Lögrétta - 07.04.1909, Blaðsíða 2
66
L0GRJETTA,
Lögrjetta kemur út á hverjum mið-
víkudegi og auk Jiess aukablöð við og við,
minst 60 blöð als á ári. Verð: 4 kr. árg.
á íslandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi 1. júli.
Á dönsku: Ministeren forsöger för
Afrejsen delvis Dementi kun overfor
Kristeligt Dagblad. Bladet skriver
imorges: „Vor Gengivelse fultud
rigtig og bekræftet af Ministeren".
Þá var sent út skeyti frá Lögr.
og R.vík og spurt nánar um stú-
dentafundinn og hverju ráðherra
mótmælti af því sem blöðin fluttu.
Því var strax svarað með svo-
hljóðandi skeyti:
Stúdentafundurinn var almennur og
afar fjölmennur. Engin áliktun tek-
in. Landvarmenn afneita Birni. Mót-
mæiin (gegn blöðunum) marklaus og
hrakin. Alt hárrjett í símskeytunum.
Þess má geta, að Skúli Thor-
oddsen alþm. símaði einnig út og
spurðist fyrir um, hvort það væri
rjett, sem liaft var eftir B. J., og
hafði hann fengið játandi svar.
Fleiri höfðu sent spurningar út af
flokksmönnum ráðherra og svör-
in til allra verið á einn veg. Þó
Ijetust ýmsir af fylgismönnum
ráðherra enn vera að telja sjer
trú um, að þetta gæti ekki verið
rjett. Dönsku blöðin, sem B. J.
sjálfur taldi sjer svo velviljuð, áttu
þá að vera að skrökva upp á
hann. En fáir munu þó hafa
haldið þessu fram í alvöru.
Loks kom í gærdag síðd. upp
á götunum fregnmiði frá blaða-
liði ráðherrans hjer (Ingólfi, ísaf.,
Þjóðólfi og Þjóðv.) svohljóðandi:
„Khöfn 5. apríl kl. 9V2 síðd.: Við-
talsfrjettir flytja ónákvæmni og mis-
skilning. Get alls ekki kannast við
að hata sagt, að tilgangurinn hafi
eingöngu verið sá, að koma Hann-
esi Hafstein frá, að Islendinga skorti
menningarþroska til skilnaðar, að bar-
áttan gegn Uppkastinu hafi eingöngu
risið út af ósamræmi textanna. Sam-
líkingin herragarður og hjáleiga vit-
anlega algerlega misskilin, aðeins
átt við stærðarmuninn, að hann sje
eins og munurinn á höfuðbóli, ekki
herragarði. og hjáleigu. Enjafnframt
lögð rík áhersla á það, að ísland hafi
jafnsterka þrá til að vera sjálfstætt
og óháð. Held því fram, að Island
eigi að vera sjálfstætt ríki í konungs-
sambandi við Danmörku. Tel skiln-
að sem stendur hugarburð. Vonast
til það lánist, að sannfæra Dani um,
að kröfur vorar sjeu rjettmætar."
Þetta skeyti átti B. J. að hafa
sent Ritzaus-Bureau og látið birta
þar um leið og hann fór frá K,-
höfn. Þar hljóta að vera mót-
mælin, sem talað er um í fregn-
skeytunum hjer á undan (frá 5.
þ. m.) og fyrra skeytið segir, að
mótmælt sje aftur af því blaði,
sem þau eigi við, og haldi það
þvi fram, að ummælin sjeu »stað-
íest af ráðherra«. En síðara
skeytið segir þessi mótmæli»mark-
laus og hrakin«. En reyndar er
þetta ekki annað en
Kysu-þvottur —
eða yfirklór í aumasta lagi, þvi
fregnmiði ráðherrablaðanna er
staðfesting á öllu þvi,- sem sagt
er í skeytunum hjer á undan.
Hann sýnir, að B. J. hefur sagt
dönskum blaðamönnum, aðfrum-
varps-andstæðingar hafi barist
gegn H. Hafstein, þ. e. fyrir þvi,
að ná völdunum. Nú kannast
hann aðeins ekki við að hafa sagt,
að baráttan hafi eingöngu snúist
um völdin. Hann kannast enn
fremur við, að hann hafi í við-
ræðum vio danska blaðamenn
líkt Danmörku við höíuðból og
íslandi við hjáleigu. En spaugi-
legt er það, að nú vill hann
klóra yfir þetta með þvi, að þar
hafi hann átt við stærðarmuninn
og annað ekki, þar sem ísland er
þó nálega þrisvar sinnum stærra.
