Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 19.10.1910, Síða 4

Lögrétta - 19.10.1910, Síða 4
198 L0GRJETTA. áfengi heldur en heill og hamingju þúsund manna, jafnvel náinna vanda- manna sinna, er dagleg reynsla marg- sannar, að ekki geta losnað úr áfengis- fjötrunum með öðru móti en þvf.að áfengið sje sett á hylluna hjá öðr- um samkynja eiturtegundum. Hinn endalausi vaðall h. útv. um „fortölur, fræðslu og frjálst bindindi" áfengisvinanna glepur engum sýn lengur. Helsti árangurinn af starfsemi þeirra er nú ljós orðinn með stofnun hins nýja drykkjuklúbbs hjer í bænum. Þar sitja þeir og „þjóra" í áfengi dag og nótt, virka daga og helga daga. Þar opinbera meðlimir „Þjóð- varnar" sjálfa sig, „siðferðislega við- kvæmni" sína í verkinu. Þar er fyrirmyndin, sem þeir gefa í „hóf- semi og reglusemi". Þar er „reynsl- an farin að skera úr"; hún er ólygn- ust. Þó væri það vafalaust gott, ef h. útv. vildi lána klúbbnum nokkrar „hækjur", því að fjelagsbræðrum hans sumum gengur á stundum ekki vel að „leiða sjálfir sjálfa sig" á heim- leiðinni. Ef jeg vinn „málstað mínum", bannlagamálinu, ógagn með því að svara h. útv., þá má hann vera glaður. Grunsamt, að þetta sje þó ekki svo, úr því að hann ræður mjer til að hætta að skrifa. Jeg ræð honum eindregið til að skrifa og skrifa. Þakkarorð. Þegar jeg varð fyrir því þunga mótlæti 1909, að drotni þókn- aðist að burtkalla minn kæra eiginmann frá fimm ungum börnum, og það einnig bættisf við sorg mina, að þrjú þeirra lögð- ust mjög veik um langan tíma eftir frá- fall manns míns, urðu margir til að hug- hreysta mig og gleðja á ýmsan hátt án endurgjalds, og f sambandi við það vil jeg geta hinna alkunnu heiðurshjóna Olafs Þórðarsonar járnsmiðs og konu hans Mar- grjetar Sveinbjörnsdóttur á Klapparstíg 7, sem jeg svo átti heima hjá með börn mín, þar til jeg varð að flytja burt úr Reykjavík. Með þvf að mjer er ógleym- anleg sú alúð og margvíslega hluttekning, sem mjer var sýnd, bið jeg algóðan guð að launa öll þessi kærleiksverk hverjum einum af ríkdómi sinnar náðar þegar þeim mest á liggur. Jeg kveð þessa vini mína í drottins nafni. Akranesi 6. okt. 1910. Sigriður Helgadótir. best og ódýrast í Liverpool. Ágætt KJÖTSÁLT, bæði í heilum tunnum og í smásölu, fæst nú í verslun- inni ))Kaupangur«. Verðið mjög lágt. Á ýmsri M^JNUJF^UKTUJEfc-VÖIEíU og fleiri vörum verður nú um tíma gefinn alt að qfsíáííur. Baðlyfin bestu — duft — kökur — lög-tii- — fást altaf, og fylgja þeim greinilegar og áreiðanlegar not- kunarreglur á íslennku. Verslunin „Kaupangur". dan$ka smjörlihi er be$l. Biðjið um legund\rr\ar , „Sóley** „Ingóifur” „Hehla"eða Jsflfolcf Smjörlibið fœ$Y einungi$ fra : \ Offo Mönsted h/f. > Kdupmö[nncihól"n /Irojum ^ i dantnörku. Lotterí Fríkirkjunnar er óefað það besta, sem stofnað hefur verið til. Þar verða þessir munir: Mjög vandað Orgel frá Jóni Pálssyni, (nánari skýring á lotteríseðlunum), sem kostar 425 kr., allar íslendingasögur í skraut- bandi og hægindastóll. Seðlarnir kosta 50 aura og eru til sölu hjá; Jóni Brynjólfssyni kaupm. Arinbirni Sveinbjarnarsyni bókbindara. Daníel Daníelssyni Ijósmyndara í Brautarholti. Karli Nikulássyni verslunarstjóra. ísafoldarprentsmiðju. