Lögrétta - 13.10.1915, Blaðsíða 2
68
LÖGRJETTA
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið-
vikudegi og auk þess aukablöð við og við,
minst 60 blöð alls á ári. Verð: 4 kr. árg. á
lslandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi 1. júlí.
fyrir um, hvort hún vildi gangast fyr-
ir steinolíukaupum. En landsstjórnin
vildi eigi gera þaö, en bauðst hins-
vegar til þess aS lána Fiskifjelaginu
fje, ef þaö vildi beitast fyrir kaup-
unum. VarS það því aS ráSi, aS
FiskifjelagiS leigSi rúm í skipinu íyr-
ir 3500 olíutunnur.
VerSiS á þessari olíu er 33 kr. tn.,
en í hverri tunnu eru 200 pottar.
„Frjettir“.
Frá Akureyri segja „Frjettir“ þetta
8. þ. m.: Verkamannafjelag bæjarins
og nokkrir aSrir menn keyptu kola-
farm frá Skotlandi. VerSiS á þeim
varS 43 kr. smálestin komin á bryggju
og er þá greiddur tollurinn.
KjötverSiS fer hjer hækkandi og
kostar nú kjöt og mör kr. 1.00 tví-
pundiS. Gærur eru mjög aS falla í
verSi af því þær fást ekki fluttar til
Þýskalands og verSa miklu lægri en
í fyrra. Vöntun er hjer tilfinnanleg á
ýmsum vörum, svo sem íslenskii
smjöri, skyri, mjólk, harSfisk og kál-
meti. Hákarl sjest alls ekki. VerS á
ungum áburSarhestum er hjer nú 200
—300 kr. og svipaS verS á góSum
kúm.
• Margrjet Einarsdóttir Thorlacius
(tengdamóSir Eggerts kaupmanns
Laxdals) er nýdáin, 96 ára aS aldri.
Frá Húsavík segja „Frjettir“ þetta
frá 27. f. m.: „MikiS kapp leggja nú
verslanir hjer á aS ná í íslenskar af-
urSir til útflutnings í haust. BjóSa
þær allhátt verS fyrir: kjöt 88—92
aura kílóiS, mör 70 aura kilóiS, gærur
1,70 aura kílóiS. Verslun Örum &
Wulffs varS fyrst til þess aS ákveSa
þetta verS og fóru þá aSrir kaupmenn
í kjölfar hennar. VerS á gærum er
hvergi á landinu fastákveSiS enn
annarstaSar en hjer, og á SauSár-
króki, en þar er þaS ekki nema 1.25.
Fjórar Húsavíkurverslanirnar hafa
sent erindreka norSur í Kelduhverfi,
ÖxarfjörS og Núpasveit til þess aS
kaupa þar fje á fæti. í förina slóust
meS þeim þrír menn frá Akureyri í
sömu erindum."
Minningarsjóður var stofnaSur viS
jurSarför Torfa í Ólafsdal 2. júlí síS-
astl. af 10 lærisveinum hans, sem þar
voru staddir og skutu þá saman til
byrjunar 250 kr., en sjóSurinn á aS
bera nafn Torfa og skal verSlauna úr
honum framkvæmdir í landbúnaSi.
Stjórn LandbúnaSarfjel. íslands sjer
um sjóSinn, en gjöfum til hans veitir
viStöku Bjarni Jensson bóndi á Ás-
garSi í Dalasýslu.
Læknablaðið. Af því eru nú komin
út 9 tbl. og er þaS myndarlegt blaS
meS margskonar fróSleik um heil-
brigSismál.
Heiðurssamsæti verSur Tr, Gunn-
arssyni fyrv. bankastjóra haldiS í
ISnaSarmannahúsinu á áttræSisaf-
mæli hans 18. þ. m.
Fimtugsafmæli Jóns Laxdals kaup-
manns og tónskálds er í dag, og í til-
efni af því heldur söngfjelagiS „17.
júní“ samsöng í BárubúS kl. 8)4 í
kvöld, og syngur aS eins lög eftir
Laxdal.