Hann kannast við, að hafa kall-
að skilnaðarhugsunina loftkastala
o. s. frv. Og það kemur enn
fremur fram í þessum varnar-
miða hans, að hann muni hafa
sagt eitthvað í þá áttina, að har-
áttan um frumvarpið hafi mest
risið út af ósamræmi frumvar
textanna.
Þetta er sannarlega
ps-
Urdirritaðir kjósendur í Bitru Igsum
hrggð og kvíða gfir fráför gðar.
Þökkum þegar unnið ágœtt starf
Fjárlögin.
Auma framniistaðan,
og gagnólík er hún frammistöðu
fráfarandi ráðherra íslands hjá
Dönum. Því fer fjarri, að Lögr.
vilji áfella B. J. fyrir það, sem
hann hefur sagt um gott sam-
komulag milli Danmerkur og ís-
lands. Um það er hún honum
samdóma. En af öllu má of
mikið gera. Og enginn íslend-
ingur vill heyra það nje sjá, að
æðsti fulltrúi okkar flatmagi fyrir
dönskum blaðamöhnum eins og
B. .1. hefur gert. Með framkomu
sinni hefur hann gert bæði sjálf-
um sjer, flökki sínum, landi sínu
og þjóð stórum til minkunar, og
án efa mjög spilt fyrir því máli,
sem nú er ósamið um milli íslands
og Danmerkur.
Danir búast við kröfuhörðum
manni og einbeittum, en þegar
hann birtist þeim, er þetta bljúg-
ur og smjaðurgefmn fagurgala-
hrókur.
Hláturaldan hlýtur að berast
landshornanna milli um alla Dan-
mörku.
Kveðjuskeyti til I. Hafsteins,
fyrv. ráðherra.
tJr Fáskrúðsfirði 2/3 — ’°9-
Vjer undirritaðir alþingiskjós-
endur í Fáskrúðs/irði vottum hjer
með gður, hœstvirti ráðherra Hann-
es Hafstein, hugheila þökk fyrir
unnin störf í þarfir þjóðar vorrar.
— Með alúðarkveðju.
Gísli Högnason, Georg Georgsson,
Jón Davlðsson, Olafur Oddsson, Sveinn
Benediktsson, Björn Stephánsson, Guðm.
Jónsson, Einar Friðriksson, Sigbjörn Þor-
steinsson, Guðm. Jónasson, Níels Finns-
son, Eiríkur Þórðarson, Guðm. Finnsson,
Guðjón Jónsson, Sigurður Daníelsson,
Friðrik Þorleifsson, Jóh. Þorvaldsson,
Jón Oddsson, Eiríkur Oddsson, Þórólfur
Sigvaldason, Jón Sigurðsson, Sigurður
Þórðarson, Guðm. Jónsson, Torfi Sig-
urðsson, Guðm. Björnsson, Arni Sveins-
son, Þorst. Sigmundsson, Björn Jónsson,
Jón Sveinsson, Geirmundur Asgeirsson,
Halldór Olafsson, Guðm. Erlendsson,
Magnús Jónsson, Jón Magnússon, Isak
Sigurðsson, Guðm. Michelsen, Sigbjörn
Stefánsson, Hjörtur Pálsson, Guðmundur
Björnssson, Björn Guðmundsson, Einar
O. Jónsson, Jón Finnbogason, Halldór
Stetánsson, Sigurður Stefánsson, Jón Jóns-
son, Sigurður Þórðarson, Þorst. Lúðvíks
son, Oddur Oddsson, Björn Oddsson,
Konráð Siðurðsson, Jóhann Magnússon,
Páll Þorsteinsson, Bjarni Sigurðsson,
Sveinn Halldórsson, Magnús Stefánsson,
Höskuldur Stefánsson, Magnús Magnús-
son, Stefán Einarsson, Helgi Stefánsson,
Einar Þórðarson, Jónas P. Hallgrlmsson,
Gunnar Þórðarson, Eyjólfur Sigurðsson,
Þórarinn Jakobsson, Sigurfinnur Jónsson.
XJr Suðurmúlasýslu (Fáskrúðs-
firði 22/3):
Þökkum fimm ára heillaríkt
starf!
Páll Jónsson, Þ. B. Stefánsson, G. Ivars-
son, Gunnlögur Jónsson, Kristján Eiríks-
son, Sigurður Antoníusson, Lúðvík Lúð-
víksson, Sigurður Þórðarson, Sigurður
Sigurðsson, Páll Benjamínsson.
I'rá Ögri I2/3 — 'og:
Undirrituð senda gður kveðju
með alúðarþökk fgrir funm ára
framkvœmdarsama starfsemi.
