Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.11.1914, Blaðsíða 3

Lögrétta - 25.11.1914, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 207 ManiUa Tó fleiri stærðir í Austurstræti 1. Ásg~. G. Guunlaug'sson & Co. Skemtítundur til skýringa. Ein, framan á bókinni, er teikning eftir Þór. B. Þorláksson mál- ara, og sýnir hugmynd hans um sveitaheimili meö trjágróöri í kring. Höf. hefur tileinkaS bókina minningu Schierbecks fyrv. landlæknis og tel- ur hann hafa „unniS garSyrkjunni hjer á landi meira gagn en nokkur einn maSur annar hefur gert um lang- an aldur“. Segir hann svo frá garð- yrkjustörfum Schierbecks hjer og fylgir þeirri frásögn vönduS mynd af Schierbeck. í inngangi ritsins segir höf. meSal annars: „Alla langar til aö búa í fallegum húsum; til þess reyna flestir að klífa þrítugan hamarinn. En þaS er nú svo gott aS vita, aS þau heimili, þar sem mest er boriö í skrautið, eru ekki ætíS fallegust. ÞaS þarf ekki altaf svo mikla peninga til þess aö gera heimilin vistleg og ánægju- leg; þaS eru svo margir smámunir, sem þar geta ráSiS svo miklu um. Herbergi, sem annars eru dauf- leg, fá alt annaS útlit, þegar komin eru þangaS nokkur blóm. SömuleiS- is má gerbreyta umhverfi húsanna meS því aS rækta þar nokkrar blóm- jurtir og nokkur trje. ÞaS þarf ekki mikinn trjágróSur heima viS hús og bæji til aS breyta útlitinu. Þessu munu allir hafa veitt eftirtekt, sem fariS hafa um Hörgárdal og sjeS heim aS bæjunum Fornhaga og Skriöu. Fyrir 80—90 árum hafa nokk- ur trje veriö gróöursett þar; þaS mun gert hafa Jón garöyrkjum. Kjærne- sted. Þessir trjálundar gefa bæjun- um alt annan svip en þeir mundu hafa án þeirra. ÞaS eru víSa eins veöursælar sveit- ir hjer á landi og Hörgárdalurinn, og fjöldinn allur af sveitabæjum vorum gætu þéss vegna veriS prýddir sams- konar gróöri og þessir tveir. Ein- hvern tíma kemur aS þvi, aö svo veröi, og þá verSur landiö öSruvísi yfirlitum en þaS er nú. MaSur hugs- ar til þess meS hræröum huga, aS trjálundarnir hefSu getaS veriS viSar^ ef hugsunarsemin og framtakssemin í þessum efnum hefSi veriS almenn- ari hjá forfeSrum vorum en raun ber vitni um.“ Og síSar í innganginum segir höf.: „Öflugasta taugin til aö koma sveitabúskapnum á æSra og betra stig er unaösleiki heimilanna. AS heimilis- fólkiö finni, aS þarna á þaS í sann- leika heima.......Eitt af því, sem mest styöur aS því, aS prýSa heimil- in, er jurtagróSurinn, bæöi sá sem vex úti fyrir, og sá, sem vex innan húss. SkrúSplöntur eru tiltölulega ó- dýr heimilisprýöi. KostnaSurinn þarf ekki aö vera neinum þeim um megn, sem land hefur til aö rækta, en þær útheimta hugsunarsemi. Þeir, sem hafa jurtagróSur aS annast, venjast á aS rækja starf sitt meö alúS og um- hugsun. Ræktun trjáplantna og blóm- jurta er eitt af hinum þörfustu viS- fangsefnum.“ Lögrjetta vill hvetja menn til aö eignast „Bjarkir“ og færa sjer í nyt þá fræSslu, sem þar er aö finna. Stríðid. Símskeyti frá Central News í London. 18. nóv.: París: Bandamenn vinna enn vel á. Þjóöverjar hafa árangurs- laust gert ítrekaSar árásir kringum Ypres. Petrograd: Þjóöverjar hörfa undan í Austur-Prússlandi, en halda enn aöstööunni viS Masuríuvötnin. Orustan viS Weischel heldur áfram. Bretska beitiskipiö Glasgow, sem tók þátt í sjóorustunni viS Chile, er kom- iö heilu og höldnu til Valparaiso. 