Lögrétta - 29.04.1911, Blaðsíða 2
82
L 0 G R J E T TA.
Til próf. Porv. Thoroáfa.
Til svars skammargrein prófess-
orsins í síðasta bl. Lögr. læt jeg
mjer nægja það, sem bjer feráeftir:
Heiftar- og ósannindaþvogl hans
virði jeg að vettugi. Og um heim-
flutningsmálið ræði jeg ekki meira
við hann; það mál er nú komið á
þann rekspöl, er jeg uni vel. Því
síður kemur mjer til hugar, að rök-
ræða við kann um pólitík (enda býst
jeg við að Lögr. mundi ekki fús á
að veita slíku rúm). Hans fárán-
legu dönsku skoðanir eru ekki þess
verðar.
En við það, sem jeg hefsagt áður,
stend jeg í hverju einasta atriði; og
getur Þorv. Th., út af því, sem hann
kallar „róg" í grein minni, reynt að
stefna mjer. Mun þá m. a. herra
Boga gefast kostur á að staðfesta
frarnburð sinn nieð eiði, ef hann
þorir.
Þetta bið jeg heiðr. ritstjóra Lögr.
að taka í næsta tölubl.
28. apr. 1911.
Gisli Sveinsson.
*
* *
Ahs. Lögr. hefur eigi viljað neita
hr. G. Sv. um, að birta þetta svar
hans til prófessors Þ. Th,, enda þótt
hún geti ekki sjeð neina skynsemi í
því, að kalla ummæli hans í síðasta
tbl. Lögr. „ósannindaþvogl" o. s. frv.,
nje stjórnmálaskoðanir þær, sem þar
koma fram, „fáránlegar" nje „dansk-
ar“.
Lögr. litur svo á, af því sem þeg-
ar cr fram komið, að hr. G. Sv.
mundi ekki ríða feitum hesti frá rit-
deilum um „pólitík" við próf. Þ. Th.,
og notar tækifærið til þess að þakka
hr. Þ. Th. fyrir hinn ágæta og hrein-
skilna stjórnmálapistil hans í síðasta
tölubl., er væri vel valin sunnudaga-
hugvekja handa mörgum ungum
mönnum hjer, t. d. í „fjelagi ungra
skilnaðarmanna".
Um ummælin, sem höfð eru eftir
hr. Sk. Th. og um er deilt, er það
að segja, að Lögr. telur víst, að þar
sje eitthvað málum blandað, og er
ekki vert að eltast við slíkt.
Ritstj.
iflálafcrlin. í fyrra dag fjellu
dómar í 22 meiðyrðamálum, sem Tr.
Gunnarsson fyrv. bankastjóri höfðaði
síðastl. sumar, í málaferlaþrætunni
þá, móti ísafold. Sektir frá 15 — 50
kr. í máli og málskostnaður 15 kr.,
alls sektir og málskostnaðir samtals,
að sögn, 785 kr.
Sýknaður var ritstj. ísaf. f 3 af
málunum.
Einar Arnórsson lagaskólakennari
dæmdi. Hann er settur til aðstoð-
ar bæjarfógeta nreðan áþingi stendur.
Enn eru eftir ódæmd af þessum
blaðamálum 20 mál, sem Eiríkur
Briem prestaskólakennnri höfðaði
gegn ísafold. En telja má víst, að
sektir í þeim verði álika háar og í
málum Tr. G., eða að minsta kosti
ckki lægri.
Isaf. er nú þegar orðin hæst af
blöðunum í meiðyrðasektunum, þótt
enn eigi hún 20 mál ódæmd, og
hefði henni því sómt. betur, að vera
ekki eins sigurglöð og hún var, þeg-
ar hún var að skýra frá sektum hinna
blaðanna í haust sem leið og vetur.
Lögr. spáði henni þvt' þá, að hun
mitndi ekki hrósa þar sigri áður lyki,
og þetta er nú komið frarn. En
hvað mundi þá verið hafa, ef ísaf.
hefði ekki ómaklega verið hlíft við
málsóknum bæði af Lögrjettumönn-
um, sem var í lófa lagið að láta
dæma blaðið í stórsektir, Kr. Jóns-
syni ráðherra, H. Hafstein o. fl.f
Frá Þjóðverjum. Evan-
geliska kirkjan í Þýskalandi gefur
árlega út „kirkjulega árbók" til að
skýra frá hag og horfum kirkjunnar
þar í landi. I síðustu árbók eru
horfurnar all-ískyggilegar.
