Lögrétta - 06.05.1914, Blaðsíða 1
Afgreiflalu- og innheimtum.:
f>ÓRARINN B. ÞORLÁKSSON.
Veltunundi 1.
Taliimi 3é9.
LOGRJETTA
Ritltjori
PORSTEINN BtSLASON
Pingholtiitrati IT»
Taliimi m.
M 34.
Heylíiftvík 6. maí 1914
IX. Arjj.
15. þ. m. verður opnuð i Kristjaniu hin mikla landssýning, sem þar
á að fara fram og er einn þátturinn í þjóðhatíð Norðmanna < ár. Sýning
þessi á að bera vott um hinar miklu framfarir, sem orðið hafa i Noregi á
öllum sviðum síðan Norðmenn urðu sjálfstæðir og fengu stjórnarskrá sfna,
1814. Sýningarsvæðið er f útjaðri Kristjanfu og er myndin hjer fyrir ofan frá þvf.
Lárui Fjeldsted,
TflrrJ«ttapmAIafSBP«lumaOur.
Læbjargata 2.
Helma kl. I 1-12 og 4—7.
Btekur,
looleBdar og erleodar, pappir og allskyDs
ntföng kaupa allir 1
Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar.
^^AMKVÆMT 11. gr. í reglum
um afnot Landsbókasafnsins eru allir
lántakendur ámintir um, að skila
öllum þeim bókum, er þeir hafa að
láni af safninu, fyrir 14. maf, og
verður engin bók lánuð þaðan 1.—
14. maí.
Landsbókas. 1914
Jón Jakobsðon.
^JConungsúrskurðnrmn
nm jlutning Jslanðsmála
i ríkisráðinu.
Það er svo að sjá, sem stjórnar-
andstæðingum komi ekki vel saman
um það mál — ekki fremur en um
svo margt annað.
Allir vita um afstöðu ísafoldar og
Einars prófessors Arnórssonar til
þess máls. En nú hefur slegið í
bakseglin þar. Gfsli Sveinsson yfir-
dómsiogmaður hefur ritað um málið
i Ingólfi, og kveður þar alt það nið-
ur, sem ísafold og E. A. hafa verið
að kenna lýðnum.
Yfirdómsiögmanninum farast meðai
annars svo orð:
»Það er nú, svo sem áður er getið,
ekki augljóst, að hjer geti orðið um
neinn *samníng« að ræða milli land-
anna, þótt umræddur konungsúrskurður
yrði út gefinn. Nein merki þess gæti
hann ekki borið og allar samninga-
gerðar-heimildir mundi skorta. Nær
væri Kka að segja, ef um það ræðir, að
stofnað væri með slíkum úrskurði til
samnings milli vor og konungsvaldsins
(konungs vors) heldur en milli vor og
Dana. En rjettilega skilið, virðist hjer
aðeins ura að tefla yfirlýsing frá
konungsvaldinu, sem alþingi (þjóð-
in) getur gert s í n a r athugasemdir við
og missir þar fyrir engan rjett. Þessari
yfirlýsing verður breytt með annari kon-
ungsyfirlýsing, er af teknr eða fer f b&ga
við hana, eða með þingsamþykt, lögum,
er konungur staðfestir.
Svo er eðli allra konungsúrskurða og
vjer getum alls ekki verið skyldugir til
að leggja nýja eðlismerking 1 þenna
konungsúrskurð, er væntanlégur er út
af ríkisraðsatriðinu.
Þessu getur það að engu breytt frá
voru sjónarmiði, íslendinga, þótt kon-
ungur lati a u g 1 ý s a þetta — birta
þessa yfirlýsing sína — 1 Danmörku, þar
sem honum þykir sem Dani varði þetta.
Hann er nú einu smni líka konungur
þeirra. Honura verður ekki bannað
slfkt af oss, enda skuldbindur
það oss ekki á neinn veg.
Danir sjálfir gæti vitanlega fundið upp
á þvi að auglýsa hjá sjer það, er þeim
gott þykir, af ákvörðunum vorum, —
hvað skifti það oss?«
Ekki er Skalla-Grfmur svo dul-
hýgginn, að hann geri sjer í hugar*
lund, að yfirdómslögmaðurinn hafi
lært alla þessa visku af honum. En
hitt virðist liggjft i augum uppi, að
þó aS hann hefði lært þetta af
Skalla-Grími, þá mundi hann hafa
sagt einmitt það, sem hann hefur
sagt f ofanprentuðum línum.
Auðvitað fylgja þessari viðurkenn-
ingu um það, að Lögrjetta hafi haft
á rjettu að standa, og að ráðherra
hafi, eftir alt saman, ekki gert neitt
vítavert í þessu máli, tilheyrandi og
sjálfsagðar skammir um ráðherrann.
