Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 07.12.1912, Blaðsíða 2

Lögrétta - 07.12.1912, Blaðsíða 2
232 LOGRJETTA Útsalan makalausa = er byrjuð í EDINBORG. = Af því ákveðið er að leggja niður saumastofa, skófatnaÖardLeilíi og nýlenduvörudeild verslunarinnar, verða vörurnar í þessum deildum seldar með meiri afslætti en dæmi eru til áður. Hvergi er hugsanlegt að geta fengið ■ J ÓLAG JAFIR, =—— og- alt, sem til Jólanna þarf, að undantekinni messugjörð og sálmasöng, ódýrara heldur en hjer. I seinustu auglýsingu vorri lofuðum vjer pr Snotrustu Jóla-útsölunni SkrifiÖ þetta bak viö eyrað! í bænum, og ætlum oss að enda þad. Verslunin EDINBORG. j Einsöngur (Einar Indriðason). 4. Upp- lestur (8 ára telpa). 5. Einsöngur (Herdís Matthíasd.). 6. Fimleikar (drengjaflokkur undir stjórn Tryggva Magnúss.). 7. Kveðskapur (Ól. Dan Daníelss.). 8. Söngflokkur barna. 9. Myndasýning (Magnús Ólafss.). Botnía kom í nótt. sem leið frá útlöndum, sunnan um lan.d frá Seyð- isfirði. Með henni kom H. Hafstein ráðherra, þingmennirnir Björn Þor- Iáksson prestur og Jóh. Jóhannesson sýslumaður, Jónas G íslasson fráFögru- eyri í Fáskrúðsfirði, 8 íslendingar frá Ameríku, þs.r á meðal Bjarni Jónsson dbrm. ojg snikkari og sonur hans. Sumir þessara Vestur-íslend- inga taka sjer far með Ingólfi til Borgarness og ætla þaðan landveg til Norðurlands. „Botnia" kemur til Seyðisfjarðar aftur á leiðinni út, eftir samningum við kaupmenn á Seyðisfirði, til þess að taka þar vörur, segir „Austri" Fataefni, margar tegundir, í einn klæðnað af hverri gerð, best og ódýrust. Sturla Jónsson. fi.venp|ettindamáliö. í þýska tímaritinu „Das Echo" 31. okt. þ. á er lítil grein um „Afleið- ingar pólitiskra sigurvinningakvenna". Er þess þar getið, að enskri frú, að nafni Edith Solers, sem verið hefur 10 ára tíma á Finnlandi og nú hefur aftur heimsótt þetta gósenland kven- frelsisins, hafi heldur en ekki brugð- ið í brún, er hún sá, hverjar afleið- ingar hluttaka finskra kvenna í póli- tisku lífi og staða þeirra sem kjós- enda og fulltrúa hefur haft. Þessu enska auga virðast áhrifin óheppileg bæði fyrir kvenlegan unað og þjóð- leg þrif. Telur hún pólitiskar konur vanrækja börn sín, yfirgefa heimilin og gegna illa eðlilegri skyldu sinni. Allar sjeu þær með hugann fastan við rjett sinn, en gleymi þá jafnframt iðulega skyldum sínum. Þær sjeu ekki almennilega í essinu sínu, nema þær sjeu að halda ræður á opinber- um mannfundum og ekkert sje það viðfangsefni, sem þær þykist ekki vaxnar. Annað einkenni þessara kvenna sje óbeit þeirra á heimilislíf- inn, kjósi heldur að vinna liðlangan daginn á skrifstofum en tvær stundir á dag heima fyrir. Barneign kvað þeim ekki vera meira en]svo vel við, og telja þær ríkinu skyldara en sjer að annast börnin. Öll skyldustörf utan heimilis eru þeim kærari en hús- móðurstörfin. Þegar eitthvað merki- legt kemur fyrir í þinginu, fara hús- störfin alveg út um þúfur og pottur- inn kemur ekki á hlóðirnar þann dag- ing. „Ef til vill barnasjúkdómur", segir frúin, enda viðurkennir hún, að ýmislegt hafi