Fyrir 30 árum voru prestaefnin
svo mörg að þeim var mjög erfitt
að komast að embættum. — Og því
hjelt áfram til 1888, en þá fór guð-
fræðingum að fækka og hefur jafnan
fækkað sfðan.
Margir biskupar hafa enga vara-
menn og sumstaðar er erfitt eða ó-
mögulegt að fá presta, jafnvel í vel
launuð embætti.
Árið 1895 tóku 523 guðfræðingar
aðalguðfræðispróf í eldri prússnesku
fylkingunni, en árið 1908 voru þar
einir 174. „Fyrri hlutann" tóku sama
ár (1895) 448 prestlingar, en árið
1908 voru þeir 170. I þessum fylkj-
um verða 250 prestsembætti auð
árlega að meðaltali, en árið 1909
voru vígðir einir 174. Prestaskort-
urinn er þegar orðinn mikill, og
verði áframhaldið svipað, verða 1000
prestaköll prestlaus árið 1920.
í Brandenburg tóku 108 fyrri hluta
guðfræðispróf árið 1895, en árið 1908
voru þeir 48.
í Pommern voru þeir fyrra árið
46 en síðara árið II, í Posen voru
þeir fyrra árið 22 en síðara árið 4,
í Saxlandi (prússneska) voru þeir
fyrra árið IOI en síðara árið 29, í
Mecklenborg Schwerin var ekkert
guðfræðispróf í fyrra um páskana,
eins og vant var. Þar var enginn
til að ganga undir það.
I sumum hjeruðum eru menn farnir
að tala um að bráðlega verði að
gera trúaða leikmenn að prestum.
Samtímis fækkar guðfræðisnem-
endum við háskólana, enda þótt
fjölgi óðum í öllum öðrum deildum
háskólanna.
Guðfræðisstúdentar voru við há-
skólann:
í Berlín árið 1890: 686, en árið 1910: 247
- Halle — 1 1 O ro 1 — 231
-Jenu . — — 113, - — - 56
- Erlangen — — 290, — — — *35
- Gottingen— — 245i — — — Il3
Mótmælendur hafa tvöfaldast á
Þýskalandi síðan 140, en guðfræðis-
nemendur eru álíka margir nú sem þá.
Svipuð afturför kemur í ljós þeg-
ar litið er á embættisverk presta,
einkum þó í stórborgunum. Árið
1909 og 1908 voru giftingar hjer um
bil jafnmargar í Berlín, en síðara ár-
ið fækkaði kirkjulegum hjónabönd-
um 9000.
Altarisgöngum fækkar sömuleiðis
óðum. Fyrir 20 árum fóru 38% af
evangeliskum íbúum Berlínar til alt-
aris, fyrir 10 árum voru þeir 23%,
en nú eru þeir einir 8 af hundr.
Kirkjuþingin kvarta sáran yfir allri
þessari afturför og nefna ýmsar or-
sakir. Prestaembættin sjeu ekki nógu
launahá, iðnaður dragi að sjer miklu
fleiri ungmenni en áður o. s. frv. En
ýmsir halda, að aðalorsökin sje stefna
nýju guðfræðinnar á Þýskalandi, sem
reynir að synda mitt á milli efnis-
hyggju jafnaðarmanna annars vegar
og biblíutrausts heimatrúboðsmanna
hins vegar, en er þá jafnframt óvinsæl
hjá báðum, og ekki aðlaðandi fyrir
unga menn, sem lítt kunna að aka
seglum eftir vindi.
I Slesvík-Holstein kvað vera óvenju
lega mikil hnignun í öflum kirkju-
rekstri. Bámgarten háskólakennari í
Kiel skýrði nýiega svo frá: Kirkju-
gestir eru 4 af hverjum hundrað ibú-
um fylkisins; nærri i8°/o af börnum
eru óskírð; hjónavíxlur voru 988
árið sem leið, en ekki nema 688
kirkjulegar; af 1643 jarðarförum voru
prestar ekki við nema 854. í 9 söfn
uðum með 23991 atkvæðisbæra með-
limi greiddu 670 atkvæði í safnað-
armálum, eða naumast 3 at hundraði,
— og þó eru ymsir ötulir ný-guð-
fræðingar í fylkinu.
(Að mestu eftir „Hjemlandsposten").
5. G.
Búnaðarsamband Vestfjarða hef-
ur ákveðið, að halda aðalfund sinn
á ísafirði 22. maí næstk. Þar mæta
þá fulltrúar úr hjeruðunum, sem bún-
aðarsambandið nær yfir.