Fyrirlestur flutti Einar skáld Hjör-
leifsson síSastl. sunnudag um „dul-
arfylsta fyrirbrigSiS", en svo nefnir
hann fyrirboSa um þaS, sem fram
kemur siSar. Húsfyllir var, og fyrir-
lesturinn endurtekinn i gærkvöld.
Háskólinn. Ág. Bjarnason próf.
byrjar þar í kvöld fyrirlestra sína um
undirstöSuatriSi siSfræSinnar. Þeir
eru haldnir kl. 7—8. En kl. 6—7 á
miSvikud.kvöldum eru fyrirlestrar H.
Wiehes um sögu danskrar tungu og
talar hann á íslensku. Þessir fyrir-
lestrar, sem hjer er bent á, eru fræS-
andi og vel aSgengilegir fyrir alla.
MUskw.
Brúkaður trjáviður, ýmist lítið
skemdur eða óskemdur, er seldur
vægu verði við nýja húsið, Banka-
stræti 11. Menn snúi sjer til yfirsmiðs-
ins, Finns ó. Thorlaciusar.
Einnig hef jeg nokkurn afgang af
sívölu járni, einkar hentugu í stein-
steypuloft, smábrýr 0. fl., sem selst
nú þegar eða á næsta vori.
Jón Þorláksson.
Um vedráttufar
á íslandi.
4. Graslitlu og grasgóöu
s u m r i n. Graslítil sumur yfirleitt
voru 22 á 17. öldinni. En 19 voru
þau grasgóð. Á 18. öldinni var gras-
vöxtur lítill 24 sinnum en góðu gras-
árin voru 18. Á 19. öldinni tel jeg
graslitlu sumrin 22 og góS grasár
16. Frábær voru þau 1846 og 7. Gras-
minstu árin á 19. öldinni voru 1802,
1807, 1866, 1882 og 1892. Þetta síð-
asta ár var grasbresturinn a,lment
talinn j/3—y2 minni en í góðum með-
alárum. SvipaS þessu er grasbrestur
i verstu grasárum. Þó mun lakar hafa
verið (ýkjurnar frá reiknaðar) 1695
— einkum í útkjálka-harðindasveit-
um. Taðan þar svo sallasmá sum-
staðar (af illa ræktuðum túnum
auðvitað) að eigi varð bundin.
Eigi eru hjer talin þau árin, sem
grasvöxtur hefur verið rýr í stöku
lijeruðum, heldur þau, sem graslítil
voru yfirleitt, að minsta kosti aö mun
um meira en hálft landið. — Sæmileg
grasár eru stundum syðra þótt h ið
gagnstæða sje nyrðra. Þetta kemur
einkum fyrir x miklum isárum, þeg-
ar ísinn liggur fyrir Norðurlandi.
Eftir mikla frostavetra, veröur gras-
vöxtur venjulega með minsta móti
um alt land, hvað sem hafís líður.
Besta grassumar var eftir mikla
frostaveturinn 1699. En þá var vor-
og sumarveðrátta ágæt um alt land.
5. Votviðrasumrin. Þau eru
býsna mörg votviðrasumrin á hverri
öld, einkum á Suður- og Vesturlandi.
Jeg tel það aSeins óþurkasumur, sem
valda allmiklum eSa miklum skemd-
um á heyjum yfirleitt, aS minsta
kosti í freklega tveimur landsfjórð-
ungum sama sumar. Venjulegast er
allþurviSrasamt víSast á NorSurlandi,
þegar óþurkar eru vestra eSa sySra.
Þegar óþurkar á NorSurlandi stafa
af hafísþoku og kuldabrælu eSa
sudda, þá er venjulega þurt á SuSur-
landi og um mest alt Vesturland.