Andrjes Jóhannesson, Helgi Jónsson,
Kolbeinn Elíasson, Þuríður Olafsdóttir,
Halldóra Jakobsdóttir, Ragnheiður Ja-
kobsdóttír.
l'rá .Vlíiirí-yri [7/3 '09.
Ráðherra H. Hafstein, Reykja-
vík! Vjer þökkum gður dáðríkt
og farsœlt starf sem ráðherra í
þarfir fósturlandsins nœstliðinfimm
ár. Óskum, að œttjörðin njóti
hœfdeika gðar til heilla og sœmd-
ar sem lengst. Guð blessi gður og
hús gðar.
í umboði egfiskra kjósenda inn-
an Akureyrar.
Hallgrímur Hallgrímsson, Benedikt
Einarsson, Pjetur Olafsson.
Frá Óspakseyri */3Í
Ráðherra Hajstein, Regkjavík!
jgrir land og þjóð.
Guðmundur Jóhannesson, Sturlaugur
Einarsson, Kr. Helgason, Skúli Guð-
mundsson, Ólafur Magnússon, Einar 01-
afsson, Gísli Jónsson, Björn Guðlaugs-
son, Einar Einarsson, Helgi Magnússon,
Guðmundur Jónsson, Gtiðm. Guðnason,
S. Jónsson, Sigmundur Lýðsson, Sakarí-
as Einarsson.
Frá Hólmavik o/3 ’og.
Ráðherra Hafstein, Regkjavík!
Undirritaðir kjósendur Igsum hrggð
og kviða yfir fráför yðar. Þökk-
um þegar unnið ágœtt starf fgrir
land og þjóð.
Gísli Sigurðsson, Guðmundur Einars-
son, Þorbjörn Jónsson, Benedikt Árna-
son, Guðmundur Magnússon, Bjarni
Oddsson, Sigurður Þórðarson, Sigurður
Magnússon, Björn Halldórsson, Jón Guð-
mundsson, Jón Þorsteinsson, Guðjón
Hjálmarsson, Grímur Stefánsson, Jón
Guðmundsson, Stefán Guðmunds=on,
Jón Tómasson, Gísli Jónsson, Páll Gísla-
son, Halldór Hjálmarsson, Hjalti Stein-
grímsson, Guðlatigur Guðmundsson, Ingi-
mundur Jónsson, Oddur Óddson, Guð-
jón Guðlaugsson, Ingimundur Jónsson,
Benjamln Olafsson, Arngrímur Jónsson,
Sigtirður Stefánsscn, Bjarni Þorbergsson,
Bjarni Bjarnason, Guðbjörn Bjarnason,
Gestur Loftsson, Loftur Guðmundsson,
Guðjón Jónsson, Magnús Johannsson,
Magnús Andrjesson, Olafur Gunnlaugs-
son, Þorsteinn Guðbrandsson, Kjartan
Olafsson, Guðmundur Torfason, Gttð-
mundur Jónsson, Jóhann Jónsson, Hall-
dór Jónsson, Björn Björnsson, Krist-
mundur Jóhannsson, Jón Kjartansson,
Ásbjörn Pálsson, Kristófer Helgason,
Guðmundur Kjartansson, Guðmundur
Guðmundsson.
Frá Fljótshlíðinguin.
Ráðherra H. Hafstein, Regkjavík!
Hugheilustu þakkir fgrir heilla-
vœnleg störf gðar í þarfir lands
og þjóðar á sljórnarárum gðar,fgrir
það, hve vel og viturtega þjer hafið
hatdið á landsins fje og stigið stór
framfaraspor i þarfir þjóðar vorr-
ar á offljótt liðnum stjórnartíma
yðar, fgrir hið óglegmanlega,
þrekmihla slarf gðar í þarfir frcls-
is og sjálfstœðis fósturjarðar vorr-
an. Gifta lands vors gefi oss sem
fgrsl að njóta enn á ng stjórnvísi
gður og allra hinna mörgu og
miklu mannkosta og góðu hæfi-
leika.