Veitingar. 21. f. m. voru skip-
aðir hjeraðslæknar: Guðm. Guð-
finnsson í Axarfirði, Ólafur Lárusson
í Hróarstungu, Jónas Kristjánsson á
Sauðárkrók og Guðm. Þorsteinsson í
Þistilfirði.
Efnahag'sreikning'ur
Landsbankans með útbúunum á Akureyri og ísafirði 31. desember 1910.
E i g n i r: Kr. a. Kr. a.
1. Ógreidd lán : 1.
a. Fasteignaveðslán.................375049 55 2.
b. Sjálfskuldarábyrgðarlán . . , 1813141 95 3.
c. Handveðslán......................i°4343 00 4-
d. Lán gegn ábyrgð sveita- og 5.
bæjarfélaga...................... 76183 36 6.
e. Reikningslán.....................783144 68 7.
f. Akkreditivlán................... 15000 00 3166862 54 8.
2. Víxlar og ávísanir..............................1130819 20 9-
3. Konungleg ríkisskuldabrjef kr. 581600 00 eftir I0-
gangverði 31. desbr. 1910........................ 545*5° 00 ”•
4. Önnur erlend verðbrjef kr. 228000 00 ertir gang- I2<
verði 31. desbr. 1910....................... . 199367 50
5. Bankavaxtabrjef 1. flokks........................3t55°° °°
6. Bankavaxtabrjef 2. og 3. flokks kr. 1141300 00
eftir kaupverði bankans 98°/o....................1118474 °°
7. Önnur innlend verðbrjef........................... igoo 00
8. Hlutabrjef og skuldabrjef tilh. varasjóði fyrv.
sparisjóðs Reykjavíkur............................. 7600 00
9. Húseignir og lóðir............................113190 70
10. Bankabyggingin með húsbúnaði..................... 87000 00
11. Starfhús útbúsins á fsafirði og áhöld útbúanna 4787 70
12. Inneign hjá Landmandsbankanum í Kaupmanna-
höfn............................................. 135159 81
13. Ýmsir debitorar.................................. 5157 65
14. Oinnkomnir vextir tilheyrandi reikningsárinu,
ekki fallnir í gjalddaga......................... 35616 45
15. Peningar í sjóði.................................279991 63
Kr. . 7146677 18
S k u 1 d i r: Kr. a.
Seðlaskuld bankans við landssjóð..................750000 00
Utgefin og seld bankaskuldabrjef.................1500000 00
Innstæðufje á hlaupareikningi.....................350912 49
Innstæðufje í sparisjóði.........................2686256 84
Innstæðufje gegn viðtökuskírteinum................405081 87
Inneign I. flokks veðdeildar bankans .... 288708 47
Inneign 2. flokks veðdeildar bankans . . , . 272154 09
Inneign 3. flokks veðdeildar bankans .... 69881 87
Ekki útborgað af innheimtu fje ..... . 15990 86
Ýmsir kreditorar.................................. 10489 29
Varasjóður fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur . . . 7722 61
Til jafnaðar móti eignalið 14..................... 35616 45
Varasjóður bankans................................735660 77
(Þar af áætlað fyrir tapi á næstu árum
kr. 370000 00.
Yfirfært til næsta árs............................ 18201 57
Kr. . 7146677 18
Efnahagsreikningur 1. flokks veðdeildar Landsbankans 31, desember 1910
E i g n i r : Kr. a. Kr. a.
I. Skuldabrjef fyrir lánum 1605043 25
2. Ógoldnir vextír og varasjóðstillög:
a. Fallin I gjalddaga 14003 52
b. Ekki fallin I gjalddaga .... 20794 68 34798 20
3- Húseignir lagðar út deildinni fyrir:
a. Skuld til deildarinnar .... 863 61
b. Kostnaði við uppboð 0. fl. . . 40 21 903 82
4- lnneign hjá bankanum 31. desbr. . . 288708 47
Kr. . 1929453 74
S k u 1 d i r: Kr. a. Kr. a.
1. Bankavaxtabrjef í umferð .... 1806200 00
2. Ógreiddir vextir af bankav.brjefum:
a. Fallnir í gjalddaga............ 3690 00
b. Ekki fallnir í gjalddaga. . . .____40545 00 44235 00
3. Til jafnaðar móti eignalið 3 a. . . . . . . . 863 61
4. Mismunur, sem reikningslega tilheyrir varasjóði:
a. Þar af í ógoldnum vöxtum og Kr. a.
varasjóðstillögum sbr. eignalið 2 34798 20
b. Innborgaðar varasjóðstekjur . . 43356 93 78155 13
Kr. . 1929453 74
Efnahagsreikningur 2. flokks veðdeildar Landsbankans 31. desember 1910.