En það gerhr minst til.
Viðurkenningin stendur svört á
hvítu, og verðwir ekki út skafin.
Sannast að segja þarf töluvert fyrir
því að hafa að finna aðra eins vit-
leysu f íslenskum stjórnmálakenn-
ingum, eins og þá fullyrðing ísa-
foldar, að með konungsúrskurðinum
fyrirhugaða um flutning íslandsmála
í rfkisraðinu sje til þess stofnað að
breyta með samningi einu af sjer-
málum vorum f sameiginlegt mál.
Með þeirri fullyrðing er sannleik-
anum alveg snúið við.
Danir hafa aldrei viðurkent það,
að það sje íslenskt sjermal, hvar ís-
landsmál sjeu borin upp fyrir kon-
ungi — þangað til nú með yfirlýs-
ing forsætisraðherrans danska i rík-
israðinu 20. okt. f. á. Hingað til
hefur það að eins verið ein af rjett-
arstaðhæfingum vorum andspæms
Dönum, að þetta sje sjermál. Kom-
ist sú breyting á, sem fyrirhuguð er
með stjórnarska og konungsúrskurði,
getur ekki lengur verid um það að
villast, að sú staðhæfing vor er
formlega viðurkend Malm yrðu þa
borm upp samkvæmt íslenskri stjom-
arráðstöfun, gerðri í heimild íslenskra
stjórnskipunarlaga.
En jafnframt því sem þetta er við-
urkent, lýsirkonungur yfir þvf, að hann
ætli að nota að lullu það vald, sem
honum er fyrirhugað með hinni vænt-
anlegu stjórnarskrá, og akveða með
konungsúrskurði, að mal vor skuli
flutt í ríkisráðinu, þar til er breyting
verði á ríkisrjettarsambandi voru við
Danmörk. Þingið hafði samþykt og
sett inn i stjórnarskrárfrumvarpið að
taka þetta sjermál undan almennri
löggjöf og leggja það i hendur um-
boðsvaldsins, til þess að leysa hnút-
inn, sem kominn var á málið. Þetta
var, eins og allir hljóta að muna,
gert eftir tillögu eins af helstu mönn-
um Sjalfstæðisflokksins, þess manns-
ins, sem flokkurinn hafði viljað fá
fyrir raðherra tveim árum aður.
Svo að líki Sjálfstæðismönnum nú
illa, að konungur ætli að beita þessu
valdi, þa mega þeir sjalfum sjer um
kenna.
Sú staðhæfing Gi>la Sveinssonar f
áður umgetintti Ingólfsgrein er f
meira lagi furðuleg, að það sje víst,
að enginn þingmanna hafi búist við
þessu konungs-skilyrði fyrir staðfest-
ing stjornarskrarinnar, og að það
hafi vafalaust venð gegn vilja meiri-
hiuta þingsins, að raðherra vor gekk
að því. Konungur hafði iatið lýsa
yfir því við þingið 1912. að hann
vildi ekki staðfesta úrfelling ríkisraðs-
akvæðisins úr stjórnarskranni, fyr en
breyting yrði komin á ríkisrjettar-
samband landanna. Það var í tilefni
af þessari yfidýsing konungs, að sam-
þykt var tillaga Skúla' Thoroddsens
um að leggja á konungsvald, hvar ís-
landsmal skyldu flutt fyrir konungi
eitirleiðis. En enginn maður hafði enn
minstu átyllu til þess að ætla, að
konungur mundi fra þvi hotfinn að
setja malið i samband við ný sam-
bandslog Tillagan var til þess gerð
og samþykt, að baðir malspartar
gætu fengið sínum vilja framgengt,
konungur og þmgið Konungur vildi
afstýra því, að svo miklu leyti, sem
f hans valdi stóð, að nokkuð yrði
hreyft við flutningi íslandsmála f
rfkisráðinu, þar til er nýjum sam-
bandslögum yrði framgengt. Þingið
vildi fá ríkisráðsákvæðið út úr stjórn-
arskránni Tillaga Sk. Th. átti að
komu þessu tvennu saman. Ef þetta
var ekki tilgangur hennar, þá var
ekki mikið vit f henni. Hafi þing-
menn verið svo skilningslausir á þetta,
sem Gísli Sveinsson fullyrðir, þá verð-
ur maður að segja, að ofsalega gáf-
aðir hafi þeir ekki verið.
Að hverju leyti mundi þá kon-
ungur fá áðurnefndum vilja sínum
framgengt með þessum konungsúr-
skurði, sem svo mikið hefur verið
talað um?
Það er bersýnilegt, að konungs
úrskurðurinn yrði enginn samningur,
eins og G. S^. kannast líka við
Það er og bersýnilegt, eins og G.