Nikulás Þórðarson, Steinn Þórðarson,
Þórður Guðmundsson, Markús Maguús-
son, Teitur Ólafsson, Einar Magnússon,
Magnús Sigurðsson, Arnþór Einarsson,
Símon Ólafsson, Guðmundur Guðmunds-
son, Einar Sigurðs«on, Sæmundur Guð-
mundsson, Ólafur Jónsson, Jón Bjarna-
son, Sveinn Jónsson, Jón Sveinsson, Sig-
urður Bárðarson, Oddur ívarsson, Sig-
urður Bjarnason, Þorgeir Guðnason,
Jón Jónsson, Guðjón Jónsson, Jón Berg-
steinsson, Jón Guðmundsson, ÓlafurSig-
urðsson, Guðni Kr. Guðnason, Halldór
Ólafsson, Jón Egilsson, Sigurður Einars-
son, Oddur Benidiktsson, ívar Þórðar-
son, Árni Árnason, Jens Guðnason,
Pjetur Guðmundsson, Guðm. Erlends-
son, Guðm. Magnússon, Ingvar Sveins-
son, Steinn Magnússon.
TJi* Miölii’öi í mars 1909.
Heill ráðherra Íslands, Hannes
Hafstein, Regkjavík! Undirritaðir
kjósendur í Miðfirði í Húnavatns-
sgslu senda gður kœra kveðju og
þakkir fgrir unnið starf í þarfir
fósturjarðarinnar.
Baldvin Eggertsson, Eyjólfur Kolbeins,
Guðmundur Gfslason, Eirfkur Jónsson,
Gunnlaugur Eiríksson, Sigurður Jónas-
son, Guðm. Sigurðsson, Jón Benidikts-
son, Björn Jónsson, Jónas Jónsson,
Bjarni Guðmundsson, Jóhann Ásmunds-
son, Jóhannes Guðmundsson, Hinrik
Jónasson, Markús Daníelsson, Jón Jóns-
son, Rögnvaldur Líndal, Jóhannes Guð-
mundsson, Jóhannes Olafsson, Jón Jóns
son, Guðjón Jónsson, Sigurður Þórðar-
son, Hjörtur Sveinsson, Jón Jónsson,
Guðmundur Guðmundsson, Sigfús Guð-
mundsson, Magnús Jónsson, Jóhannes
Jóhannesson, Guðmundur Jóhannesson,
í'riðrik Arnbjarnarson, Benidikt Þórð-
arson, Björn Björnsson, Guðmundur
Kristmundsson, Sveinbjörn Benedikts-
son, Jóhannes Jónsson, Jakob Þórðarson,
Jens Þórðarson, Benidikt Sigurðsson,
Sigurbjörn Guðmundsson, Benidikt Jó-
hannsson, Jón Stefánsson, Sigurður Hall-
dórsson, Björn Jensson, Jóhannes Jakobs-
son, Jóhannes Kristófersson, Guðm. Guð-
mundsson, Sigfús, Guðmundsson, Björn
Jónsson, Jóhann Guðlaugsson, Steinn
Ásmundsson, Rósmundur Guðmu.ndsson,
Karl Sigurgeirsson.
Neðri deild lauk loks 3. umr. fjárlaganna á laugardaginn var.
Líklega hafa flestir búisl við að N. d. kipti nú heldur í tauminn til
sparnaðar, en »lítt hefir oss lánast það«, mega neðri deildar menn
segja nú, eins og komist var að orði í nefndaráliti fjárlaganefnd-
arinnar.
Gjöldin hafa hækkað í fjáraukalögunum 1908—1909 að frá-
dregnum sparnaði unt................................ Kr. 35778, 93
og i tjárlögunum sjálfum sömul. netto um............ — 53919, 37
Samtals Kr. 89,698, 30
Þetta hefur þá n. d. haft til að miðla. En lnin hefur haft
meira, því nú kemur allur sparnaðurinn á fjárveitingum, sem stjórn-
arfrv. gerði ráð fyrir. Skal í fyrri kafia nefna þann fjársparnað, sem
ekki virtist ágreiningur um milli flokkanna, — en í síðari kafla
þann, sem meirihlutaflokkurinn virtist vilja neyta aflsmunar til.
Koparþráður frá Borðeyri til ísafjarðar 68000 kr.
Skólabygging á Hólum 27100 —
Kostnaður við eftirlit vita 2000 —
Tillag til kvennaskólans í Bvík 4400 —
Do. — grasgarðs í Rvik 1600 —
Af útgjöldum 9. og 10. gr 2500 —
Aðstoðarmenska við Landskjalasafnið lækkuð ... 1200 —
Læknisstyrkur til Öræfinga numinn burt 600 —
Smávegis ca 1600 —
Samtals 109000 kr.
11. Rangárbrúin (var fyrst alveg feld, en flaut svo
inn aftur með meðgj. úr hjeraði) 5000 kr.
