Lögrétta - 01.01.1915, Side 1
Rfcstjóri:
ÞORST. GÍSLASON,
Þirgholtsstræti 17.
Talsími 178.
Afgreiöslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON,
Veltusundi 1.
Talsími 359.
Nr. 1.
f
Halldór Jónsson
fyrv. bankagjaldkeri.
Hann andaóist annan jóladag kl.
g/ um morguninn, eftir langvarandi
hjartasjúkdóm, og hafSi hann legi’S
rúmfastur á annaS missiri; fór sjúk-
dómurinn stööugt versnandi, svo aS
fyrirsjáanlegt var fyrir löngu, aö
sjúklingnum mundi ekki auSnast aS
yfirstiga hann. SíSustu dagana hafSi
hann oft verið rænulaus, en fjekk þó
hægt og róle.gt andlát.
Halldór Jónsson varð 57 ára gam-
all, fæddur 12. nóv. 1857 á Bjarna-
stöðum í Bárðardal, sonur Jóns Hall-
dórssonar og HólmfríSar Hansdótt-
ur, er þá bjuggu á Bjarnastöðum. En
Jón Halldórsson druknaði í Fnjóská
veturinn 1865, aö eins 32 ára gamall.
Var hann þá orðinn hreppstjóri i
sveit sinni og þar forgangsmaður i
mörgu, þótt ekki væri eldri en þetta,
enda hafði faðir hans, Halldór Þor-
grímsson (d. 7. apr. 1860), er lengi
bjó á Bjarnastöðum, veriS búsýslu-
maSur mikill og í fremstu bænda röS.
Jón Halldórsson ljet eftir sig fjög-
ur börn, er hann druknaSi, og var
Halldór elstur þeirra. En hin voru
ValgerSur heitin biskupsfrú, kona
Þórhalls biskups Bjarnarsonar, Páll
bóndi á ÞórustöSum í EyjafirSi og
GuSrún kona Alberts Jónssonar frá
Stóruvöllum, og hefur hún síSustu
árin veriS hjer í Reykjavík hjá Hall-
dóri heitftum bróSur sínum.
Halldór ólst upp á BjarnastöSum
og bjó móSir hans þar eftir lát föSur
hans, og giftist aftur, Sveini Krist-
jánssyni, en andaSist 1874. Fór
Sveinn, stjúpi Halldórs, síSar til
Ameriku og lifir þar enn. Hann var
á ferS hjer heima nýlega.
1881 útskrifaSist Halldór úr latínu-
skólanum, gekk svo á prestaskólann
og útskrifaSist þaSan 1883. SíSan
varS hann skrifari hjá landfógeta og
gjaldkeri SparisjóSs Reykjavíkur, og
var hann þaS til 1886, er Landsbank-
inn var stofnaSur, en þar varS hann
þá gjaldkeri og gegndi því starfi
þangaS til snemma á árinu 1912, en þá
fjekk hann lausn frá því, eftir lækn-
is ráSi, og var þá fariS aS bera mikiS
á þeim sjúkdómi, sem nú hefur leitt
hann til bana.
Halldór kvæntist 16. júli 1886
Kristjönu GuSjohnsen, yngstu dóttur
Pjeturs heitins GuSjohnsens organ-
ista, og lifir hún mann sinn. Börn
þeirra eru: Pjetur bóksali, Jón banka-
ritari, HólmfríSur, Gunnar og Hall-
dór, og eru tveir yngri bræSurnir í
Mentaskólanum, Gunnar í 6. bekk, en
Halldór í I. bekk.
Halldór hefur margt starfaS í al-
mennings þarfir. Hann var í fjölda
fjelaga, er beittust fyrir framförum
og framtakssemi á ýmsum sviSum,
og hlóSust þannig á hann ýms auka-
störf, því hann var starfsmaSur mik-
ill og ósjerhlífinn. Má af þessum fje-
lögum nefna t. d. IshúsfjelagiS, Faxa-
flóabátsfjelagiS, UllarverksmiSjufje-
lagiS, JarSræktarfjelagiS og síðast,
en ekki síst, GóStemplarafjelagiS, en
inn í þaS gekk Halldór haustiS 1901
og starfaSi mikiS fyrir þaS meSan
honum entist heilsa til, var m. a.
lengi í framkvæmdarnefnd Stór-
stúku íslands. 1 bæjarstjórn Reykja-
víkur átti hann sæti yfir 20 ár.
