Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.11.1917, Blaðsíða 4

Lögrétta - 28.11.1917, Blaðsíða 4
202 LÖGRJETTA Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkiewicz. Niðurjöfnunarnefndar-kosningin 23. þ. m. var illa sótt. Rúml. 700 kusu. A8 eins 2 listar komu fram. Fjekk A-listinn, eöa listi AlþýSusambands- ins, 297 atkv., en B-listinn 404. Ógild atkv. voru 17. B-listinn fjekk 4 menn, en A-listinn 3. Kosnir voru: Geir Sig- urSsson (B), Hannes Ólafsson (A), Magnús Einarsson (B), Ben. Þ. Grön- dal (A), Sigurbj. Þorkelsson (B), Sveinn Hjartarson (B), Jón Jóns- son (A). Kræklingur. í Mrg.bl. stóS nýlega grein, sem hvatti menn til þess aS nota krækling til fæSu. Þar er bent á ritgerð eftir Hjaltalín landlækni um þetta efni og haft eftir honum, aS kræklingurinn sje ein hin hollasta og kraftmesta fæSutegund, og auk þess gott meSal viS svefnleysi og tauga- veiklun. — „í Ameríku og víSa ann- arstaSar er skelfiskur mjög notaSur til manneldis og þykir herramanns matur,“ segir greinarhöf. „Eru þar margar verksmiSjur, sem eingöngu sjóSa niSur skelfisk, sem svo er seld- ur bæSi í Kanada og Bandaríkjunum og auk þess fluttur til annara landa. Þykir soSiS af honum engu síSra en fiskurinn og er mikiS notaS í sósur.“ Matth. Ólafsson alþm. hefur þýtt handhægan leiSarvísi um matreiSslu á kræklingi. Styrktar- og sjúkrasjóður verslun- armanna í Reykjavík. ÞaS er myndar- legt minningarrit, sem út hefur veriö gefiS á 50 ára afmæli sjóSsins, 24. þ. m. 'Sighv. Bjarnason bankastjóri er nú formaSur sjóðsins og hefur skrifað formála fyrir minningarritinu, en ólafur Björnsson ritstjóri hefur samið þaö. Þar eru ítarlegar upplýs- ingar um starfsemi sjóðsins frá byrj- un. 3 af 18 stofnendum sjóðsins eru enn á lífi: Þórður Guðjohnsen, nú í Khöfn, Böövar Þorvaldsson, á Akra- nesi, og H. J. Bartels, í Rvík. En Guöm. Olsen kaupm. hefur lengst verið meðlimur sjóösins allra núlif- andi manna, eða i 45 ár, og í stjórn hans hefur hann veriö 31 ár. Nú eru meSlimir sjóösins 180, en alls hafa 378 menn gerst þar meölimir. 325 hafa fengiS styrk úr sjóSnum, sam- tals 30,613 kr. Hann var stofnaöur meö 6 marka inntökugjaldi og 16 marka árstillagi meðlima. AllmikiS hefur hann eflst af gjöfum. Nú á 50 ára afmælinu gáfust honum 6000 kr. J. Zimsen konsúll gaf 1000, L. Kaab- er konsúll 1000, Ólafur Johnsen konsúll 1000, Sighv.Bjarnason banka- stjóri 1000 og Th. Thorsteinsson kaupm. 2000. — í afmælishátið sjóðs- ins tóku þátt á ann’aS hundraS manns. GuSm. Olsen kaupm. setti samkom- una, en Sighv. Bjarnason bankastj. mælti fyrir minni sjóösins, Borgþór Jósefsson bæjargjaldkeri fyrir minni verslunarstjettarinnar, Garðar Gísla- son stórkaupm. fyrir minni Rvíkur og Th. Thosteinsson kaupm. fyrir minni íslands. Og enn voru haldnar þar margar fleiri ræður. Jóhann Fr. Kristjánsson húsgerðar- maður er nú sestur aS hjer í bænum, á Laugav. 