Strandasýsla tilheyrir Vesturlandi
landfræSislega, en Noröurlandi nálega
ávalt aS því er veSráttu snertir. VeS-
urfar í Skaftafellssýslunum líkist aS
jafnaSi veSráttu SuSurlands. Þó ber
mjög út af þessu. — Oft eru óþurkar
um alt land meiri og minni aS sumr-
inu, aS vísu ekki alstaSar á sama
tíma. ÞaS stafar frá hafjsnum og
hvernig hann þá liggur viS eSa ná-
lægt landi. Mikil óþurkasumur voru
18 á 17. öld, 22 á 18. öld og 23
á 19. öld. Á Suður- og Vestur-
landi voru á öldinni fleiri óþurka-
sumur. — Eigi tel jeg þá óþurka,
sem eingöngu komu fyrir slátt, og
eigi heldur haustrigningarnar, sem
eru svo algengar á SuSur- og Vestur-
landi, að þau haustin eru miklu fleiri,
sem hrakviSra og vætusöm eru en
hin, sem þurviSrasöm eru til muna.
Þegar hafís er viS land fram eftir
sumri, er venjulega þurt á SuSur-
landi, en þá má vænta óþurka eftir
höfuSdagsstraumana, sem svo eru
hjer nefndir. Stundum skella óveSr-
in á um 10. september eSa þar um.
Hafi miklar vætur veriö aS vorinu og
óþurkar mestallan sláttinn, en þurka-
samt nyrSra, má oftast vænta þur-
viðra eftir höfuðdag eSa í september
fyrir leitir. Bestir eru þá austræning-
ar. Oftast koma óþurkasumur í röS
hvert á eftir öðru á Suöur- og Vest-
urlandi tvö eSa þrjú og jafnvel fjög-
ur. Mun þá oftast vera mikill ís í
vesturátt eigi langt frá landi.
6. Fellisvetrar. Þeir eru
raunalega márgir fellisvetrarnir. Á
17. öldinni fjell peningur landsmanna
aö mun 34 sinnum, stundum náöi
fellirinn yfir alt land, en stundum ein-
staka landsfjóröunga aS mestu leyti.
Telja má þó víst, aS fá hafi þau vor-
in veriS, á 17. og 18. öld, aö ekki
hrykki meira og minna upp af af
bústofni bænda, þaS veikbygSasta af
skepnunum. Þess háttar var algengt
0g um þaS var ekki fengist; kallaðist
þaö eigi fellir, heldur eSlileg van-
höld úr „skytupest“ og „ódöngun".
En orsökin: vanfóðrun eöa óholt fóS-
ur. —
Á 18. öldinni varS almennur
skepnufellir 36 sinnum og mjög mik-
ill 1742, 52, 54, 66, 72, 84 og 92. í
Mýrasýslu einni fjell 1756 um 2000
fjár, auk hrossa. Talið hefur veriS
aS á NorSur- og Austurlandi hafi fall-
iS þaS ár 50 þús. fjár og 4 þúsund
hrossa. En í þeim harðindakafla dóu
á öllu landinu úr ýmsum kvillum og
vanfóörun rúml. 9 þús. manns, því
haröindi voru til lands og sjávar. Af
einhæfri fæSu uröu menn mjög næm-
ir fyrir farsóttum. Fæstir munu bein-
línis hafa dáiS úr hungri. Þess ber
einnig aS gæta, aS þeir, sem veikir
eru, nálega sama af hverju sem er,
deyja mjög ef þeir ekki hafa hentugt
fæSulag, þótt ella lifðu.
Alveg sjerstakur skepnufellir varS
árin 1784 og 85. ÞaS stafaSi aS mestu
leyti af hinum óvenjumiklu eldgosum
í Skaftárgljúfrum, þeim mestu, er
sögur fara af. Askan barst um alt
land meö ólyfjan, sem spilti grasvexti
cg gerSi grasiS óheilnæmt. VeSráttan
1784 átti aS vísu nokkurn þátt í aS
svo fór sem fór, aS af sauSfje fjell
um 82 pct., nautpeningi 53 pct og
hrossum 77 pct., um alt land til jafn-
aðar, því veturinn varS þungur og
stiröur., Þessi er hinn mesti penings-
fellir, sem orSiS hefur á íslandi og
kostaSi margra þúsunda manna líf.