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Sigurði Halldórssyni trjesmið. Ásgrími Magnússyni kennara. Gunnlaugi Pjeturssyni í Hábæ. Guðmundi Gíslasyni trjesmið. Jóni Pálssyni organista. Helga Jónssyni trá Hólabrekkn. Gísla Finnssyni járnsmið. Guðjóni Backmann (við brúargerð á Norðurá) og Jóni Þórðarsyni kaupm. Hbaits. Við undirritaðar kennum dans í Iðnaðarmannahúsinu í næst- komandi nóvember og desember. Nánari upplýsiugar gefur Stef- anía Guðmundsdóttir, Laugaveg 11. Heima kl. 11—1. Guðrún Indriðadóttir, Stefanía Guðmundsdóttir. fyrir fullorðna og börn, vetrar- jakkar og Yfirfrakkar af öllum stærðum, nýkomið, og selst óvanalega ódýrt. Síuría cJónsson. ELDFÆRI. Stó TTTS A r I A U Jl. uii Á ÁLNAYÖRU og fleiru. l-t AFSL ÁTTUR. Sturla Jónsson. cftœjargjöló. Allir þeir, sem skulda bæjarsjóði Reykjavíkur áfallin gjöld ,hvort heldur er: aukaútsvar, sótaragjald, lóðargjald, erfða- festugjald, barnaskólagjald, hagatoll, mótoll, vatnsskatt, innlagning- arkostnað eður hvert annað gjald, sem ber að greiða bæjar- sjóði, eru hjer með alvarlega ámintir um að greiða það að fullu fyrir lok þessa mánaðar, svo að ekki þurfi að taka það lögtaki. Enn þá er það brýnt fyrir húseigendum, að þeim ber sjálfum að annast greiðslu vatnsskattsins og annara opinherra gjalda af húseignum sínum án tillits til hverjiríþeim búa eða hafa þeirra not. Öllnm gjöldum til bæjarsjóðs er veitt móttaka á Laugaveg 11 kl. 11—3 og 5—7. Undirritaður hefur til sölu nokkra brúkaða ofna og eldavjelar. Simsen. ýmsar tegundir, nýkomnir í verslun Jónatans Þorsteinssonar. Nærfaínaður afar ódýp kominn aftur. Sturía dónsson. JarSarför systur minnar, Katrínar Sigurð- ardóttur, er ákveðin föstudaginn 21. p. m. kl. IÞ/a frá heimili hennar, Laufásveg47. Halldór Sigurðsson. 2 nýir servantar til sölu með afarlágu verði á frakkastíg 5. Bókasafn alþýðulestrarfje- lags Rvíkur, Pósthússtr. 14, er nú opið til afnota á rúmhelgum kl. 5—8 e. h. Auk þess að mega lesa á bókastofunnu fá menn ljeðar bækur heim til sín. Formiðdagsstúlka ósk- ar eftir vist. Upplýsingar á Grettis- götu 56. Prestsgjöld og orgelgjöld, sem fjellu í gjalddaga 31. desember 1909, verða tekin lögtaki, sjeu þau eigi greidd undirrituðum oddvita sóknarnefndar fyrir 31. október 1910. Gjaldinu verður veitt móttaka í Skólastvseti nr. 4, kl. 4—8 síöcl. á hverjum virkum degi. Fyrir sóknarnefndina í Revkjavíkursókn. K. Zimsen. Eftir ákvörðun skiftafundar í dag í þrotabúi Pöntunarfjelags Fljótsdalshjeraðs verður húseign búsins hjer í bænum (íbúðarhús með búð og skrifstofu, 2 stór vörugeymsluhús og önnur úthýsi) ásamt hafskipabryggju og lóðarrjettindum seld utan uppboðs, ef viðunanlegt boð fæst í hana innan loka þessa árs. Eignin er eink- ar hentug til íiskiverkunar. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs sem allra fyrst. Bæjarfógetinn á Seyðisíirði 26. sept. 1910. *3ófí. cJófíannasson. NU strax og á næsta vetri tekur undirritaður að sjer viðgerðir á smáum og stórum bátum og skipsjullum. Einnig smíði á nýjum bátum opn- um og mótorbátum. Semjið um vinnuna í tíma. Alt verlc vel at hendi leyst. Reykjavík 11. október, 1910. Ujixi'iii Porkelsson, skipasmiður. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.