Lögrétta - 07.10.1908, Blaðsíða 4
184
L0GRJETTA.
Uí orgel- og píanóspili,
söng og söngfræði
(theori), tek jeg að
mjer nú þegar.
Valgerður Lárusdóttir.
Eggert Claessen
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11
og 4—5. Tatslmi 16.
]ón JCristjánsson
nuddlæknir.
Aðalstræti 18, Talsími 124.
Heima til viðtals daglega frá
kl. 2—3 og 5—6.
rt
C3
vO 3
tuo
o
o
cö
a
to
-o
bjo
i6
W
X
*o
'O
S
m
'3
-C
3
0)
c
C8
ft
m
rt
O
>
-C
*
cs
C
Hvergi betri kaup
en í versluninni
„KAUPAN GUR“.
Þar fást allskonar M A X V0 R U R, sem allir
þurfa með.
Þar fæst: Teipvapniiis/iip — Einaillepaðap
vöpup. — Áluavara ýmiskonar. — Tilbúinu fatn-
aóur. — Keyktóbak. — Cigarettur. — Kj»l.
Rulla. — Ritfong. — Skólaáliöld. —
Kex — Kaf'fibrauö. margar teg., og margt fleira.
Sá, sem vill fá gódar vörur og ódýrar,
verslar í
„K A U P A N G U R“, því hann fær
hvergi betri kaup.
Saltfiskur
óður Og ódýr fæst í versl.
Stórt úrval
cn
„KAUPANGU R“.
af Myndum. smáum og stór-
um, eru komnar í B A N K A-
S T R Æ TI 14. Ennfremur stórt
úrval af góðum og ódýrum
Rammalistum o. 11.
Jón Zoéga.
33
a*
-kveikj aðar
OLÍUVJELAR
eru ódýrastar og lang-
bestar hjá
Jes Zimsen.
so
e
Qí
cJZarnaBófiin
ófanttet/.
n>
3
VI
M
ri
9
3-
<
o
°s.
c2!
©:
©
Fjórða heftið var prentað í sum-
ar. í því eru margar sögur, kvæði,
myndir og skrítlur.
Kostar 50 aura og fæst hjá bók-
sölunum.
-kvarnir,
-axir
©'
PU
»
P
og önnur nauðsynleg búsáhöld, best
hjá
<Jcs Sjimsan.
f
Við námsskeið fyrir eftirlitsmenn
nautgripaljelaga, sem haldið verð
ur í Reykjavík I. nóv. til 15. des. í
vetur, verður meðal annars kent að
49) Talsími 128.
Fæði og þjónusta fæst á Laufás-
vegi 45, niðri, hús Þórarins málara.
Hentugt fyrir kennaraskólanemendur.
Sigurður Magnússon
læknir
fiuttur í PósthÚ88træti 14 A (hús Árna rakara).
Viðtalstími: kl. II—12 og 5—6.
Talsimi 204.
Aðvörun.
Samkvæmt fl. gr. byggingar-
samþyktarinnar, má enginn taka
nýtt hús til afnota, nema fengið
sje til þess samþykki byggingar-
nefndar. Ákvæði þessu verður
framvegis stranglega fylgt ogbrot
gegn því kærð til sekta.
Byggingarnefnd Reykjavíkur,
3. okt. 1908.
Páll Einarsson.
6ulr6|ur og jöðurrójur
seljast þessa dagana í
Gróðrarstöðinni.
Ókeypis Ixknishjálp
er veitt í læknaskólahúsinu, Þing-
holtsstræti 25, á þriðjudögum og
föstudögum, kl. 12—1.
G. Biörnsson. G. Magnússon.
Auglýsingum i „Lög-
rjettu“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.
Prentsm. Gutenberg.
^'LAMPAR'^I
margar tegundir,
og- alt þeim tilheyrandi, fást
nú í verslun
J. J. LAMBERTSEN’S.
jpjP'jYíuntö, að þar jást lika €lðavjelarnar jrxgu.
O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
eru bygðir á byggingarstöðinni „Alplia“ í Reykjavík undir yfir-
umsjón skipasmiðs Otta Guðmundssonar. í alla báta eru settir
„Alpha“-mótorar, sem allir viðurkenna hestu mótora, sem tlutst
haía til íslands.
Bátarnir eru bygðir úr eik eða bestu furu, af peirri stærð sem óskað er.
Allir, sem vilja eignast mótorbáta, semji við smiðinn sjálfan, undírritaðan,
eða, i fjarveru hans, við kaupm. Kr. Magnússon í Reykjavík.
Sandgerði 25. júlí 1908.
Matth. Þórðarson.
>oooooooooooooooooooooooooooooo<
JEaugarnar.
Þeir, sem vilja taka að sjer ræstingu á öðru þvottahúsinu og
báðum safnþrónttm m. 11. við Laugarnar, fyrir 20 kr. á mánuði, gefi
sig fram við undirritaðan fyrir 15. þ. m.
Reykjavík 5. okt. 1908.
Fyrir hönd veganefndar.
Thoroddsen, Fríkirkjuveg 3.
*
gera berklaveikisrannsóknir á
kúm.
JES ZIMSETST.
Kvöldkensla.
I húsum verslunarskóla Islands, kennir
undirritaður þeim, er óska, reikning
(verslunarreikning) tvöfalda og einfalda
bókfærslu frá kl. 8—10 e. ro. Kenslan
kostar, á tímabilinu frá 10. október til
10. april, 10 tímar á 7* mánuði, kr. 20,00
fyrir allan tímann; svarar til c. 16 aura
tíminn. Menn eru beðnir að gefa sig
fram við undirritaðan, annaðhvort brjef-
lega, eða á heimili hans, í húsi Pjeturs
Hjaltesteds, Laugaveg 20, frá kl. 61/*—7
e. m., nú til helgarinnar.
Ó. C*. Eyjólfsgon,
verslunarskólastjóri.
(Melsteðs-hús)
verður opnað aftur fimtudaginn 8.
október. Skemtilegasti fundarsalur
í bænum. Nýjustu útlend blöð.
JOauRur
og allskonar krydd jœsl hjd
cJcs Sjimscn.