Yestmannaeyjasíminn 34200 —
Til járnbrautarannsókna austur í Árness- og
Rangárvallasýslu 2700
Upphitun pósthússins og landsímastöðvar (Forb.) 3000 —
Launabót og ritfje vegagerðarstjóra landsins
(J. Þorl.) 1600 —
Bókakaup og aukakensla lagaskólans (L. II. B.) 3000 —
Bitfje fræðslumálastj. (J. Þór.) 1200 —
Orðabókarstyrkur til Sigf. Blöndal (hækkun í
stjórnarfrv.) 600 —
Sögustyrkur Boga Melsted sparaður síðara árið
(á að hætta) 1000 —
Skógræktartje (eftirlit K. H.) 1000 —
Aðstoð við efnarannsóknarstöðina (Ásg. Torfas.) 600 —
Samtals 53900 kr.
Sparnaðurinn í háðum þessum köflum er þá
hjer um bil .................... 162900
Honum er nú eylt og að auki liækkun gjald-
anna eins og framan er sýnt ca....... 89700
eða tií samans 252600
Hvernig ætlast nú neðri deild til að þessum 252 kr. sje varið?
Þar er þá fyrst aðTelja það, sem háðum þingflokkum virtist koma
saman um að væri óhjákvæmilegt og gert var að ráði stjórnar eða
ráðanauta hennar, Sem sje:
Til þess að fullgera flutningabrautir sem afhend-
ast eiga hjeruðum .............................. 26500 kr.
Rentur og afhorgun af láni landssjóðs (vantaldar
á stjórnarfrv.) ca................................... 14700 —
Arskostnaður Berklaveikrahælisins fyrirhugaða ... 10000 —
Til Forngripasafnsins ................................ 1200 —
» Landsbókasafns og safnhúss alls um ................ 2500 —
» Kennaraskólans (æfingabekkur)....................... 500 —
» Presta og kirkna .................................. 1900 —
» Pósthússins (pcningaklefi eldtraustur) ............. 800 —
Samtals 58100 kr.
Ilitt, sem ýmsar skoðanir eru um, hvort bráðnauðsynlegt sje,
er á þessa leið:
Til sjúkraskýla, hækkun á ársstyrk.................... 2000 kr.
» aðgerðar sjúkrahússins á Akureyri ................. 2000 —-
»--------á Eyrarbakkabraut ....................* 1600 —
» brúar á Gríshólsa á Snæfellsnesi ..........* 3000 —
» — á Laxá i Húnavatnssýslu og vegar frá
Blönduósbryggju þangað ......................* 11000 —
» brúar og vegar í Hornafirði ........... ...* 15000 —
» vegaaðgerðar í Dalasýslu ...................* 1000 —
» aðgerðar á Geysisvegi frá Þingvöllum .......* 3000 —*•
» vörðuhleðslu á Þorskafjarðarheiði ..........* 3000 —
Helmingsframlag fil kaupstaðarvegar að Hvams-
tanga .................... * 5000 —
Þriðjungsframlag til kaupstaðarvegar í Svarfaðardal 2000 —
Helmingsframlag — ------ í Breiðdal ... 2000 —
Til brúargerðar á Hölknsá og Sandá í Þistilsfirði 14500 —
Hækkun á gufubátastyrk .............................. 1400 —
Til uppmælingar á Gilsfirði ...................* 10000 —
» bryggjunnar í Stykkishólmi...................* 5000 —
Hækkun á Stykkishólmssímanum, sem á að leggja
frá Borgarnesi ...............................* 6000 —
Til símalagningar úr Skagafirði til Siglufjarðar,
gegn 10000 kr. frá hjeraðsbúum............... 25000 —
Hækkaður ársstyrkur Blönduóss-skólans um 1850
kr. á ári ....................................* 3760 —
Sömuleiðis til unglingaskóla (1500 á ári) ...... 3000 —
----til Flensborgarskólans 3500 kr. á ári
auk 500 kr. til húsabóta..........* 7500 «
----til Eiðaskólans um 1500 kr. auk 1000
til húsmæðrakenslu á ári, alls ... 5000 —
Byggingarstyrkur til sama skóla ................ 20000 —>
Til hússtjórnarskóla Jóninu Sigurðardóttur á Ak-
ureyri 1000 kr. árl........................... 2000 —
Til rits um þjóðrjettarlega stöðu íslands ...... 5000 —
Hækkun til bókasafnanna í kaupstöðum............ 800 —
Persónulegir styrkir og veitingar:
1. Launahækkun 2 póstmanna í Rvík (Guðna
og Páls) 500 kr. árl........... ...........* 1000 —
2. Utanfararstyrkur til Andrjesar læknis Fjeld-
steds (augna- og eyrnasjúkd.).............. 1500 —
3. Ferðastyrkur til Sæm. Bjarnhjeðinssonar á