Nokkur ritstörf liggja eftir Hall-
dór, helst um fjárhagsmál. Þar á meS-
al eru tvær ritgerSir i „Andvara“,
önnur um stofnun veSdeildar viS
Landsbankann, rituS, er þaS mál var
í undirbúningi, en hin um hluta-
bankastofnunina, er þaS mál var hjer
fyrst á dagskrá. Hann hefur og rit-
aS fjölda blaSagreina um bankamál
og fjárhagsmál, á fyrri árum einkum
í „Þjóðólf", en síSan í „Lögrjettu".
Um bindindismál ritaSi hann einnig
mikiS og var talinn einna fróSastur
maSur hjer á landi um ástand bind-
indismálsins meSal annara þjóSa.
Halldór var fjörmaSur og gleSi-
maður alla tíS meSan hann var heill
heilsu, og söngmaSur var hann góS-
ur. Hann var einn þeirra, sem stóSu
fyrir útgáfu Söngbókar hins íslenska
stúdentafjelags, sem út kom 1894,
og líka einn þeirra, sem sáu um út-
gáfu Söngbókar Templara, sem út
kom fyrir nokkrum árum.
Annars er hjer aðens fátt talið af
þeirn mörgu og margvíslegu störf-
um, sem Halldór Jónsson hefur gegnt
þann 30 ára tíma, sem hann hefur
starfað hjer í bænum. Hann var vin-
sæll tnaSur meSal samborgara sinna
og naut almenns trausts. Mótblástur-
inn, sem hann átti viS aS stríSa tvö
síSustu árin, mun hann hafa tekiS
sjer nærri, þótt hann mætti honum
meS fullum kjarki, því hann var
stórlyndur maSur. En þá var líka
heilsa hans á þrotum, og ekki sem
drengilegast á hann sótt af sumum
þeim, sem ljetu þau mál til sín taka.
Sáttur við heiminn mun hann þó hafa
fariS hjeSan og laus viS óvildarhug
til nokkurs manns. Hann var sterk-
trúaSur maSur, og á síSustu árun-
um hneigSist hann mest aS lestri guS-
fræSirita.
Reykjavík, 1. jan. 1915.
X. árg.
jánbrautir á Islanili.
Eftir Jón Þorláksson.
IV. Hvað getum vjer?
ÞaS liggur þá fyrir aS athuga hvort
þessi þjóS sje fær um eSa muni verSa
fær um aS standa straum af járn-
brautum, sem kosta 20 miljónir króna.
Vjer skulum þá hugsa oss aS braut-
irnar verSi lagSar fyrir lánsfje, og aS
ekki verSi búiS aS borga aS fullu
fyrsta lániS, þegar seinasti spottinn
verSur lagður. Þá liggur fyrir, aS
minsta kosti um tíma, aS borga vexti
og afborganir af 20 milj. kr. í einu.
Vjer skulum nú gera ráS fyrir að svo
stór lán fáist meS bærilegum — helst
góSum — kjörum, svo aS vextir og
afborgun til samans nemi 5 pct. Þá
ei árgreiðslan 1 milj. kr. — eSa ef
kjörin verSa lakleg, vextir og afborg-
un til samans 6 pct., þá 1 miljón og
200 þús. kr.
Ef landiS verSur ekki fyrir neinu
sjerstöku áfalli, verSa landsmenn
orðnir 100 þús. aS tölu eitthvaS um
1930. Ekki verður fyr lokiS viS aS
leggja brautirnar, því má víst óhætt
treysta. Þetta árgjald, vextir og af-
borgun af verði allra brautanna, nem-
ur þá 10 til 12 kr. á hvert manns-
barn í landinu. Þessa upphæS þarf
aS greiSa úr landsjóði árlega, ef land-
ið á brautirnar, og landsjóSur þarf þá
vitanlega aS fá tekjuauka sem þvi
nemur. Á hvern hátt landsjóSur fær
þann tekjuauka, hvort heldur sem arS
af rekstri brautanna eSa á annan hátt,
um þaS ætla jeg ekki aS ræSa aS svo
stöddu, en líta á máliS frá almennu
sjónarmiSi, og er þá spurningin þessi:
Er nokkurt útlit fyrir aS landiS
verði fært um aS bera framfarafyrir-
tæki, sem hefur í för meS sjer árleg-
an útgjaldaauka ú r 1 a n d s j óS i, er
nemur 10 til 12 kr. fyrir hvert manns-
barn ? Eða meS öSrum orSum: E r u
nokkrar líkur til þess aS
landsmenn verSi færir um
að bæta á sig útgjöldúm til
landsjóSs, sem nema 10 til
12 kr. fyrir hvern mann ár-
1 e ga?