19. nóv.: Engin breyting aS ráöi hefur oröiS á víglínunni, nema aS bandamenn hafa nálægt Bixschoote náS mikilsverSri aöstööu. Petrograd: FramliS Rússa, er veitir ÞjóSverjum mótspyrnu milli Weichsel og Warte, er á undanhaldi til Byura. Rússar vinna enn á í Austur-Prússlandi. ÞjóSverjar verja línuna milli Gum- binnen og Angerburg. Frá Berlín er sagt af þýSingarmiklum sigri á Rúss- um. I gær skaut þýsk flotadeild stór- skotum á Libau, svo aS kviknaSi i borginni. 20. nóv.: París: í gær var áköf skothríS en engar fótgönguliSsárásir. ASstaSa bandamanna óbreytt. Petro- grad: ÆSisgengnar orustur standa yfir á svæSinu milli Weichsel og Warte, og línunni milli Czenstochowa og Kraká. Þjóöverjar hafa viggirt herstöSvar sínar i Austur-Prússlandi ramlega. Rússar sækja stöSugt á í vesturhluta Galizíu. Rússnesk flota- aeild mætti Goeben og Breslau í Svartahafinu. Skot rússneska for- ingjaskipsins löskuöu Goeben mik- iö og kveiktu í því. Goeben hvarf í þoku. 21. nóv.: París: ASgerSaleysi á noröur-herstöSvunum vegna vetrar- veöurs. ÞjóSverjar hafa gert áköf áhlaup í Argonne, en veriS hraktir til baka. ÞorpiS Chauvoncourt, sem er hægra megin, hefur veriö tekiS aftur. Petrograd: Áköf orusta held- ur áfram, Rússar hafa unniS lítiS eitt á milli Vistula og Warta, tekiö nokkur hundruS fanga nálægt Lodz. Bretska sjómálaráöaneytiS auglýsir sjerstakar tundurduflavarnir viS aö- alhafnir á austurströndinni. Kaupför munu fá hafnsögu. 23. nóv.: París: Alt rólegt á allri herlínunni, nema áköf stórskotahriö á Ypres og kringum Soissons. Petro- grad: Á línunni Vistula Warta hef- ur Rússum aS nokkru leyti gengiS í vil. Þjóöverjum hefur algerlega mis- tekist aS aS komast til Warsichaw. P.retskar flugvjelar reyndu aS gera árás á Fredrichshafen. ÞjóSverjar skutu eina flugvjelina niöur og hand- tóku flugmanninn. í herfangabúSum nálægt Douglas á eynni Mön hafa þýskir herfangar gert upphlaup og reynt aS komast undan. Neyddust verSirnir til aS skjóta á fangana og drápu þeir 5. 24. nóv.: Bretskt herskip rendi á þýskan neSansjávarbát viS noröur- strönd Skotlands og sökti honum. 26 mönnum af skipshöfninni var bjarg- aö, og voru þeir teknir til fanga. ÞaS er skýrt frá því, aS bretskir flugmenn hafi orsakaS alvarlegt tjón á Zeppe- linsverksmiöjunni í Friedrichshafen. Bretar hafa tekiS Basra viS Sahtel- nabá (norSan viS) Persaflóann meS orustu. Þýski tundurspillirinn S 124 rakst á danskt eimskip fram undan Falsterbo og sökk. Párís: Mikil stór- skotahriS hefur staSiö yfir kringum Ypres.Soissons og Reims. Öllum á- ldaupum ÞjóSverja hrundiS. Petro- grad: Eftir xo daga orustu eru þjóS- verjar teknir aS hörfa undan suSur á bóginn frá Vistula-Warta. íslaud erlendis. „Hadda-Padda“, leikrit GuSmund- ar Kambans, hefur nú veriS leikiS á Kngl. leikhúsinu í Khöfn og segja símfregnir hingaö, aS því hafi veriö Guðm. Kamban. mjög vel tekiö og aö blööin láti vel yfir leiknum. GuSmundur Kamban er nú 26 ára gamall. SíSastl. ár las hann upp fyrsta þátt leiksins viS ýmsa af hinum stærri alþýSuháskólum