Sv. kannast sömuletðis vð, að þessum
kon-ungsúrskurð) ma breyta, ef kon-
ungur og íslandsraðherra koma sjer
saman um það, eins og hverjum
öðrum konungsúrskurði
Þetta er aðalatriði þtss, sem sagt
hefur verið um þetta mál hjer ( blað-
inu Nú er þeim aðalatriðum sam-
sint, eftir allar skammirnar, af ein-
um af foringjum sjálfra Landvarnar-
manna.
Það er sömuleiðis rjett hjá G. Sv.,
að fyrst og fremst yrði þessi kon
ungsúrskurður yfi Iý4ng frá konungs-
valdinu um vilja sm" < malinu.
En jafnframt y-ði hann nokkuð
meira.
Hann yrði. ( Öðru iagi, óniótmæl-
anleg staðfesting þess, að flutningur
sjt rnidla vorra 1 rtkisraðínu sje ls-
lenskt sjermal.
Og hann yrði, í þriðja lagi. óbein
yfirlýsing íslendinga til konungs um
það, að þó að þetta mál sje nú við-
urkent sjermál þeirra, þá muni þeir
sætta sig við að halda þessari til-
högun óbreyttri, meðan ekki er að
öðru liyti komin breyting á ríkis-
rjettarsamband landanna.
Það er að minsta kosti eðlilegt,
eftir öllum atvikum, að konungur
mundi líta svoá, ef stjórnarskrain verð
ur samþykt, þrátt fyrir þá yfirlýsing,
sem konungur hefur gefið.
Og það verðum vjer að segja, að
oss virðist það vera í-lendingum
heldur meinfangalitið — þegar þeir
hafa nú fengið það viðurkent, að
hjer sje um sjermal þeirra að tefla.
í tyrsta lagi er það öllum heil-
vita mönnum sýnilegt, að vjer getunt
ekki tekið mal vor út úr rikisraðinu
gegn vilja konungs
í öðru lagi sjást þess engin merki,
að nokkur ísiendingur óski nú eftir
þvf, að þau verði tekin út úr rfkis-
raðinu, að óbreyttu sambandi land-
anna að öðru leyti.
í þriðja lagi hefur öllum, sem falið
hefur venð að flytja mal vor fyrir
konungi, borið saman um það, að
það geti verið oss óhentugra, að mál
vor sjeu flutt utan rikisráðsins, að
núverandi samband'fyrirkomulagi
annars óbreyttu, af astæðum, sem
áður hafa verið teknar fram hjer f
blaðinu.
Grein Gfsla Sveinssonar er að því
1< yti gleðileg, að hún ber vitni um
það. að ekk/ eru allir stjórnarand*
stæðingar þess albúnir að ónýta
stjórnarskrána fyrirhuguðu út afþrirn
hjegóma, sem hjer er um að tefla —
þó að sumir þeirra leggi bersymlega
mikið kapp á það.
Það eru þa til f hópi stjórnarand-
stæðinga menn, sem ekki vilja gera
beinlínis leik að þvf að skella skoll-
eyrunum við rjettmætum kröfum
þjóðarinnar um breyting á stjórnar-
skranni. -
Það eru þá til f hópi stjórnarand-
stæðmga menn, sem finst það ein-
hver ábytgðarhluti að láta alla við-
leitni og allan kostnað þinganna 1911,
1912, 1913 og 1914 við það að lata
þjóðina fa nýja stjórnarskrá renna út
i sandinn og verða að engu.
Mikið var 1
En nú er eftir að vita, hvernig
þessir menn bræða sig saman í sum-
ar við þá fjelaga sfna, sem fyrir
hvern mun vilja ónýta stjórnarskrar-
baráttuna — eða hvorir mega sín
meira.
Skalla-Grímur.
3sajjarðarkosnmgin.
(Úr brjefl að vestan),
Lfklega hefur engin kosning í þettá
sinn verið sótt með jafnmiklu kappi og
ísafjarðarkosningin ii. þ. m. Við-
búnaður var mikill frá beggja halfu
og algerður ruglingur á öllum flokk-
um, enda sja margir ekki hvað á
milli ber um aðalmálin nú orðið. Á
fundinum 15 mars, sem sýslumaður
boðaði til, tjáði hann sig brennheit-
an Sjalfstæðismann, og erindi sitt á
þing væri að steypa hinni núverandi
stjórn og bjarga með þvf sóma þjóð-
arinnar. E11 ekki jókst fylgi hans
mikið við það fundarhaid og því sfð-
ur við viðureign hans við póstaf-
greiðslumann Guðm. Bergsson eftir
fundinn, enda varð engu haggað um 1
skýrslu Guðmundar um embættis-
afrek M. T a ísafirði. Ekki bættu
þessi pöntuðu meðmæli frá Sjalf-
stjórnarflokksstjórninni þar f Vfk
mikið fyrir kosningu hans, og var
þó nafn Skúla óspart notað sýslu-
manni til stuðnings; en sannast að
segja þótti mörgum ísfirðingum, bæði
a og utan ísafjarðar, sem Skúli hefði
vel getað sparað sjer þau meðmæli.