E i g n i r: Kr. a. Kr. a.
1. Skuldabrjef fyrir lánum............ 2665837 42
2. Ógoldnir vextir og varasjóðstillög:
a. Fallin í gjalddaga.............. 2*554 34
b. Ekki íallin í gjalddaga . . . 33422 42 5497ó ?6
3. Húseignir og jarðir lagðar út deild-
inni fyrir: Kr. a.
a. Skuldum til deildarinnar . . . 20898 75
b. Kostnaði við uppboð o. fl. . . 491 06 2I389 81
4. Inneign hjá bankanum 31. desbr.................. 262154 08
S k u 1 d i r: Kr. a. Kr. a.
1. Bankavaxtabrjef í umferð . , . . 2897600 00
2. Ógreiddir vextir af bankav.brjefum:
a. Fallnir í gjalddaga............ 396 00
b. Ekki fallnir I gjalddaga . . . 65191 50 65587 50
3. Til jafnaðar móti eignalið 3. a................ 20898 75
4. Mismunur, sem reikningslega tilh. varasjóði, en
er ekki innborgaður enn sbr. eignalið 2. . . . 30271 83
Kr. . 3014358 08
Kr. . 3°I4358 08
Efnahagsreikningur 3. flokks veðdeildar Landsbankans 31. desember 1910.
E i g n i r: Kr. a. Kr. a. S k u 1 d i r: Kr. a. Kr. a.
1. Skuldabrjef fyrir lánum.......... 1474512 47 1. Bankavaxtabrjef f umferð .... 1528600 00
2. Ógoldnir vextir og varasjóðstillög : 2. Ógreiddir vextir af bankav.brjefum:
a. Fallin í gjalddaga............ 1952 94 a. Fallnir í gjalddaga........... 338 25
b. Ekki fallin í gjalddaga .... 16635 89 18588 83 **• Ekki fallnir í gjalddaga . . .____34393 5° 34431 75
3. Inneign bjá bankanum 31. desbr................ 69881 87
4. Mismunur færður til næsta árs................. 48 58
Kr. . 1563031 75 Kr. . 1563031 75
Pantið yður sjálfir Fataefni
beint frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Hver maður getur fengið sjer
sent burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt,
brúnt, grænt og grátt ágætlega litað fínullar-Rlæði í fallegan og hald-
góðan kjól eða útiföt (Spadserdragt) fyrir einar 10 kr. (2,50 pr. ^ mtr.).
Eða 3‘A mtr. 135 cm. breitt svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtísku-
cfni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir einar 14 kr. 50 aura. Sjeu
vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá er tekið við þeim aftur.
Utanáskr.: Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
iðnskólinn
Dáin er hjer í bænum í fyrra-
dag frú Ranveig, ekkja Eyþórs heit-
ins Felixsonar kaupmanns.
en það, sem á umbúðunum hefur
þetta skrásetta vörumerki:
Þá er fullnægt fyrsta skilyrðinu
fyrir traustri og vandaðri steinbygg-
ingu.
Cementið er sent á hverja höfn
kringum alt Iand beint frá verksmiðj-
unni.
Umboðsmaður á íslandi er verkfræð-
ingur
K. ZIMSEN, Reykjavík.
Símnefni: Ingenlör. Talsimi 13.
Bggert Claessen
yfirrjettarmálaflutning8maður.
Pósthú88træti 17. Venjulega heima kl. 10—II
og 4—5. Tal8ími 16.
Sýning á teikningum nemenda
verður opin í Iðnskólanum sunnudag
3° apr. og mánudag og þriðjudag
I. Og 2. maí kl. 12—3.
Jón l’orláksson.
(Bóéur Siísíason
yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Laufásveg 22.
Venjul. heima kl. 11 —12 og 4—5.
Til leigu frá 14. maí 2 ágæt her-
bergi með vönduðum húsbúnaði, inn-
dælu útsýni og fögrum túnbletti um-
hverfis, nærri miðbænum. Ritstj.
vísar á.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Tvö ágæt herbergi við Austur-
völl til leigu fyrir einhleypan karl-
mann frá 14. maí. Ritstj. vísar á.
sem skulda fyrir blaðið,
einkum þeir, sem skulda
fyrir fleiri árganga, eru á-
mintir um að borga. Inn-
heimtumaður er Arinbj. Svein-
bjarnarson bókbindari, Lauga-
veg 41, Reykjavík.
yy Auglýsingum í „Lög-
rjeltu“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.