Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.02.1909, Blaðsíða 4

Lögrétta - 27.02.1909, Blaðsíða 4
40 L0GRJETTA, og hve erfitt fámennu þjóðunum er um lántökur hjá stórþjóðunum, sást glögglega um áramótin. Finnland þurfti að fá sjer ráml. 30 millj. kr. lán. Og eftir allmiklar tilraunir hjer og hvar hepnaðist loks að fá lánið hjá enskum bönkum. En hvernig urðu kjörin ? Lánstíminn 56 ár. Vextir 4V2°/o á ári, en 10V2 þarf að borga strax í um- boðslaun, svo að hverjar 100 kr. í verðbrjefum fást ekki borgaðar með meiru en <?p kr. 50 a. Finnar eru þó uppundir 3 milljónir, en íslendingar eru ekki nema 80 þúsundir. hjelt ársfund sinn í Iðnaðarm.húsinu 1 i.þ.m. Form.fjelagsinsJónHelgason, lagðiframreikning fjelagsins,skýrði frá gjörðum þess á liðna árinu og lýsti hag þess eins og hann var nú í árs* byrjun. Tekjur fjelagsins höfðu ver- ið alls kr. 24.4.6,01, en útgjöldin kr. 1930,37, svo að fjelagið átti í sjóði nú í árslok kr. $15,64. Auk þess átti fjelagið útistandandi fyrir veitta hjúkrun nokkuð á annað hundr. kr., sem gert var ráð fyrir að næðist inn mest alt. Fjelagsmenn voru í árslok nálægt 170. Sú tala þarf að verða hœrri í jafnstórum bæ og Rvík er orðin, því fremur, sem árs- tillagið er einar 2 kr., og borgað með 1 kr. í hvert skifti tvisvar á ári. Hjúkrunarkonurnar þrjár höfðu stundað 69 sjúka á 65 heimilum í samtals 768 daga og 20 nætur (að meðaltali 266 dægur á hverja hjúkr- unarkonu), en vökukonan vakað yfir 20 sjúkum á 17 heimilum í alls 169 nætur. Á heimilum þessum hafa alls 23 notið ókeypis hjúkrunar. — Síðan er fjelagið tók að starfa, fyrir rúm- um 5 árum, hefur það látið vinna hjúkrunarstörf á alls 280 heimilum í alt að 3600 dægur. Stjórn fjelagsins, þeir Jón lector, Hannes Thorsteinsson cand. jur. og og Sighvatur bankastjóri, var endur- kosin með lófaklappi, svo og endur- skoðendur, þeir Halldór bankagjaldk. og Br. H. Bjarnason kaupm. í fundarlok flutti Þórður Sveins- son spítalalæknir ágæta tölu um móðursýki. Fundurinn var prýðilega sóttur, enda var konum fjelagsmanna heim- ilað að sækja fundinn, þótt ekki væru þær í fjelaginu sjálfar. Appelsínur ágætar og afaródýrar hjá chs SLimsQn. Reikningur yfir tekjur og gjöld Sjúkrasjóðs hins ísl. kvenfjelags árið 1908. Te kj u r: 1. Sjóður frá fyrra ári: a. Bankavaxtabrjef 3,500,00 b. Innstæða í spari- sjóði . . . . 284,87 3,784,87 2. Gjöf lyfsala M. Lund . . . 25,00 3. Vextir 1908: a. Af bankavaxta- brjefum til */* og z/7 ... . 157,50 b. Af innstæðu í sparisjóði til 3*/,a 16,63 >74,13 4. Innleyst bankavaxtabrjef A 1177......................1,000,00 Kr. 4,984,00 Gjöld: 1. Uthlutaður styrkur: a. Til Guðm. Einars- sonar. . . . 30,00 b. „ MagnúsarEin- arssonar . . 30,00 c. „ Sigurðar Gisla- sonar . . . 30,00 d. „ Jóhönnu Jónsd. 3°,00 2. Keypt bankavaxtabrjef B~ 1266 og 1267................1,000,00 3. Sjóður við árslok 1908: a. Bankavaxtabrjef . 3,500,00 b. Innstæða í spari- sjóði .... ■ 364,00 3,864,00 Kr. 4,984,00 Reykjavík 30. jan 1909. Eiríkur Briem. Alinenningisbálhur. hækkar stórkostlega eftir nokkra daga, svo það er hver síðastur fyrir þá, sem vilja byrgja sig upp, áður en verðið hækkar á vínunum, en hvergi er betra að versla með þá vöru en í Kjallaradeildinm i Thomsens jVíagasíni. Hlutafjelagið Thomas Tl. Sabroa & Co„ Aarhus — Danmörku, býi' til Kolsýru-kæli-oe frysti-vjelar, hefur lagt útbúnað til 600: fiskflutningaskipa, fiskfrysti- húsa, fiskgeymslustöðva, beitu- frystihúsa, mótorfiskiskipa, gufu- skipa, ishúsa, mjólkurbúa og til ýmislegs