Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 04.08.1915, Side 1

Lögrétta - 04.08.1915, Side 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON, Þingholtsstræti 17. Talsími 178. Reykjavík, 4. ágúst 1915. Eins og áöur hefur verið getiS um, gafst her ÞjóSverja í SuSur-Afr- íku nýlega upp fyrir her þeim, sem Botha yfirráSherra fór meS inn i ný- lendur ÞjóSverja þar og stýrSi sjálfur. 13. mai í vor brautst Botha meS her sinn inn í höfuSborg nýlendunnar, Windhuk, en þýski herinn, sem var aS eins fáar þús., hjelt undan til norSurs. Borgmeistarinn í Wind- huk gaf þá bæinn upp, og sýnir myndin hann, sem er i ljósum jakkaföt- um, í samtali viS Botha, sem er í búningi þeim, sem Rhaki er kallaS- ur. MeS samningum þeim, sem þeir Botha og borgmeistarinn gerSu, var nýlendan í raun og veru fallin í hendur Englendinga, en þó varSist þýski herinn þar sySra alt fram til 9. júlí, er hann gafst upp og herfor- ingi ÞjóSverja gerSi friSarsamning viS Botha. Nr. 35 Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir i Bókauerslun Sigfíisar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. Kenslð í bökfærslu. Námsskeið. Fyrir 10 árum lagSi jeg til í rit- gerS um atvinnumál, sem út kom 8. júni 1905 í „Frey“, aS tekiS væri aS kenna ungum mönnum bókfærslu, sjerstaklega nemendum i gagnfræSa- skólanum á Akureyri og í almenna mentaskólanum (gagnfræSadeild- inni). Ef alþingi vildi eigi láta byrja á þessu í fleiri skólum en einum, mundi best aS byrja á því viS gagn- fræSaskólann á Akureyri. Þar mundi hægt aS fá kennara i bókfærslu, þar sem kaupstjóri Hallgrímur K r i! s t ji n, s s o n var. Þetta þurfti eigi aS kosta landiS nema 150 kr. á ári: bókfærslu mætti læra á 3 mán- uSum. Jeg man þaS aS skólastjóri gagn- fræSaskólans, sem er mjög verksjeS- ur maSur, tók þessu vel, en alþingi hafSi þá um margt annaS aS hugsa en efnahag landsmanna og sinti þessu eigi. Hallgrímur Kristinsson hafSi þá undanfarandi vetur dvaliS i Dan- mörku, lært þar bókfærslu og unniS í sameignarkaupfjelaginu í Askov og kynst þar fyrirkomulagi danskra sameignarkaupfjelaga. Þá er hann kom aftur til Akureyrar, fjekk hann svo mikiS aS gera, aS koma á fót kaupfjelagi EyfirSinga og stjórna því, aS hann gat eigi af eigin ram- leik fengiS færi á aS kenna bókfærslu, þótt hann tæki þessu máli vel og væri fús á aS kenna frá sjer. Hallgrímur Kristinsson hefur nú um tíu ár stjórnaS kaupfjelagi Ey- firSinga, sem hann stofnaSi eftir fyr- irmynd danskra sameignarkaupfje- laga, og gert þaS svo vel, aS kaup- fjelag þetta er orSiS hiS mesta og besta fjelag í sinni grein á íslandi. Nú er þessi dugnaSarmaSur orS- inn ráSanautur samvinnufjelaganna á íslandi, eins og hann var sjálfkjör- inn til; má vera aS hann fái nú betri tíma á vetrum, og geti vel fengiS 6 vikna tíma til þdss aS halda náms- skeiS í bókfærslu á Akureyri, ef al- þingi vill stySja hann til þess. ÞaS þarf sannarlega ekki aS kosta mikiS. Til þess aS bændur geti tekiS versl- unina i sínar eigin hendur, selt vörur sínar í sameiningu úr