í Dan- mörku. Sigurður Nordal magister ætlar 1. des. næstk. aö verja fyrir doktors- nafnbót viS háskólann í Khöfn rit- gerS um sögu Ólafs konungs helga. RitgerSin er allstór bók prentuö, sem höf. hefur sent Lögr., og verSur hennar nánar getiS siSar. Frjettir. Innlendar. Bannlagabrot. ÞaS geröist hjer fýr- ir nokkrum dögum, aS SigurSur Jóns- son fyrverandi næturvörSur kom á bát utan úr „Sterling“ og hafSi meS- feröis poka, sem Þorvaldi lögreglu- stjóra, sem stóS á bryggjunni, þar sem Siguröur lenti, þótti grunsamleg- ur. Vildi Þorvaldur skoSa i pokann, tn SigurSur hörfaSi meö hann og of- an í bát sinn og ýtti aftur frá landi. Þorvaldur fjekk sjer bát og hjelt á eftir SigurSi út á höfnina. FleygSi SigurSur þá pokanum útbyröis, en hann flaut og náöi Þorvaldur honum þannig. í pokanum voru 12 flöskur af víni, en þar fyrir utan kálhöfuS, og því flaut hann. HafSi matreiSslumaS- urinn á „Sterling“ beSiö SigurS aS færa pokann Kirk verkfræöingi. Mat- reiSslumaöurinn fjekk 200 kr. sekt, SigurSur 100 kr. og Kirk verkfræö- ingur 100. Slys við bæjarbryggjuna. SíSastl. sunnudagskvöld hvolfdi báti meö 8 mönnum í viS bæjarbryggjuna. Bát- urinn kom meS trjáviS úr „Sterling“, sem lá á höfninni. Voru 4 af mönn- í Heimastjórnarfjelaginu FRAM veröur haldinn laugard. 28. þ. m. kl. 8í Templarahúsinu. — MeSlimir fjelagsins vitji aögöngumiSa í búS Sveins Jónssonar i Kirkjustræti föstu- daginn kl. 10—2 og 4—7, og laugar- daginn kl .10—4. Best aS koma sem fyrst, því þótt húsrúm sje stórt, er tjelagatalan enn þá stærri. Fjölbreytt skemtiskrá. Dans á eftir. unum viS trjáviSarflutninginn, en 4 voru skipverjar af „Sterling“. HafSi báturinn lent upp á bryggjusporöinn, er var i kafi, og svo oltiö um. Menn- irnir lentu allir í sjóinn og drukkn- aSi einn þeirra, Rútur Jósefsson, til heimilis á Laugaveg 57. Hann lætur eftir sig ekkju og tvö börn. Forberg símastjóri varö fyrir því slysi siSastl. laugardagskvöld aö hann datt á götu og fótbrotnaSi. Hallgrímur Pjetursson. NýkomiS er fallegt myndspjald af honum, eftir Samúel Eggertsson skrautritara, og er H. P. sýndur þar í prjedikunar- stóli, en á stólnum eru tilvitnanir úr sálmum hans og eins á umgerö mynd- arinnar, og einnig tilvitnanir úr kvæSi Matth. Joch. um Hallgrím. Mynd- spjaldiö er prentaö í Þýskalandi eftir teikningu Samúels og er nú til sölu. I°4 íoi hann,“ sagöi kafteinninn meS nokkurri viSkvæmni; „sje hann eigi sár, þá látiS hann koma ofan í káetu til mín.“ Kafteinninn fór svo ofan, en jeg tók í hendina á Tommý og öörum offíserum og undiroffíserum; þeir voru óvenjulega glaS- ir yfir því aS sjá mig aftur. SíSan var jeg færSur úr öllum fötum og undraöi þá mjög aö jeg skyldi ósár, en þó einkum, aS jeg skyldi vera svartur og svertan ekki ganga af mjer viö þvott. „Hvernig stendur á því, herra Keene,“ mælti fyrsti lautinantinn, „aö þjer skuliS hafa breytt um lit?“ — „Jeg hef veriö aö leika svertingja þessa þrjá mánuöi, herra minn! ÞaS er löng saga aö segja frá því, en jeg ætla aö fara með yöur til kafteins- ins og segja hana þar.