annars. Fulltrúi fyrir ísland er: <3ísli cJofinsan konsúll í Vestmannaeyjum. Fyrirspurn: Nú ætlum við að fara að gifta okkur, Gudda mín og jeg, sem höfum verið tiú- lofuð með köflum í meira en 8 ár. Við ætlum að skreppa eitthvert kvöldið í rökkrinu, þegar eigi er annað að gera, upp á kontór, annaðhvort til slra Jó- hanns eða síra Olafs, eftir því, hvort við verðum í þjóðkirkjunni eða fríkirkjunni, til að láta „pússa" okkur saman. Við höfum fengið tvo svaramenn, sem báðir heita Jónar Jónssynir. Nú vildum við Gudda mín í sameiningu spyrja þig, Lög- rjetta kær, hvort ekki er nægilegt að hafa með sjer nöfn beggja Jónanna skrifuð á miða, eða, hvort við eigum að hafa báða Jónana með okkur á kontórinn til prests- ins. Jón Jónsson. Svar: Hr. Jón Jónsson verður að hafa nafna sína báða með sjer á kontórinn. verður leikið í Iðnaðarmanna- htísinu sunnudaginn 28. þ. m. i síðasta sinn. $gfy Auglýsingum í „Lög- r]ettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutenberg. Munið þad, að dúkar H/, Klæðaverksmiöjunnar IÐTJIVIV eru gerðir úr íslenskri ull; að þeir eru hlýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sjerstaklega skal þó mynt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu liti verksmiðjunnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. JCLr* Munið þetta. « Síipó. fiosfar fir. 2,30 Raimfíutí. Eimþá lægra verð, ef mikið er keypt í einu. T a 1 s í m i 58. iliiiáiii lanbr (Hyacintur) í j>lösuni. 75 niii-ii stk. Bergstaðastræti 45. Einar Helgason. stærri og smærri íbúðir ásamt búð á besta stað í bænum. Helgi Thordersen, Þingholtsstræti nr. 21, vísar á. Reykjavíkur, Grettisgötu 38—Talsími 129, tekur hús til útleigingar og umsjónar. Abyrgist húsaleiguna og setur trygg- ingu fyrir henni, ef um semst. Borgar af húsun- um opinber gjöld og bankaskuldir,að svo miklu leyti sem húsaleigan hrekk- ur til. Þetta skyldu húsa- eigendur íhuga. 22 23 um, og því tek jeg á móti ádrykkju þinni í þessu góða víni og læt stjettar- bræður mina um hinn drykkinn«. Musterisriddarinn helti einnig á bik- ar sinn. »Jeg drekk skál hinnar fögru Róvenu«, mælti hann. »Mikil er kurteisi þín, herra riddari«, svaraði hún. »En segið mjer heldur fregnir frá Palestínu. Það efni lætur betur í eyrum okkar Engilsaxa en fagurmæli þau, er þið temjið ykkur, sem fengið hafið franskt uppeldi«. »Jeg hef fá tíðindi þaðan að segja, göfuga jungfrú«, sagði riddarinn, »utan þau, að fregnin um það, að vopna- hlje sje samið við Saladín soldán, kvað vera sönn«. Vambi var nú kominn í sæti sitt. Það var stóll, er stóð aftan við sæti húsbóndans, og rjetti Siðríkur honum við og við matarbita frá skerborði sínu, en fyrir þeirri náð urðu einnig uppá- haldshundar hans, er þarna voru við, eins og áður er sagt. Stólbak Vamba var prýtt með asnaeyrum, en fyrir framan sæti hans var lítið borð. Hann krosslagði fæturna, hallaði sjer aftur á bak í stólnum og ljet kjálk- ana ganga eins og hnotbrjóta, en lygndi aftur augunum, og tók þó vel eftir hverju orði og atviki, til þess að vera viðbúinn, að koma einhverju spaugi eða skrípaskap að, ef tækifæri bið- ist. »Þessi vopnahlje við hina vantrúuðu hunda ergja mig og gera migellimóð- an«, sagði hann, og skeytti því engu, þótt hantl tæki fram i fyrir riddaran- um. »Hvernigþá?