hverri sveit og keypt vörur í sameiningu til heimila sinna, þurfa þeir allmargir aS kunna bókfærslu. í hverri sveit ættu aS vera nokkrir menn, sem gætu haldiS wsl- unarbækur svo í góSu lagi værí. Menn þurfa oft á bókfærslu aS halda í daglegu lífi, og því er gott fyrir marga aS kunna hana. Á hinum síSustu árum hafa ýms kaupfjelög falliS um koll og fje tap- ast svo hundruSum þúsunda króna skiftir. ÞaS þarf eigi annaS en aS minna á kaupfjelagiS í Múlasýslu og hiS mikla fjártjón þar, (töoooo kr. aS sögn.manna þaSan), kaupfjelag ísfirSinga og kaupfjelög- in á Snæfeiisnesi og í Árnessýslu. Mörg önnur fjelög hafa einnig fariS á höfuSiS, og eru öll líkindi til aS um miljón króna hafi tapast á þentian hátt á síSustu 10 árum. Þótt óregla og óráSvendni hafi stundum átt nokk- urn þátt í þessu, er þó enginn efi á því, aS ill og ófullkomin bókfærsla hefur valdiS hjer mestu. Ef bæSi af- greiðslumenn allra þessara fjelaga, stjórnendur þeirra og stofnendur og endurskoSunarmenn hefSu allir kunn- aS bókfærslu, mundi alt hafa fariS betur. ÞaS er því enginn efi á því, aS vanþekking landsmanna á bók- færslu veldur þeim um 100000 kr. skaSa á hverju ári, því auk þess sem þegar er getiS, hafa þeir oft óhag og tjón af því í daglegu lífi, aS kunna eigi bpkfærslu. Úr þessu má bæta með mjög litl- um tilkostnaSi. Haganlegast mundi vera aS halda fyrst i svo sem þrjú ár námsskeiS í bókfærslu á Akur- eyri og annaS í Reykjavík. Kennar- ar í reikningi skyldu meSal annara læra þar bókfærslu, og siSan skyldu þeir kenna hana í sem flestum skólum landsins, sjerstaklega í gagnfræða- skólunum öllum, bændaskólunum og öSrum unglingaskólum. ÞaS er eigi nóg aS menn læri bókfærslu í versl- unarskólanum og kaupmenn kunni bókfærslu; hana þurfa aS kunna mjög margir menn aSrir víSsvegar um alt land, í hverri sveit þar sem menn hugsa um fjelagsskap og framfarir, og vilja komast áfram. Þá er kunnátta manna í bókfærslu er orSin almenn um alt land, má fyrst koma á kaupfjelögum alment og sam- vinnufjelagsskap um margt, og þá getur hagur landsmanna batnaS stór- um, eins og æskilegt er og allir ættu aS vinna aS. Kaupmannahöfn 3. júlí 1915. Bogi T h. MelsteS. Alþingi. 9. Um frestun á framkvæmd laga nr. 50, 20. okt. 1905, um sölu þjóS- jarSa, og laga nr. 31, 16. nóv. 1907, um sölu kirkjujarSa. Flm.: Sv. Bj., Sk. Th., Pjetur J. og Sig. Sig., aS framkvæmd laga þessara skuli frest- aS um 5 ára bil frá 1. nóv. 1915 a'ð telja. 10. Hafnarlög fyrir Akureyrar- kaupstað. Flm. M. Kr. 11. Um stofnun kennaraembættis í liffærameinfræSi og sóttkveikju- fræSi viS háskóla íslands. Flm. G. Hannesson. 12. Um breyting á lögum nr. 40, 30. júlí 1909, um sóknargjöld.: Flm. Hák. Kristófersson. — Hver maSur 15—60 ára aS aldri, og þeir sem eldri eru en 60 ára og útsvarsskyldir eru taldir, hvort heldur karl eSa kona og í hvaSa stöSu sem er, skal greiSa gjald í prestlaunasjóS 1.50 kr. á ári. Til kirkju 75 aura á ári. 13. Um breyting á fátækralögum m,. 