27, og veitir hann, eins og aö undanförnu, leiöbeiningar viö húsagerS í sveitum. Hann hefur, svo sem kunnugt er, starfaö að þessu meS styrk af landsjóði frá því sumariö 1914, en þá hafSi hann nýlega lokið námi í Noregi; var þar 4ár viS byggingarfræöinám og á lýðháskóla. Upphaflega var styrkurinn 1000 kr., en var hækkaSur upp í 1500 kr. í fyrra, og veröur frá næstk. áramót- um 2500 kr. Undanfarin sumur hefur hann veriö í Norðurlandi, Dalasýslu og Mýrasýslu. Var við byggingu þriggja húsa í Húnavatnssýslu sum- ariS 1914, á'HoltastöSum, Fremsta- gili 0g Hjaltabakka, og síðan hefur hann verið við byggingu húsa á Grímsstöðum í Mýrasýslu, Glerár- skógum í Dalasýslu, Munkaþverá i Eyjafirði, Stórahrauni í Kolbeins- staöahreppi, Hofi í Svarfaðardal, og nú síöast á Svarfhóli í Mýrasýslu. Er þar nú bygt stórt og vandaö stein- steypuhús. Leiðrjetting. í grein hr. Gunnars Egilsonar um bannmálið í síðasta tbl. er prentvilla; þar stendur að við at- kvæðagreiðsluna 1908 hafi í Vest- mannaeyjum verið greidd 47 atkvæSi m e S banninu, en á að vera m ó t i banninu. Bryggjugjald af skipum. ÁkveðiS er til bráðabirgða af bæjarstjórn aö taka 8 aura gjald af hverju netto reg. tonni af skipum þeim, er leggjast við hafnarbryggjuna hjer. Minsta gjald 5 krónur. Ennfremur að taka 10 aura gjald af hverju stykki, sem tekiS er á skip, eða af skipi, viS bryggjuna og vegur minna en 100 kg., en 20 aura ef þyngri eru. Bækur. Á kostnað GuSm. Gamalí- elssonar eru nýkomnar út 3 bækur: 1 Ljóö eftir Schiller, safn af því, sem þýtt hefur veriö1 eftir hann í bundnu mál á íslensku. VerS 2 kr. 50 au. — 2. Sex sögur eftir Axel Thorsteinsson, verö 1 kr. 50 au. — 3. Freyjukettir og Freyjufár, eftir Stgr. Matthíasson lækni, og er sá bæklingur tileinkaöur Ungm.fjel. ís- lands, en ræSir um samfarir karla og kvenna. Verö 60 au. Á Kolviðarhóli. Lögr. er skrifáð úr Ölfusi: „Mörgum er hrósaS, og stund- um fyrir lítið, ekki síst þeim, sem hátt eru settir. En þess er sjaldnar getiS, þótt almúgafólk standi frábær- lega vel í stöðu sinni og hafi helgað starfskrafta sína almenningsþörfum. En svo er um Kolviöarhólshjónin,þau Sigurð Daníelsson og ValgerSi ÞórS- ardóttur. Þau gegna einhverri hinni vandasömustu og örðugustu stööu, sem jeg þekki hjer um slóöir, því Kolviöarhóll er gestkvæmasti veit- ir.gastaöur SuSurlands. Þarf til þes$ mikinn dugnað. og framsýni aö taka á móti 30—80 næturgestum nótt eftir nótt og leysa þá ánægða úr garöi, eins og venjan er þar.Gestir mæta þar jafnan lipurS í öllu viðmóti og við- gerningum, og vekur þetta hlýjan hug allra feröamanna, sem þar koma, til gististaöarins og hefur gert hann aö sannnefndum sólskinsbletti á hinni ó- veörasömu fjallaleið. Langar mig til að minnast örlítið á viðtökur, er jeg fjekk og fjelagar minir, þegar jeg kom síðast aö Kolviöarhóli. ViS vorum 11 Ölvesingar í fjall- göngu, hreptum afspyrnurok með slyddurigningu, og mátti segja, aö ekki væri þur blettur á okkur, er viS komum, þrekaðir og kaldir aö Kol- viöarhóli. Voru sumir í þessum hópi óharðnaðir unglingar, sem þörfnuð- ust betri viötaka en hægt var áö bú- ast viö á veitingastaS, sem þar að auki haföi tekiS á móti fólki, sem var álíka til reik, áöúr en við komum. Undir eins og við komum inn, var okkur fært sjóSheitt kaffi. Því næst vorum viS færSir í svefnstofu, látinn hjá okkur olíofn og ílát til þess aö vinda klæöi okkar í. Voru þau þurk- úð, svo sem hægt var, sumum ljeð þur föt, og þeim, sem kaldast var, undir eins færður heitur matur og veitt öll möguleg aöhlynning, eins og í for- eldra húsum væri. Og ekki er þaö sjaldan, aö fólk kemur svona til reika aö KolviSarhóli og mætir þar sömu viö'tökum og vi[8 mættum. Þar er eng- inn mannamunur gerður, sama lipurð- in og mannúðin,hvort sem heldra fólk á í hlut eða bara smaladrengir. Enda jeg svo þessar línur meS hugheilli ósk um aS Kolviöarhólshjónunum aukist gæfa og gengi, og aöi þau lifi lengi á Kolviöarhóli. Smaladrengur. Lög frá alþingi. 