Sítrónessents. Ger- púlver. Súkkulaði, margar tegundir, þar á meðal mjólkursúkkulaði, Da Capo. Perfekt o. íl. Margarinið góða í pundsstykkjum og dunkum, sem allir sækjast eptir. — Niðursoðuar vörur: Fiskabollur í 1 og 2 pd. dósum. Lax. Kjötfars. Kjötbollur í sellesi. Víking-mjólk. Ansjósur. Sardínur í tomatsanse. Reykt síld í olíu. Leverpostei. Hummer. Reinfrí síld í olíu. Perur. Epli o. m. fl. Skriffæri:-pappír, umslög, pennar, lakk. Maskínuolía. Reiðhjólaolía. — Grænsápa. Borase taublákka. Hand- sápur, stórt úrval. Lagermans Boxcalfcreim 12 a. dósin. Vellyktandi. Hárkambar (hliðarkambar). Hálsfestar, um 20 teg. Flaggnálar. Fálkanálar. Reyktóbak, margar tegundir. Úrval af VINDLUM, 20 teg. Sigarettur, 18 teg. Rjóltóbak (Nobel) og Rulla. Reykjarpípur. Tóbaksdósir. Peningabuddur. Myndir. Alls- konar Kort o. fl. Galocher fyrir dömur og herra nýkomnar. Einnig Barna-vetrarstígvjel sjerlega góð. Þorsteinn Sig’urðsson. byrjar 1. október, og er skólagjaldið sama og áður, að eins 2 kr. og minna eftir atvikum. Námsgreinar þær sömu og fyr. Stöfunardeild sjer með 10—15 börnum. Sjerstök deild fyrir fermda unglinga. Þar kend ísl., enska, dansúa, liandavlnna, söngfræði o. fl. Umsóknum til skólans er óskað eftir sem fyrst, áður rúm þrýtur, og þurfa þær helst að vera komnar fyrir lok þ. m., annaðhvort til undirritaðs, eða sjcra ÓI. Ólafssonar, fríkirkjuprests. Sjerstaklega er þess vænst, að fríkirkjumenn noti þenn- an skóla. Húsrúm er nú stækkað um meira en hehning. I’ar á staðnum fást keypt öll kensluáhöld. Til skólans eru valdir kennarar, og verður þeim Qölgað eftir þörfum. Reykjavík, Bergstaðastræti 3, 6. sept. 1907. Ásgrlmur Magnússon. jllíunið ejtir að borga „Lögrjettu“. Prentsmiðjan Gutenberg. Auglúsingum i „Lög- rjettu“ veitir viðtöku Jón kaupm. Brynjólfsson, Aust- urstræti 3.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.