44, 10. nóv. 1905. Flm.: Hákon Kristófersson. — 32. gr. nefndra laga orSist þannig: MeS þeirri undantekn- ingu, sem getur um í 36. gr. laga þess- ara, vinnur hver sá, er hefur rjett innborinna manna, sjer framfærslu- rjett í þeirri sveit (31. gr.), þar er hann hefur eftir 16 ára aldur dvaliS lengst samtals búandi eSa vistfastur, eSa haft löglegt heimilisfang, enda hafi hann ekki þegiS sveitarstyrk á þeim árum. 14. Um löggilta vigtarmenn. Flm.: M. Kr. og Matth. Ól. — í kaupstöS- um og kauptúnum landsins skulu vera löggiltir vigtarmenn, svo margir, sem þörf er á. Lögreglustjórar tilnefna þá, hver í sínu umdæmi, og gefa þeim erindisbrjef. 15. Um heimild til aS selja hálfa jörSina MöSruvelli í Hörgárdal. Flm: M. J. Kr. 16. Um bráSabirgSabreytingu á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, flytur dýrtíSarnefndin. AS meðan NorSur- álfuófriSurinn standi, skuli fuglafriS- unarlögunum vera breytt meSal ann- ars svo, aS rjúpur sjeu friSaSar frá 15. febr. til 15- sept., flestar anda- tegundir frá 1. apr. til 1. sept., svan- ir frá 1. apríl til 15. sept. og lundi frá 10. mai til 20 júní. 17. Um heimildir fyrir landsstjórn- ina til ýmsra ráSstafana út af NorS- urálfuófriSnum, frá dýrtiSarnefnd- inni. 1. gr. SameinaS alþingi kýs, jafn- skjótt og verSa má, 5 manna nefnd, til þess aS vera landsstjórnini til ráSuneytis um ráSstafanir til aS tryggja landiS gegn afleiSingum af NorSurálfuófriSnum. 2. gr. í þessum tilgangi heimilast stjórninni, ef þörf gerist: 1. AS kaupa frá útlöndum fyrir landssjóSs hönd hæfiiegar birgSir af nauSsynjavöru, svo sem korni, kolum, salti, steinoliu, vjelaoliu, veiSarfærum, læknislyfjum o.s. frv. 2 AS verja til slíkra kaupa hand- bæru fje landssjóSs, er hann má missa frá öSrum lögmæltum út- gjöldum. 3. AS taka ennfremur alt aS einni miljón króna lán til slíkra kaupa. 3. gr. Landstjórninni er og heimilt aS leggja bann aS einhverju leyti eSa öllu viS útflutningi eSa sölu úr landi á aSfluttum vörum, ef slíkt skyldi reynast nauSsynlegt. Þó er heimilt aS birgja upp skip, er sigla frá ís- landi til næstu erlendrar hafnar, sem það ætlar aS koma á, svo og íslensk fiskiskip meSan þau stunda fiskiveiS- ar viS ísland. \ Á sama hátt heimilast landsstjórn- ir.ni aS leggja bann viS útflutningi íslenskra afurSa, þar á meSal kjöts, fiskjar, fugla, lifandi hesta, lifandi sauSfjár, ullar o. s. frv. Landsstjórnin getur gefiS undan- þágur undan slíkum útflutningsbönn- um og meðal annars bundiS slíkar undanþágur skilyrSum, er hún telur nauSsynleg til þess aS tryggja lands- mönnum nægar birgðir af umræddun. afurSum. Ennfremur má landsstjórnin, ef al- menningsþörf í einhverju bygSarlagi eSa i landinu í heild sinni krefur, taka eignarnámi matvæli og eldsneyti hjá kaupmönnum, framleiSendum eða öSrum, gegn fullu endurgjaldi. Enn fremur heimilast landsstjórn- inni aS leggja bann viS tilbúningi verslunarvöru, sem nauSsynleg mat- væli eru notuS til, án þess aS versl- unarvaran sjálf geti talist til nauS- synjavöru. 