43. Um breytingu á lögum nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akur- eyri, og lögum nr. 43, 11. júlí 1911, um breytingu á þeim lögum. 44. Um útmælingar lóða í kaup- stöðum, löggiltum kauptúnum o. fl. 1. gr. Rjett er hverjum þeim, sem heimilt er að lögum aS versla hjer á landi, áð fá sjer útmældar óbygSar lóöir í kaupstöðum eða löggiltum kauptúnum til verslunar. Sama rjett eiga sjávarútvegsmenn, búsettir hjer á landi, til aö fá sjer útmældar lóöir í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum og veiöistööum til útvegs. Bæöi þeim, er lóðina eiga í löggiltu kauptúni eða veiðistöð, eöa stórar óbygðar lóðir í kaupstöðum, og öðrum, sem önnur lögmæt rjettindi eiga yfir landinu eöa lóðunum, er skylt aö láta af hendi svo mikla óbygSa lóö, sem þörf er á til fyrirhugáðrar verslunar eða sjávar- útvegs, enda sje lóðin eigi nauðsyn- leg til verslunar, sjávarútvegs eöa iSnaSar, sem þar er fyrir. — 2. gr. Út- mæling lóöa samkvæmt 1. gr. má al- drei fara fram, nema hreppsnefnd eða bæjarstjórn, þar sem útmælingar er beiðst, veiti meömæli sín....... 3. gr. Það skal meö öllu baimaö aS lcggja þá kvöö' á lóöir eða húseignir í kaupstööum, löggiltum kauptúnum eöá veiðistöðum, að eigi. rnegí nota þær til verslunar eöa annarar tilt.ek- innar atvinnu. — 4. gr. Þótt 'ein- stakir menn kunni að eiga höfn þá, sem löggilt kauptún er við, mega þeir eigi bægja neinum frá aS leggja skip- um sínum þar við akkeri, nje frá aS- gangí aö höfninni til þess áS ferma éöa afferma skip, aö svo miklu leyti, sem þaö kemur ekki í bága viS bryggjuafnot sjálfra þeirra, og eigi má landeigandi heldur varna stjórn- arvöldum dða einstökum mönnum áð gera hringa, landfestar eöa önnur skipsfesta-áhöld þar á höfninni, þar sem svo hagar til, aö þess konar á- höld eru nauösynleg. Ef einstakir menn eiga höfn, skipalægi eSa upp- sátur í veiSistöS, mega þeir eigi held- ur meina öörum mönnum aS leggja þar í fiskiskipum sínum eða nota upp- sátur eða önnur lendingargögn, nema í bága komi viS afnot sjálfra þeirra, nje heldur banna öðrum aS gera þar lendingarbætur eða áðrar umbætur, sem nauösynlegar eru sjávarútvegi þar. Hafnarbætur og lendinga má þó aö eins gera eftir tilvisun lögreglu- stjóra, og kveöur hann með sjer 2 þar til hæfa menn, sem kunnugir eru hafnarlegu og lendingarstaö. Endur- gjald til handa landeiganda fyrir nám hafnar hans éða uppsáturs til eignar eða afnota og afnot hafnargagna og lendinga fer eftir lögum um eignar- nám....... 45. Um samþyktir um kornforða- búr til skepnufóSurs. — 1. gr. Heim- ilt er sýslunefndum aS gera samþykt- ir fyrir einn hrepp eða fleiri um kornforðabúr til skepnufóðurs. —: 2. gr. Þegar sýslunefnd þykir þörf á, öða fær óskir um þaö frá einni sveitarstjórn eða fleirum innan sýslu, aö gera samþykt fyrir sýsluna eða nokkurn hluta hennar, skal hún með nægum fyrirvara kveöja til fundar á svæöi, sem ætlast er til áö samþyktin nái yfir. Eiga atkvæðisrjett á þeim fundi allir, er á því svæði búa og kosningarrjett hafa til alþingis. Sýslu- nefnd kveður á um fundarstáð........ — 3. gr. Á fundi þeim, er getur um í 2. gr., leggur fundarstjóri fram frumvarp til samþyktar, er áður hef- ur verilð samþykt af sýslunefndinni. Fallist fundarmenn á frumvarpið ó- breytt meS 2/i hlútum atkvæða, send- ir sýslumáður þaS stjórnarráöinu til staðfestingar og löggildingar. Eins fer um frumvarpið, þótt fundurinn geri við þáð breytingar, ef þær eru samþykta meö ^3 hlutum .atkvæða og sýslunefnd felst á þær. En vilji sýslu- nefndin ekki fallast á breytingartil- lögur, er fundurinn gerir, skal kvéðja til fundar á ný. Fallist þá fundurinn á frumvarptð óbreytt meö /$ hlutum atkvæöa, fer um það sem fyr segir. Frumvarp til samþyktar, er eigi hef- ur náð /$ atkvæöa á samþyktarfundi, er fallið og má eigi koma fram af nýju í sýslunefnd fyr en á næsta aö- alfundi sýslunefndar..... :— 6. gr. ÁrskostnáS viS foröabúriS, þann er eigi greiðist af noteridum þess, skal greiða úr sveitarsjóöi. Vextir af þeim hluta forSans, sem eigi er notaSur, svo og fyrningargjald eða endurnýj- unarkostnáður á honum, endurgreið- ist sveitarsjóði úr landsjóöi að helm- ingi, þó eigi yfir 1 kr. fyrir 100 kg. korns í þessum hluta forSans........ — 8. gr. Nú vill hreppur eSa sýsla I tryggja sjer kornforöa á þann hátt að semja vi'ð kaupfjelag eða kaupmann um aö hafa fyrirliggjandi ákveðinn kornforða á tímabilinu frá 1. janúar til maimánáðarloka, til ráöstöfunar fyrir sveitarstjórn eða sýslunefnd, og skal þá gera samþykt þar um fyrir hreppinn eða sýsluna á þann hátt, sem fyrir er mælt í lögum þessum. í sam- þykt má ákveöa meðal annars um kostnað viö geymslu foúðans og á- byrgð og hversu kostnaður sá greiS- ist. — 9. gr. Nú er korniið látiö ónot- að að því sinni, efða einhver hluti þess, og kemur til kasta sýslunefnar éða hreppsnefndar að greiða umsamd- an kostnaið af þessum hluta kornsins, og fæst þá helmingur hans endur- greiddur af landsjóSi, þó eigi yfir 1 kr. fyrir 100 kg. korns í hinum ónot- aða hluta forlSans....— 11. gr. Öll gjöld til kornforöabúrsins, svo og útistandandi skuldir þess, má taka lögtaki samkvæmt lögum frá 16. des. 1885 .... XIX. KAFLI. Tveir menn riðu í skarðinu rjett hjá Roslogi; þeir riðú hægt, því að mjög dimt var. TungliS var fyrir nokkru gengiö undir og þykni í lofti. í skarðinu sást ekki handa skil og hestarnir hrösuðu oft um trjárætur og stofna. Þegar mennirnir komu út á sljettuna, hvíslaöi annar þeirra: „Nú skulum viS hleypa klárunum." Þeir þutu á stað eins og fugl flýgi. ÞaS dundi í sljettunni og strjál eikar- trje er stóöu við veginn fóru hjá með feiknar hraða. Þannig var haldiS á- fram, þar til dró úr ferð hestanna. Þeir voru komnir að þrotum. „ÞaS gagnar ekki að fást um þaö,“ sagSi stærri maöurinn, „viS verðum aS fara hægara.