“ Þegar jeg var kominn í einkennisbúning minn, fór jeg meS fyrsta lautinantinum of- an í káetu, og er kafteinninn hafSi boöiS mjer aö setjast niSur, sagSi jeg frá öllu, er fyrir mig hafSi komiö, og var jeg aS því meir en klukkutíma. Þegar jeg haföi lokiS sögu minni, fór herra Hippesley, er mikiö hafSi aS gera, upp á þiljur, en jeg var einn eftir hjá kaf- teininum. „Jeg verS aö játa, aS jeg hugSi ySur dauöan,“ sagöi kafteinn Delrnar; „vjer náS- um bátsmönnunum morguninn eftir, en þeir kváSu ySur hafa druknaS í káetunni. Þrjótarnir, aö yfirgefa ySur þannig!“ — „Jeg hygg, aö þeir sjeu ekki ámælisveröir, herra minn, þar sem sjórinn var svo mikill i káetunni og jeg tók ekki undir, er þeir kölluöu.“ — „Þeir hafa þá kallaS til yS- ar?“ — „Já, jeg heyröi þá kalla, en jeg var hálfsofandi og tók ekki undir.“ — „Mjer þykir vænt um aS heyra þaS, en svo sann- færSir vorum vjer um dauSa yöar, aS jeg hef skrifaS rnóSur ySar. ÞaS er undarlegt, aS þetta er í ööru sinni, sem henni hefur veriö birt slík sorgarfregn. Þaö lítur svo út, sem þjer hafiS eitthvert töfralíf, herra Keene!“ — „Jég vona aS jeg lifí lengi, til heiSurs fyrir handleiSslu yöar á mjer, herra minn.“ — „ÞaS vona jeg einnig,“ mælti kafteinninn mjög þægilega, „já, jeg vona þaö af hjarta. Þjer hafiS komið karl- mannlega franx. í öllu, er fyrir yður hefur komiö; þjer eigiS mikiö hrós fyrir þaö og móSir yöar getur veriS hreykin af yS- ur.“ — >Jeg þakka yöur fyrir ySar góSu orö, herra minn,“ svaraöi jeg, því aS jeg var næsta glaöur aS heyra kaftein Delmar tala þannig og jeg hugsaöi meS sjálfum mjer: „Fyrst hann segir aS móöir mín geti veriS hreykin af mjer, þá er hann þaS einnig sjálfur." — „ÞaS er svo sem auS- vitaS, aS þjer getiö ekki gegnt offísera- störfum í þessum grímubúnaSi,“ mælti kafteinninn og átti viS litarhátt minn. „Jeg vona hann slitni af meS tímanum. Þjer geriö svo vel aS borSa miödegisverö hjá mjer í dag, en nú getiö þjer fariS til fje- laga ySar.“ Jeg hneigöi mig virSingarfylst, er jeg gekk út, og var jeg haröánægöur meö málalokin. Jeg skundaSi til mötunauta minna, en þó ekki fyr en jeg var búinn aS heilsa Bob Kross, er virtist eins giaöur aö sjá og hann hefSi veriö faöir minn. Jeg ætla lesandanum aö renna grun í, hvaSa áheyrn jeg hafi fengiS, bæöi niöri og á þiljum uppi. Herra Hippesley gat ekk- ert ráöiö viö offiserana. Jeg var 2 eöa 3 daga eflaust stærsta persónan á skipinu. Eftir þaö fjekk jeg tóm til aS segja Bob Kross frá öllu i næSi. Þegar hann hafSi hlustaS á mig án þess aS grípa fram í sagSi hann: „Herra Keene, þaö er ekki hægt aS segja til hvers einn sje skapaöur fyr en hann er allur, en þá er þaS komiö í ljós. Mjer viröist aS þjer sjeuS fæddur til einhvers óvanalegs. Þjer eruS nú hjer, ekki 16 ára, hafiö gengiö í fullorSins spor og gert þaS karlmannlega; þjer hafiS rataS í mestu þrautir, en jafn- an yfirunniö þær. ÞaS virðist svo, aö þjer Nokkrir fleiri særöir voru fluttir ofan og heyröi jeg af samræSum eins stýri- mannsins, er var særSur, og þeirra, er ofan komu meS hina sáru, aS þeir í dögun hefSu sjeS annaö herskip, er kepti aö þeim og væri um 5 mílur frá þeim á hljeborSa; Stella berSist því á flótta viS skonnortuna, er væri á hljeborSa, og væri Stella aS reyna aS komast undan. Þarna sást, hvaö vísbendingarnar höföu aö þýSa kvöldinu