Til skýringar þessu mikilsverSa at-
riSi, set jeg hjer töflu yfir tekjur og
gjöld landsjóSs síðan landiS fjekk
fullkomin fjárforráS og til síSastliS-
inna áramóta, svo og skýrslu um
mannfjöldann í landinu hvert ár, og
í aftasta dálkinum 1 a n d s j ó S s-
tekjur á mann hvert ár. Mann-
fjöldinn árin 1880, 1890, 1901 og 1910
er tekinn eftir manntölunum þau ár,
og er rjettur, og þess vegna eru töl-
urnar þau árin feitletraSar. Mann-
fjöldinn 3 síSustu árin er áætlaSur,
miSaS viS ámóta árlega fjölgun
(0.91 pct.) eins og var frá 1901 til
1910. En mannfjöldinn hin árin er
tekinn eftir manntölum presta, og er
yfirleitt of lágt talinn (viS síSasta
manntal munaSi h. u. b. 200, viS næst-
síSasta manntal um 1200, sem presta-
skýrslurnar þau ár gerSu mannfjöld-
ann minni en manntölin). Tekjur og
gjöld landsjóSsins eru tekin eftir
landsreikningunum, nema tvö síSustu
árin, en þær tölurnar á jeg aS þakka
fjármálaskrifstofu stjórnarráSsins, og
upphæSir, sem teknar hafa veriS aS
láni, ekki taldar meS tekjumegin
Þessi tafla er býsna lærdómsrík,
sje hún vel athuguS. Hún segir sögu
þjóSarinnar í þessi 38 ár aS ýmsu
leyti betur, en gert yrSi annars í
löngu máli. En út í þaS skal jeg ekk-
ert fara. ÞaS er aS eins aftasti dálk-
urinn, sem getur skýrt dálítiS þaS
mál, er hjer liggur fyrir. Fyrsta lög-
gjafarþingiS endurreista kom saman
1875, og þaS samdi fjárlögin fyrir
fjárhagstímabiliS 1876—77. Land-
sjóSstekjurnar reyndust rúmar 4 kr.
á mann, en sem betur fór voru þó
gjöldin enn þá minni. Ef þeir þing-
mennirnir 1875 hefSu veriS spurSir
aS, hvort landiS væri fært um fyrir-
tæki, sem kostaSi 10—12 kr. á mann
árlega, þá hefSu þeir haft góSar og
gildar ástæSur til aS svara nei. En
svo fór nú samt, aS tæpum 30 árum
síSar, eitthvaS 1904 til 1905, v o r u
landsjóSstekjurnar orSnar 10 kr.
hærri á mann, heldur en þeirra fjár-
lög gerSu þær. Og viti menn, næst
þar á eftir liSu ekki nema 8—9 ár —
þá voru tekjurnar orSnar e n n þ á
ö S r u m 10 kr. hærri á mann. Halda
menn aS þær hætti nú aS vaxa? Nei,
veriS þiS alveg rólegir. N æ s t u
10 krónurnar á mann ko m a
1 í k a, þær koma hvort sem nokkrar
járnbrautir verSa bygSar eSa ekki.
En þaS stendur ekki alveg á sama
hvort næstu tíu krónurnar eru bútaS-
ar sundur í allrahanda meflra eSa
Tekjur og gjöld íslands 1876—1913.
Tekjur
Ár. Tekjur. Gjöld alls. Mannfjöldi. á mann.
Kr. Kr. Kr.
1876 299.474-77 212,490.82 72,479 4-13
1877 3ILI50-57 250,303-63 73,308 4.24
1878 363,949.49 329,306.16 74,118 4.91
1879 466,997.27 386,801.53 74,568 6.27
1880 403838.10 359,022.91 72,445 5-57
1881 418,035.52 411,897.65 72,453 5-77
1882 500,106.11 381,512.75 7LI75 7-03
1883 518,908.06 410,680.70 69,772 7.42
1884 503,503-64 405,327.99 70,513 7-i4
1885 471,691.49 449,698.97 7L613 6-59
1886 392,980.28 481,763.61 7L52i 5-50
1887 363,473.40 478,140.64 69,641 5.22
1888 372,014.53 417,818.25 69,224 5-37
1889 396,294-30 465,261.63 69,574 5-70
1890 S85,I96-I5 482,941.63 70,927 8.25
1891 622,088.36 491,053.58 70,494 8.82
1892 577,30345 488,545.44 71,221 8.12
1893 633,711.66 506,343.78 71,685 8.84
1894 , 686,660.61 611,494.67 72,177 9-5i
1895 719,705.07 59l,953-78 73,499 9-79
1896 77L588.57 686,529.64 74,682 10.32
1897 768,267.45 716,033.61 75,663 10.15
1898 743,926.12 789,220.29 76,237 9.76
1899 752,907.87 748,687.05 76,383 9.86