Á 19. öldinni hefur skepnufellir
oröið aö mun 15 sinnum. ÞaS er:
1801, 1802, 1807, 10, 11, 12, 17, 22, 24,
27, 35, 63, 66, 69 og 82. Hefur þó oft-
ast tiltölulega fátt falliS, nema í stöku
hjeruSum, en stór, almennur fellir
einungis 1801, 1802, 1807, 1822 og
1882. ViSa fjell einnig 1887, og mætti
þaö bætast viS fyrri ártölin. Þess ut-
an hefur stórmikill lambadauSi oft
orSiö. En þaö tel jeg eigi meö pen-
ingsfelli. Aldrei verSur komist hjá
meiri og minni lambadauSa í hörS-
um og hretviörasömum vorum,
hversu góöar sem heybirgSir eru og
þótt ær sjeu í góöu standi.
Ekki veit jeg hvort jeg á aS telja
voriS 1872 fellisvor eöa ekki. Þá
fjellu í Þingeyjarsýslu 11 þúsund ær
og lömb. Vorið þar þá eitt hiS harð-
asta eftir jaröbannasaman og þung-
an vetur þar um sveitir. — Jeg hef
heyrt menn halda því fram, og meira
aS segja sjeS þaS á prenti, aS skepnu-
fellir hafi sama sem enginn orSiS og
mjög sjaldan á 19. öldinni. En þeir
hinir sömu telja sjer þá trú, aö veru-
lega'vont vetrarfar hafi aldrei verið
þá öld, i samanburöi viS þaö, sem
veriS hefur fyr á öldum, nema einu
sinni eSa tvisvar á öldinni, 1802 og
1881. — Þetta er hin mesta fjar-
stæöa. — MeS örfáum orðum ætla
jeg hjer aS lýsa vetrar- og vorveðr-
áttu höröu og þungu vetranna, sem
jeg tel aS veriS hafi á 19 öldinni.
Síðustu fregnir. Balkanríkin
í ófriðnum.
Khöfn 7. okt.: ÞjóSverjar sækja
fram á vesturherstöSvúnum. Rússar
og Frakkar hafa sett Búlgurum tvo
kosti. Bandamenn hafa brotiö hlut-
leysi Grikklands og sett her á land
í SalonikihjeraSi. Venizelos er farinn
frá völdum.
Þetta eru miklar fregnir, og yngri
skeyti, sem hingaS hafa borist, staS-
festa þaö, sem hjer er frá sagt. Um
viðureignina aö vestanverSu er
reyndar lítiS aö segja. Þar gengur í
sama þófinu og áður, ýmist sókn eöa
vörn af hvorumtveggja. ÞaS, sem
bandamenn unnu þar á um síðastl.
mánaöamót, virðast Þjóöverjar hafa
verið aS taka aftur síSan.
Þungamiðja ófriöarins er nú aS
færast austur á Balkanskagann. Ekki
er þess getiS í skeytum hingaS, hverj-
ar kröfur Rússar og Frakkar hafa
gert til Búlgara. En landsetning
franskra hersveita í Saloniki sýnir,
aS ætlunin hefur verið, aS fara meú
þær yfir Búlgaríu til Dardanella-
sunds og Konstantínópel. Mun kraf-
an hafa verið sú til Búlgara, aS þeir
leyföu þetta, og er þaS þá sama kraf-
an, sem þjóðverjar gerSu til Belgja
í upphafi ófriöarins. En skeytiS segir,
hlutleysi Grikkja brotið, og sýnir
þaS, aö landsetning hersins hafi ekki
veriö gerS með leyfi og samþykki
Grikkja, því ef svo hefði veriö, þá
voru þeir eigi lengur hlutlausir, held-
ur komnir inn í ófriðinn meö banda-
mönnum. En þjark hefur verið út af
þessu í Grikklandi og sjálfsagt, aö
vegna afstööu Grikkja til ófriöarins
fer Venizelos frá völdum, hvort
sem landsetning hersins hefur veriS
meS hans ráöi gerS eöa ekki.