kvenfrelsiskonur þar gott gert, og einkum orðið sigursælar að því er snertir útrýmingu áfengis. Þór. í málum þeim 2, er bankastjórar Landsbankans, Björn Krist- jánson og Björn Sigurðsson, höfðuðu hvor um sig gegn ritstjóra »Lögrjettu« síðast- liðinn vetur, út af grein með fyrirsögninni »Landsbankinn« í VII. árg. 12. tbl. »Lög- rjettu«, er út kom hjer í bænum 6. mars. þ. á. þar sem meðal annars var fundið að stjórn þeirra á landsbankanum, var kveðinn upp dómur á bæjarþingi Reykja- víkur 14. f. m. með þeim úrslitum, að öll hin meiðandi ummæli greinarinnar voru dæmd dauð og ómerk'og ritstjóri dæmdur í 100 kr. sekt í hverju málinu um sig, auk málskostnaðar. Samkvæmt prentfrelsislögunum bið jeg yður, herra ritstjóri, að taka ofanritaða auglýsingu og málsúrslit í blað yðar »Lögrjettu„, í 1. eða 2. tbl. er út kemur hjer eftir. Reykjavfk s/12' 1912. f umboði bankastjóranna Oddur Gíslason. Mál þessi fara til yfirdóms. R i t s t j. Sls riístoía umsjónarmanns áfengiskaupa er flutt í Lækjargötu 10, verslunina Breiða- blik. Opin virka daga kl. 11 f. h. til kl. 1 e. h. Brúkuð íslensk Krímerki kaupir háu verði Sigurður Jónsson, Lindargötu 1 B, Reykjavík. Dömuklæði Og Alklæði, miklar og fjölbreyttar birgðir. Hvergi eins ódýrt Stnrla jónsson. úrval á Skautum Auglýsingum í „Lög- rjettu(< tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. V ef naðarvöruverslun Th. Thorsteinson’s Ingólfshvoli hefur lang-stærst og best úrval af allri rffofnaöarvöru. Margt gott tii dólagjafa. Margt nýtt með s/s »Botníu«. Best Stærst Odýrast ) er áreiðanlega hjá Jes Zlmsen. Eggert Claessen ynrrjettarmálaflutnlngsmaður. PÓ8thú88træti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Oddur Gíslason yflrrjettarmálaflutnlngsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Undirritaóur tekur að sjer mál- færslu- og innheimtu-störf. Til við- tals kl. 6—7V2 e. m. á Grettisgötu 20 B. Talsími 322. Marínó Hafsteln. fjalla-Eyvindur, leikrit í 5 þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson, fæst hjá öllum ísl. bóksölufi. Verð 2 kr. 50 strangar af svuntu- og kjólataui verða seldir með og1 undir innkaupsverði til Jóla. Sturfa Jónsson. D. D. P. A. Skrifstofa Steinolíu- fjelagsins er flutt frá Lækjargötu 2 1 Tjarnargötu 33. ,8kandia‘ mótorinn, Viðurkendur besti mótor 1 fiskibáta, er smfðaður í Lysekils mekaniska verkstads Aktiebolag, sem er stærst mótoraverksmiðja á Norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. Jakob Gunnlögsson Köbenhavn K. S. C. Xranl8 Forsendelseshus (útsendingahús) Horsens sendir ókeypls öllum skrautverðskrá sína H - Talsími 801. Leiðarvísir í sóttkveikjurannsókn, smárit eftir Gísla Guðmnndsson, fæst nú í bókaverslunum^ og kostar 2 kr. innbundinn. Lesið auglýsinguna á fylgiblaði ritiingsins. Heit rúm i köldum herbergjum geta menn ætíð haft með því að kaupa sjer hina nauðsynlegu og ó- dýru fotbriísa hjá Jes Zimsen. ) brúkuð íslensk, alls- ’ konar borgar enginn betur en ' Helgi Helgason ] (hjá Zimsen) Reykjavik. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.