19OO 808,931.72 790,190.38 76,308 10.60
1901 875,100.32 819,764.21 78,470 11.15
1902 1,051,560.93 896,334.89 77,403 I3-58
1903 1,011,981.72 936,903.74 78,539 12.88
1904 1,053,124.88 1,156,143.57 78,802 I3-36
1905 1,212,848.14 1,109,299.05 79,462 15.26,
1906 L355455-I4 1,379,211.52 80,789 16.78
1907 1,644,949.43 1,733,025.54 81,760 20.12
1908 1,602,091.25 1,738,541.65 82,777 19-35
1909 1,539479,96 1,604,788.56 83,833 18.36
I91O 1,692,185.94 1,777,901.08 85,183 19.87
1911 1,827,918.66 1,822,166.43 86,000 21.25
1912 2,088,430.00 2,014,682.00 86,700 24.09
i9J3 2,247,341.87 2,007,298.54 87,400 25,7i
minna skemtilegan óþarfa, eSa þeim
er variS til þess aS búa svo um aSal-
atvinnuveg þjóSarinnar, aS íramtíS
hans sje jafn-örugg, eins og framtíS
annara atvinnuvega meSal siSaSra
þjóSa. ÞaS verSur munur á gjald-
þolinu, eftir því til hvers landsjóSs-
tekjunum er variS. ÞaS af landsjóSs-
tekjunum, sem variS er í gagnslaus-
an óþarfa, hvort sem þaS er nú til
þtss aS látast kenna grísku, eSa til
þess aS leggja gagnslausan vegar-
spotta, eSa eitthvaS annaS — þaS
fje er tekiS út úr veltunni hjá gjald-
endunum, tekiS frá þeim, gert þeim
arSlaust. En þaS fje, sem variS er til
annara eins nytsemdarfyrirtækja og
járnbrauta, til þess aS losa landsmenn
viS samgönguteppu, horfellishættu,
eldsneytisskort og áburSarskort —
þaS er ekki tekiS frá gjaldendunum.
ÞaS er sett á vöxtu fyrir þá sjálfa.
ÞaS er lagt í fyrirtæki, sem gefur
þeim, gjaldendunum sjálfum, miklu
meiri tekjur, miklu hærri vexti, held-
ur en þeir gætu fengiS af því í nokkr-
um sparisjóSi eSa í veltunni hjá sjer
sjálfum.
Mjer fyrir mitt leyti finst þaS ekki
vera nokkurt efamál, aS landssjóSs-
tekjurnar á mann muni halda áfram
aS vaxa, muni vaxa enn um 10—12
kr. á mann — og meira til. Og mjer
finst jeg ekki geta veriS neitt hrædd-
ur um aS landiS „fari á hausinn“ fyrir
því. En eflandiSerfærtumaS
leggja sjer til þessu hækk-
u n á landsjóSstekjun u‘m,
þá er þaSlxkafærtumaS
leggja járnbr a'u t i r f y r i r
20 miljónir króna.
LandsjóSstekjur annara ríkja eru
taldar fram á mjög mismunandi hátt,
og því erfitt aS gera samanburS milli
landanna. Samt má ráSa ofurlítiS í
þaS, hvort vjer sjeum búnir aS ná
hámarkinu aS því er landsjóSstekjur
á mann snertir, af samanburSi viS
önnur lönd, og set jeg hjer 1 a n d-
sjóSstekjur á mann nokkurra
ríkja eftir „Fánabókinni“, bls. 78-79:
Bretland................... 73-8o
Ástralia .................. 72.00
Danmörk.................... 61.20
Noregur.................... 54-00
SvíþjóS ................... 45-9°
Þýskaland.................. 43-20
Frakkland.................. 85.50
Bandaríki N. Am........... 40.50
Kanada .................... 59-4°
Newfoundland .............. 54-00
Þetta getur veriS gott og blessaS,
kann einhver aS segja, en er nú ekki
samt veriS aS gera ósanngjarnar kröf-
ur til okkar, þessara fátæku íbúa í
þessu fámenna og strjálbygSa landi,
aS heimta af okkur aS viS leggjum
járnbrautir um landiS — eins og aSr-
ir ?
Þá er aS athuga þaS dálítiS nánar.
Athuga hvaS aSrir hafa get-
aS, og hvaS vjer ættum aS
g e t a í samanburSi viS þá.
RRÓF. FR. RAUSENBERGER,
sem hjer er sýndur á myndinni, er sá
maSur, sem sagt hefur fyrir um smíSi
á hinum frægu 42 cm. stórskotavjel-
um ÞjóSverja, sem engir kastalar
hafa staSist nú i stríSinu.