SíSari skeyti segja, aö ÞjóSverjar
og Austurríkismenn hafi ráðist meö
alt aö 400 þúsund manna her inn i
Serbíu, en þeim her stýrir Macken-
sen, einn af helstu hershöfSingjum
ÞjóSverja, og skeyti, sem „Frjettir"
fluttu í fyrradag, sagSi þá hafa tekiS
BelgraS, en hana tóku þeir einnig í
byrjun ófriSarins, en mistu hana aft-
ur, er þeir urSu aS snúa aðalafli sínu
gegn Rússum. Grikkir voru í varnar-
sumbandi viS Serba, frá lokum Balk-
anstríðsins, gegn Búlgurum og Tyrkj-
um. En þar sem Búlgaría mun nú vera
komin inn i ófriöinn miSveldanna
megin og þá einnig friöi slitiS milli
hennar og Serbíu, þá mun leiSa
af því, aS Grikkland og Búlgaria sliti
friSi sín á milli, hvaS sem veröur um
afstöSu Grikklands til stórveldaófriS-
arins, en þaS hratt Grikkjum mjög
frá Bandamönnum, er Venizelos vildi
áöur fara inn í stríðið þeirra megin,
aö þá ætluöu bandamenn einnig aS
kaupa liðveislu Búlgara, og þaö meS
því, aS fá þeim land, sem þeir höfSu
áður deilt um viö Grikki og Grikkir
nú hjeldu og ljetu sjer mjög ant um,
eins og áSur hefur veriS frá sagt.
ÞaS hefur veriS sagt í skeytafregn-
um hingað, aS Búlgaría hafi svaraS
friöarskilyrSum Rússa, en þau svör
hafi Rússar eigi taliS fullnægjandi.
ÞaS er því varla vafamál, aö Búlgaría
er þegar komin inn í stórveldaófriS-
inn, og mun henni þá vera heitiS frá
miðveldanna hálfu miklum landvinn-
ingum á kostnaS Serba. Símskeyti í
„Frjettum“ í fyrradag segir Rússa
byrjaða aS brjótast inn í Galizíu meö
ógrynni liös, og mun þar þá vera átt
viö syösta og austasta hluta Galizíu,
því þeim hluta landsins hafa Rússar
alt af haldiS, og þar, á syösta hluta
austur-vígstöSv., beittu þeir sjer mest
og sóttu fram, eftir aS keisarinn tók
sjálfur viS yfirherstjórninni. Af öllu
virðist auösætt, aS þungamiöja ófriS-
arins sje nú aö færast til Balkanland-
anna. Um Rúmeníu er ekki getiö i
siSustu frjettaskeytum, og af síSustu
útl. blöSum er ekki heldur hægt aS
sjá, hver afstaSa hennar sje til mál-
anna, eins og nú er komiS. En nú
þrengir aS henni úr öllum áttum, er
Rússar og Búlgarar hafa sagt sundur
friðinum sín á milli.
Nýtt símskeyti.
Khöfn 12. okt.: Þjóðverjar hafa
tekiS Belgrad. Tvö þýsk verslunar-
skip voru skotin niSur í Eystrasalti
af enskum kafbátum.
England og stríðið.
15. sept. hjelt Asquit yfirráöherra
ræSu í neðri málstofunni um stríöið.
Hann bar þá fram ósk um fjárveit-
ingu til áframhaldsins, er nam 250
milj. sterlingSpunda. í þessu stríSi
kvaS hann alt undir þvi komiS, hver
best gæti búiö sig út aS vopnum og
hergögnum og hver þrautseigastur
yröi til lengdar, og starfsemi ensku
stjórnarinnar væri hagaö eftir þessu.