En það hefur maske verið f launa-
skyni tyrir hin góðu meðmæli, sem
Skúli fjekk hja M. T. við sfðustu
kosningar, er hann vildi bjarga sóma
lsfirðinga með því að losa þá við
SkuL.
Morgum hjer vestra mun annars
torskilið, hvers vegna Sk. Th legst
nú svo fast a móti kosmngu hins
gamla samverkamanns sfns Sig. Stef,
nema ef það væri það, að hann
treysti honum ekki eins vel og M.
T. til að losa ráðherrastólinn. En
þrátt fyrir það vantraust mundi síra
Sigurður hafa átt eins vísa kosningu
í N.-lsafjarðarsýslu að þessu sinni
eins og Sk. Th., ef hann hefði boð-
ið sig þar fram.
Þótt margt megi finna að hinni
núverandi stjórn, eru margir ísfirð-
ingar orðnir nokkuð veiktrúaðir á
þessa stjórnarskifta-afergju Sjálfst.-
flokksins, ekki betur en honum fór
stjórnin úr hendi meðan hann fór
með völdin, og margir hjer vestra
munu miklu þakklatari síra Sig. Stef.
fyrir afskifti hans af fánamálinu á
stðasta þingi en Sk. Th. fyrir tillögu
hans um ákæru á hendur stjórninni
fyrir landsdómi út af frammistöðu
hennar í fanamálinu.
Þótt fæstum ísfirðingum sje það
) mikið kappsmál, hvort Hannes Haf-
stein fer árinu lengur eða skemur
með völdin, þá er þeim mörgum það
töluvert kappsmál, að þingið eyði
ekki tfma sínum og fje landsins f
stjórnarskiftarifrildi til verra eins, og
þar treysta þeir sfra Sig. Stef. betur
en öllum Sjalfstæðiskempunum, bæði
samkvæmt framkotnu hans á sfðasta
þingi, greinum hans f Lögr. í vetur
og yfirlýsingum hans nú á undan
kosningunum,
Gamall, isfirskur Sjdlfst.maður.
Bandaríkin og Hexikó.
í sfðasta tbl. var sagt frá þvi, að
floti Bandamanna hefði tekið borg-
ina Vera Cruz, sem er á austur-
strönd Mexikó, og járnbraut þaðan
inn f landið til höfuðborgarinnar.
Frá tildrögunum til þessa er það
sagt í síðustu útl blöðum, að í hafn-
arbænum Tampicó voru nokkrir
menn úr sjóher Bandamanna. er þang-
að komu til olfukaupa frá flotanum,
teknir fastir. Þó voru þeir fljótlega
Iátnir Iausir aftur, eftir kröfu frá
flotaforingjanum. En út af þessu
sagði utanrfkisstjórnin f Washington
flotaforingjanum að heimta af stjórn-
inni í Mexikó, að hún sýndi flaggi
Bandamanna virðingarmerki innan
24 tfma. Samkvæmt Momoeregl-
unni heimtar stjórn Bandamanna, að
riki utan Amerfku láti mál Mexikó-
ríkis afskiftalaus, en heldur þvf fram,
að það sje sitt verk að taka þar f
taumana, ef með þurfi. Og þarna f
Tamp'có þóttust Bandamenn hafa
hagsmuna að gæta bæði fyrir sig og
Norðurálfuna. Sendiherra Englend-
inga i Washington hafði bent stjórn-
inni þar á, að nauðsyn bæri til þess,
að Bandarikin ljetu til sfn taka fram-
ferði uppreisnarmanna f hjeraðinu
kringum Tampicó. Þeir höfðu eyði-
lagt þar miklar olfubirgðir og olíu-
geymsluahöld og hætta þótti á, að
þeir mundu einnig eyðileggja sjálfar
olíulindirnar.
Huerta vildi ekki viðurkenna rjett
Bandamanna til afskifta þarna og
ekki fullnægja kröfum þeirra, heldur
hafði hann ýmisleg undanbrögð, þar
á meðal, að málinu skyldi skotið til
friðarþingsins < Haag. Þetta er til-
efnið til þess að Bandamenn hafa
látið fiota sinn taka Vera Cruz.
Di*. Diesel. Fregnirnar um, að
hann ætti enn að vera á lffi f Ame-
ríku, hafa reynst óáreiðanlegar.