4. gr. Landsstjórnin ákveSur, hvort gera skúli framangreindar ráSstafan- ir og hve nær, svo og á hvern hátt skuli ráSstafa birgSum þeim, sem keyptar kunna aS verða samkvæmt lögum þessum eða teknar eignarnámi, og hvernig skuli selja þær. Landsstjórnin ákveSur meS reglu- gerS eða reglugerðum, ef þörf þykir, hvernig framkvæma skuli ráSstafanir þær, er hún gerir samkvæmt lögum þessum og má verja til þess fje úr landssjóSi, ef meS þarf. Refsingar fyrir brot gegn ráS- stöfunum þeim, er landsstjórnin ger- ir meS heimild 3. gr. laganna, ákveSui landsstjórnin á þann hátt, sem henni þykir viS eiga um leiS og hver ráS- stöfun er gerð. Landsstjórnin getur krafist þess, aS viSlögSum sektum, aS einstakir menn og fjelög gefi henni þær skýrslur um birgSir af vörum og þörf á vissum vörutegundum, er henni þykir þurfa til aS mynda sjer álit um vöruþörfina á hverjum tíma. 6. gr. Lög þessi öSlast gildi þegar í staS og gilda til loka næsta þings, nema löggjafarvaldiS geri aSrar ráð- stafanir. 18. Um breytingu á sveitarstjórn- arlögum frá 10. nóvbr. 1905. Flm.: GuSm. Ólafsson. — Kosningar til hreppsnefnda og sýslunefnda skulu fara fram meS leynilegri atkvæSa- greiðslu. 19. Um maurdrepandi aukabaS á sauSfje. Flm.: Bjarni Jónsson frá Vogi. 1. gr. Tólf dögum fyrir eSa eftir þrifaböSun, eftir lögum nr. 46, 10. nóv. 1913, þá er næst verSur eftir þaS, er lög þessi ganga i gildi, skal alt sauSfje á landinu baSaS úr maur- drepandi baSlyfi. 2. gr. Á þvi ári skal hiS lögskip- aSa þrifabaS vera úr sama baSlyfi sem aukabaSiS eSa öSru jafnbanvænu fyrir kláSamaur. 3. gr. Hvorutveggja böSunin skal framkvæmd eftir fyrirsögn dýralækn- anna Magnúsar Einarssonar og Sig- urSar Einarssonar pg undir umsjón þeirra. 4. gr. LandssjóSur greiSir þann kostnaS, sem leiSir af aukabaðinu, fyrir baSlyf og umsjón. 5. gr. Lög þessi ganga í gildi 1. nóvember 1915. 20. Um mælingar á túnum og mat- jurtagörSum. Flm. Þór. Ben. og Sig. Sig. — Tún öll og matjurtagarSa í landinu, utan kaupstaSa, skal mæla á næstu sex árum eftir aS lög þessi koma i gildi. Sýslunefndir skulu sjá um framkvæmd mælinganna. — 21. Um breythig á lögum nr. 35, 20. okt. 1913 um ritsíma og talsímakerfi Islands. Flm. Bj. Þorl. og Kr. Dan. 22. Um póstsparisjóSi. Frá spari- sjóSsnefndinni. Frumv. þetta er sam- ið af S. Briem póstmeistara. — Til- gangur póstsparisjóSsins er aS auka sparsemi, með því aS taka á móti fé til ávaxta á ábyrgS landssjóSs, og auka innstæSuna með því aS bæta við vöxtum, en jafnframt aS hafa alt af nægilegt fé handhægt. 23. Um breyting á lögum nr. 59, 22. nóv. 1907 um fræSslu barna. Flm. X. árg. Karl Finnbogason og Karl Einarsson. 24. Um breyting á lögum nr. 58, 22. nóv. 1907 um stofnun brunabóta- fjel. íslands. Flm. M. K. og Matth. Ó!. 25. Um breyting á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907. Flm. B. Jónsson. 