Þegar meS væri tekin sú fjárveiting,
sem nú væri farið fram á, væru fjár-
veitingar enska þingsins til hernaS-
arins frá 6. ág. 1914 orSnar 1262
milj. sterl. punda. Frá júlí höfSuauka-
útgjöldin numiö 51 milj. Dagleg út-
gjöld til stríSsþarfanna hefSu aS
undanförnu veriS 3 milj. Þau mundu
hjer eftir verða hærri, en þó naumast
fara fram úr 5 milj. Viö höfum nú
nær 3 milj. hermanna, sagöi hann, og
hafa margir gefiS sig fram sjálf-
viljugir síðustu vikurnar. En sú aukn-
ing er nú aö minka. FlergagnaráS-
herrann hefur nú komiS upp 20 þjóö-
legum hergagnaverksmiðjum, og þar
viS bætast 18, sem verið er að reisa.
Ljettari kúlur eru nú geröar af 18
samvinnufjelögum, sem ráSa yfir
715 verksmiSjum. Lloyd George hef-
ur nú yfir 800 þúsund verkamenn í
vinnu viS hergagnagerð. Hvergi get-
ur kvenfólkiS unniö föðurlandinu
meira gagn, sagSi hann, en í her-
gagnaverksmiöjunum. Ef þaö færi að
vinna þar svo aS um munaöi, þá gæt-
um við gert kraftaverk. Síðan talaöi
yfirráSherrann um útgjöldin til flot-
ans, kvað þau mundu vaxa síðustu
mánuöi ársins og þó ekki fara fram
úr 35 milj. sterl. punda á viku.
Þó her Englands sje nú orðinn 3.
milj., sem er miklu meira en nokkru
sinni áöur, þá er nú mikiö talaö í
F.nglandi um að lögleiöa almenna her-
skyldu. í síöastl. mánuði var svo langt
komið deilunni um ]ætta, að fariö var
aö tala um stjórnarskifti og kosn-
ingar út af henni. Þeir menn innan
stjórnarinnar, sem hjeldu fram varn-
arskyldunni, álitu, að þeir mundu fá
komið sinum vilja fram viS kosn-
ingarnar. Samt hefur ekki orSiö úr
þessu. Lloyd George, sem meS sínum
mikla dugnaöi hefur komiö upp her-
gagnaverksmiðjunum nýju, telur eins
mikils vert um starfsemi þeirra
heima fyrir og hitt, aS fjölga hern-
um. Hann hefur áöur verið mjög and-
vígur herskyldunni, en nú segir hann,
að tímarnir sjeu svo alvarlegir, aS
ekki tjái aS hugsa um, hver kenn-
ingakerfi í stjórnmálunum sjeu heil-
brigöust, heldur um hitt, livaS nauS-
synin heimti. Ef sjáanlegt væri, aö
England gæti borið sigur úr býtum
meö þvi hermálafyrirkomulagi,, sem
nú er, segir hann, þá væri sjálfsagt
aS halda því. En hann lætur fyllilega
í ljósi efa um þetta, og segist þá
jafnframt viss um, aö enginn Eng-
lendingur muni hafa á móti því, aS
lögleiöa til bráðabirgSa almenna her-
skyldu, er menn sannfærist um nauS-
synina. Þó vill hann ekki enn'bera
þetta fram í þinginu, heldur bíSa á-
tekta og athuga máliS sem best.
Verkamannafjelögin hafa mótmælt
herskyldunni og hann vill í lengstu
lög komast hjá stríöi viS þau, en
mun hins vegar búast viS, aö þau
sannfærist síSar um þaö, eins og
sjálfur hann, aS breytingin sje nauS-
synleg, og þá sje mótstöSunni þaðan
lokiS.
Ríkiskanslarinn þýski talar um
stríðið.
Enn eru forsprakkar ófriöarþjóS-
anna aö kasta sökinni fyrir striðiö
hver á annan. I hinni miklu ræSu,
sem rikiskanslarinn þýski hjelt, þeg-
ar þýska þingiS kom saman 18. ág.