“ Dagur var aö renna og myrkrinu ! ljetti smám saman; fyrst sáust þistla- runnarnir í kring, en síöan trje og hæöir lengra á burtu, og loks útlit mannanna. Voru þaö þau Zagloba og Helena. „ÞaS er ekki um annað aö gera,“ sagSi Zagloba, „en aö lofa hestunum áð kasta mæöinni. Þeim var riSiS hvíldarlaust í gær frá Chigrin til Roslogi. Jeg held þeir gefist alveg upp undir okkur. Hvernig líöur yS- ur ?“ Hann horföi á fjelaga sinn og hjelt áfram, án þess aö bíða svars: „Þjer leyfið mjer aö horfa á yöur nú við dagsbirtuna. Fötin yðar eru víst af einhverjum bræðranna? Þjer eruö orðnar að ljómandi fallegum Kó- sakka, En Skrjetuski sviftir mig víst þeim Kósakkanum bráSum. HvaS er þetta? í herrans nafni setjið hár ýð- ar vel undir húfuna, annars sjest það undir eins aö þjer eruö kvenmaSur." Kolsvart hárið1 hrundi niður um herðar Helenu. ÞaS hafði fallið niður undan húfunni á hinni höröu reið. „Hvert höldum viS?“ spuröi Hel- ena; og vaföi upp hárið meö báðum höndum og stakk því undir húfuna. „Beint sem horfir,“ var svariö. „En ekki til Lubni?“ Hún sneri sjer aS Zagloba, og var auðsær kvíði og vantraust á svip hennar. „Nei, en jeg hef minar ástæöur til þess. Jeg álit, að ekki eigi aö flýja í þá átt, sem vist er um að leitaö verö- ur. Þegar þeir nú elta okkur verSur þaö áreiðanlega eftir veginum til Lubni, því að jeg var aS spyrja í gærkvöldi um leiöina til Lubni, og það heyrðu Kósakkarnir, og um leið og jeg kvaddi Bohun, sagði jeg hon- um aS jeg ætláði beint til Lubni. Það er þess vegna, að jeg nú ætla aö flýja til Tscherkassi. Eftirleitin til Lubni tefur þá um tvo daga, en þá veröum við komin til Tscherkassi, en þar er herlið mikið og meginherinn skamt frá, viS Korsún. Nú skiljið þjer hvernig á því stendur, aö við förum þessa leiS.“ „Jeg skil það, og mun æfinlega verða ySur þakklát. Jeg veit ekki hver þjer eruS, eða hvert erindi yöar hefur verið til Roslogi. Held helst, aS guö hafi sent yöur mjer til hjálpar. Þaö get jeg sagt yður, aö fyr heföi jeg lagt rýting í hjarta mjer, en jeg heföi þýöst morðingjann. Jeg hef ekkert ilt gert honum, en hann ofsæk- ir mig. Jeg hef hataö hann frá því fyrsta aö jeg kyntist honum, en jafn- lengi hef jeg óttast hann. Gat hann enga aðra elskað en mig og þurfti hann minna vegna að myröa sak- lausa menn og vega frændur mína? Gu!ð minn góður, hvaö á jeg aö gera? Hvar á jeg að leita athvarfs? Ó hve jeg er hamingju horfin!“ „Jeg verða að játa það, aö mikil ó- hamingja hefur komiö yfir heimili yðar, en frændur yðar áttu þar sök í. Þeir áttu ekki að lofa yöur Bohun og svikja hann síðan. Hann varö alveg hamslaus, þegar hann komst aö því. Mig taka sárt afdrif frænda yðar, einkum Nikulásar. Hann var ekki fullþroskáður, en barðist eins og hetja.“ Helena gat ekki varist gráti. „Þjer veröiö að gæta þess, ungfrú, að tár eiga ekki við gervi þaö, sem þjer nú berið'. ÞerriS þau af ýður og beygið ýður fyrir vilja guös. Hann mun refsa illgerðamanninum; reynd- ar tekur hann nú þegar út nokkra refsingu, er hann sjer að illvirki hans á Roslogi er unnig fyrir gýg .... Þjer getiö nærri aö jeg fengi fyrir feröina, ef hann næði mjer,“ sagði Zagloba eftir nokkra þögn. „Hann ljeti tæta mig ögn fyrir ögn. Jeg hef fengið forsmekk kvalanna sem píslar- vottur í höndum Tyrkja og girnist ekki meira af þyí tægi, og þess vegna hjelt jeg ekki beint til Lubni. Jeg heyhði, að sveinn Bohuns vaknaöi, er jeg tók hestana, og ef hann hefur gert hinum öðrum viðýart, heföu þeir veriS búnir að ná okkur á þeirri leiö áöur en einn klukkutími var liðinn. Þvi að á staðum voru óþreyttir hest- ar. Jeg varð að flýta mjer og taka þá hesta, sem fyrst voru fyrir mjer, en gat ekki valið úr þeim. ÞaS er ljóta villidýriö, hann Bohun, og heldur vildi jeg mæta sjálfum fjandanum, en lionum.