26. Um viSauka og breytingar á lögum nr. 44, 30. júli 1909, um aS- flutningsbann á áfengi. Flm. Bj. Þorl. 1. gr. Skylt er hverjum skipstjóra, er frá útlöndum kemur, aS tilkynna lögreglustjóra, um leiS og hann sýnir skipsskjölin, hvort nokkuS áfengi sje í skipinu, og þá hve mikiS. Nú hefur skipiS áfengi frá útlönd- um, er ekki á aS fara til umsjónar- manns áfengiskaupa, og skal lög- reglustjóri þá á hinni fyrstu höfn, er skipiS kemur til, setja embættisinn- sigli sitt fyrir hiS aSflutta áfengi, og ábyrgist skipstjóri, aS innsigli sjeu ekki brotin, eSa af áfenginu tekiS fyr en skipiS er alfariS frá landinu, enda gangi lögreglustjóri úr skugga um þaS, áSur en skipiS lætur úr síSustu höfn, aS innsiglin sjeu heil, og aS ekk- ert hafi veriS tekiS af áfenginu. Rannsaka skal lögreglustjóri jafn- an á fyrstu höfn, hvort áfengi er í skipinu. Ef áfengi hefur veriS skotiS undan innsiglan, varSar sem innsiglisrof. Ekkert íslenskt fiskiskip má flytja nokkurt áfengi til landsins. Skipstjóri ber ábyrgS á brotum öll- um gegn þessari grein. Fyrirmæli þessarar greinar ná ekki til herskipa. Sleppa má rannsókn og innsiglan í erlendum fiskiskipum, sem koma hingaS í höfn eSa aS landi snöggvast, ef lögreglustjóri telur þaS hættu- laust. 2. gr. Nú er maSur ölvaSur á al- miannafæri, og má þá láta hann sæta sektum frá 10 til 100 króna. Þá skal hann og gera grein fyrir því, hvernig hann hefur fengið áfengi þaS, er hann hefur ölvaSur af orSiS. Geti hann ekki fært sönnur á, aS hann hafi fengið þaS, án þess brotin væru lögin um aSflutningsbann á áfengi, skal hann talinn brotlegur gegn 1. gr. laga nr. 44, 30. júlí 1909. Taka má fastan hvern þann mann, er ölvaSur er á almannafæri, en ekki má hafa hann í gæsluvarShaldi leng- ur en 24 klukkustundir. 3. gr. Nú verSur þaS uppvíst, aS einstakir menn hafa áfengi í vörsl- um sínum, sem ekki hefur veriS sagt til samkvæmt þvi, sem ráS er fyrir gert í 11. gr. nefndra laga, innan 4 vikna eftir aS lög þessi öSlast gildi, og skal þá líta svo á, aS þeir hafi gerst brotlegir gegn 1. gr. oftgreindra laga frá 1909. Lögreglustjóri skal, hver í sínu um- dæmi, auglýsa ákvæSi þessarar grein- ar, á þann hátt, sem gerist um opin- berar auglýsingar, i síSasta lagi 14 dögum áSur en umgetinn frestur er liSinn. 4. gr. 8. gr. oftnefndra aSflutnings- bannlaga orSist þannig: Öllum, sem samkvæmt lögum þess- um hafa heimild til innflutnings á áfengi, er óheimilt aS veita þaS, gefa, selja eSa láta af hendi til annars manns, nema þaS sje áSur gert óhæft ti! drykkjar. Þó mega lyfsalar og hjeraSslækn- ar selja mönnum eftir lyfseSli lög- gilts læknis þaS áfengi, sem löggilt er til lækninga. BannaS er aS löggilda til lækninga í lyfjaskrá landlæknis þá áfengis vökva, sem ætlaSir eru til neyslu. Um sölu lyfja þeirra, sem áfengi er í, setur landlæknir reglur þvi til tryggingar, aS áfeng lyf verSi ekki höfS til neyslu, heldur eingöngu til lækninga. Um sölu áfengis, sem gert hefur veriS óhæft til drykkjar, setur stjórn- arráSiS reglur því til tryggingar, aS þaS verSi ekki haft til þess aS brugga úr þvi áfenga drykki. 5- gr. Brot gegn 1. grein laga þess- ara varSa 200 til 2000 króna sektum, er renna í landssjóS. Áfengi, er ís- lensk fiskiskip flytja til landsins, skal upptækt og er eign landssjóSs.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.