Lögrétta - 23.09.1908, Qupperneq 4
L0GRJETTA.
17(i
Iðnskólinn.
Þeir nemendur, sem ætla að sækja skólann í vetur, gefi sig
fram, í fjarveru minni, við Þórarinn Þorláksson teiknikennara,
Laufásveg 45 (heima kl. 6—8 síðd.) fjrrir 29. þ. ni.
Skólagjaldið er 5 kr. fyrir hvorn helming skólaársins, og greið-
ist fyrir fram, fyrri helmingur um leið og nemendur gefa sig fram.
• lóii I>orláksson.
Dleð því aö nicnn fara nú aptur aö nota steinolín-
lampa sína. leyfuni vér oss aö ininna á vorar
ásæti stÉoMpi.
Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er
þetta (á brúsum):
„8ólarskær“.....lti a. pt.
að verpa og hættu fyr. Þær vildu síð-
ur sitja á eggjum sínum enn hinar og
þeim gekk líka miklu ver að unga út.
Af 130 eggjum unguðust út 56 hjá þeim,
en algáðu hænurnar unguðu út 316 af
407. Ungar Brennivínshænanna voru
yfirleitt mjög veiklaðir, og margir þeirra
vesluðust upp, margir voru vanskapaðir
og undarlegir í fasi og ennfremur var
kyrkingur í vexti allmargra svo þeir urðu
dvergvaxnir.
Þessar tilraunir sýna greinilega, hversu
alkóhólið verkar einnig á afkvæmið og
margar líkur benda til þess, að ef alkó-
hólið fær ráðrúm til að verka að mun
gegnum marga liðu, þá úrættist kyn-
slóðin svo, að hún deyi út vegna þess,
að æxlunarhæfileikinn tapast.—
(Úr nýútkomnum bæklingi eftir Stgr.
Matthiasson lækni).
Fæði og þjúnusta faest á Laufás-
vegi 45, niðri, hús Þórarins málara.
Hentugt fyrir kennaraskólanemendur.
Söngkensla.
Þeir sem ætla að fá kenslu hjá
mjer i vetur í söng, söngtræði
(theori) eða orgelspili, láti mig
vita um það sem fyrst.
Sigfús Einarsson.
Langaveg 5 B.
Kfri íbúöin á Spítalastíg 9 til
leigu X. okt. Miðstöðvarhiti.
D. Östlund.
Fæöi fæst keypt í Þingholtsstræti
26. Þórunn Nielsen.
I.O.G.T. Gyaja 134, f. r. 24.9. il. 8 SíM.
Golt ktmp i Iwði.
Dugleg og þrifin stúlka getur feng-
ið vist hjá
J. J. liambertsen.
Takið vel eftir!
Hið íslenzka kvenfélag hélt lotterí
til ágóða fyrir Berklaveikishælið síðast-
liðið ár, ogaugiýsti í vor, að dregið
hefði verið um vinningana: fi silfar-
skeiðar og 50 króna seðil. Tölurnar,
sem upp komu, voru 805 og 87*,
en enginn hefir enn gefið sig fram með
þessa lotteríseðla. Hér með er því
skorað á þásem kynnu að hafa téða
seðla að gefa sigsem fyrst fram, því
hafi enginn gjört það innan 6 mánaða
frá birtingu þessarar auglýsingar verða
vinningarnir skoðaðir eign félagsins.
Reykjavík 11. sept. 1908.
K.atrín IQagnússoii,
fy Auglýsingum i „iög-
VjettU“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.
i Barnaskólinn.
Börn, er ganga eiga í barna-
’ skóla Reykjavíkur næsta vetur,
mæti i skólanum eins og hjer
segir:
Börn á aldrinum 10 til 14 ára,
er gengið hafa í skólann áður,
' fyr eða síðar: mánudaginn 28.
þ. m. (sept.), kl. 10 f. hád.
Börn á aldrinum 10 til 14 ára,
er ekki hafa gengið í skólann
áður: þriðjudaginn 29. þ. m., kl.
10 f. hád.
Öll börn, yngrien 10 ára: mið-
vikndaginn 30. þ. m., kl. 10 f.
hád.
Þess er enn fremur óskað, að
sagt verði þessa sömu daga til
allra þeirra barna, sem einhverra
liluta vegna ekki geta rnætt í skól-
anum hina tilteknu daga.
Morten Hansen.
Unglingspiltup
getur fengið vetrarvist frá 1. októ-
ber hjá
Daníel Bernhöft.
©fomðóía
til ágóða fyrir Barnaúælið.
verður haldin í BÁKUBIJÐ laug-
ardag 10. og sunnudag 11. októ-
ber næstkomandi.
Nánara á götuauglýsingum.
Eggert Claessen
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11
og 4—5. Talslmi 16.
]in Kristjánsson
nuddlæknir.
Aðalstræti 18, Talsíini 124.
Heima til viðtals daglega frá
kl. 2—3 og 5—6.
i Til leigu frá I. okt. fást 3
herbergi og eldhús í húsi, sem verið
er að smíða. Uppl. gefur Hjörtur A.
Fjeldsted, Spítalastíg 9.
Pensylvansk 8tandar<l White 17 a. pt.
Peiisylvansk Water \\hite . . 19 a. pt.
i 5 potta og 10 pt. hrúsum. A 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn.
Munið eptir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér
fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun cða spilli á hættu, eins og
þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir
um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan-
um og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe).
P. S. Viðskiptavinir vorir erúbeðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja
kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því aðeins
með því móti næst fult ljósmagn úr olíunni.
Með mikilli virðingu.
D. D. P. A.
ID. S. H. F.
i^'LAMPAR'^
marg-ar teg-undir,
og alt þeim tilheyrandi, fást
nú í verslun
J. J. LAMBERTSEN’S.
ocoooooco
c
eru bygðir á byggingarstöðinni „Alþha“ í Reykjavík undir yfir-
umsjón skipasmiðs Otta Guðmundssonar. í alla báta eru settir
„Alplia“-mótorar, sem allir viðurkenna bestu mótora, sem fllutst
liafa til íslands.
Bátarnir eru bygðir úr eik eða bestu furu, af þeirri stærð sem óskað er.
Allir, sem vilja eignast mótorbáta, semji við smiðinn sjálfan, undírritaðan,
eða. i fjarveru hans, við kaupm. Kr. Magnússon í Reykjavik.
Sandgerði 25. júlí 1908.
Matth. Þórðarson.
>000000000000000000000000000000000000000
%CiiglingasRóli
verður haldinn i vetur í Vík i Skagafirði á timabilinu frá 14. janúar
tii aprílmánaðarloka.
Allar nánai'i upplýsingar skólanum viðvíkjandi fást hjá und-
iiTÍtuðum
Árua JóiiHsyni i Vík og .foiii 8ii$iirössyni á Beynistað.
Prentsmiðjan Gutenberg.