í sumar, gerði hann sjer enn mikiS
far um, aS mótmæla því, að stríSiS
væri frá upphafi ÞjóSverjum aS
kenna, en lagöi sökina fyrir það ein-
göngu á bandamenn. Til þess að gera
sem minst úr sigrum ÞjóSverja, sagSi
hann aS þaS kvæöi nú viS hjá banda-
mönnum, aS ÞjóSverjar heföu veriS
svo vel undir búnir, en alt heföi komið
fiatt upp á hina. En svo benti hann
á ýmislegt, sem hann taldi mótmæla
þessu. VoriS 1914 hefði hermálaráS-
herra Rússa látiS lýsa því yfir í alt
annað en friövænlegri grein, hve
rússneski herinn væri nú vel við bú-
inn ófriöi. Og Frakkar hefðu talað i
meir og meir ógnandi tóni nú síðustu
árin, og alt af heföu Frakkar, jafn-
framt og þeir veittu Rússum ný og
ný lán, áskilið, aS svo eða svo mikiö
af fjenu færi til vígbúnaðar. ÞaS hefSi
líka mátt skilja þaS á ummælum
Edw. Greys, er stríSiS var aS byrja,
aS nú vissi hann, aö bandamennirnir
væru sammála og viS búnir. Þeirri
fjarstæðu, aS England heföi lagt út í
striSiS aS eins vegna Belgíu, væru nú
jafnvel Englendingar sjálfir hættir aS
halda fram. Enda væri elcki hægt aS
halda henni á lofti nje yfir höfuS,
aö stríðiS væri frá Englands hálfu
og bandamanna þessháS smjáríkjanna
vegna, eða til aS halda uppi frelsi og
menningu. England gerSi nú alt hvað
þaö gæti til þess aS hefta frjálsa um-
ferS hlutlausra verslunarskipa um
hafiS. Vörur, sem ætlaS væri aS fara
til Þýskalands, mætti ekki lengur
flytja, ekki einu sinni á skipum hlut-
lausra þjóöa. Enskir hermenn væru
settir á skipin í hafi, og svo yrðu þau
aö lúta þeirra boðum. Englendingar
taka eyjar Grikkja og setjast í þær,
þegar þeim svo líst og þykir þaS hag-
kvæmt fyrir hernaS sinn, sagSi hann.
Og England og bandamenn þess vilja
nú kúga Grikki til þess aS láta af
höndum land viö Búlgara, aS eins í
því skyni aS gera þá velviljaSa þeim
bandamönnunum. Annars virSist svo,
sem Englendingar ætli menn í meira
lagi gleymna, er þeir vilja telja mönn-
um trú um aö fyrir þeim vaki svo
mjög aS vernda rjett smáþjóðanna,
sagSi kanslarinn. 1902 innlimaði Eng-
land BúalýSveldin í enska ríkiS. SíSan
sneri þaö sjer aS Egiftalandi. Enska
stjórnin geröi 1904 samning viS
Frakka um aS hún fengi yfirhöndina
í Egiftalandi gegn því aS þeir fengju
Marokkó, og þetta kvað kanslarinn
vera þvert ofan í hátíöleg loforð
um að rýma burt úr Egiftalandi. Svo
hefðu Englendingar gert samning um
það viS Rússa, aS þeir skyldu skiíta
Persíu á milli sín í svonefnd liags-
munasvæöi, og fór kanslarinn skop-
yrSum um þær frelsishugmyndir, sem
feldust í því, að leggja norSurhluta
Persíu undir yfirráS rússneskra kó-
sakkahersveita. Þannig hefSu Eng-
lendingar fariS aS á undanförnum ár-
um. En Þjóðverjar hefðu síSastliðin
44 ár að eins starfaö aS friðsamlegum
framförum í landi sínu, meSan nær
allar hinar þjóSirnar hefSu átt í
stríðum og styrjöldum og veriS aS
berjast til nýrra landa. SagSi kansl-
arinn, aS ýmsir heföu borið sjer á
brýn skammsýni í stjórnmálum og
legiS sjer á hálsi fyrir þaS, aS hann
heföi verið aS reyna til aS konia á
góSu samkomulagi milli Þýskalands
og Englands. En jeg lofa samt guS
fyrir, aö jeg hef reyut þetta, sagöi