fyrir. ViS þessar fregnir varS jeg enn þá angistarfyllri. Stella reyndi til að komast undan, og var jeg hræddur urn, aS henni mundi takast þaS, þar eS hún sigldi svo ágætlega. SkothríSin hjelst milli skonnortanna, en kúlurnar hittu ekki Stellu framar og eng- ir særSir voru fluttir ofan; þaS var auS- sætt, aS bæSi skipin miöuSu nú eftir sigl- um og reiSa hvors annars, annaS til þess að sleppa, hitt til þess aS hindra þaS, meS því aS gera hvort annað ófært til sigling- ar. Mjer fanst eins og jeg heföi viljaS gefa aSra hendina á mjer til þess aS jeg væri kominn upp á þiljur. Jeg beið enn hálfan tíma, en þá sigraSi forvitni mín, svo aö jeg skreið hægt og hægt upp framstigann. Skipverjar miðuSu fallbyssunum kulborSa megin, en enginn var á hljeboröa; jeg gekk því áfram, þangaS til jeg gat sjeS bæöi á kulborða oghljeborða; sá jeg þá skipiö 4 mílur i burtu, meö öllum seglum uppi, og þekti jeg þegar, aS þaö var Kallíópe; hjartaS barSist í mjer aS hugsa til þess, ef mjer enn þá einu sinni kynni aS auðnast aS komast út i hana. Þegar reykinn bar frá, sá jeg hvar Örin skreiS á eftir Stellu um rnílu burtu. Tíundu hverja mínútu dundi skothríðin frá henni og kúlurar þutu suSandi gegnum reiða vorn; hún hafSi eigi beSiS mikiS tjón af kúlum vorum; segl hennar voru aS vísu götótt eftir kúlurnar, en siglurnar heilar. Mjer varö þá litð upp í siglurnar á Stellu og var hún líkt á sig kornin og örin, segl- in rifin en siglurnar heilar. Sjórinn var sljettur, þótt æði gola væri, og báSar skonnorturnar sigldu 6—7 mílur á klukkustundinni, en Stella sigldi auS- sjáanlega betur og dró undan mótparti sínum; jeg sá aö alt var komiS undir hepnu skoti og flýtti mjer ofan, er jeg hafSi satt forvitni mína. Meir en hálfa stund hjelt skothríöin á- fram án þess rnilli mætti sjá, en þá heyröi jeg óp svertingja, því aS þeir höfðu skotið niSur framsiglutoppinn á Örinni. Jeg heyrSi Víncent hughreysta menn sína og segja þeim aö miSa vel. Mjer fjelst hugur, er jeg heyrSi þetta og settist niSur á kistu. Skothríöinni slotaöi um stund; svert- ingjar höfðu skotiö framan á skonnortuna og voru nú hlæjandi og kátir vel. Jeg þótt- ist vita, aS Stella væri komin langt fram úr óvinum sínum, en alt i einu skutu þeir á oss úr öllum fallbyssunum frá annari hliöinni í senn og heyrSi jeg óttalegt brak og rutl á þiljum uppi. Jeg hljóp upp stig- ann til þess aS sjá, hvaS um væri aS vera. Þóttist jeg þá vita, aö um leiö og Stella sigldi fram hjá skonnortunni framan- verSri, heföi skonnortan alt i einu snúiS hliSinni viS og látiS svo dynja á oss öll skotin í senn upp á von og óvon. Tvær kúlur höföu komið í aftari sigluna og hún falliS niður; sá jeg þá þegar aS öll von var úti fyrir Stellu; ekkert gat orSiS henni til bjargar; hún gæti aS vísu varist skonn- ortunni, en alls ekki sloppið undan Kallí- ópe. Jeg skundaSi ofan i káetu, því aS jeg var hræddur um aS Svertingjar mundu taka eftir gleði minni. Jeg heyröi til kap- teinsins; hann var bálreiður og barSi fót- unum niður í þiljurnar; þakkaSi jeg guSi fyrir að jeg var ekki nálægt honum. Siglu- bútunum var þegar rutt burtu. Jeg heyrSi

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.