“ „GuS gefi aö við ekki lendum í höndunum á honum." „Hann hefir fariö þokkalega aS ráði sínu. Hann braut gegn bo’Sum hetmansins, er hann þaut frá Chigrin, og nú hefur hann herjaS land furst- ans. Hans eiga undanfæri er að ganga i bandalag viS! Kmielnitski. HvaS* skyldi hann taka til bragðs, ef Kmi- elnitski er gjörsigraður, sem vel get- ur verið. Renzian mætti á fljótinu þeim Barabash og Kreschovski meS miklu liði, en Stefán Pototski fór á landi méS húsarana og hjeldu þeir öllu þessu liSI gegn Kmielnitski. Ren- zían var5 að bíöa tíu daga á leiðinni, meöan veriö var að gera viS bát hans. Orustan getur því hafa staðið fyrir nokkru síöan, og má búast viS frjett- um nú á hverju augnabliki." „Kom ekki Renzían meö brjef frá Kudak?“ „Jú, hann kom meS brjef til yðar og frúarinnar, en Bohun tók þau af honum, og Ijet lesa þau, þannig komst hann að leyndamáli ykkar. Hann hjó Renzían og þeysti síðan á stað með þorparalýS sinn.“ „Vesalings pilturinn; hann hefur látiS lífiö vegna mín.“ „Þjer getið veriS rólegar, hann hef- ur það af.“ „Hvenær var þetta?“ „ÞaS var í gærmorgun. Bohun veröur ekki meira fyrir að drepa mann en okkur hinum aS tæma vín- glas. Þegar hann heyrði brjefin, org- aði hann svo undir tók í allri Chigrin- borg.“ Þau riöu um stund þegjandi. ÞaS var oröiS albjart. AusturloftiS ljóm- aöi sem á gull sæi.Það var heiðríkt og hressandi veöur og hestarnir vóru nú hvikir í spori eftir hvildina. „Heröum nú reiðina í herrans nafni," sagöi Zagloba. „Hestarnir eru búnir aS hvíla sig, en viS verðum að hraða okkur.“ Þau hleyptu á sprett, en er þan höföu riðið þannig um stund, sáu þau dökkan depil er nálægðist með feiki hraöa. „Hvaö skyldi nú þetta vera,“ sagði Zagloba og rýndi á það. „Jeg held helst, aö þaö sje ríðandi maður.“ ÞaS var rjett. Maðúrinn reiS ákaf- lega. BeygSi hann sig fram á makka og barðist um á skepnunni. „Hver fjárinn sendir hann. Það er engu líkara en skepnan hafi vængi," sagðl Zagloba og þreif skammbyssu sína, til þess að vera viö öllu búinn. Þegar maöurinn átti eftir um þrjá- tíu skref að þeim, hóf Zagloba skammbyssuna og miöaði henni á manninn og kallaði bjóðandi röddu: „Kyrr! Hver ertu?“ Maðurinn tók í ofboöi í taumana, rjetti sig í söðlinum og horföi á þau. „Zagloba!" kallaöi hann upp yfir sig. „Það er þá Plesnievski, úr þjónustu borgarstjórans í Chigrin. Hvert ætlar þú? HvaS er þjer á höndum?“ „SnúiS aftur! Reiöi guðs og drott- ins dómur vofir yfir oss öllum.“ „Hvað er um að vera?“ „Kósakkar hafa tekið Chigrin og bændur myrðá aðálinn hrönnum." „GuS hjálpi okkurl HvaS segirðu? Kmielnitski ....?“ „Stefán Pototski var feldur og Tscharnietski handtekinn! Tartarar hafa gengið í bandalag við Kósakka! Buhai-Bey ....“ PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.