« gegndi Siðríkur og ljet menn sjá á andliti sínu, að hann ætl- aði að taka spauginu vel. »At því að jeg man það, að þrjú þeirra hafa áður verið gerð um mína daga, og átti hvert um sig að haldast í fimmtíu ár. Þegarjeg legg þessa ára- tölu saman, sje jeg, að jeg hlýt að vera orðinn hundrað og fimmtíu ára að minsta kosti«. »Ellidauður ættir þú samt ekki að verða, ef þú segir mönnum oftar eins til vegar og þú sagðir okkur ábótan- um í kvöld«, sagði riddarinn, og kann- aðist nú við manninn, sem við hann hafði talað í skóginum. »Hvað heyri jeg um þig, þrjótur!« mælti Siðríkur. »Leikur þú þjer að því, að villa ferðamenn? Þá verður að lofa þjer að kynnast svipuólinni«. »Nei, gerðu það ekki, húsbóndi góð- ur,« sagði Vambi. »Heimskan er mín afsökun. Jeg hafði sem snöggvast gleymt þvi, hverju megin hægri hönd- in á mjer er, og hef þess vegna hent í öfuga átt. En sá sem velur sjer fífl fyrir ráðgjafa og vegvísara, verður að geta fyrirgefið annað eins og þetta«. Nú kom drengur dyravarðarins inn í höllina og truflaði samtalið. Hann sagði, að gestur væri úti fyrir hliðinu, sem beiddist gistingar. »Fylgdu honum inn«, sagði Siðrík- ur, »hver sem hann er og hvaðan sem hann kemur. Nú er veðrið ilt hverj- um, sem úti er, og sjáðu um það, Ás- valdur, að þessum manni sje veittur heini«. Sveinninn gekk þá út til þess að taka á móti gestinum. V. Ásvaldur kom aftur eftir litla stund og hvíslaði að húsbónda sínum: »Þetta er Gyðingur og nefnist ísak frá Jórvík. Á jeg að koma með hann inn i höllina?« »Láttu Gurt gera það«, kallaði Vambi; »það á best við að svínahirðirinn fylgi Gyðingnum inn«. »Heilaga guðs móðir«, sagði ábótinn og krossaði sig. »Á að fylgja Gyðingi hingað inn?« »Látið ekki slikan hund koma nærri mjer«, sagði riddarinn. »Verið hægir, heiðruðu gestir mín- ir«, sagði Siðrikur. »Jeg má ekki láta óbeit ykkar á manninum hefta gest- risni mína. Úr því að drottinn sjálí- ur leyfir þessum þjóðflokki vist á jörð- unni, og hefur gert það öld eptir öld, þá ættum við að geta þolað nærveru eins Gvðings eina kvöldstund. En jeg skipa engum að yrða á hann nje mat- ast með honum. Látið hann fá horð út af fyrir sig, — nema útlendingarn- ir þarna með tyrknesku höfuðföiin vilji taka hann í sinn hóp«.—Um leið og liann sagði þetta siðasta hrosti hann. »Herra óðalsbóndi«, sagði riddarinn; »serknesku þrælar.nir, sem jeg het með mjer, eru Múhameðsmenn, og þeir hafa engu minni viðbjóð á Gyðingum en við, sem kristnir erum. «Ekki get jeg skilið það, að þeir sem tilbiðja Múhameð sjeu nokkru betri en Gyðingar«, sagði Vambi. »Gyðing- ar voru þó einu sinni guðs útvalda þjóð«. »Við látum þá Gyðinginn sitja hjá þjer, Vamhi,« sagði Siðríkur. »Ykkur kemur liklega vel saman.« »Jeg kann líklega tök á þvi, að ýta honum burtu frá mjer með hægu móti«, sagði Vambi og hampaði svinakjöts- bita, sem hann var jeta. »Þegiðu«, sagði Siðríkur, »nú kemur hann«. Gyðingurinn var nú leiddur inn í höllina án allrar viðhafnar. Það var gamall maður og lotinn. Hann lieils- aði í allar áttir, hneigði sig með mestu auðmýkt og gekk síðan að óæðri enda lágborðsins. Hann var skarp- leitur, með arnarnef og hvöss, dökk augu, hátt og hrukkótt enni og sítt hár og skegg, hvortveggja hvítt af hær- um en vel vaxið. í útliti hafði mað- urinn öll helstu einkenni þjóðar sinnar. En í þá tíð var hjátrú mikil og hleypi- dómar ríkjandi og hafði alþýða manna mestu óbeit á Gyðingum, en aðalsmenn- irnir ofsóttu þá og píndu af þeim pen- inga. Má vera, að hatrið og ofsókn- irnar, sem þeir höfðu hvervetna orðið fyrir, hafi átt mikinn þátt í þvi, að þjóðareinkenni þeirra voru orðin ó- skapfeld öðrum mönnum. Gyðingurinn var í óvandaðri, dökk- rauðri kápu, erlá utan á honum í víðum

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.